ݺߣ

ݺߣShare a Scribd company logo
Hallgrímur Pétursson

{
Tinna Björt
Æskuár Hallgríms








Hallgrímur Pétursson er
talinn vera fæddur í Gröf á
Höfðaströnd árið 1614.
Hann var alinn að mestu upp
á Hólum í Hjaltdal en þar var
faðir hans hringjari.
Foreldrar hans voru Pétur
Guðmundsson og Sólveig
Jónsdóttir.
Faðir Hallgríms og
Guðbrandur biskup
Þorláksson voru
bræðrasynir.
Menntun







Vegna kveðskapar síns var
Hallgrímur látinn fara burt
af Hólum.
Eftir það komst Hallgrímur í
vinnu hjá járnsmið eða
kolamanni annaðhvort í
Glückstadt í Norðurþýskalandi eða
Kaupmannahöfn.
Í Kaupmannahöfn kemst
hann í Vorrar frúar skóla
fyrir meðmæli Brynjólfs
Sveinssonar, síðar biskups.
Ást Hallgríms




Hann kemst í efsta bekk í
skólanum og er fenginn til að
hressa upp kristna trú
Íslendinga sem höfðu komið
aftur til Íslands frá
Tyrkjaráninu.
Þar hitti hann Guðríði
Símonardóttur, en hún var ein
af hinum útleystu.




Og hún var 16 árum eldri en
hann.

Hallgrímur og Guðríður fóru
aftur til Íslands.


Giftust þar og eignuðust strák.


Eyjólfur hét hann eftir fyrrverandi
manni Guðríðar.
Örlög Hallgríms







Árið 1644 var Hallgrímur
vígður til prests á Hvalsnesi.
Hallgrímur þjónaði
Halsnesþingum þangað til
Saurbæ
hann varð prestur á Saurbæ.
Hann hafði það nokkuð gott
þótt að bær þeirra Guðríðar
brynni 1662.
1665 var Hallgrímur kominn
með líkþrá og hætti stuttu
seinna (1668) að vinna sem
prestur.
Dauði




Hallgrímur andaðist á
Ferstiklu 27. október 1674, 60
að aldri.
Hallgrímur og Guðríður áttu
3 börn, Eyjólfur var elstur, þá
Guðmundur, og yngst var
Steinunn sem dó á fjórða ári.


Hallgrímur samdi eitt
fallegasta ljóð í minningu
hennar og í dag er farið með
það ljóð í nánast öllum
jarðarförum.
Hér stendur: Steinunn
Hallgrímsdóttir
Kveðskapur og
minnismerki


Hallgrímskirkja er kennd við
hann.




74,5 m, byggð á árunum
1945-1986. Stendur á
skólavörðuholti í
Reykjavík og er eitt
þekktasta kennileiti
Reykjavíkur.

Hallgrímur samdi mikið af
ljóðum og sálmum og meðal
þeirra eru Passíusálmarnir
og ljóðið um hana Steinunn.
 Dóttur sína sem dó.

Allt eins og blómstrið eina
upp vex á sléttri grund
fagurt með frjóvgun hreina
fyrst um dags morgunstund.
Á snöggu augabragði
af skorið verður fljótt
lit og blöð niður lagði,
líf mannlegt endar skjótt.
Ég veit minn ljúfur lifir
lausnarinn himnum á
hann ræður öllu yfir
einn heitir Jesús sá.
Sigrarinn dauðans sanni
sjálfur á krossi dó
og mér svo aumum manni
eilíft líf víst til bjó.

Ljóðið um
Steinunn.

