ݺߣ

ݺߣShare a Scribd company logo
Loftslagsmarkmið fyrirtækja
Tillögur að sniðmáti til að mæla og setja markmið
Vinnuhópur Festu - 24. febrúar
Verkefnið
• Vinnuhópur var mótaður 19. janúar
• Eva Yngvadóttir-Eflu, Marta Rós Karlsdóttir-ON, Sigurpáll Ingibergsson-ÁTVR og Ketill Berg
Magnússon-Festu
• Móta tillögur um sameiginlegt sniðmát.
• Hópurinn hittist þrisvar á milli funda og vann tillögur út frá viðmiðum:
• The Greenhouse Gas Protacol (GHG protocol) Global Reporting Initiative (GRI) ,
Parísarsamkomulagið, Markmið ríkisstjórnarinnar.
• Afurðir:
• Tímarammi
• Umfang
• Mælieiningar
• Form / tól
• Dæmi um fyrirtæki
Tímarammi
Fyrirtæki setji sér markmið fyrir 30. júní 2016 um að minnka losun
gróðurhúsalofttegunda og úrgangs miðað við 2015
• Langtímamarkmið til 2030 og
• Skammtímamarkmið til eins árs í senn til 2020
Fyrirtækið Vörur og þjónusta frá fyrirtækinuVörur og þjónusta til fyrirtækisins
Umfang 1
Bein áhrif
Umfang 2
Óbein áhrif
Umfang 3
Óbein áhrif
Umfang 3
Óbein áhrif
Rafmagn og hiti
fyrir eigin not
Aðkeyptar vörur
og þjónusta
Eldsneyti
og orka
Fjárfestingar /
tæki
Flutningur og
dreifing
Flutningur og
dreifing
Úrgangur af
framleiðslu
Vinnuferðir
Leigt húsnæði
Eigin húsnæði
Farartæki
fyrirtækisins
Áframvinnsla
seldrar vöru
Notkun seldrar
vöru Förgun seldrar
vöru
Leigðar
fasteignir
Leigð vörumerki
(francises)
Fjárfestingar
Starfsmenn til og frá vinnu
Losun GHL - umfang 1, 2 og 3
Heimild: The Greenhouse Gas Protocol
Mælieiningar
Fyrir gróðurhúsalofttegundir verði notast við tonn af CO2-ígildi fyrir hvert ár og
einnig tonn af CO2-ígildi / stöðugilidi (eða framleiðslueiningu ef það hentar betur,
t.d. er ÁTVR með per seldan lítra og ISAVIA líklea með pr farþega)
Fyrir úrgang verði notast við
a) þyngd heildarúrgangs á ári í kg eða tonnum og þyngd heildarúrgangs /
stöðugildi (eða önnur eining)
b) hlutfall þyngdar endurvinnanlegs úrgangs á ári og / stöðugildi (eða önnur
eining)
Form / tól
Notast verði við Excel skjal sem byggt er að Græna bókhaldinu hjá
vinn.is. Bætt verði við
• Inngangi með leiðbeiningum
• Tengingu við umfang 1, 2 og 3
• Markmiðum
• Fyrirtæki sem eru að byrja geta notað þetta form til að halda utan um
mælingarnar, en fyrirtæki sem þegar eru að mæla senda inn niðurstöður sínar á
þessu formi.
• Skjalið verði aðgengilegt og öllum opið á vef Festu.
Fyrirtæki deili reynslu inni
• Fyrirtæki sem komin eru lengra en önnur deili reynslu sinni svo önnur fyrirtæki
geti lært af þeim.
• Gagnlegt er að sjá hvaða verkefni eru valin og hvernig framsetningin er.
• Skoðað verði hvort hægt sé að setja upp svæði á vef Festu þar sem fyrirtækin
sendi inn niðurstöður sínar.
