Glærur frá fyrirlestri um opinn hugbúnað á UT2005 ráðstefnunni.
1 of 31
More Related Content
Opnar lausnir
1. Opnar lausnir Innleiðing Moodle námsstjórnunarkerfisins við Fjölbrautaskólann í Breiðholti Sigurður Fjalar Jónsson Jóhanna Geirsdóttir 2005
2. Moodle er öflugt en aðgengilegt námsstjórnunarkerfi sem grundvallast á hugmyndafræði félagslegrar hugsmíðahyggju. Moodle býður upp á alla helstu möguleika og aðgerðir hefðbundinna námsstjórnunarkerfa auk fjölda eininga sem önnur sambærileg kerfi bjóða ekki upp á.
4. Hvers vegna Moodle? Nokkrir af helstu kostum Moodle: Auðvelt í notkun fyrir nemendur og kennara Gagnvirk verkefnaskil Glærur o.fl. fyrir nemendur til útprentunar Gagnvirk próf og prófabanki Öflugir samskiptamöguleikar Tölvupóstur Öflugt umsýsla nemenda Hlutbundið kerfi
5. „ Open Source“ Opinn hugbúnaður kemur með leyfi til afnota, afritunar, og dreifingar, annaðhvort orðrétt eða með breytingum. Þó eru ákveðnar takmarkanir oft til staðar. Opinn hugbúnaður skal ávallt innihalda frumkóðann og verður að leyfa dreifingu hans á því formi og einnig í vistþýddu (compiled) formi.
7. Hvers vegna opinn hugbúnaður? Nokkrir af helstu kostum opins hugbúnaðar: Fáanlegur án endurgjalds Mögulegt að aðlaga, breyta eða bæta að vild Einfalt að þýða Góður stuðningur við opna staðla Örar uppfærslur Samfélag notenda reiðubúið að aðstoða Oft greiður aðgangur að höfundum/forriturum Notendur óháðir höfundum eða fyrirtæki Notendur geta haft áhrif á þróun
11. Er opinn hugbúnaður ó辱? Kostnaður vegna innleiðingar á opnum hugbúnaði við FB Uppsetning á hugbúnaði Tæknileg umsýsla, s.s. uppfærslur og viðhald Afritatökur Þýðingar Kennsluefni og handbækur Kennsla og þjálfun starfsmanna
12. Er aðgengi að frumkóða óþarfi þar sem fæstir hafa þörf á því?
13. Aðgengi að frumkóða Aðgengi að frumkóða Aðgengi að frumkóða snýst um frelsi og stjórn Stöðluð uppsetning hefur hentað okkur í FB mjög vel Við getum nýtt okkur kóða/viðbætur frá öðrum Moodle notendum
17. Krefst umsjón með opnum hugbúnaði mjög tæknimenntaðs fólks og hentar hann því frekar stærri fyrirtækjum eða stofnunum?
18. Tæknimenntun nauðsynleg Er tæknimenntun nauðsynleg? Upphafleg uppsetning og umsýsla krefst þekkingar á Linux umhverfinu Tæknileg umsýsla er ekki flókin Hægt að fá sem hýsta lausn Gagnkvæmur stuðningur jafningja
19. Geta einungis reyndari notendur höndlað opnar lausnir og er kostnaður við kennslu og þjálfun of mikill?
20. Einungis fyrir reynda notendur Er opinn hugbúnaður einungis fyrir reynda tölvunotendur? Á ekki við í FB þar sem ekki er verið að skipta um kerfi Aðgengi að Moodle er í gegnum vefskoðara sem allir þekkja Moodle er einfalt í notkun og aðgengilegt 163 áfangar – yfir 1.000 notendur
21. Hentar opinn hugbúnaður fyrst og fremst í þróunar- og rannsóknarumhverfi en ekki til almennrar notkunar?
22. Einungis til rannsóknar og þróunar Er opinn hugbúnaður tilbúinn til þess að takast á við almennan notendamarkað? Opinn hugbúnaður er nú þegar í almennri notkun í krefjandi umhverfi Yfir 64% af vefnum keyrir á Apache vefþjóni Yfir 4 milljónir uppsetningar á MySQL gagnagrunnunninum
24. Gæði almenns hugbúnaðar meiri Er opinn hugbúnaður ekki nógu góður? Opinn hugbúnaður er undir stöðugu gæðaeftirliti notenda Jafningjamat stýrir oft þróun og gagnrýni notenda hefur áhrif á breytingar Villuprófun er í höndum allra notenda Moodle stenst samanburð við sambærilegar lausnir
26. Opinn hugbúnaður óöruggur Er opinn hugbúnaður ekki nógu öruggur? Töluverðar rannsóknir hafa verið gerðar á þessu sviði Deilur um hvort t.d. Linux sé öruggara stýrikerfi en Windows Engin vandræði varðandi öryggismál í Moodle
27. Er meiri hætta á að þróun á opinni hugbúnaðarlausn verði hætt en þegar um er að ræða almennan hugbúnað?
28. Hætta á úreldingu? Eru notendur opinna lausna í meiri hættu á að þróun verði hætt? Fyrirtæki og fjársterkir aðilar eru í meira mæli farnir að taka þátt í þróun og útgáfu opinna lausna Þróun Moodle er í höndum fjölda ábyrgra fagaðila Mikill metnaður ríkjandi og áhersla á gæði, stöðugleika og opna staðla
29. Niðurstöður Hvað má læra af þessu? Margvísleg tækifæri fyrir skólakerfið í hagnýtingu á opnum hugbúnaði Mikilvægt að kanna möguleika opins hugbúnaðar enn frekar
31. „ Who can afford to do professional work for nothing? What hobbyist can put 3-man years into programming, finding all bugs, documenting his product and distribute for free?“ 3. febrúar 1976 Bill Gates