Erindi á málþingi Festu og Reykjavíkurborgar um loftslagsmarkmið fyrirtækja í Norræna húsinu 18. febrúar 2016.
Höfundur: Bjarni Diðrik Sigurðsson, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands
1 of 13
Download to read offline
More Related Content
Kolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetningu
1. Kolefnisjöfnun með skógrækt og
gróðursetningu
Bjarni Diðrik Sigurðsson
Landbúnaðarháskóli Íslands
bjarni@lbhi.is
Að binda loft og losa minna. Málstofa um
loftslagsmarkmið fyrirtækja, Norræna húsið,
Reykjavík, fimmtudaginn 18. janúar 2016
2. Andardráttur Íslands
Byggt á gögnum frá ESRL og Veðurstofu Íslands
2001-2012 Bjarni D. Sigurðsson (2013)
Bókin Skógarauðlindin
3. Allt lífrænt efni er úr koldíoxíði
(CO2) andrúmsloftsins
Þegar gróður
eyðist og
jarðvegur
brotnar niður
losnar CO2
Þegar gróska
eykst og
jarðvegur
myndast
bindst CO2Bjarni D. Sigurðsson (2006)
Skógarbók Grænni skóga
4. Ein leið til að rannsaka
kolefnisbindingu með skógrækt er að
mæla kolefnisforðann...
19651990 1985 1952
7-10 m
4-6 m
13-16 m
2-4 m
Sigurdsson et al. 2005.
Ann.For.Sci.
5. Case study: Siberian larch in E-Iceland
soil 107; bio 125 (wood 95) g C m-2 a-1
Aboveground
Ecosystem type/age
Heath . Larch12 L.19 L.36 L.50 N.a.N. Birch
C-stock(gC/m2)
-15000
-10000
-5000
0
5000
10000
Roots
SOC
Litter
CDW
Veg
Snags
Tree
Soil 0-30 cm
Bjarni D. Sigurðsson (2016), unpubl.
6. Hvað vitum við?
A.m.k. 4.4 t CO2/ha á ári
meðalbinding í viði og
grófrótum yfir 50 ár þar sem
skógrækt tekst vel.
= Kolefnisjafna 2 Toyota Yaris á ári
(20.000 km)
= eða 100 árskeyrslur Yaris yfir 50 ár.
EN:
– Meðaltal yfir 50 ár – hæg binding í
byrjun.... 6
Uppsöfnun
kolefnisforða í skógi
og jarðvegi í einni
vaxtarlotu rauðgrenis
(Weslien, Sigurdsson
fl. 2009)
50
Grisjun
7. Hvað binda íslensk skóglendi mikið kolefni á ári í
viði og grófrótum?
Spár Arnórs, Bjarna og félaga hafa byggt á 4,4 t CO2 / ha á ári fyrstu 50 ár eftir
gróðursetningu Þessar mælingar sýna að það er varfærið mat fyrir barrskóga!
EN
Bindingin er yfirleitt hægari fyrstu 10-20 árin eftir gróðursetningu
– en eykst svo mjög mikið...
ATH: Bindistuðlar gilda aðeins sem meðaltal yfir það tímabil sem þeir eru fundnir fyrir.
Bjarni D. Sigurðsson o.fl. (2008). Rit Fræðaþings landbúnaðarins
Bindistuðlar BindistuðlarTegund og
aldur t CO2 / ha
á ári
t C / ha
á ári
Tegund og aldur
t CO2 / ha
á ári
t C / ha
á ári
18 ára birki 0,6 0,2 14 ára stafafura 1,2 0,3
39 ára stafafura 8,9 2,4
12 ára lerki 0,9 0,3 46 ára stafafura 11,2 3,0
18 ára lerki 4,3 1,2 9 ára sitkagreni 0,2 0,1
19 ára lerki 3,4 0,9 34 ára sitkagreni 3,0 0,8
36 ára lerki 6,2 1,7 43 ára sitkagreni 4,8 1,3
50 ára lerki* 5,6 1,5 43 ára sitkagreni* 7,8 2,1
8. Hvað með breytingar á
jarðvegskolefni?
Kolefnisforði í efstu 10 cm jarðvegs jókst
með marktækt með aldri skóga (á
mólendi) fyrstu 40-50 árin.
Meðalaukning = 1,34 t CO2 / ha ár
Ekki marktæk breyting í 10-30 cm dýpi.
Brynhildur Bjarnadóttir (2009).
Doktorsritgerð, Lund Univ.
Sigurdsson (2014)
Kúrsinn “Skógfræði I”
Bjarni Diðrik Sigurðsson
9. Kolefnisbindingin í Vallanesi (12-15 ára)
var
2,45 – 5,66 t CO2 / ha ári
í öllu vistkerfinu
65% af því var í trjánum...
Brynhildur
Bjarnadóttir
o.fl. 2007,
2009a, 2009b
10. IFI in 2005
Aðferðafræði: Kerfisbundið úttak
Um 700 reitir mældir í ræktuðum skógum
(á 5 ára fresti)
Arnor Snorrason & Bjarki Þ. Kjartansson , unpubl. data
Íslensk skógarúttekt – National Forest Iventory
Ríkið staðfestir
bindingu með
skógrækt á
landsvísu á 5 ára
fresti.
Aðferðafræðin
stöðluð.
Fyrirtæki geta
fengið þjónustu
við úttekt á
sínum aðgerða-
svæðum
11. Fyrirtæki ættu að stuðla að aukinni
bindingu CO2
Fá fleiri fyrirtæki til axla sína samfélagslegu ábyrgð!
Ljósm. BDS Ljósm. BDS
12. Hvað er til ráða á Íslandi?
• Hvert land þarf að taka
ábyrgð á sinni nettólosun!
• Vinna samtímis að minni
losun og aukinni bindingu!
• En á Íslandi er það bara fljótandi
eldsneyti sem er jarðefnaeldsneyti...
• Takmarkar tæknilegar lausnir
(ennþá) fyrir fyrirtæki til að draga úr
notkun olíu við flutninga...
Umhverfisráðuneytið 2014 – NC6
Orkunotkun Íslands
Árleg notkun
olíu 1990-2011
Tökum ábyrgð á okkar nettólosun!