Hvernig má draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda?
Tækifæri og áskoranir fyrir íslensk fyrirtæki í kjölfar COP21
1 of 35
Download to read offline
More Related Content
Hvernig má draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda? Brynhildur Davíðsdóttir
1. Hvernig má draga úr nettólosun
gróðurhúsalofttegunda?
Tækifæri og áskoranir fyrir íslensk fyrirtæki í kjölfar
COP21
Brynhildur Davidsdottir; bdavids@hi.is
Umhverfis- og auðlindafræði
2. Yfirlit
1. Parísarsamkomulagið hvað felur það í sér?
• Almennt
• Skuldbindingar Íslands
2. Útstreymi Íslands í fortíð nútíð og framtíð
3. Möguleikar til að draga úr losun
gróðurhúsaloftegunda (GHL)
• Almennt
• Einstakir geirar
• Heildarmöguleikar
• Hlutverk ríkisins
4. Lokaorð
4. COP21 - Parísarsamkomulagið
• Undirritað í desember 2015
• Tekur við af Kyoto
samkomulaginu frá 1997
• 195 ríki samþykktu að:
– halda hlýnun vel innan við 2
gráður C á öldinni
– bæta getu til aðlögunar
– tryggja flæði fjármagns til
þróunar sem er
loftslagsvæn
• Áhersla á “non-state actors”
svo sem fyrirtæki og borgir
og þátttöku þeirra
1. Parísarsamkomulagið hvað felur það í sér?
5. Hversu mikið ætla þjóðir að
draga úr losun?
• Flestar þjóðir sendu inn landsáætlanir um
samdrátt í nettólosun sem og aðgerðir til
aðlögunar til 2030 (Intended nationally determined
contributions)
• Yfir 90% losunar heims
• Nokkuð mismunandi milli ríkja t.d:
• Sviss -50% (30% í Sviss) 2030 samanborið við 1990
• EU -40% 2030 samanborið við 1990
• USA -26% til -27% 2025 samanborið við 2005
• Rússland -25% til -30% 2030 samanborið við 1990
1. Parísarsamkomulagið hvað felur það í sér?
6. Losun með og án INDC´s
6
Source: http://www.indcforum.org/wp-content/uploads/2015/10/Analysis-of-scenarios-integrating-the-INDCs_201510_JRC97845.pdf
1. Parísarsamkomulagið hvað felur það í sér?
Án frekari aðgerða
3,8 – 4,7 gráður
INDC´s 3 gráður
2 gráður
7. Dugar þetta til?
• Nokkuð langt frá takmarkinu – stefnum
á 3 gráður
• Sumar áætlanir skilyrtar t.d. við að
aðgengi muni fást að mörkuðum fyrir
GHL (e: carbon markets)
• Ríki munu senda inn uppfærðar
áætlanir á 5 ára fresti sem miðast að því
að ná 2 gráðu markinu að lokum
1. Parísarsamkomulagið hvað felur það í sér?
8. Atvinnulífið
• Á ráðstefnunni var almenn hvatning frá atvinnulífinu um að ná
metnaðarfullu samkomulagi sem og að nýta markaðinn betur til
árangurs
• Ákall um að ríki heims fari að verðleggja GHL rétt með
skilvirkum mörkuðum fyrir GHL (e: carbon markets) og þannig
hvetja markaðinn í átt til loftslagvænni lausna
• Greinileg breyting á viðhorfum, og merki t.d. um að
fjármálafyrirtæki sem og tryggingarfyrirtæki hafa áttað sig á
alvarleika málsins
• 100 stórfyrirtæki undirrituðu samkomulag um samdrátt (t.d. Wal-
mart, Ikea, Honda, Coca-Cola, Kellogg) og fjölmörg
hagsmunasamtök atvinnulífsins kölluðu eftir mörkuðum fyrir
GHL (e: carbon markets)
• Olíuhagkerfið virðist vera á undanhaldi
Johannsdottir, L and McInerney, C (forthcoming publication). Calls for Carbon Markets at COP21: A conference report. Journal of Cleaner Production.
1. Parísarsamkomulagið hvað felur það í sér?
9. Hvað ætlar Ísland að gera?
“Iceland aims to be part of a collective delivery by European
countries to reach a target of 40% reduction of greenhouse gas
emissions by 2030 compared to 1990 levels. A precise
commitment for Iceland within such collective delivery has yet to be
determined, and is dependent on an agreement with the European
Union and its Member States and possibly other countries. Under
such an arrangement, Iceland will ensure fulfillment of its fair share
of the collective delivery of the 40% target by: a) continuing
participation in the EU Emissions Trading Scheme and b)
determining a target for emissions outside the EU-ETS by the
same methodology as applied to EU Member States. In the event
that an agreement on collective delivery is not reached, Iceland will
determine a national target by other methods and communicate it
to the UNFCCC. “
Viðræður um endanlegt markmið standa enn yfir en líklegt er að við
munum draga úr nettólosun um 40%.
