ݺߣ

ݺߣShare a Scribd company logo
IcesaveByrðar sem ekki verður staðið undir1febrúar 2010
Við krefjumst nýrra samninga til að koma í veg fyrir þjóðargjaldþrot2febrúar 2010
Við krefjumst nýrra samninga til að koma í veg fyrir þjóðargjaldþrot frh.febrúar 20103
Icesave skuldbindingin– nokkrar stærðir4febrúar 2010
Vextirnir lenda á ríkinuÞó Landsbankinn fái vexti á sitt eignasafn fara allar greiðslur úr þrotabúinu upp í höfuðstól Icesave skuldbindingarinnar, ekki upp í vexti0% 5,55%Ísland greiðir 365 milljarða í vexti5febrúar 2010
Ekki hægt að safna gjaldeyri næstu árin2016200920236* Sbr. Frétt í Morgunblaðinu 5. febrúar 2010febrúar 2010
Fyrirliggjandi samkomulag óhagstættNúverandi samningurTIF greiðir 5,55% fasta vexti. Það samsvarar 1,26% punkta álagi ofan á grunnvextiViðmiðunarvextirnir, CIRR vextir í evrum, voru 4,29% í júní 2009. Athygli vekur að á sama tíma voru CIRR vextir í pundum 3,94%. Það þýðir að raunverulegt vaxtaálag á lán frá Bretum er 1,61%Bradford & Bingley – fljótandi vextir með lægra álagiBreski bankinn Bradford & Bingley var tekinn yfir af breska fjármálaeftirlitinu (FSA) árið 2008. Innlán voru færð til annarra fjármálastofnana. Breski tryggingasjóður innistæðueigenda (FSCS)  ábyrgðist innstæður og fjármagnaði sig með láni frá breska ríkinuÞetta er fordæmi um fjármögnun tryggingasjóðs innistæðnaBreytilegir vextir með álagi fyrstu sjö árin, fastir 5,55% vextir eftir þaðÞar sem vaxtakostnaður fyrstu sjö árin er svo hár væri betra ef skuldin bæri breytilega vexti þar sem þeir eru lægriBretar og Hollendingar fá allar greiðslur frá LBI fyrstu 7 árinFyrstu sjö árin myndu Bretar og Hollendingar fá allar greiðslur sem bærust frá þrotabúi LandsbankansEftir sjö ár myndu Íslendingar semja um greiðslu á mismuninumfebrúar 20107Ef nokkur dæmi eru skoðuð kemur í ljós að samningarnir leggja meiri byrðar á Ísland en þyrfti að vera. Öll gera ráð fyrir engum greiðslum fyrstu sjö árin og 15 ára lánstíma
Samanburður – ýmsar leiðirfebrúar 20108Ekki er tekin afstaða til þess hvaða leið eigi að fara en ljóst er að núverandi samningur er óhagstæður í samanburði við aðrar leiðir
Víðtæk áhætta af samningunum9febrúar 2010
Veikari króna þýðir minni endurheimtur og hærri skuldbindinguVeikist krónan mun skuldbindingin hækka þar sem hún er í erlendum myntum. Endurheimtur aukast ekki jafnmikið. Nettóskuldin hækkar því ef krónan veikist. Ef krónan styrkist breytist endurheimtuhlutfallið ekki að ráði. Hér er tekið tillit til þess að eignasafn Landsbankans er að stórum hluta í erlendum myntum.febrúar 201010
Það eru tvö endurheimtuhlutföllEndurheimtur úr LandsbankanumÞar er átt við hlutfall krafna sem fæst endurgreitt frá LandsbankanumEf krafa er 100kr og 80kr fást greiddar úr þrotabúinu er hlutfallið 80%Þetta hlutfall fer aldrei yfir 100%Það sem fæst upp í Icesave skuldina úr þrotabúinuEf skuldbindingin er 120kr og 80kr fást greiddar úr þrotabúinu er hlutfallið 67%Krafan í þrotabú Landsbankans er í krónum en skuldbindingin í erlendum myntumÞess vegna eru þessi tvö hlutföll ekki þau sömuNæsta blaðsíða sýnir hvernig hlutföllin breytast eftir því sem gengi krónu breytistfebrúar 201011
