ݺߣ

ݺߣShare a Scribd company logo
FORSIDA
Þýðing hugverkaréttinda og verndunar þeirra
fyrir fjárfesta

Hekla Arnardóttir, fjárfestingastjóri hjá Nýsköpunarsjóði
NSA - íslenskur áhættufjárfestir

•   Fjárfestir í nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum þar sem vænta má
    mikils virðisauka og arðsemi af starfseminni

•   NSA hóf starfsemi 1998 og nam stofnfé um 4 milljörðum króna

•   Í dag er NSA er hluthafi í 34 fyrirtækjum og 3 sjóðum

•   Sjálfbær sjóður, nýtur ekki ríkisframlags og starfar sjálfstætt

•   Hagnaði varið til frekari fjárfestinga í fyrirtækjum

•   Virkir fjárfestar
Fjármögnun fyrirtækja


                                           Erlendir
                                          Fjárfestar
Fjármagn




                                         Brú II
                              Frumtak
                                        Auður 1
                     NSA

                 Englar
           TÞS

                     Vöxtur
Eignasafn
• Helstu svið:
   –   Upplýsingatækni, 14 fyrirtæki
   –   Heilbrigðistækni, 10 fyrirtæki
   –   Umhverfistækni, 4 fyrirtæki
   –   Annað, 6 fyrirtæki
Skoðun
• Teymið
    – Ástríða
    – Sérþekking

• Viðskipta- og markaðsáætlun
• Tæknin, varan, þjónustan:
    – Er möguleiki að vernda hugmyndina með einkaleyfi, höfundarrétti,
      viðskiptaleyndarmáli, sérþekkingu eða vörumerki?
    – Samkeppnisgreining, skoðun einkaleyfa hjá samkeppni mikilvæg

• Skalanleiki, stærð heildarmarkaðar
• Fjármögnun
• Við erum bundin trúnaði, undirritun trúnaðaryfirlýsingu
Hugverkavernd hjá fyrirtækjum NSA

• Hver er sérstaðan?
  – Einkaleyfi, um helmingur fyrirtækja í eignasafni
    eru með einkaleyfi
  – Skráð vörumerki
  – Sérþekking á tækni og markaði tvinnuð saman
  – Viðskiptaleyndarmál, t.d. framleiðsluleyndarmál
  – Óbirtar rannsóknir
  – Viðskiptavinir, tengsl við markaðinn
  – Gæðaferlar, t.d. FDA skráning, CE merking
Intelscan er með einkaleyfi á örbylgjumæli
Mentis Cura – með einkaleyfi á greiningu heilasjúkdóma út
                   frá heilalínuritum
Áreiðanleikakönnun
•   Umsókn um einkaleyfi hefur verið lögð inn í nafni fyrirtækisins.

•   Tryggja að fyrirtækið sé eigandi allra hugverka

•   Tæknileg úttekt á einkaleyfum

•   Listi yfir vörumerki í eigu félagsins og í hvaða löndum

•   Listi yfir verkefni félagsins sem eru háð höfundarétti

•   Listi yfir skráð lén í eigu félagsins hérlendis og erlendis.
Eftir innkomu NSA

• Unnið í tækninni, fleiri umsóknir sendar inn.

• Einkaleyfið betrumbætt eða útvíkkað

• Markaðsvinna hefst, vörumerki skráð, sótt um lén, bæta við
  löndum

• Eftirfylgni og endurskoðun áætlunar
    –   Er örugglega búið að skrá vörumerkið?
    –   Borga nauðsynleg gjöld?
Við útgöngu Nýsköpunarsjóðs

• Kaupendur skoða alla þætti hugverka

• Getur skipt sköpum með það verð sem næst.

• Eru skráningar í lagi?
Áhætta við skráningu einkaleyfa

• Hugmyndin birt öðrum, þar á meðal samkeppninni
    – Stundum getur reynst betra að halda tækninni leyndri


• Mikilvægt að horfa fram á veginn og orða hlutina rétt (nógu vítt)
    – Samkeppnisaðili lokar þig inni


• Sumir telja að einkaleyfi tefji fyrir framþróun á þeim sviðum þar
  sem tækniframfarir eru örar, t.d. Í hugbúnaði
    –   Ekki leyfilegt að verja hugbúnað í EU nema að hann hafi tæknileg áhrif (e. Technical
        effect)
Ávinningur af verndun og skráningu
              hugverkaréttinda
• Nauðsynlegt fyrir fyrirtæki að skoða þessi mál og ræða innan
  fyrirtækisins, marka stefnu og fylgja henni eftir.

• Við skráningu á einkaleyfi þá þarf að skilgreina tæknina og
  markaðinn, þróa hugmyndina og horfa fram á veginn.

