ݺߣ

ݺߣShare a Scribd company logo
Náttúrufræði
7.bekkur
Þeir þættir sem helst einkenna
landslag Evrópu ásamt loftslagi og
gróðri
Það sem einkennir landslag í Evrópu
• Mjög fjölbreytt landslag
–
–
–
–

Vogskornar strandlengjur
Háir fjallgarðar
Mörg innhöf
Eyjar og skagar
• Í vestri og suðri
– Miklar sléttur
• Í austri
– Ár og vötn
Vogskornar strandlengjur
Höf í Höf
Evrópu

Barentshaf

Norðursjór

Skagerak

Eystrasalt

Atlantshafið

Biscayflói

Kaspíahaf
Svartahaf

Miðjarðarhaf

Adríahaf
Eyjahaf
Eyjahaf
Eyjar
Ísland

Færeyjar
Stóra- Bretland

Eyjarnar við Króatíu
Mallorka

Korsíka
Sardinía
Grísku eyjarnar
Helstu fjallgarðarnir eru

Alpafjöllin
Karparafjöllin
Alpafjöllin

Kákasusfjöllin
Hæstu fjöllin
Næst hæsta fjall Evrópu er
4808 m hátt. Það er í Ölpunum
á landamærum Frakklands og
Ítalíu.

Elbrus er hæsta fjall Evrópu 5.642
metra hátt
Það er í Kákasusfjallgarðinum
Lengstu árnar í Evrópu

Saxelfur er 1.165 km. Hún á
upptök sín við landamæri
Tékklands og Póllands og
rennur í Atlantshaf
Rín er
1.230 km.
Hún á
upptök sín
í svissnesku
Ölpunum og
rennur í
Atlantshaf

Volga er 3700 km og
sumstaðar 10 km breið.
Hún á upptök í sín á
Valdaihæðum sem eru á
sléttum Rússlands og
rennur í Kaspíahaf

Dóná er 2850 km. Hún á
upptök sín í Svartaskógi
í Þýskalandi og rennur í
Svartahaf
Stærstu vötn Evrópu

Onega
Vatnið er 9.894 km²
Í vatninu eru 1.369
eyjar.

Ladoga
Vatnið er 837 km³. Í vatninu eru um 660 eyjar
Loftslag
Í Evrópu eru 3 loftslagsbelti.
Loftslagið er breytilegt milli
landshluta
• Í Norður Evrópu er heimskautaloftslag
• Í Vestur Evrópu er strandloftslag eða
úthafsloftslag
• Í Austur Evrópu er meginlandsloftslag
• Í Suður Evrópu er miðjarðarhafsloftslag
Gróðurfar í Evrópu
Loftslag og gróður
Í Norður Evrópu er heimskautaloftslag
• Veturinn er langur og kaldur og
sumarið er stutt og svalt
• Gróðurinn er lítill og lágvaxinn
– túndra/freðmýri eða fjallagróður
Loftslag og gróður
Í Vestur Evrópu er strandloftslag
eða úthafsloftslag
• Þar er veturinn mildur og rakur
og sumarið ekki mjög heitt
• Gróðurinn er aðallega
laufskógar og akrar
Loftslag og gróður
Í Austur Evrópu er
meginlandsloftslag er
• Það er mikill hitamunur milli
árstíða
• Veturinn er kaldur og sumarið er
heit. Úrkoman er mest á veturna

Í meginlandsloftslagi er mikið um laufskóg
Loftslag og gróður
Í Suður Evrópu er
miðjarðarhafsloftslag
• Veturinn er mildur og rakur
• Sumarið er heitt og þurrt
• Gróðurinn er aðallega sígrænir
runnar með þykkum, stinnum
og oft þyrnóttum blöðum

More Related Content

More from annajjack (6)

Evropa synishorn
Evropa synishornEvropa synishorn
Evropa synishorn
annajjack

Náttúrurfræði evrópa