Það eru tvö endurheimtuhlutföllGengi krónu hefur áhrif á bæði endurheimtuhlutföllinMyndræn framsetning á dæmifebrúar 201012Eign100Skuld1208067%80%Hér eru 80% endurheimtur krafna en 67% fæst upp í Icesave skuldbindingu
Óvissa um endurheimturEnginn utanaðkomandi aðili hefur upplýsingar um eignasafn LBIEignasafnið er að hluta til í íslenskum krónum en mestmegnis eru eignir skráðar í erlendum myntumLán til innlendra aðila í erlendum myntum eru gjarnan greidd með krónum. Hlutfall krafna í krónum er því hærra en ætla mættiEndurheimtur fara m.a. eftir gengi krónuEndurheimtur fara eftir virði eignanna í skráðri myntEinnig eftir því hvernig  gengi krónu þróast. Veikari króna þýðir hærri endurheimtur í krónum talið.Endurheimtur verða aldrei meiri en 100%Endurheimtuhlutfallið hækkar ef krónan veikist en lækkar ef krónan styrkist. Sjá mynd til hægriÚtgreiðslur hefjast ekki fyrr en dómsmál hafa verið útkljáð. Það verður í fyrsta lagi árið 2011 og hugsanlega síðar13X- ásinn sýnir frávik frá núverandi gengi krónunnar. Jákvæðar tölur merkja styrkingu á gengi krónunnar, neikvæð gildi merkja veikingufebrúar 2010
Hætta á minni hagvexti til framtíðarfebrúar 201014Hagfræðistofnun yfirfór forsendur Seðlabankans og fjármálaráðuneytisins – telur of lítið gert úr áhættuÞað er nauðsynlegt að breyta Íslandi í framleiðsluhagkerfi
Bjartsýnar spár og öfug áhriffebrúar 201015* 13 milljarðar er yfir meðaltali þriggja ársfjórðunga á undan
Samið um að sniðganga íslensk lögFyrstu 20.887 evrurnar á hverjum reikningi eiga að hafa aukinn forgang umfram aðrar innstæðurÞessi fyrirvari var samþykktur af Alþingi í ágúst 2009Fyrirvarinn er kenndur við Ragnar Hall og er samkvæmt íslenskum lögumSamið var sérstaklega um að íslensk lög myndu ekki gilda að þessu leytiÞetta kostar ríkið tugi, jafnvel hundruðir milljarðaNæsta blaðsíða sýnir muninn myndrænt. Miðað er við innstæðu upp á €50.000 og að 80% endurheimtist úr þrotabúi Landsbankansfebrúar 201016Krafa upp á €50.000 – samanburður á því hvað Bretar og Hollendingar fá greitt mikið m.v. samning og hvað þeir ættu að fá mikið m.v. íslensk lög
Ísland ábyrgist €20.887febrúar 201017Ísland ábyrgist €20.887Ein innstæða verður að tveimur kröfumLBI greiðir 80% upp í báðar kröfurÍslenska ríkið greiðirEinni kröfu lýst í þrotabú LBILBI greiðir 80% upp í kröfunaÍslenska ríkið greiðirGreiðslur til Breta/ HollendingaGreiðslur til Breta/ HollendingaSamningar€50.000€4.177auk vaxtaInnstæða umfram hámarks-tryggingu.Hlutur Breta og Holl.UK/NL€29.113Ísland€20.88792%Hámarks- trygging.Hlutur ÍslandsEndur-heimt frá LBIEndur-heimt frá LBIÍslensk lög€50.000Einungis vextiInnstæða umfram hámarks-tryggingu.Hlutur Breta og Holl.UK/NLEndur-heimt frá LBIÍsland80%Hámarks-trygging.Hlutur ÍslandsEndur-heimt frá LBIEndur-heimt frá LBI
Icesave: ekki eins og önnur lán ríkisinsAð frátaldri kröfu TIF á þrotabú Landsbankans er engin eign á móti Icesave skuldbindingunniÞað er því villandi að bera Icesave skuldbindinguna saman við aðrar erlendar skuldir ríkissjóðsTaki maður yfirdrátt en nýti hann ekki þarf ekki að gera ráðstafanir til að greiða hann uppVegna Icesave munu fjármunir flæða í stórum stíl úr íslenska hagkerfinu á næstu árum án þess að neitt komi á móti18febrúar 2010Venjuleg lán:Icesave
