2. Markmið kennslunnar
• Kenna lykilatriði í grunnendurlífgun
• Kalla á hjálp, hnoða, blása og veita hjarta
rafstuðmeðferð
• Draga fram mikilvægi þess að skipta með sér
verkum við hjartastopp eða bráða tilvik
• Nemendur þekki til bráðabúnaðar og geri sér
grein fyrir mikilvægi þess að vita staðsetningu
hans.
3. Grunnendurlífgun
• Gildi hjartahnoðs á fyrstu mínútum eftir
hjartastopp er ótvírætt.
• Hjartahnoð viðheldur einhverju blóðflæði til
hjarta og heila og eykur líkur á áragnursríkri
rafstuðsgjöf.
• Hjartahnoð dregur úr hættu á varanlegum
heilaskemmdum.
• Gildi öndunaraðstoðar á fyrstu mínútum eftir
hjartastopp er ekki jafn skýr.
4. Líkur á að endurlífgun takist minnkar
um 10% á mínútu
5. Staðfesta meðvitunarleysi
• Hrista axlir sjúklingsins.
• Kalla hátt til hans „er allt í lagi?“
• Veita sársaukaáreiti.
• Ef engin viðbrögð sjást er sjúklingurinn
• Meðvitundarlaus
6. Sjúklingur er meðvitundarlaus
• Hringja í 0112 og kalla til sérhæfða aðstoð
• Gefa nákvæmar upplýsingar í síma
Segja stað og hvað er að: t.d. hjartastopp, nákvæma
staðsetningu.
• Hefja strax endurlífgun
• Sækja bráðabúnað sem til er.
8. Hjartarafstuð
• Ef tæki til þess að gefa hjartarafstuð er til nota
það samkvæmt leiðbeiningum sem eru í
tækinu.
9. Köfnun - Aðskotahlutur í öndunarvegi
Meta alvarleika
Máttlaus eða enginn hósti Kröftugur hósti
Hvetja til hósta
Meðvitundarlaus Fylgjast með og
Opna öndunarveg bregðast við ef
Blása x 5 Með meðvitund hósti verður
Hnoð og blástur 30:2 Slá 5 sinnum á bak. máttlaus eða ef
Þrýsta á 5 sinnum í hættir að hósta
efti hluta kviðar
10. Viðbrögð við brunasárum
• Mikilvægt er að kæla brunasár sem fyrst með
vatni.
• Vatnið á að vera volgt eða um 10- 25° heitt.
• Kæla á þar til sársaukinn er horfin.
• Ef um alvarlegan bruna er að ræða á að byrja á
að kæla og hringja síðan í Neyðarlínuna 112.
11. ڲæDz
Orsök Einkenni
• Lyf • Upphleypt útbrot, kláði
t.d. sýklalyf, kontrastefni nefrennsli, roði í
• Matur: t.d. hnetur, augum.
fiskur o.fl. • Hitakóf, fölur/rauður
• Blóð • Bjúgur t.d. varir, tunga,
• Latex: td. hanskar, öndunarvegur.
leggir. • Andþyngsli
• Stunga t.d. vespa • Óhljóð í lungum
• Kviðverkir / niðurgangur
12. EpiPen
• Halda utan um skaft
pennans
• Taka hettu af fyrir
notkun
• Einnota
• Sprauta inn í utanvert
læri sjúklings
• Halda penna inni í 10
sek.
• Nudda létt á eftir
13. Blæðingar
• Horfðu og þreifaðu eftir
því hvort um meiri
háttar blæðingu er að
ræða, svo sem hvort
fatnaður er blóðugur
eða blóðpollur er á
gólfinu eða jörðinni.
• Ef mikið blæðir þarftu
að þrýsta með klút
beint á sárið eða leggja
við það þrýstiumbúðir.
14. Viðbrögð eru einföld og markviss
• Beiðni um hjálp 0112
• Grunnendurlífgun
• Hjartarafstuð
• Sérhæfð meðferð