1. Parísarsamkomulagið hvað felur það í sér?
10. Hvað þýðir þetta fyrir íslenskt
atvinnulíf?
1. Parísarsamkomulagið hvað felur það í sér?
11. Ferli til greininga
• Losun fortíðar greind
• Spá til framtíðar sett fram – sviðsmyndir
• Mótvægisaðgerðir skilgreindar
• Samdráttur vegna hverrar mótvægisaðgerðar
metinn (tonn CO2eq)
• Kostnaður hverrar mótvægisaðgerðar metinn
(kr/tonn CO2eq)
• Heildarsviðsmyndir settar fram
1. Parísarsamkomulagið hvað felur það í sér?
20. Mótvægisaðgerðir
hvað geta fyrirtæki gert?
• Draga úr beinni losun vegna eigin starfsemi
– Framleiðsla (orkunotkun – hiti/rafmagn/eldsneyti, efni og efnaferlar,
úrgangur)
– Flutningur (samgöngur t.d. flug vs skip)
• Draga úr óbeinni losun vegna:
– Starfsemi birgja (samgöngur, efni og efnaferlar, úrgangur)
– Starfsmanna t.d. ferðir til og frá vinnu (samgöngur)
– Viðskiptavina (samgöngur, framboð vara með léttara sótspor)
• Draga úr nettólosun með bindingu
– Landgræðsla, skógrækt, endurheimt votlendis
• Stuðla að samdrætti með loftslagsvænum fjárfestingum
og nýsköpun
3. Möguleikar til að draga úr losun GHL
21. Orkuframleiðsla/notkun – Rafmagn og hiti
• Losun vegna hita og
rafmagns ákaflega lág á
Íslandi (5% af heild)
• Losun aðeins frá
jarðvarmavirkjunum og
lónum
• Áskorun – ódýrir kostir ekki
til staðar t.d. Samdráttur í
losun vegna hitunar húsa
• Aðgerðir:
– Draga úr orkunotkun
– Föngun og binding í basalt
– Binding í lífmassa þörunga
– Föngun og efnaframleiðsla
3. Möguleikar til að draga úr losun GHL
22. Samgöngur – á landi
• Aðgerðir:
– Ganga og hjólreiðar
– Hvetja til notkunar almenningssamgangna – leggja bílnum 2x í viku
– Sparneytnari bensín- og dísilbílar
– Dísilfólksbílar í stað bensínfólksbíla
– Íblöndun lífdísilolíu í dísilolíu
– Íblöndun alkóhóla í bensín
– Metanbílar
– Rafmagnsbílar
– Vetnisbílar
• Mismunandi skilvirkni og kostnaður milli valkosta
• Margháttaður annar ávinningur (t.d. tengt heilsu)
• Viljum við nota innlent eldsneyti eða innflutt? T.d.
Innflutt lífeldsneyti eða innlent rafmagn?
3. Möguleikar til að draga úr losun GHL
23. Samgöngur – á landi
3. Möguleikar til að draga úr losun GHL
Heimild: Óbirt skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands
24. Samgöngur – á landi
• Kvikt (dynamic) líkan byggt til
að meta möguleika og
kostnað þess að skipta yfir í
alfarið innlenda orkugjafa
• Kostnaður bæði frá
sjónarhorni neytenda (efri)
og orkukerfis (neðri)
– Niðurstöður sýna að orkuskipti
til rafmagnsbíla borgar sig frá
báðum sjónarhornum
– Þó ber að hafa í huga að enn
eru tæknilegar hindranir
varðandi stærri bifreiðar
Sjá t.d. Shafiei, E., B Davidsdottir, J Leaver, H Stefansson, EI Asgeirsson, 2015, Comparative analysis of hydrogen, biofuels and electricity transitional pathways to sustainable transport in a renewable-based energy system, Energy 83, 614-627.
3. Möguleikar til að draga úr losun GHL
25. Breytileiki niðurstaðna með tilliti til forsenda
Kostnaður vegna orkukerfa
Sjá t.d. Shafiei, E., B Davidsdottir, J Leaver, H Stefansson, EI Asgeirsson, 2015, Comparative analysis of hydrogen, biofuels and electricity transitional pathways to sustainable transport in a renewable-based energy system, Energy 83, 614-627.
3. Möguleikar til að draga úr losun GHL
Verð olíu skiptir mestu
26. Breytileiki niðurstaðna með tilliti til forsenda
Ávinningur neytenda
Sjá t.d. Shafiei, E., B Davidsdottir, J Leaver, H Stefansson, EI Asgeirsson, 2015, Comparative analysis of hydrogen, biofuels and electricity transitional pathways to sustainable transport in a renewable-based energy system, Energy 83, 614-627.