Erlend fjárfestingErlend fjárfesting hefur í raun að nokkru leyti sömu áhrif og erlend lán til landsins.19febrúar 2010
Gengið á gjaldeyrisvaraforðannÞað verður erfitt fyrir íslenska ríkið að fá nægan gjaldeyri næstu árin til að greiða niður erlendar skuldbindingar án þess að ganga á gjaldeyrisvaraforðann. Það vantar gjaldeyrisvarasjóð til næstu 15-20 ára.Ef ekki er til gjaldeyrir verður greiðslufall á erlendum lánum.20febrúar 2010
Yfirleitt halli á vöru- og þjónustuskiptum við útlöndFrá árinu 1945 hefur vöruskipta- og þjónustujöfnuður verið neikvæður í 44 ár af 64. Að meðaltali hefur verið 2,2% halli á viðskiptum sem hlutfall af VLF. Athugið að á x-ásnum sýna tölurnar miðju bils. Til dæmis er 0% bilið frá -0,5% til 0,5%.21febrúar 2010
Vöruskipta- og þjónustujöfnuður sem hlutfall af vergri landsframleiðsluYfirleitt hefur jöfnuður vöruskipta og þjónustu verið neikvæður. Mesti afgangur sem verið hefur var árið 1994, 5,15% af VLF. Sjöár af 64 hefur jöfnuðurinn verið 3,1% af VLF eða yfir. Þessi afgangur þarf að vera til að greiða Icesave fyrir utan allt annað t.d. greiðslur af erlendum lánum sveitarfélaga og orkufélaga22febrúar 2010
Krónan verður veik næstu árin23Hvernig hyggst ríkið komast yfir gjaldeyri sem einkaaðilar afla?febrúar 2010
ForsendurHeimildirGögn um efnahag eru fengin af vef Hagstofunnar, http://www.hagstofan.is og af vef Seðlabankans, http://www.sedlabanki.is.Í útreikningum er að notast við það gengi dagsins 14. janúar 2010. Þá var gengi evru 180,29 kr og gengi breska pundsins var 202,28. Til viðmiðunar var gengið 22. apríl 2009 169,20 á evru og 191,10 á pundi gagnvart krónu.Útreikningar styðjast við skjal Jóns Daníelssonar (með viðbótum).Upplýsingar um efnahag LBI og aðrar upplýsingar frá LBI eru fengnar af vefsíðunni http://www.lbi.is.Þessi kynning er byggð á gögnum sem voru opinber í lok janúar 2010.Bradford & Bingleyhttp://www.fsa.gov.uk/pages/Library/Communication/Statements/2008/bradford_bingley.shtmlÚttekt Hagfræðistofnunar HÍhttp://www.mbl.is/media/34/1634.pdfUmsögn Seðlabankans til fjárlaganefndar 15. júlí 2009http://www.sedlabanki.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=7199Upplýsingar um eignir og skuldir Landsbankanshttp://www.lbi.is/Uploads/document/091124%20Survey%20of%20Assets%20and%20Liabilities.pdfGrein Jóns Daníelssonar, MBL 15. janúar 2010-02-01http://risk.lse.ac.uk/icesave/files/mbl-jan-10.pdfhttp://risk.lse.ac.uk/icesave/files/english-7.pdfReiknilíkan Jóns Daníelssonarhttp://risk.lse.ac.uk/icesave/files/reikningar.xlsUmsögn InDefence um Icesavehttp://dl.dropbox.com/u/3133573/umsogn_indefence_um_icesave_samninga10july2009.pdfCIRR vextir OECDhttp://www.oecd.org/dataoecd/21/52/39085945.xls24febrúar 2010Vefsíða: http://www.indefence.isNetfang: info@indefence.is

More Related Content

Byrðar sem ekki verður staðið undir

  • 1. IcesaveByrðar sem ekki verður staðið undir1febrúar 2010
