Loftslagsmarkmið fyrirtækja - Reykjavíkuryfirlýsingin
Fræðsludagskrá Festu - Hugmyndafundur 3
Erindi Birnu Sigrúnar Hallsdóttur
ON - 24. febrúar 2016
1 of 21
Download to read offline
More Related Content
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á losun gróðurhúsalofttegunda
1. Birna Sigrún Hallsdóttir
Umhverfisverkfræðingur Dipl.Ing
UMÍS ehf. Environice
Borgarnesi, Reykjavíkurútibú
Loftslagsmál: Mat aðildarríkja
loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á
losun gróðurhúsalofttegunda
http://www.environice.is
http://2020.is
Hugmyndafundur Festu vegna loftslagsyfirlýsingar
Haldinn hjá Orku náttúrunnar 24. febrúar 2016
2. Rammasamningi SÞ um loftslagsbreytingar (loftslagssamningurinn)
Kyoto-bókuninni
Kyoto I: Skuldbindingatímabil I (2008 – 2012)
Kyoto II: Skuldbindingatímabil II (2013 – 2020)
Parísarsamningnum – útfærsla ekki komin en mun væntanlega byggja á þeim reglum
sem settar hafa verið í tengslum við Kyoto-bókunina
Kröfur um mat á losun gróðurhúsa-
lofttegunda koma fram í:
3. Markmið: að koma í veg fyrir hættulega röskun á loftslagskerfinu af mannavöldum, og tryggja
þannig að matvælaframleiðslu í heiminum verði ekki stefnt í hættu og að efnahagsþróun geti
haldið áfram á sjálfbæran máta.
Hvergi er með afdráttarlausum hætti kveðið á um skyldu ríkja til þess að draga úr losun
gróðurhúsalofttegunda að tilteknu marki. Í b-lið 2. mgr. 4. gr. kemur þó fram að iðnríkin skuli
reglulega afhenda skrifstofu samningsins upplýsingar um ráðstafanir sem þau hafa gripið til í
þeim tilgangi að hverfa aftur, hver fyrir sig eða sameiginlega að því útstreymismagni sem
var 1990.
Samningsaðilar eru skuldbundnir, hver um sig og sameiginlega, til að stemma stigu við
auknum gróðurhúsaáhrifum með því að draga úr útstreymi gróðurhúsaloftegunda af manna
völdum og vernda og auka viðtaka og geyma (þ.e. lífmassa, skóga, höf og önnur vistkerfi á
landi, á ströndum og í hafi) fyrir gróðurhúsalofttegundir. [… ] Til þess að ná þessum
markmiðum skulu aðilar halda skrár yfir útstreymi gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum
eftir uppsprettum þeirra og fjarlægingu þeirra eftir viðtökum (s.s. halda losunarbókhald) .
Loftslagssamningurinn
viðmiðunarár
4. Mat á allri losun og bindingu gróðurhúsalofttegunda frá ákveðnum uppsprettum/viðtökum frá
ákveðnu svæði (ríki) yfir ákveðið tímabil (ár)
Losunarbókhaldið er hryggjarstykkið varðandi stefnumörkun og framkvæmd stefnunnar.
Losunarbókhaldið er einnig notað, m.a:
• Til að auka skilning á losun og bindingu
• Gögn í líkanagerð
• Fylgjast með árangri við að ná markmiðum
• Upplýsingagjöf
Til að tryggja að losunarbókhaldið sé gegnsætt, ítarlegt, nákvæmt og sambærilegt á milli ríkja
gefur IPCC út leiðbeiningar
Losunarbókhald
5. Kröfur um að halda losunarbókhald ítrekaðar í Kyoto-bókuninni
Bókunin inniheldur tölulegar magntakmarkanir á losun tiltekinna gróðurhúsalofttegunda frá
iðnríkjum.
Kyoto I: Fyrra skuldbindingatímabilið 2008 – 2012.
Ísland mátti auka losun um 10% miðað við 1990
Íslenska ákvæðið
Kyoto II: Seinna skuldbindingatímabilið 2013 – 2020.
Ísland tekur þátt með ríkjum Evrópusambandsins, m.a. með þátttöku í viðskiptakerfi
ESB með losunarheimildir. Samdráttur ESB 20% miðað við 1990.
Kyoto-bókunin við loftslagssamninginn
Ef fullnýtt, hefði Ísland getað
aukið losun um > 50% á
tímabilinu.
Losun jókst um 26% !
