Viðmið um vinnustundir fyrir þátttakendurUniversity of IcelandHér er útreikningur á áætluðum vinnustundafjölda fyrir nemendur í námskeiðinu UPP110f Vefstjórnun og upplýsingaarkitektúr, í Upplýsingafræði í Háskóla Íslands, vorið 2019. Námskeiðið er 8 eininga naámskeið sem þýðir að nemendur þurfa að gera ráð fyrir 200-240 klukkustundum í námskeiðið.
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of IcelandHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi.
Málstofa á Fjarmenntabúðum 18. febrúar 2021
Höfundar: Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Harpa Dögg Kristinsdóttir og Guðný Sigurðardóttir.
Upplýsingar um fjarmenntabúðirnar
https://sites.google.com/view/fjarmenntabudir1802/fjarmenntabudir
Upptaka frá málstofunni:
https://youtu.be/8_QthvojBNE
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðUniversity of IcelandHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið!
Fyrirlestur fyrir kennara á Starfsdegi þeirra í Fjölbrautaskóla Garðabæjar, 14. ágúst 2020.
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat University of IcelandTurnitin Feedback Studio. Ritskimun, endurgjöf og jafningjamat.
Tvær málstofur á Húsþingi Kvennaskólans, 16. febrúar 2021
Kynning a turnitinUniversity of IcelandKynning á ritstuldarvarnar- og endurgjafaforritinu Turnitin fyrir nýja kennara í Háskóla Íslands.
APA tilvísun:
Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2018, 28. ágúst). Kynning á ritstuldarvarnar- og endurgjafaforritinu Turnitin Feedback Studio? Erindi á kynningardegi fyrir nýja kennara í Háskóla Íslands. Sótt af /sibba/kynning-a-turnitin
Turnitin Feedback StudioUniversity of IcelandKynning á Turnitin Feedback Studio á Kennsluþingi Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslnds, 11. desember 2019.
Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Ipad – og hvað svo.Svava PétursdóttirGlærur (1) frá námskeiði fyrir skóla í Reykjanesbæ þar sem nemendur voru að fá iPad. Fjallað var um hvaða hlutverki tæknin gæti gegnt í námi og kennslu út frá ýmsum sjónarhornum.
iPad hvers vegna Svava Pétursdóttir11. og 12. ágúst 2014 Háaleitisskóla, haustsmiðjur Reykjavíkurborgar sjá: http://www.appland.is/blogg/haustsmidjur-2014-spjaldtolvunamskeid
Hvað skal kenna, hvað skal læra?3F - félag um upplýsingatækni og menntunÁsrún Matthíasdóttir flutti erindi á ráðstefnunni Margt smátt gerir eitt stórt, upplýsingatækni og nýjungar í skólastarfi. Ráðstefnan var haldinn í HR föstudaginn 16. mars 2012. Ráðstefnan var samvinnuverkefni 3f, HR og epli.is.
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennaraSvava PétursdóttirInnlegg á námskeiðinu ,,Alþjóðastjórnmál, samfélagsmiðlar/samskiptamiðlar og kennslufræði“ Endurmenntun HÍ 13. ágúst 2013
Um samfélagasmiðla almennt
Hugverkaréttur og heimildanotkunUniversity of IcelandErindi sem ég hélt 16. desember 2015 í gegnum fjarfundabúnað Adobe Connect á Samspil 2015 - UT átak Menntamiðlun á Menntavísindasviði Háskóla Íslands (http://samspil.menntamidja.is/). Sjá nánar http://us7.campaign-archive1.com/?u=0b38f7b4925316dcaf3e9d3d0&id=66f7bb4de4&e=5c90959a33
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Svava PétursdóttirErindi flutt á Málþingi um náttúrufræðimenntun í Verslunarskóla Íslands 17.-18. apríl 2015.
Í erindinu verður farið yfir þær upplýsingar sem til eru um menntun og bakgrunn nátturufræðikennara í grunnskólum. Einnig verður fjallað um þá möguleika sem þeir hafa til starfsþróunar, bæði formlega á vegum háskóla og fagfélaga en einnig óformlega í starfssamfélögum í gegnum samfélagsmiðla.