  • 2. Við krefjumst nýrra samninga til að koma í veg fyrir þjóðargjaldþrot2febrúar 2010
  • 3. Við krefjumst nýrra samninga til að koma í veg fyrir þjóðargjaldþrot frh.febrúar 20103
  • 4. Icesave skuldbindingin– nokkrar stærðir4febrúar 2010
  • 5. Vextirnir lenda á ríkinuÞó Landsbankinn fái vexti á sitt eignasafn fara allar greiðslur úr þrotabúinu upp í höfuðstól Icesave skuldbindingarinnar, ekki upp í vexti0% 5,55%Ísland greiðir 365 milljarða í vexti5febrúar 2010
  • 6. Ekki hægt að safna gjaldeyri næstu árin2016200920236* Sbr. Frétt í Morgunblaðinu 5. febrúar 2010febrúar 2010
  • 7. Fyrirliggjandi samkomulag óhagstættNúverandi samningurTIF greiðir 5,55% fasta vexti. Það samsvarar 1,26% punkta álagi ofan á grunnvextiViðmiðunarvextirnir, CIRR vextir í evrum, voru 4,29% í júní 2009. Athygli vekur að á sama tíma voru CIRR vextir í pundum 3,94%. Það þýðir að raunverulegt vaxtaálag á lán frá Bretum er 1,61%Bradford & Bingley – fljótandi vextir með lægra álagiBreski bankinn Bradford & Bingley var tekinn yfir af breska fjármálaeftirlitinu (FSA) árið 2008. Innlán voru færð til annarra fjármálastofnana. Breski tryggingasjóður innistæðueigenda (FSCS) ábyrgðist innstæður og fjármagnaði sig með láni frá breska ríkinuÞetta er fordæmi um fjármögnun tryggingasjóðs innistæðnaBreytilegir vextir með álagi fyrstu sjö árin, fastir 5,55% vextir eftir þaðÞar sem vaxtakostnaður fyrstu sjö árin er svo hár væri betra ef skuldin bæri breytilega vexti þar sem þeir eru lægriBretar og Hollendingar fá allar greiðslur frá LBI fyrstu 7 árinFyrstu sjö árin myndu Bretar og Hollendingar fá allar greiðslur sem bærust frá þrotabúi LandsbankansEftir sjö ár myndu Íslendingar semja um greiðslu á mismuninumfebrúar 20107Ef nokkur dæmi eru skoðuð kemur í ljós að samningarnir leggja meiri byrðar á Ísland en þyrfti að vera. Öll gera ráð fyrir engum greiðslum fyrstu sjö árin og 15 ára lánstíma
  • 8. Samanburður – ýmsar leiðirfebrúar 20108Ekki er tekin afstaða til þess hvaða leið eigi að fara en ljóst er að núverandi samningur er óhagstæður í samanburði við aðrar leiðir
  • 9. Víðtæk áhætta af samningunum9febrúar 2010
  • 10. Veikari króna þýðir minni endurheimtur og hærri skuldbindinguVeikist krónan mun skuldbindingin hækka þar sem hún er í erlendum myntum. Endurheimtur aukast ekki jafnmikið. Nettóskuldin hækkar því ef krónan veikist. Ef krónan styrkist breytist endurheimtuhlutfallið ekki að ráði. Hér er tekið tillit til þess að eignasafn Landsbankans er að stórum hluta í erlendum myntum.febrúar 201010
  • 11. Það eru tvö endurheimtuhlutföllEndurheimtur úr LandsbankanumÞar er átt við hlutfall krafna sem fæst endurgreitt frá LandsbankanumEf krafa er 100kr og 80kr fást greiddar úr þrotabúinu er hlutfallið 80%Þetta hlutfall fer aldrei yfir 100%Það sem fæst upp í Icesave skuldina úr þrotabúinuEf skuldbindingin er 120kr og 80kr fást greiddar úr þrotabúinu er hlutfallið 67%Krafan í þrotabú Landsbankans er í krónum en skuldbindingin í erlendum myntumÞess vegna eru þessi tvö hlutföll ekki þau sömuNæsta blaðsíða sýnir hvernig hlutföllin breytast eftir því sem gengi krónu breytistfebrúar 201011