More Related Content

What's hot (18)

Hallgrimur petursson silja
Hallgrimur petursson siljaHallgrimur petursson silja
Hallgrimur petursson silja
gudrunsg2249
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
karenj2349
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
odinnthor
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
Lindalif
Hallgrinur Pæetursson
Hallgrinur PæeturssonHallgrinur Pæetursson
Hallgrinur Pæetursson
soleysif
Hallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_ArnaHallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_Arna
arnainga
Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!
arnainga
Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!
arnainga
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
Valdisaudur
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
Paula3594

Viewers also liked (20)

Hirschsprung nrb
Hirschsprung nrbHirschsprung nrb
Hirschsprung nrb
Agnes Putri
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
tinnabjo
Talksum dec2013 rus_generic
Talksum dec2013 rus_genericTalksum dec2013 rus_generic
Talksum dec2013 rus_generic
dartemiev
Qiymətləndirmə haqqında təlimat
Qiymətləndirmə haqqında təlimatQiymətləndirmə haqqında təlimat
Qiymətləndirmə haqqında təlimat
Bilal Həsənli
Volleyball
VolleyballVolleyball
Volleyball
ANnTrAxX51
Media final
Media finalMedia final
Media final
elle_pearson
Media Project 2
Media Project 2Media Project 2
Media Project 2
elle_pearson
Fitzburg tire company
Fitzburg tire companyFitzburg tire company
Fitzburg tire company
audrey_walter
Rémunération dans la Finance, Banque & Assurance, Audit & Expertise ComptableRémunération dans la Finance, Banque & Assurance, Audit & Expertise Comptable
Rémunération dans la Finance, Banque & Assurance, Audit & Expertise Comptable
ENOES, l'Ecole de l'Expertise Comptable et de l'Audit
Purchasing, Receiving, and Storing Food
Purchasing, Receiving, and Storing FoodPurchasing, Receiving, and Storing Food
Purchasing, Receiving, and Storing Food
Thannia Sabado
Libel Case. Journalism Topic.
Libel Case. Journalism Topic.Libel Case. Journalism Topic.
Libel Case. Journalism Topic.
Thannia Sabado
Ciberjove estiu 2010
Ciberjove estiu 2010Ciberjove estiu 2010
Ciberjove estiu 2010
cibercaixasantroc
Centro de trabajo, trabajadores itinerantes y cómputo del tiempo de trabajo (...Centro de trabajo, trabajadores itinerantes y cómputo del tiempo de trabajo (...
Centro de trabajo, trabajadores itinerantes y cómputo del tiempo de trabajo (...
Universidad Autónoma de Barcelona
Retos redes-inalambricasRetos redes-inalambricas
Retos redes-inalambricas
Corporacion the wordering kiwi E.I.R.L
Cuadrilateros, roxanaCuadrilateros, roxana
Cuadrilateros, roxana
Roxana Hernandez Maldonado
Reto4 kendrey parraReto4 kendrey parra
Reto4 kendrey parra
arkoscr
Economia2Economia2
Economia2
angele calixto
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
tinnabjo
Talksum dec2013 rus_generic
Talksum dec2013 rus_genericTalksum dec2013 rus_generic
Talksum dec2013 rus_generic
dartemiev
Qiymətləndirmə haqqında təlimat
Qiymətləndirmə haqqında təlimatQiymətləndirmə haqqında təlimat
Qiymətləndirmə haqqında təlimat
Bilal Həsənli
Rémunération dans la Finance, Banque & Assurance, Audit & Expertise ComptableRémunération dans la Finance, Banque & Assurance, Audit & Expertise Comptable
Rémunération dans la Finance, Banque & Assurance, Audit & Expertise Comptable
ENOES, l'Ecole de l'Expertise Comptable et de l'Audit
Purchasing, Receiving, and Storing Food
Purchasing, Receiving, and Storing FoodPurchasing, Receiving, and Storing Food
Purchasing, Receiving, and Storing Food
Thannia Sabado
Libel Case. Journalism Topic.
Libel Case. Journalism Topic.Libel Case. Journalism Topic.
Libel Case. Journalism Topic.
Thannia Sabado
Centro de trabajo, trabajadores itinerantes y cómputo del tiempo de trabajo (...Centro de trabajo, trabajadores itinerantes y cómputo del tiempo de trabajo (...
Centro de trabajo, trabajadores itinerantes y cómputo del tiempo de trabajo (...
Universidad Autónoma de Barcelona
Cuadrilateros, roxanaCuadrilateros, roxana
Cuadrilateros, roxana
Roxana Hernandez Maldonado
Reto4 kendrey parraReto4 kendrey parra
Reto4 kendrey parra
arkoscr

