2. Við ætlum að nálgast viðfangsefnið út
frá hugtakinu seigla (e. resilience).
„Seigla: Hugtakið seigla (e. resilience) hefur verið
notað til að varpa ljósi á þann persónulega styrk sem
efla þarf með nýjum kennurum í ljósi þess hve erfitt
starfið virðist vera.“
Le Cornu, 2009; Tait, 2008.
„Peer support has emerged as being central to both
the learning communities model and to the
development of resilience.”
Building resilience in pre-service teachers. Rosie Le Cornu.
“Boards of education and individual schools also
need to recognize the connections between
resilience, teacher development, and retention.”
Resilience as a Contributor to Novice Teacher Success, Commitment,
and Retention. Melanie Tait.
3. Tókum viðtöl við kennara á fyrsta ári og
kennaranema á fjórða ári sem var í
vettvangsnámi.
Kennarinn:
Vantar handleiðslu. (t.d. sálfræðiþjónustu)
Engar umræður í skólanum um hvernig á að fást
við erfið mál.
Mætti minnka tíma sem fer í þróunarverkefni og
auka tíma sem fer í ræða líðan nemenda og
kennara.
Ekki nægur undirbúningur úr kennaranáminu.
4. Tókum viðtöl við kennara á fyrsta ári og
kennaranema á fjórða ári sem var í
vettvangsnámi.
Kennaraneminn:
„Það ætti að vera skyldukúrs um það hvernig
hægt er að takast á við áföll annarra og manns
eigin í þessu námi.“
Náði ekki stjórn á nemendahópi, sem var visst
áfall.
„Því tel ég að leiðin til efla tilfinningalega og
félagslega hæfni kennaranema eða nýliða í starfi
sé einhvers konar kandítast ár og kúrsar um erfið
samskipti og aðstæður.“
6. Grunnskólalög 40. gr.
“Sveitarfélög skulu tryggja að sérfræðiþjónusta sé
veitt í grunnskólum, ákveða fyrirkomulag hennar
og stuðla að því að hún fari fram innan
grunnskóla. Í sérfræðiþjónustu felst annars vegar
stuðningur við nemendur og fjölskyldur þeirra og
hins vegar stuðningur við starfsemi grunnskóla og
starfsfólk þeirra.”
7. Reglugerð um sérfræðiþjónustu
sveitarfélaga við leik- og grunnskóla og
nemendaverndarráð í grunnskólum.
2. gr. Inntak og markmið sérfræðiþjónustu.
“Sérfræðiþjónusta tekur annars vegar til stuðnings við
nemendur í leik- og grunnskólum og foreldra þeirra
og hins vegar stuðnings við starfsemi skóla og
starfsfólk þeirra.
9. gr. Stuðningur við starfsfólk.
Í stuðningi við starfsfólk skóla felst m.a. ráðgjöf vegna
kennslu og umönnunar nemenda og ráðgjöf vegna
náms nemenda með sérþarfir. Stuðningur við
starfsfólk felst einnig í ráðgjöf vegna starfshátta skóla,
nýbreytni- og þróunarstarfa og starfsumhverfis.
8. Úttekt á fyrirkomulagi og framkvæmd
sérfræðiþjónustu í sex sveitarfélögum : unnin
fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið
desember 2013.
„Úttektin leiðir í ljós að sveitarfélög mættu hafa
meira frumkvæði að stuðningi við starfsfólk og
skóla sem faglegar stofnanir og auka eftirfylgni og
mat á árangri.”
9. Túlkun og niðurstöður
Ekki gott námssamfélag í skólum skv. Ragnhildur
Bjarnadóttir Félagsleg ígrundun kennaranema
Leið til að vinna úr vettvangsreynslu.
Ekki verið að þjálfa seiglu.
Lítil félagsleg ígrundun. Kennarar fá ekki tækifæri
til að ræða vandamálið.