Stutt kynning um birtingar á vef á Skólastofu Ímark sem haldin var 8.desember 2009.
1 of 31
Download to read offline
More Related Content
Skolastofa Imark Vefbirtingar
1.
2. Hefðbundnar birtingar Hver er markhópurinn okkar og hvernig næ ég til hans með sem árangursríkustum hætti
3. Hefðbundnar birtingar Hver er markhópurinn okkar og hvernig næ ég til hans með sem árangursríkustum hætti Dekkun & tíðni
4. Hefðbundnar birtingar Hver er markhópurinn okkar og hvernig næ ég til hans með sem árangursríkustum hætti Dekkun & tíðni Rafrænar mælingar, lestrartölur ofl. via Gallup
9. Hvað er þá vandamálið? Mjög mannaflsfrek vinna Sárafáir mæla raunverulegt conversionrate Virði borða, birtinga og smella er því óljóst Lendingarsíður ófullnægjandi
14. Breytt hlutverk Veffyrirtæki verða að ráða creative fólk Birtingahús verða að vera miklu tengdari strategýu og framleiðslu
15. Breytt hlutverk Veffyrirtæki verða að ráða creative fólk Birtingahús verða að vera miklu tengdari strategýu og framleiðslu Auglýsingastofur verða að endurnýja sig, verða að geta hannað og unnið fyrir vef.
16. Breytt hlutverk Veffyrirtæki verða að ráða creative fólk Birtingahús verða að vera miklu tengdari strategýu og framleiðslu Auglýsingastofur verða að endurnýja sig, verða að geta hannað og unnið fyrir vef. Aukið samstarf jafnvel sameining
17. Hvernig byrja ég svo... Hverju erum við að leita eftir? Hvers virði er heimsókn? Hvers virði er birting? Hve vel virkar borðinn minn? Hvað er ég tilbúinn að borga?
22. Samfélagsmiðlar Login CPM og CPC Hér erum við að tala saman! Engir stælar :( Agi í birtingum, miðillinn ræður ekki auglýsingarnar. Verðum að endurspegla miðilinn! Ekki misbjóða samfélaginu
29. Nesti Gerðu kröfu á miðla og birtingahús að veita upplýsingar um árangur Gerðu kröfu á miðlana að taka upp login Gerðu kröfu á að fá metinn þann tíma sem fer í vefmarkaðssetningu