ݺߣ

ݺߣShare a Scribd company logo
Business Model Canvas
Ferlið og niðurstaðan
Ebba Áslaug
Halla Leifsdóttir
Laufey Erlendsdóttir
Kristín Gunnarsdóttir
Lýsing á ferlinu
Í upphafi var ákveðið:
● Að búa námskeið sem okkur langaði að kenna og fyrir
valinu varð skriðsund
● Síðan þurfti að raða öllu inn í módelið
skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna
● Farið var yfir hvern lið fyrir sig og tillögur settar í
hvern reit
Lýsing á ferlinu
● Verkefnið var síðan sett inn á sameiginlegt netsvæði -
googledocs
● Þar unnu allir hópmeðlimir saman í þeim þáttum sem
taldir voru nauðsynlegir fyrir námskeið í skriðsundi
● Heildarmynd námskeiðsins varð smátt og smátt að
veruleika
Námskeiðið okkar
● Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna þar sem áhersla er
lögð á að kenna bæði syndum og ósyndum
þátttakendum skriðsundstækni
● Meginmarkmið námskeiðisins er að þátttakendur bæti
færni sína í skriðsundi til að auka vellíðan í vatninu,
bæta líkamsástand og þar með lífsgæði sín
Ígrundun um ferlið
Business Model Canvas:
● Beinir athyglinni að hagnýtum og mikilvægum atriðum
● Vinna við módelið leiðir menn í gegnum alla helstu
þætti áætlunargerðar
● Gagnlegt hjálpartæki við markaðssetningu
● Tekur á öllum þáttum sem þurfa að vera til staðar
● Gefur skýra heildarmynd á þrívíðu plani
Ígrundun um ferlið
● Einfalt, skýrt og þægilegt í notkun
● Tekur einnig tillit til samstarfsaðila
● Býður upp á marga skemmtilega möguleika
● Góð leið til að þróa námskeið
● Hægt að breyta og laga eftir þörfum eða setja upp
mörg módel og velja það besta
Ígrundun um ferlið
Módelið skapar heildarmynd yfir tengsl mikilvægustu þátta
viðskiptahugmynda/hönnun námsferla:
● Við skipulagningu og áætlunargerð
● Markaðssetningu
● Vörur, hugmyndir, viðskiptavini og þjónustu
Hvað höfum við lært?
● Að skipuleggja námsferli samkvæmt BMC
● Að huga að öllum þáttum skipulagningar til að
viðskiptaáætlun gangi upp
● Að þróa hugmyndir með því að skipta út mismunandi
þáttum í módelinu
● Getum nýtt okkur ferlið í framtíðinni við áætlunargerð

More Related Content

Business model, skriðsundsnámskeið

  • 1. Business Model Canvas Ferlið og niðurstaðan Ebba Áslaug Halla Leifsdóttir Laufey Erlendsdóttir Kristín Gunnarsdóttir
  • 2. Lýsing á ferlinu Í upphafi var ákveðið: ● Að búa námskeið sem okkur langaði að kenna og fyrir valinu varð skriðsund ● Síðan þurfti að raða öllu inn í módelið skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna ● Farið var yfir hvern lið fyrir sig og tillögur settar í hvern reit
  • 3. Lýsing á ferlinu ● Verkefnið var síðan sett inn á sameiginlegt netsvæði - googledocs ● Þar unnu allir hópmeðlimir saman í þeim þáttum sem taldir voru nauðsynlegir fyrir námskeið í skriðsundi ● Heildarmynd námskeiðsins varð smátt og smátt að veruleika
  • 4. Námskeiðið okkar ● Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna þar sem áhersla er lögð á að kenna bæði syndum og ósyndum þátttakendum skriðsundstækni ● Meginmarkmið námskeiðisins er að þátttakendur bæti færni sína í skriðsundi til að auka vellíðan í vatninu, bæta líkamsástand og þar með lífsgæði sín
  • 5. Ígrundun um ferlið Business Model Canvas: ● Beinir athyglinni að hagnýtum og mikilvægum atriðum ● Vinna við módelið leiðir menn í gegnum alla helstu þætti áætlunargerðar ● Gagnlegt hjálpartæki við markaðssetningu ● Tekur á öllum þáttum sem þurfa að vera til staðar ● Gefur skýra heildarmynd á þrívíðu plani
  • 6. Ígrundun um ferlið ● Einfalt, skýrt og þægilegt í notkun ● Tekur einnig tillit til samstarfsaðila ● Býður upp á marga skemmtilega möguleika ● Góð leið til að þróa námskeið ● Hægt að breyta og laga eftir þörfum eða setja upp mörg módel og velja það besta
  • 7. Ígrundun um ferlið Módelið skapar heildarmynd yfir tengsl mikilvægustu þátta viðskiptahugmynda/hönnun námsferla: ● Við skipulagningu og áætlunargerð ● Markaðssetningu ● Vörur, hugmyndir, viðskiptavini og þjónustu
  • 8. Hvað höfum við lært? ● Að skipuleggja námsferli samkvæmt BMC ● Að huga að öllum þáttum skipulagningar til að viðskiptaáætlun gangi upp ● Að þróa hugmyndir með því að skipta út mismunandi þáttum í módelinu ● Getum nýtt okkur ferlið í framtíðinni við áætlunargerð