6. Notaðar eru leiðbeiningar IPCC. Nú eru í gildi IPCC 2006 Guidelines.
6 flokkar losunar/bindingar metnir:
1. Orka
2. Iðnaðarferlar
3. Notkun leysiefna og annarra framleiðsluvara
4. Landbúnaður
5. Breytt landnotkun og skógrækt (LULUCF)
6. Úrgangur
Þegar losun er borin saman er langoftast miðað við
losun án landnotkunar, þ.e. án LUCF eða LULUCF
Losunarbókhald
8. Notaðar eru leiðbeiningar IPCC. Nú eru í gildi IPCC 2006 Guidelines.
6 flokkar losunar/bindingar metnir:
1. Orka
2. Iðnaðarferlar
3. Notkun leysiefna og annarra framleiðsluvara
4. Landbúnaður
5. Breytt landnotkun og skógrækt (LULUCF)
6. Úrgangur
Skuldbindingar ríkja (Kyoto) miða við alla losun í flokkum 1-4 og 6.
Flokkur 5: Öll aðildarríki þurfa að telja fram losun/bindingu
vegna skógræktar en auk þess geta aðilar valið hvort þeir velji:
• landgræðslu,
• skógarumhirðu,
• stjórnun á nýtingu ræktarlands
• stjórnun á nýtingu beitarlands.
• endurheimt votlendis
Losunarbókhald
9. Notaðar eru leiðbeiningar IPCC. Nú eru í gildi IPCC 2006 Guidelines.
6 flokkar losunar/bindingar metnir:
1. Orka
2. Iðnaðarferlar
3. Notkun leysiefna og annarra framleiðsluvara
4. Landbúnaður
5. Breytt landnotkun og skógrækt (LULUCF)
6. Úrgangur
7 gróðurhúsalofttegundir + óbeinar gróðurhúsalofttegundir:
• Koldíoxíð - CO2
• Metan - CH4
• Glaðloft - N2O
• Vetnisflúorkolefni - HFC
• Perflúorkolefni - PFC
• Brennisteinshexaflúoríð - SF6
• Köfnunarefnistríflúoríð – NF3
• Óbeinar: CO, SO2, NMVOC, NOx
Losunarbókhald
10. 7 gróðurhúsalofttegundir + óbeinar gróðurhúsalofttegundir:
• Koldíoxíð - CO2
• Metan - CH4
• Glaðloft - N2O
• Vetnisflúorkolefni - HFC
• Perflúorkolefni - PFC
• Brennisteinshexaflúoríð - SF6
• Köfnunarefnistríflúoríð – NF3
• Óbeinar: CO, SO2, NMVOC, NOx
Gróðurhúsalofttegundir hafa mismunandi áhrif á geislunarálag
(áhrif til breytinga á inn- og útgeislun, mælt í vöttum á
fermetra). Þegar heildarlosun gróðurhúsalofttegunda er
metin, er hverri lofttegund gefinn tiltekinn stuðull sem miðast
við þessi ólíku áhrif. Þessi stuðull kallast hlýnunarmáttur
(GWP: global warming potential).
Heildarlosun er gefin upp í koldíoxíð-ígildum.
GWP tekin úr IPCC AR4 (Fourth assessment report), miða við 100 ár
Losunarbókhald
11. Hlýnunarmáttur (GWP)
SAR AR4 AR5 AR4 20ár
CO2 1 1 1 1
CH4 21 25 28 72
N2O 310 298 265 289
HFC 650-11700 675-14800 677-12400 2330-12000
PFC 6500-9200 7390-12200 6630-11100 5210-8630
SF6 23900 22800 23500 16300
NF3 - 17200 16100 12300
Losun Íslands 2012 í Gg CO2-eq miðað við mismunandi GWP:
4468 4578 4590 5676
12. Losun (E: Emission) er reiknuð sem margfeldi af gögnum
sem tengjast starfsemi og athöfnum (AD: Activity Data)
og losunarstuðli (EF: Emission Factor) fyrir hverja
uppsprettu. Oft mun flóknari útreikningar….
Bókhaldsreglur
E = AD x EF
Við samantekt á upplýsingum er eftirfarandi reglum beitt:
• Eingöngu er talin fram sú losun sem verður vegna bruna eldsneytis sem keypt er í
viðkomandi landi
• Losun vegna eldsneytisnotkunar í millilandaflutningum (flug og siglingar) er gefin upp
sérstaklega og ekki reiknuð inn í heildarlosun hvers lands
• Losun koldíoxíðs frá lífmassa er talin vera kolefnishlutlaus (gefin upp sérstaklega en ekki
reiknuð inn í heildarlosun) – losun annarra efna er talin með að fullu (CH4, N2O, NOx, ...)