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanamiSvava PétursdóttirSamfélagsmiðlar í kennslu- nokkrir möguleikar í tungumálanámi
Fræðslufundur Félags dönskukennara
8. nóvember 2013 í Háskólanum í Reykjavík
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?University of IcelandErindi á ráðstefnunni Menntakvika 29. september 2023.
Hér er verið að segja frá niðurstöðum úr fimm viðtölum við fjóra aðila á norðurlöndunum sem standa að samtökum um fjarnám og/eða stafræna kennslu og ein samtök á Íslandi sem hafa gengið vel.
Einnig sagt frá hugmyndafundi sem var í júní 2023 og niðurstöðum tveggja spurningakannana sem þátttakendur svöruðu og greiningu á hópavinnu í Mural um tilgang, áherslur og markhópa, einnig er mynd af orðaskýi þar sem þátttakendur nefndu þau lykilhugtök sem þeir vilja að komi fram í heiti samtakanna.
Niðurstaðan er að það er vilji til að stofna samtök um fjarnám og stafrænt nám á Íslandi, sem yrði vettvangur miðlunar og samstarfs.
Höfundar: Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sólveig Jakobsdóttir og Hróbjartur Árnason
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...University of IcelandFyrirlestur á kennslukaffi kennara á Menntavísindasviði Háskóla Íslands þar sem var meðal annars rætt um skilgreiningar á hugtökum ólíkra kennsluforma eins og: staðnám, valvíst nám, fjarnám, netnám, sjálfsnám
More Related Content
Similar to Viðmið um vinnustundir í námskeiðinu UPP215f Internetið og upplýsingaleitir, haustið 2018 (20)
Ipad – og hvað svo.Svava PétursdóttirGlærur (1) frá námskeiði fyrir skóla í Reykjanesbæ þar sem nemendur voru að fá iPad. Fjallað var um hvaða hlutverki tæknin gæti gegnt í námi og kennslu út frá ýmsum sjónarhornum.
iPad hvers vegna Svava Pétursdóttir11. og 12. ágúst 2014 Háaleitisskóla, haustsmiðjur Reykjavíkurborgar sjá: http://www.appland.is/blogg/haustsmidjur-2014-spjaldtolvunamskeid
Hvað skal kenna, hvað skal læra?3F - félag um upplýsingatækni og menntunÁsrún Matthíasdóttir flutti erindi á ráðstefnunni Margt smátt gerir eitt stórt, upplýsingatækni og nýjungar í skólastarfi. Ráðstefnan var haldinn í HR föstudaginn 16. mars 2012. Ráðstefnan var samvinnuverkefni 3f, HR og epli.is.
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennaraSvava PétursdóttirInnlegg á námskeiðinu ,,Alþjóðastjórnmál, samfélagsmiðlar/samskiptamiðlar og kennslufræði“ Endurmenntun HÍ 13. ágúst 2013
Um samfélagasmiðla almennt
Hugverkaréttur og heimildanotkunUniversity of IcelandErindi sem ég hélt 16. desember 2015 í gegnum fjarfundabúnað Adobe Connect á Samspil 2015 - UT átak Menntamiðlun á Menntavísindasviði Háskóla Íslands (http://samspil.menntamidja.is/). Sjá nánar http://us7.campaign-archive1.com/?u=0b38f7b4925316dcaf3e9d3d0&id=66f7bb4de4&e=5c90959a33
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Svava PétursdóttirErindi flutt á Málþingi um náttúrufræðimenntun í Verslunarskóla Íslands 17.-18. apríl 2015.
Í erindinu verður farið yfir þær upplýsingar sem til eru um menntun og bakgrunn nátturufræðikennara í grunnskólum. Einnig verður fjallað um þá möguleika sem þeir hafa til starfsþróunar, bæði formlega á vegum háskóla og fagfélaga en einnig óformlega í starfssamfélögum í gegnum samfélagsmiðla.
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanamiSvava PétursdóttirSamfélagsmiðlar í kennslu- nokkrir möguleikar í tungumálanámi
Fræðslufundur Félags dönskukennara
8. nóvember 2013 í Háskólanum í Reykjavík
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?University of IcelandErindi á ráðstefnunni Menntakvika 29. september 2023.
