Verkís - kynning umhverfismálum
Loftslagyfirlýsing - Festa og Reykjavíkurborg
Hugmyndafundur
14.06.2016
1 of 26
Download to read offline
More Related Content
Verkís kynning Festa_2016-06-14
1. Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 8000 | www.verkis.is | verkis@verkis.is
2. Áratuga reynsla
• Öflugt og framsækið ráðgjafarfyrirtæki
• Býður þjónustu á öllum sviðum verkfræði
• Um 320 starfsmenn
• Fjölbreytt verkefni á Íslandi og erlendis
• Velta 2015 er 4.700 Mkr.
• 35% af veltunni eru erlend verkefni.
4. • Fyrsta íslenska fyrirtækið til að hljóta Gullmerki
Jafnlaunakönnunar PwC
• Meðal 25 efstu í vinnustaðakönnun VR
• Um 320 starfsmenn
– Meðalstarfsaldur meiri en 12 ár
– Meðalaldur er um 46 ár
– 74% karlar og 26% konur
• Rúm 76% starfsmanna hafa lokið háskólaprófi
• Rúm 61% starfsmanna eru verk- eða tæknifræðingar
Mannauður
5. • Vottað gæðakerfi samkvæmt ISO 9001
• Vottað umhverfisstjórnunarkerfi samkvæmt ISO 14001
• Vottað öryggisstjórnunarkerfi OHSAS 18001
Vottað stjórnkerfi
8. Stýrðir umhverfisþættir Umhverfisþættir í athugun
Prentun
Úrgangur (endurvinnsla og urðun)
Efni í notkun
Samgöngur
Raforka
Heitt og kalt vatn
Tæki
Vistvænar lausnir
Umhverfisþættir
22. Markmið til 2030
• Kolefnisjafnað er fyrir allri losun sem ekki hefur verið hægt að
koma í veg fyrir.
• Draga úr flugferðum og akstri eins og kostur er.
• Öll innanbæjarfarartæki Verkís verði af umhverfisvænsta kosti
sem völ er á (rafbílar eða tvinnbílar eða annað sambærilegt).
• Hlutfall endurvinnslu verði 95%
• Dregið verði úr magni sorps (sorp/starfsmann) um 40%