2. Samfélagsábyrgð
Felst í að fyriræki beri ábyrgð á
áhrifum sínum á:
• Fólk og samfélagið
• Umhverfið
Þetta gera fyrirtæki með:
• Gagnsæum starfsháttum
• Markvisskum aðgerðaáætlunum
• Hlusta á væntingar hagaðila
• Fylgja gildandi lögum
• Samræmast alþjóðlega viðtekinni
háttsemi.
3. Virði fyrir Fyrirtæki
Samfélagsábyrgð getur:
• Skapað ný viðskiptatækifæri
• Aukið nýsköpun
• Aukið aðgreiningu
• Styrkt samkeppnishæfni
• Aukið tryggð viðskiptavina
• Laðað að góða starfsmenn
Og á sama tíma bætt samfélagið
4. Festa er miðstöð um
samfélagsábyrgð og býður
fyrirtækjum:
• Þekkingarmiðstöð um
samfélagsábyrgð
• Þátttöku í mótun
samfélagsábyrgðar
• Tengslanet fyrirtækja
• Hagnýtar aðferðir
• Tengsl við
háskólarannsóknir
• Erlend tengsl og
fyrirmyndir
5. Meira um Festu
• Stofnuð í október 2011.
• Með aðstöðu í Háskólanum í
Reykjavík
• Starfar náið með
háskólasamfélaginu á Íslandi.
• Stofnaðilar Festu eru
Íslandsbanki, Landsbankinn, L
andsvirkjun, Rio Tinto Alcan á
Íslandi, Síminn og Össur.
• Sjálfstætt félag með eigin
stjórn og ekki rekið í
hagnaðarskyni.
6. Staðlar og tól
Festa kynnir hagnýtar aðferðir
• Global Compact
• Global Reporting Initiative
• AA 1000
• ISO 26000
• PRI (Principles for Responsible
Investment)
7. Í félagsaðild Festu felst:
• Þátttaka í mótun
samfélagsábyrgðar á Íslandi
• Afsláttur af fundum og
viðburðum Festu
• Vinnustofur um aðferðir SÁ
• Lokað spjallsvæði á LinkedIn
• Rafrænt fréttabréf um SÁ
• Tengsl við erlenda sérfræðinga
• Samstarf við systurmiðstöðvar
erlendis
• Leyfi til að nota merki Festu
8. Árgjald í Festu
Fyrirtæki með yfir 200 starfsmenn
350.000
Fyrirtæki með 50 til 199 starfsmenn
175.000
Fyrirtæki með 10 til 49 starfsmenn og menntastofnanir
125.000
Fyrirtæki með 2 – 9 starfsmenn
75.000
Einyrkjar of frjáls félagasamtök
40.000
9. Ketill B. Magnússon,
framkvæmdastjóri
Ketill er viðskiptasiðfræðingur (MA) og
rekstrarhagfræðingur (MBA) að mennt.
Hann hefur kennt viðskiptasiðfræði og
samfélagsábyrgð við Háskólann á Bifröst og við
Háskólann í Reykjavík (frá árinu 2000).
Hefur langa reynslu af og var m.a.
mannauðsstjóri hjá Símanum og Skiptum.
Er formaður Heimilis og skóla og situr í stjórn
Almannaheilla – samtaka þriðja geirans.
Þorsteinn Kári Jónsson
Verkefnastjóri (í hlutastarfi)
Þorsteinn Kári er hefur lokið meistaragráðu
(Cand.merc.SOL) með áherslu á samfélagsábyrgð.
Hann stundar kennslu, ráðgjöf og rannsóknir um
samfélagsábyrgð.