• Sé jarðefnaeldsneyti notað í iðnaði fyrst og fremst vegna efnafræðilegra eiginleika er
losunin talin fram undir iðnaðarferlum (t.d. kol og koks sem notuð eru sem afoxunarefni
í kísiljárnframleiðslu)
13. Breytt nálgun:
• Öll lönd skulu grípa til aðgerða eftir 2020 (þá lýkur Kyoto II)
• Landsmarkmið (INDC: Intented Nationally Determined Contribution): eftirfylgni og uppfærsla
á 5 ára fresti. Ný markmið eiga að vera eins metnaðarfull og viðkomandi ríki telur sig geta
náð og alla jafna metnaðarfyllri en fyrri markmið í ljósi leiðsagnar vísindanna.
• Í stað bindandi losunarmarka og viðurlaga er áhersla lögð á gegnsæa upplýsingagjöf um
markmið og aðgerðir sem ríki ákveða sjálf. Skapar forsendur fyrir hópþrýstingi ríkja og
'naming and shaming'
• Settar eru fram kröfur um bókhald yfir nettólosun ríkja.
• Útfærsla varðandi bókhaldið liggur ekki fyrir en yfirgnæfandi líkur eru á að stuðst verði við þá
vinnu sem liggur fyrir (Kyoto). Hugsanlega verða samþykktir nýir stuðlar fyrir hlýnunarmátt,
en þeir voru uppfærðir í AR5.
Parísarsamningurinn
Gerður í París 12. desember 2015
Aðild Íslands: Ísland ætlar að taka þátt og hefur sent inn landsmarkmið (með ESB, ‚fair share‘)
Öðlast gildi: ??? (þegar 55 ríki sem standa fyrir 55% af losun hafa fullgilt)
14. Markmið ESB í orku og loftslagsmálum fram til 2020 koma fram í „2020 climate and energy
package“. Markmiðin eru í daglegu tali kölluð 20-20-20-markmiðin:
• 20% minni losun miðað við 1990
• 20% endurnýjanleg orka
• 20% bætt orkunýtni
Stefna ESB í loftslagsmálum
16. ETS: losun minnkar um 1,74% á ári frá 2013 – 2020
ESD: úthlutun heimilda til ríkja fyrir tímabilið 2013-2020
Samtals 20% minni losun miðað við 1990
17. 10% endurnýjanleg orka í samgöngum gildir fyrir öll ríki
Landsmarkmið mismunandi fyrir ríki; Ísland 72%
• frá 3,6% (Ungverjaland) til 78% (Austurríki)
18. ETS Directive
(2003/87/EC)
Effort Sharing Decision
(406/2009/EC)
Renewable energy directive
(2009/28/EC)
Fuel Quality directive
(2009/30/EC)
Energy efficiency directive
(2012/27/EU)
19. ETS Directive
(2003/87/EC)
Effort Sharing Decision
(406/2009/EC)
Renewable energy directive
(2009/28/EC)
Fuel Quality directive
(2009/30/EC)
Energy efficiency directive
(2012/27/EU)
Regulation on CO2
cars and vans
Ecodesign
directive
Energy labelling
regulation
Vöru-
miðað
Energy performance of
buildings directive
20. Stefna ESB í loftslagsmálum
Markmið ESB í orku og loftslagsmálum fram til 2020 koma fram í „2020 climate and energy
package“. Markmiðin eru í daglegu tali kölluð 20-20-20-markmiðin:
• 20% minni losun miðað við 1990
• 20% endurnýjanleg orka
• 20% bætt orkunýtni
Markmið til 2030 voru samþykkt í október 2014:
• 40% minni losun en 1990 (ETS: losun minnkar um 2,2% á ári frá 2021 til 2030)
• 27% endurnýjanleg orka
• 27% bætt orkunýtni
Vegvísir til 2050 (Roadmap)
• Leita kostnaðarhagkvæmra leiða til að gera evrópska hagkerfið loftslagsvænna og orkugrennra.
• Losun 80% minni en 1990. Framlag allra geira losunar. Færsla yfir í lágkolefnishagkerfi („low-carbon“) er möguleg og
við höfum efni á henni!
21. http://2020.is
Dagleg fróðleikskorn um umhverfismál
Haldið úti af Environice, ráðgjafarfyrirtæki um loftslagsmál, úrgangsmál og
sjálfbæra þróun
Öllum til afnota (enda sé heimildar getið)