  • 12. Það eru tvö endurheimtuhlutföllGengi krónu hefur áhrif á bæði endurheimtuhlutföllinMyndræn framsetning á dæmifebrúar 201012Eign100Skuld1208067%80%Hér eru 80% endurheimtur krafna en 67% fæst upp í Icesave skuldbindingu
  • 13. Óvissa um endurheimturEnginn utanaðkomandi aðili hefur upplýsingar um eignasafn LBIEignasafnið er að hluta til í íslenskum krónum en mestmegnis eru eignir skráðar í erlendum myntumLán til innlendra aðila í erlendum myntum eru gjarnan greidd með krónum. Hlutfall krafna í krónum er því hærra en ætla mættiEndurheimtur fara m.a. eftir gengi krónuEndurheimtur fara eftir virði eignanna í skráðri myntEinnig eftir því hvernig gengi krónu þróast. Veikari króna þýðir hærri endurheimtur í krónum talið.Endurheimtur verða aldrei meiri en 100%Endurheimtuhlutfallið hækkar ef krónan veikist en lækkar ef krónan styrkist. Sjá mynd til hægriÚtgreiðslur hefjast ekki fyrr en dómsmál hafa verið útkljáð. Það verður í fyrsta lagi árið 2011 og hugsanlega síðar13X- ásinn sýnir frávik frá núverandi gengi krónunnar. Jákvæðar tölur merkja styrkingu á gengi krónunnar, neikvæð gildi merkja veikingufebrúar 2010
  • 14. Hætta á minni hagvexti til framtíðarfebrúar 201014Hagfræðistofnun yfirfór forsendur Seðlabankans og fjármálaráðuneytisins – telur of lítið gert úr áhættuÞað er nauðsynlegt að breyta Íslandi í framleiðsluhagkerfi
  • 15. Bjartsýnar spár og öfug áhriffebrúar 201015* 13 milljarðar er yfir meðaltali þriggja ársfjórðunga á undan
  • 16. Samið um að sniðganga íslensk lögFyrstu 20.887 evrurnar á hverjum reikningi eiga að hafa aukinn forgang umfram aðrar innstæðurÞessi fyrirvari var samþykktur af Alþingi í ágúst 2009Fyrirvarinn er kenndur við Ragnar Hall og er samkvæmt íslenskum lögumSamið var sérstaklega um að íslensk lög myndu ekki gilda að þessu leytiÞetta kostar ríkið tugi, jafnvel hundruðir milljarðaNæsta blaðsíða sýnir muninn myndrænt. Miðað er við innstæðu upp á €50.000 og að 80% endurheimtist úr þrotabúi Landsbankansfebrúar 201016Krafa upp á €50.000 – samanburður á því hvað Bretar og Hollendingar fá greitt mikið m.v. samning og hvað þeir ættu að fá mikið m.v. íslensk lög
  • 17. Ísland ábyrgist €20.887febrúar 201017Ísland ábyrgist €20.887Ein innstæða verður að tveimur kröfumLBI greiðir 80% upp í báðar kröfurÍslenska ríkið greiðirEinni kröfu lýst í þrotabú LBILBI greiðir 80% upp í kröfunaÍslenska ríkið greiðirGreiðslur til Breta/ HollendingaGreiðslur til Breta/ HollendingaSamningar€50.000€4.177auk vaxtaInnstæða umfram hámarks-tryggingu.Hlutur Breta og Holl.UK/NL€29.113Ísland€20.88792%Hámarks- trygging.Hlutur ÍslandsEndur-heimt frá LBIEndur-heimt frá LBIÍslensk lög€50.000Einungis vextiInnstæða umfram hámarks-tryggingu.Hlutur Breta og Holl.UK/NLEndur-heimt frá LBIÍsland80%Hámarks-trygging.Hlutur ÍslandsEndur-heimt frá LBIEndur-heimt frá LBI
  • 18. Icesave: ekki eins og önnur lán ríkisinsAð frátaldri kröfu TIF á þrotabú Landsbankans er engin eign á móti Icesave skuldbindingunniÞað er því villandi að bera Icesave skuldbindinguna saman við aðrar erlendar skuldir ríkissjóðsTaki maður yfirdrátt en nýti hann ekki þarf ekki að gera ráðstafanir til að greiða hann uppVegna Icesave munu fjármunir flæða í stórum stíl úr íslenska hagkerfinu á næstu árum án þess að neitt komi á móti18febrúar 2010Venjuleg lán:Icesave
