ݺߣ

ݺߣShare a Scribd company logo
AÐ LÆRA Í
HEIMSPEKILEGRI
SAMRÆÐU
FYRIRLESTUR Á NÁMSKEIÐINU HEIMSPEKI OG
HUGMYNDASAGA VIÐ KENNARAHÁSKÓLA ÍSLANDS

Brynhildur Sigurðardóttir,
12. apríl 2011
„Heimspeki er rannsókn á möguleikum”
2



                        Rannsakar
                            og
                         rökstyður
         Leitar                                          Spyr
          nýrra                                        spurninga
        möguleika

                           Heim
                           speki
                    Að læra í heimspekilegri samræðu
Markmið heimspekikennslu
3


       Gagnrýnin hugsun
         Hvað   er epli?
       Skapandi hugsun
         Hvað   táknar epli?
       Umhyggja (hugsun sem hefur siðferðilega
        vídd)
         Erepli alltaf góð gjöf?
         Hugsum við saman?


                            Að læra í heimspekilegri samræðu
Hvernig kennir heimspekin hugsun?
4




    Tæknileg þjálfun?              Samræða?




                 Að læra í heimspekilegri samræðu
Heimspekileg samræða
5




      Heimspekileg samræða er agaður vettvangur
     þar sem fólk þjálfar og þroskar eðlislæga getu
          sína til að leita þekkingar og skilnings
                 á sjálfum sér og veröldinni
                   Að læra í heimspekilegri samræðu
Vinnuferli (1 kennslustund – 3 vikur)
6


    1.   Grunnreglur settar í samræðufélaginu
    2.   Kveikja (spurning, texti, mynd, vettvangsferð…)
    3.   Spurningar nemenda dregnar fram
    4.   Samræða
              ákveðið hvaða spurningu á að taka fyrir
              ákveðið hvaða samræðureglur við ætlum að leggja
               áherslu á í samræðufélaginu
              samræða um spurninguna
    5.   Önnur úrvinnsla: hópvinna, heimildavinna,
         persónuleg skrif, verkefnavinna…
    6.   Mat á samræðufélaginu:
              yfirleitt gert í lok kennslustundar, nokkrum sinnum í hverri
               lotu

                           Að læra í heimspekilegri samræðu
Hlutverk kennara í samræðu (1)
7


       Kynnir einfaldar grunnreglur:
         Hvað hjálpar okkur að skapa samræðu sem við lærum af?
         Grundvallarþættir eru: hlusta, tala, spyrja, rökstyðja, fara
          dýpra…
         Þessar grunnreglur þarf að endurskoða reglulega og
          breyta eftir þörfum hópsins
       Stjórnar verkferlum:
         Afmarkar upphaf og endi samræðu
         Hlustar og biður um skýringar ef þarf
         Krefst þess að nemendur fylgi grunnreglunum („ekki grípa
          frammí,” „heyrðir þú hvað A. sagði?” „getur þú útskýrt
          betur…” )

                            Að læra í heimspekilegri samræðu
Hlutverk kennara í samræðu (2)
8




       Hlustar MJÖG vel

       Er fyrirmynd að ákveðnu hugarfari:
         Að vera forvitinn
         Að vilja skilja og vera óhræddur við að sýna það
           Þettaer ekki „bara djók”
           Að sætta sig ekki við óskýr svör

         Að   trúa því að maður geti lært af öðrum

                            Að læra í heimspekilegri samræðu
Verkefni 1: GRUNNREGLUR?
9


    Niðurstöður úr umræðu í tíma 12. apríl 2011:
    Samræða verður að hafa markmið:
       AÐ LEITA SANNLEIKANS
    Þær grunnreglur sem hópurinn mælir með að byrjað sé að
       fylgja (af því að flestir greiddu þessum atriðum
       atkvæði) eru:
     Spyrjum               Hópurinn getur síðan metið frammistöðu sína út
                            frá þessum reglum/viðmiðum. Svona reglum er
     Rökstyðjum            skipt út þegar þær þjóna ekki tilgangi lengur,
                            t.d. af því að þeim er alltaf fylgt. Þá er
     Sýnum virðingu        ástæða til að taka inn reglur sem leiðbeina
     Hlustum               hópnum til að laga eitthvað sem gengur ekki
                                 nógu vel.