Hér er verið að segja frá niðurstöðum úr fimm viðtölum við fjóra aðila á norðurlöndunum sem standa að samtökum um fjarnám og/eða stafræna kennslu og ein samtök á Íslandi sem hafa gengið vel.
Einnig sagt frá hugmyndafundi sem var í júní 2023 og niðurstöðum tveggja spurningakannana sem þátttakendur svöruðu og greiningu á hópavinnu í Mural um tilgang, áherslur og markhópa, einnig er mynd af orðaskýi þar sem þátttakendur nefndu þau lykilhugtök sem þeir vilja að komi fram í heiti samtakanna.
Niðurstaðan er að það er vilji til að stofna samtök um fjarnám og stafrænt nám á Íslandi, sem yrði vettvangur miðlunar og samstarfs.
Höfundar: Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sólveig Jakobsdóttir og Hróbjartur Árnason
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...University of IcelandFyrirlestur á kennslukaffi kennara á Menntavísindasviði Háskóla Íslands þar sem var meðal annars rætt um skilgreiningar á hugtökum ólíkra kennsluforma eins og: staðnám, valvíst nám, fjarnám, netnám, sjálfsnám
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...University of Iceland„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þættir hafa áhrif á upplifun nemenda af umhyggju kennara og myndun tengsla milli nemenda og kennara á námskeiði í netheimum?
Nám í gegnum netið hefur aukist mikið og mun líklega aukast enn meira á næstu árum, ekki síst í kjölfar reynslu síðustu tveggja ára (COVID) sem voru full af áskorunum en einnig lærdómstími. Ekki vannst þó alltaf tími til að leggja kennslufræðilegan grunn þegar námskeið voru færð úr staðnámi í netheima, en margt ber að athuga við þá breytingu.
Ein af þeim áskorunum sem kennarar standa frammi fyrir, ekki síst þegar þeir kenna á netinu, er að skapa góð tengsl milli sín og nemenda sinna, skapa gott andrúmsloft þar sem nemendur eru öruggir, þora að spyrja spurninga og upplifa að kennaranum sé umhugað um að þeim gangi vel. Rannsóknir sýna sterk tengsl milli slíks kennsluumhverfis og áhugahvatar. Áhugahvöt virkjar síðan nemendur í námi og er því forsenda þess að nám fari fram. Rannsóknir um hvernig slík upplifun nemenda verður til í stafrænu umhverfi eru þó fáar.
Í samstarfi við umsjónarkennara námskeiðs (og meðhöfund okkar) notuðum við blandaða aðferðafræði (spurningalista, rýnihópa og viðtal) til að skoða upplifun nemenda í námskeiði á Félagsvísindasviði sem hafði verið fært í netheima 2019. Námskeiðið hafði þróast úr staðnámi í blendingsnám sem umsjónarkennari taldi að skilaði ekki nægilega góðum árangri. Spurningalisti var sendur til nemenda námskeiðsins haustin 2019 (pilot), 2020 og 2021. Í spurningalistanum voru bæði sannprófaðir kvarðar, meðal annars um upplifun nemenda af umhyggju kennara og trú þeirra á að þeir gætu náð árangri, auk stakra spurninga. Svarhlutfall var 54% en 172 nemendur af 318 svöruðu könnuninni (2020 og 2021). Auk þess var rætt við sjálfboðaliða í þremur rýnihópum og viðtal tekið við umsjónarkennara námskeiðs.
Niðurstöður sýndu að skýrt skipulag, leiðbeiningar, hvetjandi tölvupóstar og önnur rafræn samskipti, s.s. á umræðuþræði, urðu til þess að nemendur upplifðu að kennara væri ekki sama um þá og árangur þeirra í námi. Auk þess átti ákveðin tengslamyndun sér stað, þar sem mörgum nemendum fannst þeir þekkja kennarann í lok námskeiðs þótt þeir hefðu aldrei hitt hann (hana) og töldu það meðal annars vera vegna persónulegrar og léttrar framkomu í vel gerðum myndböndum, þar sem andlit kennara var sjáanlegt, og tíðra rafrænna samskipta.
