1. Opin hugbúnaður
í rekstri hjá Skýrr
Samúel Jón Gunnarsson
Deildarstjóri
sammi@skyrr.is
10.09.10
Friday, September 10, 2010
2. SAMÚEL JÓN GUNNARSSON
• BSc DataIngenør frá SDU Sönderborg 2004
• Red Hat Certified Engineer
• 6,5 ár hjá Skýrr
• Rekstur á Linux og unix stýrikerfum, lamp-
lausnum og Oracle gagnagrunnum og
viðfangamiðlurum
• Áhugamaður um opinn og frjálsan hugbúnað
Friday, September 10, 2010
3. Samþætting með
Opnum hugbúnaði
Hallgrímur Th. Björnsson
fer nánar í hvernig hægt er að samþætta
upplýsingakerfi með aðstoð opensource
sjá “Viðskiptagreind/samþætting” kl 14:30
Friday, September 10, 2010
4. Þjónustumiðuð vöktun
Kári R. Svavarsson
fer nánar í þess háttar vöktun í
næsta fyrir-lestri
sjá “bland í poka” kl 10:05
Friday, September 10, 2010
5. FRJÁLS HUGBÚNAÐUR
• er tjáningarform
• Réttur til að keyra, breyta,
rýna og dreifa gegn gjaldi
eður ei ásamt dreifingu á
breytingum.
• Sjá http://www.fsf.org
Friday, September 10, 2010
6. OPIN KÓÐI
• er viðskiptamódel
• Kóði er opinn
• en mismundi hugbúnaðarleyfi
• er ekki endilega ókeypis
• Dæmi: Community vs.
Enterprise Editions
• http://opensource.org
Friday, September 10, 2010
8. GRUNNLAUSNIR
L inux
A
M
P
Friday, September 10, 2010
9. GRUNNLAUSNIR
L inux
A pache
M
P
Friday, September 10, 2010
10. GRUNNLAUSNIR
L inux
A pache
M ysql
P
Friday, September 10, 2010
11. GRUNNLAUSNIR
L inux
A pache
M ysql
P hp, perl eða python
Friday, September 10, 2010
12. GRUNNLAUSNIR
L inux
A pache
Önnur
forritunarmál
M ysql
P hp, perl eða python
Friday, September 10, 2010
13. GRUNNLAUSNIR
L inux
A pache
Önnur
forritunarmál
rammaumhverfi
M ysql
P hp, perl eða python
Friday, September 10, 2010
14. GRUNNLAUSNIR
L inux
A pache
Önnur
forritunarmál
rammaumhverfi
M ysql hugbúnaðarlausnir
P hp, perl eða python
Friday, September 10, 2010
15. Dæmi um vefi
• Joomla
• Drupal
• Wordpress
• Tonn af þemum
• Hafsjór af
viðbótum
• Sérsmíði
– viðbætur
– útlitshönnun
Friday, September 10, 2010
16. Dæmi um vefi
• Joomla
• Drupal
• Wordpress
• Tonn af þemum
• Hafsjór af
viðbótum
• Sérsmíði
– viðbætur
– útlitshönnun
Friday, September 10, 2010
17. Dæmi um vefi
• Joomla
• Drupal
• Wordpress
• Tonn af þemum
• Hafsjór af
viðbótum
• Sérsmíði
– viðbætur
– útlitshönnun
Friday, September 10, 2010
18. ÁHÖLD (APPLIANCES)
• Vef og póstkerfi sem hilluvara
• Samnýtt hýsing eða aðskilin ?
• Sýndarvélar sem hægt er að
stækka eftir þörfum
• Bitnami, Turnkey Linux
• Viðhald á kerfum er mikilvægt !
Myndir fengnar af http://bitnami.org/ og http://www.turnkeylinux.org/
Friday, September 10, 2010
19. ÁHÖLD (APPLIANCES)
• Vef og póstkerfi sem hilluvara
• Samnýtt hýsing eða aðskilin ?
• Sýndarvélar sem hægt er að
stækka eftir þörfum
• Bitnami, Turnkey Linux
• Viðhald á kerfum er mikilvægt !
Myndir fengnar af http://bitnami.org/ og http://www.turnkeylinux.org/
Friday, September 10, 2010
23. REKSTUR STÝRIKERFA
Binary samhæf
Fedora
Uppfærslu/þjónustusamningar
Valkvæmt
Ubuntu Ubuntu
Desktop Server
Þjónar í rekstri Skýrr eru oftast keyrðir með CentOS,RedHat
eða Ubuntu Server stýrikerfi
Linux vinnustöðvar eru oftast Ubuntu eða Fedora
Friday, September 10, 2010
32. Önnur skjáborð
• KDE
• XFCE
• e17
• openbox
• fluxbox
• Fleiri í boði
Friday, September 10, 2010
33. Önnur skjáborð
• KDE
• XFCE
• e17
• openbox
• fluxbox
• Fleiri í boði
Friday, September 10, 2010
34. Önnur skjáborð
• KDE
• XFCE
• e17
• openbox
• fluxbox
• Fleiri í boði
Friday, September 10, 2010
35. Fjartenging við Linux kerfi
• “out-of-the-box”
– VNC
– SSH
– X11 / Xorg
• Aðrir
– NoMachine NX
– NeatX
Friday, September 10, 2010
36. Fjartenging við Linux kerfi
• “out-of-the-box”
– VNC
– SSH
– X11 / Xorg
• Aðrir
– NoMachine NX
– NeatX
Friday, September 10, 2010
37. Fjartenging við Linux kerfi
• “out-of-the-box”
– VNC
– SSH
– X11 / Xorg
• Aðrir
– NoMachine NX
– NeatX
Friday, September 10, 2010
38. Samtenging við windows rekstarumhverfi
• Hægt að auðkenna á móti Active
Directory
• Einföldun á uppsetningu er
framkvæmanlega með tólum eins
og LikeWise Open
Friday, September 10, 2010
41. Utanumhald Linux stýrikerfa
• Flest allur hugbúnaður flæðir í gegnum pakkastjóra
– yum á Red Hat stýrikerfum eins og Fedora, Red Hat, CentOS
– apt á Debian stýrikerfum eins og Ubuntu og Debian
• Hugbúnaðarhirslur (repositories) hýsa hugbúnað.
