4. Hvernig byrja ég svo... Hvert er makmiðið með markaðsaðgerðinni? Hvers virði er heimsókn? Hvers virði er birting? Hvað er ég tilbúinn að borga?
5. Af hverju eru aðgerðirnar oft svo veikar? Vantar stefnu í upphafi Ekki samræmi á markmiðum og aðgerðum Mjög mannaflsfrek vinna Sárafáir mæla raunverulegt conversion rate Virði borða, birtinga og smella er því óljóst Lendingarsíður ófullnægjandi Ekki login á miðlum (Engar lýðfræðilegar upplýsingar)
6. Raunhæft dæmi um mismunandi nálganir við val á miðlum Unnið með Smelltu!
7.
8. Creativity Í svo einsleitu umhverfi er hönnun markaðsefnis ráðandi þáttur í nálgun við markhópinn.
16. Mobile SVEF: "Hand og smátæki" Vaxandi markaður Tilfinning fyrir framsækni og styrk Dýrmætir viðskiptavinir
17.
18. Nesti Reynum að byggja upp fjölbreyttara vefumhverfi Hugum að umhverfi og aðstæðum Gerum kröfu á miðlana að taka upp login Auknar kröfur á miðla og birtingahús að veita upplýsingar um árangur Gerðu kröfu á að fá metinn þann tíma sem fer í vefmarkaðssetningu