Við ályktum að gott skipulag byggt á kennslufræðilegum grunni, vel unnin myndbönd þar sem kennari talar á léttum og persónulegum nótum og tíð samskipti með ýmsum leiðum hafi mikil áhrif á það hvort nemendur upplifi að kennara sé umhugað um námsgengi þeirra og einnig trú nemenda á að þeir geti náð árangri í námskeiðinu sem eru mikilvægir þættir tengdir áhugahvöt. Í erindinu verður þessum áhrifaþáttum tengslamyndunar lýst nánar.
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsUniversity of IcelandInngangur: Á síðustu tveimur árum fluttist mikið af kennslu alfarið yfir á netið vegna Covid. Í framhaldi af þeirri reynslu og fyrirhuguðum flutningum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands í nýtt húsnæði var ákveðið að skoða hvernig kennarar sjá fyrir sér kennsluhætti í sínum námskeiðum og hvernig kennsluaðstöðu þeir telja sig þurfa.
Aðferð: Netkönnun var send til fastráðinna kennara og stundakennara (154) á Menntavísindasviði í apríl 2022. Kennarar voru beðnir um að velja eitt námskeið og svara fyrir það. Þeir gátu einnig sett inn fleiri námskeið ef að svörin væru sambærileg fyrir þau ásamt því að svara könnuninni aftur fyrir fleiri námskeið.
Niðurstöður: Þátttakendur í könnuninni voru 80 (52%) og svöruðu þeir fyrir 267 (58%) námskeið, á grunn- og framhaldsstigi, sem eru kennd við Menntavísindasvið. Samkvæmt niðurstöðum verður fjarnám í boði á um ¾ hluta námskeiðanna en meirihluti þeirra verður kenndur í staðnámi með fjarnámsmöguleika fyrir nemendur. Um 90% námskeiðanna gera ráð fyrir staðnámsmætingu fjarnema í staðlotur eða rauntímaviðveru á neti í reglulegum staðnámstímum. Flestir kennarar vilja nýta staðtíma fyrir umræður, para- og hópavinnu og stúdentakynningar. Í um 70% námskeiða sem bjóða upp á fjarnám er gert ráð fyrir netfundum sem eru oft einnig ætlaðir staðnemum. Um ¼ námskeiða við sviðið munu ekki bjóða upp á fjarnámsmöguleika fyrir nemendur. Tæplega 80% kennara sjá fyrir sér að þeir komi til með að búa til sérmyndbönd með fyrirlestrum og öðru efni, sem þeir munu birta í Canvas. Þeir vilja flestir (75%) nýta eigin skrifstofuaðstöðu í HÍ til að vinna þessi myndbönd.
Ályktun: Lágt hlutfall námskeiða á Menntavísindasviði eru skipulögð og kennd sem fjarnámskeið. Flest námskeiðin byggja á staðkennslu sem nemendur geta tekið í fjarnámi. Um er að ræða svokölluð blönduð námskeið (e. hybrid) og námskeið þar sem nemendur mæta í staðkennslu með aðstoð fjarfundabúnaðar (e. hyflex). Það er umhugsunarefni hversu margir kennarar vilja bjóða fjarnemum að mæta í staðkennsluna á netinu því til að hægt sé að bjóða upp á góða upplifun fyrir nemendur þannig að nám fari fram, þarf sérútbúin rými með hljóðdempun, góðum hljóðnema, hátalara, myndavélar, góða lýsingu og nokkra stóra skjái. Húsgögn, skjáir, myndavélar og fleira þarf helst allt að vera færanlegt en langflestir kennarar segjast vilja kennslustofu sem er auðvelt að breyta uppröðun í og hentar til para- og hópavinnu.
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?University of IcelandHarpa Dögg Kristinsdóttir, Guðný Sigurðardóttir, Tinna Karen Sveinbjarnardóttir og Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2021, 15. október). Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi? Notkun Turnitin í kennslu og námi [fyrirlestur]. Málstofa: Háskólar: Námsmat. Menntakvika, ráðstefna í menntavísindum, Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Reykjavík (on-line).