                            Að læra í heimspekilegri samræðu
Hugflæði: Hvaða reglur hjálpa okkur
10
     að byggja upp góða samræðu?
        spyrja (15)                                                  þora að segja það sem mér finnst (2)
            SPYRJA til að skilja meira, ekki til að                  vera virkur þátttakandi (2)
             afvegaleiða (1)
                                                                      greina hugmyndir í sem flest atriði
        rökstyðja (15)                                                (1)
        sýna virðingu (11)(niðurstaða af x)                          hugsa áður en maður talar (1)
            Sýna skoðunum annarra virðingu (x)                       leyfa einstaklingnum að hafa sína
            þurfa ekki að vera sammála (3)(x)                         skoðun og gefa svigrúm til að
            hlusta á hvert annað (9)(x)                               rökstyðja (1)
            virða grunnreglur (x)        Tölur í svigum sýna         tala einn í einu
                                             hversu mörg
            Virða sjálfa mig (x)        atkvæði atriðið fékk         bannað að snúa út úr.
            virða aðra (x)               þegar velja átti 4              Umræða: í lagi regla þegar það
                                            mikilvægustu atriðin           þýðir "við eigum að halda þræði",
        rýna (4)
                                                                           ekki í lagi regla þegar hún leiðir til
        ekki fella neitt undan - draga allt                               þess að fólk þorir ekki að segja
         fram sem skiptir máli, ekki sleppa                                skoðun sína eða sleppir því að segja
         því að segja eitthvað útskýra (3)                                 eitthvað sem gæti skipt máli - þarf
                                                                           að leyfa hópnum að meta það


                                          Að læra í heimspekilegri samræðu
Verkefni 2: HVAÐ ER SAMRÆÐA?
11



     1. Skrifið eina stutta fullyrðingu
        sem svarar þessari spurningu.

     2. Skrifið eina spurningu út frá
        fullyrðingunum sem fram hafa
        komið.
                  Að læra í heimspekilegri samræðu
ýԾǰ
     og lokaorð
      (glærur 12-17)

12      Að læra í heimspekilegri samræðu
Dæmi um grunnreglur nemenda:
13




     Tala               Það kom fljótlega í ljós í starfi hópsins sem setti sér
                        þessar reglur í upphafi vetrar að það vantar mjög
                           mikilvæga reglu – hver ætli hún hafi verið?

     Rökræða
     Skiptast á skoðunum
     Fara dýpra
                Að læra í heimspekilegri samræðu
Dæmi um kveikju: fallegra andlit?
14




              Það ýtir undir spurningar,
              efasemdir og gagnrýni að
               stilla viðfangsefninu upp
                     sem samanburði
                  Að læra í heimspekilegri samræðu
Dæmi um spurningar nemenda:
15

        Af hverju viljum við fallegan maka? (T.)
        Er fegurðin nauðsynleg? (Þ)                                Spurt til að beina
        Eru Asíubúar fallegri en Íslendingar? (D)                     athyglinni frá
        Af hverju eru allir með svona svipaðar skoðanir á           heimspekilegum
         þessu (útliti karla og kvenna)? (S)                          viðfangsefnum
        “Fallegt fólk er ekki alltaf skemmtilegt” – er þetta
         satt? (A)
        Af hverju þarf maðurinn að vera svona súper-                           Spurt um
         massaður? (J)                                                        staðreyndir
        Af hverju? (E)
        Finnst ykkur FABIO flott? (Hr)
        Hvað vex hár mikið á klukkutíma? (R)                             Grundvallar-
        Hvað er fegurð? (R)                                               spurning í
                                                                           heimspeki
                                       Að læra í heimspekilegri samræðu
Viðhorf kennara skiptir öllu máli til að
16
     skapa góða samræðu:

        Kennari þarf að vera tilbúinn að læra með
         nemendum, ekki bara miðla þekkingu til þeirra
        Kennari þarf að hlusta á nemendur og vinna úr
         þeirra hugmyndum – þarfnast þolinmæði
        Kennari þarf að hafa svigrúm og treysta
         nemendum til að stjórna ferðinni – það sem stýrir
         náminu er þeirra áhugi, spurningar og þekkingarleit


                         Að læra í heimspekilegri samræðu
Hugleiðing frá kennara sem er að byrja...
17




     “Það er merkilegt í samræðunni. Ég fer alltaf að
       stýra, verð óþolinmóður og heyri ekki nógu vel
       hvað krakkarnir eru að segja. Mér finnst að
       einhver ákveðin hugmynd verði að komast að og
       þrýsti á hana. Ég er búinn að lesa svo mikið um,
       og segja sjálfum mér að þetta snúist um að
       krakkarnir fái að hugsa í friði. En svo gef ég þeim
       ekki frið til að hugsa.
     En nú eru farnar að koma þagnir. Í haust töluðu allir
       í belg og biðu, en núna kemur inn á milli þögn í
       hópnum. Það finnst mér vera framför.”
     (tilvitnun í kennara sem hafði verið að prófa sig áfram með heimspekikennslu í nokkrar annir. Þessi ummæli lét hann falla
                     um miðjan vetur þegar hann var að velta fyrir sér hvað gengi vel í kennslunni og hvað gengi ekki nógu vel)


                                               Að læra í heimspekilegri samræðu
Ítarefni – þjálfun
18

        http://heimspekitorg.is: vefsíða félags heimspekikennara
        http://thephilosophyman.com/: hér er hægt að skrá sig á
         póstlista þangað sem Jason Buckley sendir reglulega út
         kennsluefni.
        Neil Mercer: fjallar um samræðu og kennslu frá öðru
         sjónarhorni en heimspekinni – sama aðferðafræði

        Heimspekikaffihús á laugardögum kl. 14-16 á Kaffi Loka:
          http://www.facebook.com/home.php#!/group.php?gid=15
           3816817965451