3. Möguleikar til að draga úr losun GHL
Verð bifreiða skiptir mestu
27. Hvað þarf að gera til að skipta yfir
í loftslagsvænni samgöngur?
Samstarfsverkefni stjórnvalda, sveitarfélaga og
fyrirtækja
Stjórnvöld/Sveitarfélög
– Staðfesting á því að tæknin “virkar”. Gott fordæmi
– Innviðafjárfestingar
– Fjárhagslegir hvatar – áframhaldnandi ívilnanir
– Skipulag og reglugerðir sem styðja við skipti
Fyrirtæki
– Breytingar á eigin bílaflota
– Hvatar til starfsmanna
– Breytingar á innviðum hjá fyrirtækinu – t.d. tenglar til að hlaða á
bílastæðum
3. Möguleikar til að draga úr losun GHL
28. Samgöngur - milli landa
• Sótspor flutnings vöru á
markað getur skipt máli
• Rannsókn á sótspori
flutnings á ferskum fiski
til Sviss eða UK sýndi:
– Mikill munur á
flutningsaðferðum
– Flug leiðir til um 20x meiri
losunar á hvert kíló af
þorski borið saman við
sjóflutninga
Samanburður á sótspori milli mismunandi flutningsaðferða. Sýnt sem kg CO2 ígildi.
0" 0.5" 1" 1.5" 2" 2.5" 3" 3.5"
UK"Int."Transport"(Sea)"
UK"Int."Transport"(Air)"
CH"Int."Transport"(Air)"
CH"Int."Transport"(Sea"and"Truck)"
Carbon"footprint"of"internaAonal"transport"
CO2"eq."
Heimild: Birgir Örn Smárason, kynning á Sjávarútvegsráðstefnunni 2015
3. Möguleikar til að draga úr losun GHL
29. Sjávarútvegur - Eldsneytisnotkun
• Útstreymi minnkað
mikið síðan 1990
– 42% í heildina
– 33% frá fiskiskipum
– 90% frá fiskimjölverksm.
• Mikilir möguleikar á
samdrætti í losun:
– Orkusparnaður
– Veiðiaðferðir
– Eldsneyti
– Landrafmagn
Heimild: Nordic energy technology perspectives 2016 ((forthcoming)
3. Möguleikar til að draga úr losun GHL
30. Stóriðjan
• Fyrirhuguð kísilver
munu auka losun
umtalsvert eða um
+40% miðað við
grunnspá árið 2030
– Mótvægisaðgerðir:
föngun og síðan binding/
framleiðsla
• Útstreymi hluti af EU
ETS kerfinu
• Útstreymi aukist
gríðarlega síðan 1990
– Ál +114%
• Losun per tonn nálægt
tæknilegu lágmarki
• Mótvægisaðgerðir:
Kolefnisshlutlaus rafskaut
2025-2030
– Járnblendi +76%
• Mótvægisaðgerðir: föngun og
binding/framleiðsla
3. Möguleikar til að draga úr losun GHL
Heimild: Óbirt skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands
31. Binding – landgræðsla og skógrækt
• Landgræðsla
– Miklir möguleikar
– 2x aðgerðahraði bindur svipað
og losun vegasamgangna
• Skógrækt
– Miklir möguleikar
– 2x aðgerðahraði bindur um
helming af losun samgangna
• 4x aðgerðahraði samtals
bindur eins og losun vegna
samgangna og sjávarútvegs
• Margháttaður annar
ávinningur
!900$
!800$
!700$
!600$
!500$
!400$
!300$
!200$
!100$
0$
1990$ 2014$ 2030$ 2030$(2x)$ 2030$(4x)$
Binding&tonn&CO2eq&
Skógrækt$
Landgræðsla$
3. Möguleikar til að draga úr losun GHL
Heimild: Óbirt skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands
32. Hversu langt komumst við?
• Takmark um samdrátt um 40% ef öll
losun, þ.m.t. EU-ETS losun, er tekin
með verður nokkuð erfitt að uppfylla
• Takmark um samdrátt um 40% í geirum
sem ekki eru innan Viðskiptakerfis EB
um losunarheimildir er vel geranlegt
• Hægt að raða saman möguleikum til
samdráttar á margvíslegan hátt
3. Möguleikar til að draga úr losun GHL
33. Hvað þurfum við að sjá frá
stjórnvöldum?
• Setja metnaðarfull markmið
• Setja regluverk og fjárhagslega hvata
sem hvetja til góðra verka
– T.d. reglur um orkuskilvirkni nýrra bifreiða,
kolefnisskattar, ívílnanir, styrkir
• Tryggja að innviðir eru til staðar
– T.d fyrir rafbílavæðingu eða rafmagn skipa
í landi
3. Möguleikar til að draga úr losun GHL