– Stýrikerfisframleiðandi heldur úti hirslu fyrir sína pakka
– Hægt að séraðlaga að eigin þörfum með öðrum hirslum
Friday, September 10, 2010
42. Utanumhald Linux stýrikerfa
• Í stærri umhverfum er sjálfvirkni lykilatriði
– Utanumhald á hlutverki véla, stillinga, afritun ofl þarf að vera í
lagi fyrir miðlara og svona gerum við ma:
• Algengar stillingar þurfa að fara í útgáfustýringu ( CVS, Subversion, Git,
annað)
• Halda þarf utan um umhverfi með einhverskonar breytingastjórnun ( Puppet,
CfEngine, eigin skriftur, annað)
• Ef vélar bila þarf að vera hægt að skipta þeim út í fljótheitum.
– Og tólin sem við völdum voru
• Útgáfustýring í Subversion og Git
• Utanumhald á umhverfi stýrt í gegnum Puppet
• Sjálfvirkar og frumuppsetningar framkvæmdar með Cobbler
Friday, September 10, 2010
43. úðܳٲԲ
• Lágmarkar sífelluverk
• Hægt að nota saman með cobbler
• Stillingum dreift gegnum ssl dulkóðaða client-server
högun.
• Mörg mát (modules) aðgengileg á netinu. Ekki þörf á
því að finna upp hjólið.
• Heimasíða brúðumeistara: http://puppetlabs.com
Friday, September 10, 2010
49. óðܰԲ
• Uppsetningarþjónn fyrir linux kerfi
– Uppsetningar gegnum
• PXE - Preboot eXecution Environment
• Af geisladisk
• Netuppsetning
– Hægt að nota sem innanhúss spegil
• Spara bandbreidd
• Öryggissjónarmið
Friday, September 10, 2010
54. ER OPIN/FRJÁLS HUGBÚNAÐUR NÝR FYRIR
ÞÉR ?
• Þá gætir þú skoðað eftirfarandi :
• Osalt.com
• Allmyapps.com
• Prófa að keyra Linux stýrikerfi af geisladisk.
• http://fedoraproject.org/en/get-fedora
• http://www.ubuntu.com/desktop/get-ubuntu/download
• Hægt að setja upp í vmware player eða virtualbox
Friday, September 10, 2010
55. Samantekt
• Opin hugbúnaður er ekki sama og frjáls hugbúnaður
• Vef og póstkerfi er hægt að fá sem hilluvöru
• Skýrr býður upp á Zimbra pósthús fyrir utan exchange
• Skýrr rekur Linux þjóna fyrst og fremst
• Dæmi um hvernig linux á vinnustöð lítur út
• Fjartengimöguleikar við Linux kerfi
• Samtengingar við windows umhverfi td. Kerfisleigu
Skýrr og AD
• Utanumhald og rekstur á Linux í stærri umhverfi.
– úðܳٲԲ og skósmiðurinn
Friday, September 10, 2010
56. So Long, and Thanks for All the Fish
samuel.gunnarsson (hjá) skyrr.is
Einnig á samfélagsmiðlum sem “samueljon”
Twitter: http://www.twitter.com/samueljon
LinkedIN: http://is.linkedin.com/in/samueljon
ݺߣShare: http://www.slideshare.net/samueljon
Friday, September 10, 2010
57. ÝÐÆÐ Demographics
• Skv. könnun sem gerð var af sérfræðingum hjá Forrester
Research á tímabilinu 2008-2010 segir ma:
• Forritarar eru nú í auknu mæli betur að sér í
forritunarmálum eins og PHP, Ruby,Python heldur en td. Java
og .NET
• Forritarar kjósa því í auknu mæli að þróa og reka hugbúnað
á Linux kerfum í stað td. Windows eða Unix
http://news.cnet.com/8301-13505_3-20002569-16.html
Friday, September 10, 2010
58. ÝÐÆÐ FRH. Demographics
• Áherslur snúast ekki lengur um að eingöngu lækka kostnað
• 83% aðspurðra töldu áhuga á Opnum hugbúnaði einnig
snúast um að hraða viðskiptaferlum
• 81% aðspurðra töldu upptaka á opnum hugbúnaði styðja við
vöxt fyrirtækisins
http://news.cnet.com/8301-13505_3-20002569-16.html
Friday, September 10, 2010
59. Hýsing hjá Skýrr
• Vélarsalir
– Ármúli og Hafnarfjörður
• Hýsing
– Sýndarvélar í vmWare
– Blade center f. vélbúnað
– Hýsingaraðstaða f. eigin
búnað
– Diskahýsing
• Fiber-channel diskastæður
– High Performance (A diskar)
– Standard Performance (B diskar)
Friday, September 10, 2010