        Hafa samband: brynhildur70@gmail.com

                            Að læra í heimspekilegri samræðu

More Related Content

2011 hi heimspeki-og-hugmyndasaga

  • 1. AÐ LÆRA Í HEIMSPEKILEGRI SAMRÆÐU FYRIRLESTUR Á NÁMSKEIÐINU HEIMSPEKI OG HUGMYNDASAGA VIÐ KENNARAHÁSKÓLA ÍSLANDS Brynhildur Sigurðardóttir, 12. apríl 2011
  • 2. „Heimspeki er rannsókn á möguleikum” 2 Rannsakar og rökstyður Leitar Spyr nýrra spurninga möguleika Heim speki Að læra í heimspekilegri samræðu
  • 3. Markmið heimspekikennslu 3  Gagnrýnin hugsun  Hvað er epli?  Skapandi hugsun  Hvað táknar epli?  Umhyggja (hugsun sem hefur siðferðilega vídd)  Erepli alltaf góð gjöf?  Hugsum við saman? Að læra í heimspekilegri samræðu
  • 4. Hvernig kennir heimspekin hugsun? 4 Tæknileg þjálfun? Samræða? Að læra í heimspekilegri samræðu
  • 5. Heimspekileg samræða 5 Heimspekileg samræða er agaður vettvangur þar sem fólk þjálfar og þroskar eðlislæga getu sína til að leita þekkingar og skilnings á sjálfum sér og veröldinni Að læra í heimspekilegri samræðu
  • 6. Vinnuferli (1 kennslustund – 3 vikur) 6 1. Grunnreglur settar í samræðufélaginu 2. Kveikja (spurning, texti, mynd, vettvangsferð…) 3. Spurningar nemenda dregnar fram 4. Samræða  ákveðið hvaða spurningu á að taka fyrir  ákveðið hvaða samræðureglur við ætlum að leggja áherslu á í samræðufélaginu  samræða um spurninguna 5. Önnur úrvinnsla: hópvinna, heimildavinna, persónuleg skrif, verkefnavinna… 6. Mat á samræðufélaginu:  yfirleitt gert í lok kennslustundar, nokkrum sinnum í hverri lotu Að læra í heimspekilegri samræðu
  • 7. Hlutverk kennara í samræðu (1) 7  Kynnir einfaldar grunnreglur:  Hvað hjálpar okkur að skapa samræðu sem við lærum af?  Grundvallarþættir eru: hlusta, tala, spyrja, rökstyðja, fara dýpra…  Þessar grunnreglur þarf að endurskoða reglulega og breyta eftir þörfum hópsins  Stjórnar verkferlum:  Afmarkar upphaf og endi samræðu  Hlustar og biður um skýringar ef þarf  Krefst þess að nemendur fylgi grunnreglunum („ekki grípa frammí,” „heyrðir þú hvað A. sagði?” „getur þú útskýrt betur…” ) Að læra í heimspekilegri samræðu
  • 8. Hlutverk kennara í samræðu (2) 8  Hlustar MJÖG vel  Er fyrirmynd að ákveðnu hugarfari:  Að vera forvitinn  Að vilja skilja og vera óhræddur við að sýna það  Þettaer ekki „bara djók”  Að sætta sig ekki við óskýr svör  Að trúa því að maður geti lært af öðrum Að læra í heimspekilegri samræðu
  • 9. Verkefni 1: GRUNNREGLUR? 9 Niðurstöður úr umræðu í tíma 12. apríl 2011: Samræða verður að hafa markmið: AÐ LEITA SANNLEIKANS Þær grunnreglur sem hópurinn mælir með að byrjað sé að fylgja (af því að flestir greiddu þessum atriðum atkvæði) eru:  Spyrjum Hópurinn getur síðan metið frammistöðu sína út frá þessum reglum/viðmiðum. Svona reglum er  Rökstyðjum skipt út þegar þær þjóna ekki tilgangi lengur, t.d. af því að þeim er alltaf fylgt. Þá er  Sýnum virðingu ástæða til að taka inn reglur sem leiðbeina  Hlustum hópnum til að laga eitthvað sem gengur ekki nógu vel. Að læra í heimspekilegri samræðu
  • 10. Hugflæði: Hvaða reglur hjálpa okkur 10 að byggja upp góða samræðu?  spyrja (15)  þora að segja það sem mér finnst (2)  SPYRJA til að skilja meira, ekki til að  vera virkur þátttakandi (2) afvegaleiða (1)  greina hugmyndir í sem flest atriði  rökstyðja (15) (1)  sýna virðingu (11)(niðurstaða af x)  hugsa áður en maður talar (1)  Sýna skoðunum annarra virðingu (x)  leyfa einstaklingnum að hafa sína  þurfa ekki að vera sammála (3)(x) skoðun og gefa svigrúm til að  hlusta á hvert annað (9)(x) rökstyðja (1)  virða grunnreglur (x) Tölur í svigum sýna  tala einn í einu hversu mörg  Virða sjálfa mig (x) atkvæði atriðið fékk  bannað að snúa út úr.  virða aðra (x) þegar velja átti 4  Umræða: í lagi regla þegar það mikilvægustu atriðin þýðir "við eigum að halda þræði",  rýna (4) ekki í lagi regla þegar hún leiðir til  ekki fella neitt undan - draga allt þess að fólk þorir ekki að segja fram sem skiptir máli, ekki sleppa skoðun sína eða sleppir því að segja því að segja eitthvað útskýra (3) eitthvað sem gæti skipt máli - þarf að leyfa hópnum að meta það Að læra í heimspekilegri samræðu
