Á grundvelli gagna frá 28 félögum sem ráða yfir um 61% af heildarþorskígildum sjávarútvegs á Íslandi og opinberra gagna s.s. frá Hagstofu Íslands, Ríkisskattstjóra,
Fiskistofu, Fjármálaráðuneytinu og Seðlabanka Íslands hefur Deloitte lagt fram mat á stöðu greinarinnar í dag og áhrifum fyrningarleiðarinnar á framtíðarrekstur
starfandi sjávarútvegsfélaga. Í þessu sambandi er vakin athygli á eftirfarandi:
• Sökum mikillar óvissu í efnahagsumhverfi landsins getur Deloitte ekki talist ábyrgt með einum eða öðrum hætti ef forsendur varðandi horfur í efnahagsmálum
og í greininni þróast með öðrum hætti en hér er lagt fram.
• Deloitte lagði hvorki sérstakt né sjálfstætt mat á forsendur upplýsinga heldur stillti þeim einungis upp í samræmi við sögulegar forsendur. Stuðst er við söguleg
gögn síðustu ára og leitað skýringa hjá hagsmunaaðilum á forsendum einstakra liða.
• Aðstæður í framtíðinni og forsendur rekstrar eru háðar óvissu, sem veldur því að upplýsingar og áætlanir kunna að breytast í veigamiklum atriðum og hafa
þannig áhrif á horfur fram í tímann.
• Deloitte getur ekki borið ábyrgð á túlkun eða notkun á upplýsingum sem hér er að finna.
Í ljósi fyrirvara um ofangreind atriði tekur Deloitte ekki á sig ábyrgð af ákvörðunum sem teknar eru á grundvelli þessarar skýrslu.
1 of 9
Download to read offline
More Related Content
Mat a ahrifum fyrningarleidar a stodu sjavarutvegs a Islandi
6. Skýrsla fyrir LÍÚ 30. september 2009
5
Áhrif fyrningarleiðar á sjávarútvegsfélög
•ÁætluðEBITDAframlegðsjávarútvegsinserreiknuðútfrá20%sögulegriframlegðsjávarútvegsinsáárunum1990-2007.
•Endurnýjunarfjárfestingareruáætlaðar10,6milljarðarsemjafngildirmeðaltalsafskriftáranna2005-2007.
•Lánstímierreiknaður20árogmiðaðervið5%ársvexti.
•Miðaðerviðaðaflaheimildirverðiinnkallaðarum5%áárinæstu20árin.
•Ekkiergertráðfyrirarðgreiðslumtileigendanæstu20árin.
Sjávarútvegurinn getur að mestu staðið undir skuldum sínum. Fyrirsjáanlegt er að afskrifa þurfi megin hluta þessara skulda ef fyrningarleið verður fyrir valinu.
-500,00
-400,00
-300,00
-200,00
-100,00
0,00
100,00
2011
2012
2013
2014
2015
2016
2017
2018
2019
2020
2021
2022
2023
2024
2025
2026
2027
2028
2029
2030
Milljarðar
Ár
Uppsafnað handbært fé
Óbreytt kerfi
Fyrning með 100% endurleigu, 10 kr/þíg
Fyrning með 50% endurleigu, 10 kr/þíg
7. Skýrsla fyrir LÍÚ 30. september 2009
6
Áhrif fyrningarleiðar á starfandi sjávarútvegsfélög
•ÁætluðEBITDAframlegðsjávarútvegsinserreiknuðútfrá20%sögulegriframlegðsjávarútvegsinsáárunum1990-2007.
•Endurnýjunarfjárfestingareruáætlaðar10,6milljarðarsemjafngildirmeðaltalsafskriftáranna2005-2007.
•Lánstímierreiknaður20árogmiðaðervið5%ársvexti.
•Miðaðerviðaðaflaheimildirverðiinnkallaðarum5%áárinæstu20árin.
•Ekkiergertráðfyrirarðgreiðslumtileigendanæstu20árin.
•Líklegteraðeinhversjávarútvegsfélögmunufaraíþrotmiðaðviðnúverandiaðstæður.Áþessarimyndhafavaxtaberandiskuldirsjávarútvegsinsveriðlækkaðarum20%vegnagjaldþrotaoghagræðingarígreininni.Þráttfyrirþaðmununúverandisjávarútvegsfélögekkilifaaffyrningarleiðina.
Þrátt fyrir að skuldir verði afskrifaðar um 20% í sjávarútvegi munu núverandi félög ekki lifa fyrningarleiðina af.
-500,00
-400,00
-300,00
-200,00
-100,00
0,00
100,00
200,00
300,00
2011
2012
2013
2014
2015
2016
2017
2018
2019
2020
2021
2022
2023
2024
2025
2026
2027
2028
2029
2030
Milljarðar
Ár
Uppsafnað handbært fé 20% afskrift skulda
Óbreytt kerfi 20% afskrift skulda
Fyrning með 50% endurleigu, 10 kr/þíg
Fyrning með 50% endurleigu, 50 kr/þíg