ÍٲڲԾ
Parísarsamkomulagið og markmið Íslands
• Parísarsamkomulagið kveður einungis á um 2°C markmiðið
• Ekki tölur og ekki tímabil
• 5 ára eftirfylgni
• Umfjöllun Kjarnans um loftslagsmarkmiðin hér
• http://kjarninn.is/skyring/loftslagsmarkmidin-munu-ekki-naegja-til-ad-na-markmidum-sth/,
• Markmið Íslands: -40% frá 1990-2030 (EU markmið) [hlekk á skjalið]
• 1990-2020 Kyoto bókunin – markmið um 20%
• Byrjað að nota 2030 í seinni tíð sem langtímamarkmið
• Yfirlýsing SDG forsætisráðherra há SÞ um -40% fyrir 2030
• https://eng.forsaetisraduneyti.is/minister/sdg-speeches/statement-by-sigmundur-david-gunnlaugsson-prime-
minister-of-iceland-26-september-2015
Loftslagsbreytingar
Greenhouse Gas Protocol er
alþjóðlegt samstarfsverkefni um
staðlaðar leiðir við að færa bókhald
um gróðurhúsalofttegundir:
http://www.ghgprotocol.org/files/gh
gp/public/ghg-protocol-revised.pdf
Sóknaráætlun Íslands í loftslagsmálum
• Orkuskipti í samgöngum
• Rafbílar – efling innviða á landsvísu
• Vegvísir íslensks sjávarútvegs um samdrátt í
losun
• Loftslagsvænni landbúnaður
• Efling skógræktar og landgræðslu
• Endurheimt votlendis
• Kolefnisjöfnun í ríkisrekstri
• Átak gegn matarsóun
• Alþjóðleg átaksverkefni til að draga úr
losun á heimsvísu.
• Styrking á innviðum
https://www.umhverfisraduneyti.is/media/PDF_skrar/Sokna
raaetlun---Vidauki.pdf
Úrgangsmarkmið
• Setja markmið um lágmörkun úrgangs
• plastpokar, einnota umbúðir,
rafrænir reikningar o.s.fr.
• Setja markmið um
endurvinnsluhlutfall
• Dæmi: ÁTVR með markmið um
91% endurvinnsluhlutfall árið
2016, langtímamarkmið 98% árið
2030
Dæmi um vinnu við markmiðasetningu frá
ÁTVR

More Related Content

Loftslagsmarkmið Festa og Reykjavíkurborg viðmið

  • 1. Loftslagsmarkmið fyrirtækja Tillögur að sniðmáti til að mæla og setja markmið Vinnuhópur Festu - 24. febrúar
  • 2. Verkefnið • Vinnuhópur var mótaður 19. janúar • Eva Yngvadóttir-Eflu, Marta Rós Karlsdóttir-ON, Sigurpáll Ingibergsson-ÁTVR og Ketill Berg Magnússon-Festu • Móta tillögur um sameiginlegt sniðmát. • Hópurinn hittist þrisvar á milli funda og vann tillögur út frá viðmiðum: • The Greenhouse Gas Protacol (GHG protocol) Global Reporting Initiative (GRI) , Parísarsamkomulagið, Markmið ríkisstjórnarinnar. • Afurðir: • Tímarammi • Umfang • Mælieiningar • Form / tól • Dæmi um fyrirtæki
  • 3. Tímarammi Fyrirtæki setji sér markmið fyrir 30. júní 2016 um að minnka losun gróðurhúsalofttegunda og úrgangs miðað við 2015 • Langtímamarkmið til 2030 og • Skammtímamarkmið til eins árs í senn til 2020
  • 4. Fyrirtækið Vörur og þjónusta frá fyrirtækinuVörur og þjónusta til fyrirtækisins Umfang 1 Bein áhrif Umfang 2 Óbein áhrif Umfang 3 Óbein áhrif Umfang 3 Óbein áhrif Rafmagn og hiti fyrir eigin not Aðkeyptar vörur og þjónusta Eldsneyti og orka Fjárfestingar / tæki Flutningur og dreifing Flutningur og dreifing Úrgangur af framleiðslu Vinnuferðir Leigt húsnæði Eigin húsnæði Farartæki fyrirtækisins Áframvinnsla seldrar vöru Notkun seldrar vöru Förgun seldrar vöru Leigðar fasteignir Leigð vörumerki (francises) Fjárfestingar Starfsmenn til og frá vinnu Losun GHL - umfang 1, 2 og 3 Heimild: The Greenhouse Gas Protocol