  • 11. Verkefni 2: HVAÐ ER SAMRÆÐA? 11 1. Skrifið eina stutta fullyrðingu sem svarar þessari spurningu. 2. Skrifið eina spurningu út frá fullyrðingunum sem fram hafa komið. Að læra í heimspekilegri samræðu
  • 12. ýԾǰ og lokaorð (glærur 12-17) 12 Að læra í heimspekilegri samræðu
  • 13. Dæmi um grunnreglur nemenda: 13 Tala Það kom fljótlega í ljós í starfi hópsins sem setti sér þessar reglur í upphafi vetrar að það vantar mjög mikilvæga reglu – hver ætli hún hafi verið? Rökræða Skiptast á skoðunum Fara dýpra Að læra í heimspekilegri samræðu
  • 14. Dæmi um kveikju: fallegra andlit? 14 Það ýtir undir spurningar, efasemdir og gagnrýni að stilla viðfangsefninu upp sem samanburði Að læra í heimspekilegri samræðu
  • 15. Dæmi um spurningar nemenda: 15  Af hverju viljum við fallegan maka? (T.)  Er fegurðin nauðsynleg? (Þ) Spurt til að beina  Eru Asíubúar fallegri en Íslendingar? (D) athyglinni frá  Af hverju eru allir með svona svipaðar skoðanir á heimspekilegum þessu (útliti karla og kvenna)? (S) viðfangsefnum  “Fallegt fólk er ekki alltaf skemmtilegt” – er þetta satt? (A)  Af hverju þarf maðurinn að vera svona súper- Spurt um massaður? (J) staðreyndir  Af hverju? (E)  Finnst ykkur FABIO flott? (Hr)  Hvað vex hár mikið á klukkutíma? (R) Grundvallar-  Hvað er fegurð? (R) spurning í heimspeki Að læra í heimspekilegri samræðu
  • 16. Viðhorf kennara skiptir öllu máli til að 16 skapa góða samræðu:  Kennari þarf að vera tilbúinn að læra með nemendum, ekki bara miðla þekkingu til þeirra  Kennari þarf að hlusta á nemendur og vinna úr þeirra hugmyndum – þarfnast þolinmæði  Kennari þarf að hafa svigrúm og treysta nemendum til að stjórna ferðinni – það sem stýrir náminu er þeirra áhugi, spurningar og þekkingarleit Að læra í heimspekilegri samræðu
  • 17. Hugleiðing frá kennara sem er að byrja... 17 “Það er merkilegt í samræðunni. Ég fer alltaf að stýra, verð óþolinmóður og heyri ekki nógu vel hvað krakkarnir eru að segja. Mér finnst að einhver ákveðin hugmynd verði að komast að og þrýsti á hana. Ég er búinn að lesa svo mikið um, og segja sjálfum mér að þetta snúist um að krakkarnir fái að hugsa í friði. En svo gef ég þeim ekki frið til að hugsa. En nú eru farnar að koma þagnir. Í haust töluðu allir í belg og biðu, en núna kemur inn á milli þögn í hópnum. Það finnst mér vera framför.” (tilvitnun í kennara sem hafði verið að prófa sig áfram með heimspekikennslu í nokkrar annir. Þessi ummæli lét hann falla um miðjan vetur þegar hann var að velta fyrir sér hvað gengi vel í kennslunni og hvað gengi ekki nógu vel) Að læra í heimspekilegri samræðu
  • 18. Ítarefni – þjálfun 18  http://heimspekitorg.is: vefsíða félags heimspekikennara  http://thephilosophyman.com/: hér er hægt að skrá sig á póstlista þangað sem Jason Buckley sendir reglulega út kennsluefni.  Neil Mercer: fjallar um samræðu og kennslu frá öðru sjónarhorni en heimspekinni – sama aðferðafræði  Heimspekikaffihús á laugardögum kl. 14-16 á Kaffi Loka:  http://www.facebook.com/home.php#!/group.php?gid=15 3816817965451  Hafa samband: brynhildur70@gmail.com Að læra í heimspekilegri samræðu