ݺߣ

ݺߣShare a Scribd company logo
Alveg ábyggilega – erum öll hluti af vandamálinu en jafnframt öll hluti af lausninni.
Öll okkar neysla hefur áhrif á umhverfið – einka og fyrirtækja
1
- Allt sem við eigum/kaupum endar sem úrgangur
- Ekki bara varan sjálf heldur framleiðsluferli vörunnar
- Hráefni vs. Úrgangur, hvar liggja mörkin
- Efni ekki kyrr í vörum, fara á flakk
- Plast í hafi
2
- Efni dreifast á líftíma vörunnar um loft, vatn, jarðveg í vefi lífvera
- Krabbameinsvaldandi, hormónaraskandi ofl
3
Neysla á Íslandi mjög mikil – stórt vistspor
12 ha á mann á íslandi
1,8 ha á mann er það sem er til
4
- Kortleggja neyslu og úrgang
- Styðjast við umhverfismerki
- Setja sér markmið og fylgja þeim eftir
Eða sem sagt = stundum vistvæn innkaup
Stefna um vistvæn innkaup:
„Vistvæn innkaup fela í sér að reynt er að velja þá vöru sem er síður skaðleg
umhverfinu eða heilsu manna og ber sama eða lægri líftímakostnað samanborið við
aðrar vörur og þjónustu sem uppfylla sömu þörf“
Vistvæn innkaup = Meðvituð innkaup = Hagkvæm innkaup
5
6
7
8
9
10
11
Hvað geta fyrirtæki gert?
Innkaupanetið – fá fyrirtæki til minnka umhverfisáhrif sín með því að kortleggja
innkaup og leggja áherslu á að versla umhverfisvottað
12
13
Fyrirtækin fá í staðinn, þetta.
Auk þess:
Samfélagsleg ábyrgð – hafa áhrif á markaðinn og auka framboð öllum til góða
Bætt ímynd – geta sýnt fram á að áherslur
14
Stofnmeðlimir
Árgjaldið 120 þús
Hópurinn fer stækkandi og viljum gjarna fá fleiri með okkur í verkefnið
15
Grænt bókhald vinn.is
Stofnanir sem skila Grænu bókhaldi – minnka pappírsnotkun um 29% á milli ára og
raforkunotkun lækkaði um 13%.
Ca. 30 stofnanir skila bókhaldinu í ár og ef allar næðu sama pappírssparnaði þá
jafngilti það 70 milljón króna sparnaði í ríkisrekstri.
Hjá UST
- Fer undir 10% úrgangs í urðun
- Lækkaður kostnaður við upphitum um 39% og við rafmagnsnotkun um 16%
- Samgöngusamningar = 20 heilsárs hjóla eða ganga, 10 heilsárs strætó, 12
sumarsamningur, 5 hjóla á fundi
- Matarsóunarverkefni með ISS
16
Árangur byggist á innleiðingu
- Skýrir ferlar
- Stefna samþykkt og studd af yfirmönnum
- Stemming fyrir verkefninu meðal starfsmanna, smá keppnisskap og jákvæðni
17
- Umræðan verður sífellt grænni og það sem þótti róttækt fyrir 6 árum þykir það
ekki lengur
- Minnka einnota plastnotkun
- Meira lífrænt
- Minnka matarsóun
- Fjölbreyttari samgöngur
- LED perur
- Kaupa frekar umhverfisvottað
- Flokka meiri úrgang
- Spara meiri pening og vera stolt af framlagi sínu
18
Notum þau hjálpartæki sem okkur bjóðast og nýtum betur það sem við kaupum
betur - í nafni náttúrunnar.
19

More Related Content

Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016

  • 1. Alveg ábyggilega – erum öll hluti af vandamálinu en jafnframt öll hluti af lausninni. Öll okkar neysla hefur áhrif á umhverfið – einka og fyrirtækja 1
  • 2. - Allt sem við eigum/kaupum endar sem úrgangur - Ekki bara varan sjálf heldur framleiðsluferli vörunnar - Hráefni vs. Úrgangur, hvar liggja mörkin - Efni ekki kyrr í vörum, fara á flakk - Plast í hafi 2
  • 3. - Efni dreifast á líftíma vörunnar um loft, vatn, jarðveg í vefi lífvera - Krabbameinsvaldandi, hormónaraskandi ofl 3
  • 4. Neysla á Íslandi mjög mikil – stórt vistspor 12 ha á mann á íslandi 1,8 ha á mann er það sem er til 4
  • 5. - Kortleggja neyslu og úrgang - Styðjast við umhverfismerki - Setja sér markmið og fylgja þeim eftir Eða sem sagt = stundum vistvæn innkaup Stefna um vistvæn innkaup: „Vistvæn innkaup fela í sér að reynt er að velja þá vöru sem er síður skaðleg umhverfinu eða heilsu manna og ber sama eða lægri líftímakostnað samanborið við aðrar vörur og þjónustu sem uppfylla sömu þörf“ Vistvæn innkaup = Meðvituð innkaup = Hagkvæm innkaup 5
  • 6. 6
  • 7. 7
  • 8. 8
  • 9. 9
  • 10. 10
  • 11. 11
  • 12. Hvað geta fyrirtæki gert? Innkaupanetið – fá fyrirtæki til minnka umhverfisáhrif sín með því að kortleggja innkaup og leggja áherslu á að versla umhverfisvottað 12
  • 13. 13
  • 14. Fyrirtækin fá í staðinn, þetta. Auk þess: Samfélagsleg ábyrgð – hafa áhrif á markaðinn og auka framboð öllum til góða Bætt ímynd – geta sýnt fram á að áherslur 14
  • 15. Stofnmeðlimir Árgjaldið 120 þús Hópurinn fer stækkandi og viljum gjarna fá fleiri með okkur í verkefnið 15
  • 16. Grænt bókhald vinn.is Stofnanir sem skila Grænu bókhaldi – minnka pappírsnotkun um 29% á milli ára og raforkunotkun lækkaði um 13%. Ca. 30 stofnanir skila bókhaldinu í ár og ef allar næðu sama pappírssparnaði þá jafngilti það 70 milljón króna sparnaði í ríkisrekstri. Hjá UST - Fer undir 10% úrgangs í urðun - Lækkaður kostnaður við upphitum um 39% og við rafmagnsnotkun um 16% - Samgöngusamningar = 20 heilsárs hjóla eða ganga, 10 heilsárs strætó, 12 sumarsamningur, 5 hjóla á fundi - Matarsóunarverkefni með ISS 16
  • 17. Árangur byggist á innleiðingu - Skýrir ferlar - Stefna samþykkt og studd af yfirmönnum - Stemming fyrir verkefninu meðal starfsmanna, smá keppnisskap og jákvæðni 17
  • 18. - Umræðan verður sífellt grænni og það sem þótti róttækt fyrir 6 árum þykir það ekki lengur - Minnka einnota plastnotkun - Meira lífrænt - Minnka matarsóun - Fjölbreyttari samgöngur - LED perur - Kaupa frekar umhverfisvottað - Flokka meiri úrgang - Spara meiri pening og vera stolt af framlagi sínu 18
  • 19. Notum þau hjálpartæki sem okkur bjóðast og nýtum betur það sem við kaupum betur - í nafni náttúrunnar. 19