2. Ferlið hingað til
• Stýrihópur (6) hóf vinnu í desember sl.
• Tóku þátt í fræðsludagskrá FESTU og Rvkborgar til
skiptis
• Plagg lagt fram í framkvæmdastjórn í lok apríl
/ Vel tekið
• Ráðgjafi aðstoðaði við texta og tengingu markmiða
og aðgerða við viðmið GRI
3. Meginmarkmið
• Sjálfbær þróun og vernd umhverfisins er höfð að leiðarljósi við
úrbætur og markmiðasetningu tengt því að draga úr kolefnislosun
og orkunotkun félagsins.
• Dregið verði úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda
Mælikvarðar
• Losun gróðurhúsalofttegunda í þúsundum CO2 ígilda frá
samgöngum, atvinnustarfsemi (þ.m.t. úrgangur,
jarðaefnaeldsneyti) og flugi.
• Hlutfall endurnýjanlegs og óendurnýjanlegs úrgangs.
• Hlutfall endurnýjanlegrar og óendurnýjanlegrar orku frá heitu vatni,
raforku og samgöngum.
4. Markmið (EN = GRI viðmið)
• Markmið 1 (EN18, EN31)
/ Tekið verður upp grænt
bókhald við rekstur
fyrirtækisins
• Markmið 2 (EN 15, EN17, EN18,
EN19)
/ Efla skal vistvænar
samgöngur til að draga
úr losun
gróðurhúsalofttegunda
• Markmið 3 (EN3, EN16, EN31)
/ Að draga úr orkunotkun
• Markmið 4 (EN1, EN20, EN23,
EN31)
/ Minnka pappírsnotkun og
myndun úrgangs
6. Markmiðin eru tiltölulega einföld en aðgerðir er annað
mál!
Þátttaka starfsmanna við losun gróðurhúsaloftegunda
• Stefnt er að því að 30% starfsmanna hafi skrifað undir
samgöngusamning árið 2020 og 50% á árinu 2030.
• Innleiða „græna hornið“ á innranetinu
• Valitor mun gera samning við Kolvið
• Valitor býður starfsfólki tækifæri til að kolefnisjafna eigin akstur
• Aðeins notast við umhverfisvæna leigubíla
• Setja upp bókun rafmagnsbíla/reiðhjóla í Outlook
7. .. og nú hefst vinnan!
• Forsendur - ávinningur fyrirtækisins fer saman
við umhverfisvernd
/ Samþykkt og þátttaka framkvæmdastjórnar
/ Öflug fræðsla og vitundavakning meðal
starfsmanna
/ Vettvangsheimsóknir
/ Virkt utanumhald, skýrslugerð og kynning á
árangri
/ Koma verkefnum og markmiðum Valitor á
framfæri