BIM: Samræming og samskipti í BIM verkefnum - Morgunfundur
FSR í samstarfi Endurmenntun Háskóla Íslands hélt morgunfundir um BIM tengd málefni 13. febrúar í húsakynnum Endurmenntunar Háskóla Íslands, Dunhaga 7. Á fundinum var kynnt breytt verklag og samskipti í BIM verkefnum.
1 of 23
Download to read offline
More Related Content
BIM: Samræming og samskipti í BIM verkefnum - Morgunfundur
1. BIM samskipti og samræming
Morgunfundur EHÍ
BIM: Samræming og samskipti
13 02 14
Haraldur Arnórsson
Ingibjörg B. Kjartansdóttir
BIM-sérfræðingar
Framkvæmdasýsla ríkisins
Government Construction Contracting Agency
2. BIM samskipti og samræming
Morgunfundur EHÍ
Upplýsingalíkön mannvirkja
Það
ferli að hanna og stjórna upplýsingum framkvæmdar, með því að búa
til sýndarveruleika af framkvæmd og geta deilt þeim upplýsingum á milli
aðila á rafrænu formi.
9. BIM samskipti og samræming
Morgunfundur EHÍ
B I M samskipti
Ferli:
Hvenær á að deila
Skilmálar:
Hverju er verið að deila
Gagnaflutningur:
Hvernig á að deila
10. BIM samskipti og samræming
Morgunfundur EHÍ
Hverju er deilt?
International Framework for Dictionaries.
IFD: Hver hlutur er skilgreindur og eiginleikar
Nokkurskonar orðabók
11. BIM samskipti og samræming
Morgunfundur EHÍ
Hvenær er deilt?
Information Delivery Manual
IDM: Kortleggur hvenær skipst er á upplýsingum
12. Wall
1
BIM samskipti og samræming
Morgunfundur EHÍ
Site
X
Hvernig er deilt?
Wall
2
Slab
1
Building
B
l Representation in IFC
Storey
S
Wall
4
Wall
3
Space
V
Space
V
Slab
1
Wall
1
Wall
1
Wall
2
Wall
3
Wall
4
Wall
2
Opening
2
Opening
3
Door
1
Slab
1
ilding
B
Opening
1
Window
1
Window
2
Storey
S
Space
V
Industry Foundation Classes
IFC: Opið skráarsnið notað til að deila upplýsingum
á milli mismunandi hugbúnaðar.
Wall
3
Wall
4
Pset
1
Pset
2
14. BIM samskipti og samræming
Morgunfundur EHÍ
Samverkun á milli fagaðila
1. Áreiðanlegar, aðgengilegar
og rafrænar upplýsingar
2. Betri og nákvæmari
hönnunargögn
3. Stjórnun á líftímakostnaði
og gögnum um vistvæna
byggingahætti
4. Betri framleiðslugæði
5. Nákvæm reyndarlíkön til
noktunar í rekstri
15. BIM samskipti og samræming
Morgunfundur EHÍ
BIM sparnaður
•
•
•
•
40% sparnaður á kostnaði vegna breytinga
Nákvæmni kostnaðaráætlana innan við 3%
80% tímasparnaður í gerð kostnaðaráætlana
10% af verksamningi sparast í gegnum
árekstrargreiningu
• Verktími styttist um 7% í alverkum
Aðrir ávinningar:
• Upplýsingar slegnar inn einu sinni í einn hugbúnað
• Breytingar gerðar á einum stað, uppfærast sjálfkrafa
• Óþarfi að hugsa um lagskiptingar
• ...
16. BIM samskipti og samræming
Morgunfundur EHÍ
Mikilvægi samræmingar
19. BIM samskipti og samræming
Morgunfundur EHÍ
Árekstrargreiningar
• Hvað kostar þessi árekstur?
• Hvern þarf að kalla til?
–
–
–
–
Pípara
Blikkara
Hönnuði
Verkstjóra
• Minnst 100.000
• Heill dagur í seinkun á verklið
20. BIM samskipti og samræming
Morgunfundur EHÍ
Samskipti og samræmingar
•
•
•
•
Hönnunarfundir
Verkefnavefur
Email
Sími
BIM Collaboration Format