Fyrirlestur um stafræna borgaravitund hjá Náum áttum 21. janúar 2015.
http://www.naumattum.is/page/n8_forsida&detail=14158
1 of 10
Download to read offline
More Related Content
Stafræn borgaravitund sigurður haukur
1. Við þurfum að kenna
börnum og ungmennum
stafræna borgaravitund
SIGURÐUR HAUKUR GÍSLASON
GRUNNSKÓLAKENNARI OG MEISTARANEMI Á
MENNTAVÍSINDASVIÐI HÍ Í UPPELDIS- OG
KENNSLUFRÆÐUM - UPPLÝSINGATÆKNIKJÖRSVIÐI
2. Hvað er stafræn
borgaravitund?
Stafræn borgaravitund (e. digital citizenship) er að
hafa þekkingu, færni og viðhorf sem þarf til að sýna
ábyrga og virðingaverða hegðun þegar tækni er
notuð eða þegar tekið er þátt í stafrænu umhverfi.
Heimild: Calgary Board of Education
3. Hægt að skipta stafrænu
borgaravitundinni í níu hluta:
1. Aðgengi: Full þátttaka í stafrænu
samfélagi.
2. Verslun: Kaup og sala á netinu.
3. Samskipti: Rafræn umferð
upplýsinga.
4. Læsi: Þekking á því hvenær og
hvernig viðeigandi er að nota
stafræna tækni.
5. Siðferði: Siðgæðisvitund sem búist
er við af notendum stafrænnar
tækni.
4. Hægt að skipta stafrænu
borgaravitundinni í níu hluta:
6. Lög og reglur: Lög og reglur sem gilda
um tækninotkun .
7. Réttindi og ábyrgð. Réttindi og frelsi sem
notendur stafrænnar tækni hafa og þær
væntingar um ábyrga hegðun sem
fylgja því.
8. Heilsa og velferð: Líkamleg og sálræn
heilsa í tengslum við notkun stafrænnar
tækni.
9. Öryggi: Varúðarráðstafanir sem hver og
einn notandi þarf að gera til að tryggja
öryggi sitt.
Heimildir: http://borgaravitund.weebly.com/
http://www.digitalcitizenship.net/Nine_Elements.html
5. Eru við fullorðna fólkið ábyrgir
netborgarar?
Athugasemdir á frétta- og samfélagsmiðlum.
Ólöglegt niðurhal.
Símanotkun á óheppilegum tímum.
Fundum.
Tónleikum.
Jarðaförum.
7. Er hægt að kenna stafræna
borgaravitund í grunnskólum en
jafnframt banna notkun
snjalltækja?
Ég segi nei.
Eru snjalltæki vandamál í skólum í
dag?
Ef svo er þá er engin lausn að banna tækin í skóla.
Að setja reglur er lausn.
Að kenna á tækin er lausn.
8. Hvað segja rannsóknir?
Bæði evrópskar og kanadískar rannsóknir sýna að
upplýsingatækni sé lykilþáttur í menntun á 21.
öldinni.
Annars vegar var það skýrsla sem Evrópska
skólanetið (EUN) (e. European Schoolnet) gerði á
1:1 kennsluháttum (e. 1:1 learning initiatives) árið
2013 og hins vegar handbók sem Alberta fylki í
Kanada gerði árið 2012 um BYOD.
Skólar verða því að hlúa að stafrænni
borgaravitund.
9. Hvað segir aðalnámskrá
grunnskóla?
Við lok 4. bekkjar getur nemandi sýnt ábyrgð í
meðferð upplýsinga og verið meðvitaður um gildi
ábyrgrar netnotkunar.
Við lok 10. bekkjar getur nemandi sýnt ábyrgð í
meðferð upplýsinga og heimilda og verið
meðvitaður um siðferðislegt gildi ábyrgrar
netnotkunar og tekur ábyrgð á eigin samskiptum
á neti og netmiðlum.
Heimild: Aðalnámskrá grunnskóla bls. 90
10. Við þurfum að kenna
börnum og ungmennum
stafræna borgaravitund.
Takk fyrir