6. Við afgreiðsluborðið færð þú bækurnar lánaðar og skilar þeim þar.
Kennslubókum og lokaritgerðum óskar þú eftir í afgreiðslunni.
7. Þegar þú tekur bækur úr
hillunum sem þú notar
bara á bókasafninu og
skráir ekki á þig, skaltu
skila þeim á vagninn hjá
afgreiðslunni og við röðum
svo bókunum fyrir þig í
rétta hillu.
8. Lokaritgerðir og kennslubækur eru aðeins til afnota á safninu, þær
eru ekki lánaðar út. Lengst má fara með þær í ljósritunarherbergið!
11. Þér stendur til boða
að nota tölvur á
bókasafninu.
Það er Púki í öllum
tölvunum… þ.e.a.s.
stafsetningaforritð!
12. Það eru tvær lokaðar
lesstofur á safninu.
Þar skal ríkja algjör
þögn og virða skal
vinnufrið samnemenda
14. Kaffi er nauðsynlegt flestum
námsmönnum og er það því
Gangtu vel um safnið leyfilegt á meðan það er lok á
þitt málinu!
15. Flokkaðu ruslið ekki skilja
það eftir. Ruslið í ruslið!
When in doubt – nota gráu
tunnuna ;-)
17. Þetta er leitartölvan. Þú mátt
nota hana til að leita að
heimildum, m.a. bókum sem
til eru á safninu.
Hefur þú kynnt
þér leitir.is?
18. Fyrir þá sem vilja hafa það huggulegt er gott að koma sér fyrir í
sófasettunum á safninu.
Púðarnir gera þetta ennþá þægilegra!
Vinsamlegast sýndu tillitsemi og stilltu hrotum í hóf
20. Ú106 og Ú107 eru hópvinnuherbergi Ú101 er aftur á móti fundarherbergi
fyrir nemendur. Þar gildir sú regla að starfsmanna í Úranusi og er því aldrei
fyrstur kemur fyrstur fær. lánað út til nemenda.
21. Gangtu vel um safnið þitt!
Gangtu frá borðinu eins og þú myndir vilja koma að því.
23. Þú finnur upplýsingafræðinga sem
ávallt eru reiðubúnir að aðstoða þig
inni á safninu.
Vertu óhræd/dur að kíkja í heimsókn!
Þú getur einnig bókað tíma og fengið
persónulega aðstoð við m.a.
heimildaleit og -skráningu
24. Taktu þér bækling um
APA staðalinn eða
OSCOLA staðalinn
og náðu tökum á
heimildaskráningunni
sem allra fyrst – það
borgar sig.
25. Zotero er algert snilldarforrit sem aðstoðar þig við heimildavinnu, eins og
tilvísanir og gerð heimildaskráa. Virkar með öllum stöðlum.
Taktu þér bækling fyrir þinn vafra!
Upplýsingafræðingar BUHR veita alla aðstoð vegna Zotero
27. Það er ekki tilviljun að þessi fíni
bekkur er frammi á gangi.
Þarna mátt þú setjast til þess
að tala í símann eða til þess að
borða nestið þitt.
Go wild!
28. Inn á hrprint.ru.is finnur þú allt um prentkvótann þinn
Ljósritunarkortin eru seld í afgreiðslunni í Sólinni – ekki á bókasafninu