  • 19. Erlend fjárfestingErlend fjárfesting hefur í raun að nokkru leyti sömu áhrif og erlend lán til landsins.19febrúar 2010
  • 20. Gengið á gjaldeyrisvaraforðannÞað verður erfitt fyrir íslenska ríkið að fá nægan gjaldeyri næstu árin til að greiða niður erlendar skuldbindingar án þess að ganga á gjaldeyrisvaraforðann. Það vantar gjaldeyrisvarasjóð til næstu 15-20 ára.Ef ekki er til gjaldeyrir verður greiðslufall á erlendum lánum.20febrúar 2010
  • 21. Yfirleitt halli á vöru- og þjónustuskiptum við útlöndFrá árinu 1945 hefur vöruskipta- og þjónustujöfnuður verið neikvæður í 44 ár af 64. Að meðaltali hefur verið 2,2% halli á viðskiptum sem hlutfall af VLF. Athugið að á x-ásnum sýna tölurnar miðju bils. Til dæmis er 0% bilið frá -0,5% til 0,5%.21febrúar 2010
  • 22. Vöruskipta- og þjónustujöfnuður sem hlutfall af vergri landsframleiðsluYfirleitt hefur jöfnuður vöruskipta og þjónustu verið neikvæður. Mesti afgangur sem verið hefur var árið 1994, 5,15% af VLF. Sjöár af 64 hefur jöfnuðurinn verið 3,1% af VLF eða yfir. Þessi afgangur þarf að vera til að greiða Icesave fyrir utan allt annað t.d. greiðslur af erlendum lánum sveitarfélaga og orkufélaga22febrúar 2010
  • 23. Krónan verður veik næstu árin23Hvernig hyggst ríkið komast yfir gjaldeyri sem einkaaðilar afla?febrúar 2010
  • 24. ForsendurHeimildirGögn um efnahag eru fengin af vef Hagstofunnar, http://www.hagstofan.is og af vef Seðlabankans, http://www.sedlabanki.is.Í útreikningum er að notast við það gengi dagsins 14. janúar 2010. Þá var gengi evru 180,29 kr og gengi breska pundsins var 202,28. Til viðmiðunar var gengið 22. apríl 2009 169,20 á evru og 191,10 á pundi gagnvart krónu.Útreikningar styðjast við skjal Jóns Daníelssonar (með viðbótum).Upplýsingar um efnahag LBI og aðrar upplýsingar frá LBI eru fengnar af vefsíðunni http://www.lbi.is.Þessi kynning er byggð á gögnum sem voru opinber í lok janúar 2010.Bradford & Bingleyhttp://www.fsa.gov.uk/pages/Library/Communication/Statements/2008/bradford_bingley.shtmlÚttekt Hagfræðistofnunar HÍhttp://www.mbl.is/media/34/1634.pdfUmsögn Seðlabankans til fjárlaganefndar 15. júlí 2009http://www.sedlabanki.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=7199Upplýsingar um eignir og skuldir Landsbankanshttp://www.lbi.is/Uploads/document/091124%20Survey%20of%20Assets%20and%20Liabilities.pdfGrein Jóns Daníelssonar, MBL 15. janúar 2010-02-01http://risk.lse.ac.uk/icesave/files/mbl-jan-10.pdfhttp://risk.lse.ac.uk/icesave/files/english-7.pdfReiknilíkan Jóns Daníelssonarhttp://risk.lse.ac.uk/icesave/files/reikningar.xlsUmsögn InDefence um Icesavehttp://dl.dropbox.com/u/3133573/umsogn_indefence_um_icesave_samninga10july2009.pdfCIRR vextir OECDhttp://www.oecd.org/dataoecd/21/52/39085945.xls24febrúar 2010Vefsíða: http://www.indefence.isNetfang: info@indefence.is

Editor's Notes

  1. Uppfæra tölur, m.a. Til samræmis við líkan JD