  • 5. Mælieiningar Fyrir gróðurhúsalofttegundir verði notast við tonn af CO2-ígildi fyrir hvert ár og einnig tonn af CO2-ígildi / stöðugilidi (eða framleiðslueiningu ef það hentar betur, t.d. er ÁTVR með per seldan lítra og ISAVIA líklea með pr farþega) Fyrir úrgang verði notast við a) þyngd heildarúrgangs á ári í kg eða tonnum og þyngd heildarúrgangs / stöðugildi (eða önnur eining) b) hlutfall þyngdar endurvinnanlegs úrgangs á ári og / stöðugildi (eða önnur eining)
  • 6. Form / tól Notast verði við Excel skjal sem byggt er að Græna bókhaldinu hjá vinn.is. Bætt verði við • Inngangi með leiðbeiningum • Tengingu við umfang 1, 2 og 3 • Markmiðum • Fyrirtæki sem eru að byrja geta notað þetta form til að halda utan um mælingarnar, en fyrirtæki sem þegar eru að mæla senda inn niðurstöður sínar á þessu formi. • Skjalið verði aðgengilegt og öllum opið á vef Festu.
  • 7. Fyrirtæki deili reynslu inni • Fyrirtæki sem komin eru lengra en önnur deili reynslu sinni svo önnur fyrirtæki geti lært af þeim. • Gagnlegt er að sjá hvaða verkefni eru valin og hvernig framsetningin er. • Skoðað verði hvort hægt sé að setja upp svæði á vef Festu þar sem fyrirtækin sendi inn niðurstöður sínar.
  • 9. Parísarsamkomulagið og markmið Íslands • Parísarsamkomulagið kveður einungis á um 2°C markmiðið • Ekki tölur og ekki tímabil • 5 ára eftirfylgni • Umfjöllun Kjarnans um loftslagsmarkmiðin hér • http://kjarninn.is/skyring/loftslagsmarkmidin-munu-ekki-naegja-til-ad-na-markmidum-sth/, • Markmið Íslands: -40% frá 1990-2030 (EU markmið) [hlekk á skjalið] • 1990-2020 Kyoto bókunin – markmið um 20% • Byrjað að nota 2030 í seinni tíð sem langtímamarkmið • Yfirlýsing SDG forsætisráðherra há SÞ um -40% fyrir 2030 • https://eng.forsaetisraduneyti.is/minister/sdg-speeches/statement-by-sigmundur-david-gunnlaugsson-prime- minister-of-iceland-26-september-2015
  • 10. Loftslagsbreytingar Greenhouse Gas Protocol er alþjóðlegt samstarfsverkefni um staðlaðar leiðir við að færa bókhald um gróðurhúsalofttegundir: http://www.ghgprotocol.org/files/gh gp/public/ghg-protocol-revised.pdf
  • 11. Sóknaráætlun Íslands í loftslagsmálum • Orkuskipti í samgöngum • Rafbílar – efling innviða á landsvísu • Vegvísir íslensks sjávarútvegs um samdrátt í losun • Loftslagsvænni landbúnaður • Efling skógræktar og landgræðslu • Endurheimt votlendis • Kolefnisjöfnun í ríkisrekstri • Átak gegn matarsóun • Alþjóðleg átaksverkefni til að draga úr losun á heimsvísu. • Styrking á innviðum https://www.umhverfisraduneyti.is/media/PDF_skrar/Sokna raaetlun---Vidauki.pdf
  • 12. Úrgangsmarkmið • Setja markmið um lágmörkun úrgangs • plastpokar, einnota umbúðir, rafrænir reikningar o.s.fr. • Setja markmið um endurvinnsluhlutfall • Dæmi: ÁTVR með markmið um 91% endurvinnsluhlutfall árið 2016, langtímamarkmið 98% árið 2030
  • 13. Dæmi um vinnu við markmiðasetningu frá ÁTVR