• Einkaleyfi getur verið hagkvæm leið til að vernda fjárfestingu í
  tækni og markaðssetningu og draga úr óvissu

• Fjöldi einkaleyfa getur verið mælikvarði á nýsköpunarstarfsemi
  fyrirtækja og þar með haft áhrif á ímynd fyrirtækisins (t.d. Össur)

• Skráning vörumerkis styður við ímynd fyrirtækis og
  markaðsáætlun
Takk fyrir

More Related Content

Hugverkarettindi Nýsköpunarsjóður

  • 1. FORSIDA Þýðing hugverkaréttinda og verndunar þeirra fyrir fjárfesta Hekla Arnardóttir, fjárfestingastjóri hjá Nýsköpunarsjóði
  • 2. NSA - íslenskur áhættufjárfestir • Fjárfestir í nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum þar sem vænta má mikils virðisauka og arðsemi af starfseminni • NSA hóf starfsemi 1998 og nam stofnfé um 4 milljörðum króna • Í dag er NSA er hluthafi í 34 fyrirtækjum og 3 sjóðum • Sjálfbær sjóður, nýtur ekki ríkisframlags og starfar sjálfstætt • Hagnaði varið til frekari fjárfestinga í fyrirtækjum • Virkir fjárfestar
  • 3. Fjármögnun fyrirtækja Erlendir Fjárfestar Fjármagn Brú II Frumtak Auður 1 NSA Englar TÞS Vöxtur
  • 4. Eignasafn • Helstu svið: – Upplýsingatækni, 14 fyrirtæki – Heilbrigðistækni, 10 fyrirtæki – Umhverfistækni, 4 fyrirtæki – Annað, 6 fyrirtæki
  • 5. Skoðun • Teymið – Ástríða – Sérþekking • Viðskipta- og markaðsáætlun • Tæknin, varan, þjónustan: – Er möguleiki að vernda hugmyndina með einkaleyfi, höfundarrétti, viðskiptaleyndarmáli, sérþekkingu eða vörumerki? – Samkeppnisgreining, skoðun einkaleyfa hjá samkeppni mikilvæg • Skalanleiki, stærð heildarmarkaðar • Fjármögnun • Við erum bundin trúnaði, undirritun trúnaðaryfirlýsingu
  • 6. Hugverkavernd hjá fyrirtækjum NSA • Hver er sérstaðan? – Einkaleyfi, um helmingur fyrirtækja í eignasafni eru með einkaleyfi – Skráð vörumerki – Sérþekking á tækni og markaði tvinnuð saman – Viðskiptaleyndarmál, t.d. framleiðsluleyndarmál – Óbirtar rannsóknir – Viðskiptavinir, tengsl við markaðinn – Gæðaferlar, t.d. FDA skráning, CE merking
  • 7. Intelscan er með einkaleyfi á örbylgjumæli
  • 8. Mentis Cura – með einkaleyfi á greiningu heilasjúkdóma út frá heilalínuritum
  • 9. Áreiðanleikakönnun • Umsókn um einkaleyfi hefur verið lögð inn í nafni fyrirtækisins. • Tryggja að fyrirtækið sé eigandi allra hugverka • Tæknileg úttekt á einkaleyfum • Listi yfir vörumerki í eigu félagsins og í hvaða löndum • Listi yfir verkefni félagsins sem eru háð höfundarétti • Listi yfir skráð lén í eigu félagsins hérlendis og erlendis.
  • 10. Eftir innkomu NSA • Unnið í tækninni, fleiri umsóknir sendar inn. • Einkaleyfið betrumbætt eða útvíkkað • Markaðsvinna hefst, vörumerki skráð, sótt um lén, bæta við löndum • Eftirfylgni og endurskoðun áætlunar – Er örugglega búið að skrá vörumerkið? – Borga nauðsynleg gjöld?
  • 11. Við útgöngu Nýsköpunarsjóðs • Kaupendur skoða alla þætti hugverka • Getur skipt sköpum með það verð sem næst. • Eru skráningar í lagi?
  • 12. Áhætta við skráningu einkaleyfa • Hugmyndin birt öðrum, þar á meðal samkeppninni – Stundum getur reynst betra að halda tækninni leyndri • Mikilvægt að horfa fram á veginn og orða hlutina rétt (nógu vítt) – Samkeppnisaðili lokar þig inni • Sumir telja að einkaleyfi tefji fyrir framþróun á þeim sviðum þar sem tækniframfarir eru örar, t.d. Í hugbúnaði – Ekki leyfilegt að verja hugbúnað í EU nema að hann hafi tæknileg áhrif (e. Technical effect)
  • 13. Ávinningur af verndun og skráningu hugverkaréttinda • Nauðsynlegt fyrir fyrirtæki að skoða þessi mál og ræða innan fyrirtækisins, marka stefnu og fylgja henni eftir. • Við skráningu á einkaleyfi þá þarf að skilgreina tæknina og markaðinn, þróa hugmyndina og horfa fram á veginn. • Einkaleyfi getur verið hagkvæm leið til að vernda fjárfestingu í tækni og markaðssetningu og draga úr óvissu • Fjöldi einkaleyfa getur verið mælikvarði á nýsköpunarstarfsemi fyrirtækja og þar með haft áhrif á ímynd fyrirtækisins (t.d. Össur) • Skráning vörumerkis styður við ímynd fyrirtækis og markaðsáætlun