Similar to Hallgrímur pétursson (20)

Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu petursson
monsa99
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfaria
oskar21
Hallgrimur petursson
Hallgrimur  peturssonHallgrimur  petursson
Hallgrimur petursson
oldusel
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
sunneva
Hallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rliHallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rli
oldusel3
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
oldusel3
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
oldusel3
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
oldusel3
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
oldusel3
Hallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rliHallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rli
oldusel3
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
elvasg2050

Hallgrímur pétursson

  • 2. Æskuár Hallgríms     Hallgrímur Pétursson er talinn vera fæddur í Gröf á Höfðaströnd árið 1614. Hann var alinn að mestu upp á Hólum í Hjaltdal en þar var faðir hans hringjari. Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og Sólveig Jónsdóttir. Faðir Hallgríms og Guðbrandur biskup Þorláksson voru bræðrasynir.
  • 3. Menntun     Vegna kveðskapar síns var Hallgrímur látinn fara burt af Hólum. Eftir það komst Hallgrímur í vinnu hjá járnsmið eða kolamanni annaðhvort í Glückstadt í Norðurþýskalandi eða Kaupmannahöfn. Í Kaupmannahöfn kemst hann í Vorrar frúar skóla fyrir meðmæli Brynjólfs Sveinssonar, síðar biskups.
  • 4. Ást Hallgríms   Hann kemst í efsta bekk í skólanum og er fenginn til að hressa upp kristna trú Íslendinga sem höfðu komið aftur til Íslands frá Tyrkjaráninu. Þar hitti hann Guðríði Símonardóttur, en hún var ein af hinum útleystu.   Og hún var 16 árum eldri en hann. Hallgrímur og Guðríður fóru aftur til Íslands.  Giftust þar og eignuðust strák.  Eyjólfur hét hann eftir fyrrverandi manni Guðríðar.
  • 5. Örlög Hallgríms     Árið 1644 var Hallgrímur vígður til prests á Hvalsnesi. Hallgrímur þjónaði Halsnesþingum þangað til Saurbæ hann varð prestur á Saurbæ. Hann hafði það nokkuð gott þótt að bær þeirra Guðríðar brynni 1662. 1665 var Hallgrímur kominn með líkþrá og hætti stuttu seinna (1668) að vinna sem prestur.
  • 6. Dauði   Hallgrímur andaðist á Ferstiklu 27. október 1674, 60 að aldri. Hallgrímur og Guðríður áttu 3 börn, Eyjólfur var elstur, þá Guðmundur, og yngst var Steinunn sem dó á fjórða ári.  Hallgrímur samdi eitt fallegasta ljóð í minningu hennar og í dag er farið með það ljóð í nánast öllum jarðarförum. Hér stendur: Steinunn Hallgrímsdóttir
  • 7. Kveðskapur og minnismerki  Hallgrímskirkja er kennd við hann.   74,5 m, byggð á árunum 1945-1986. Stendur á skólavörðuholti í Reykjavík og er eitt þekktasta kennileiti Reykjavíkur. Hallgrímur samdi mikið af ljóðum og sálmum og meðal þeirra eru Passíusálmarnir og ljóðið um hana Steinunn.  Dóttur sína sem dó. Allt eins og blómstrið eina upp vex á sléttri grund fagurt með frjóvgun hreina fyrst um dags morgunstund. Á snöggu augabragði af skorið verður fljótt lit og blöð niður lagði, líf mannlegt endar skjótt. Ég veit minn ljúfur lifir lausnarinn himnum á hann ræður öllu yfir einn heitir Jesús sá. Sigrarinn dauðans sanni sjálfur á krossi dó og mér svo aumum manni eilíft líf víst til bjó. Ljóðið um Steinunn.