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of IcelandGuðný Sigurðardóttir, Harpa Dögg Kristinsdóttir, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Hilma Gunnarsdóttir og Tinna Karen Sveinbjarnardóttir. (2021, 15. október). Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turnitin við kennslu [Fyrirlestur]. Málstofa: Skólastarf á tímum Covid. Menntakvika, ráðstefna í menntavísindum, Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Reykjavík (on-line).
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...University of IcelandSigurbjörg Jóhannesdóttir og Ásta Bryndís Schram. (2021, 18. nóvember). Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu Opinber stjórnsýsla OSS111f í kjölfar þess að það var fært yfir í fjarnám [fyrirlestur]. Deildarfundur Stjórnmálafræðideildar, Félagsvísindasviði Háskóla Íslands (On-line).
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...University of IcelandÁsta Bryndís Schram og Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2021, 30. október). Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara og nemenda í fjarnámi [fyrirlestur]. Málstofa; The conversation is the relationship: Um aðgengi, gæði og réttmæti upplýsinga. Þjóðarspegillinn, ráðstefna í félagsvísindum, Félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Reykjavík (on-line).
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of IcelandSigurbjörg Jóhannesdóttir og Ásta Bryndís Schram. (2021, 15. október). Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim í námskeiði sem kennt var í fjarnámi við Háskóla Íslands [fyrirlestur]. Málstofa: Háskólar: Nemendur og tengsl. Menntakvika, ráðstefna í menntavísindum, Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Reykjavík (on-line).
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...University of IcelandTurnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til og með skólaárinu 2018-19.
UnpaywallUniversity of IcelandGlærur með myndbandinu:
https://youtu.be/Jl68bhutmU8
Unpaywall er viðbót (e. extension) við vafra. Er til fyrir allavega Firefox og Chrome, líklega fleiri. Unpaywall lætur þig vita þegar þú ert á vefsíðu greinarinnar í tímariti hvort að heildartexti hennar sé aðgengilegur á Netinu. Grænn lás sem birtist við hlið greinar í vafranum segir til um að heildartextinn sé til. Grár lás þýðir að Unpaywall veit ekki til þess að það sé til lögleg útgáfa af heildartextanum ókeypis á Netinu.
KobernioUniversity of IcelandKobernio er viðbót (e. extension) við vafra sem leitar að heildartextum vísindaefnis á yfir 20.000 stöðum á Internetinu.
Þetta eru glærur með myndbandinu:
https://youtu.be/QZ6cV0zbqwM
IcanHazPDFUniversity of IcelandGlærur með myndbandi um hvað hashtagið #IcanHazPDF er og hvernig það er notað, sjá myndbandið á YouTube:
https://youtu.be/e9tfM_UHNoo
Námskeið inni í námskeiði.University of IcelandNámskeið inni í námskeiði.
„Fyrst fannst mér skrýtið að vera að taka svona MOOC-námskeið sem hluta af öðru námskeiði en svo var það bara mjög gott“
Erindi á Menntakviku, rafrænni ráðstefnu í Menntavísindum á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, 1.-2. október 2020.
https://menntakvika.hi.is
Í þessu erindi segi ég frá hvað nemendum í tveimur námskeiðum, í Upplýsingafræði á Félagsvísindasviði HÍ fannst um að taka MOOC námskeið hjá edX og Udemy, inni í HÍ-námskeiðum og fá þau hlutfallslega metin til námsmats út frá vinnuframlagi þeirra.
Upptaka með erindinu: https://youtu.be/yfathqMxkOo
Meiri ánægja og betri námsárangur ....University of IcelandErindi á ráðstefnunni Menntakvika 2020 á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, 1. - 2. október 2020.
Höfundar:
Ásta Bryndís Schram, lektor og kennsluþróunarráðgjafi á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands og kennsluráðgjafi í Kennslumiðstöð Háskóla Íslands
Sigurbjörg Jóhannesdóttir, kennsluráðgjafi í Kennslumiðstöð Háskóla Íslands og aðjúnkt á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, prófessor á Félagsvísindasviði
Ágrip:
Kynning. Námskeið í Opinberri stjórnsýslu á Félagsvísindasviði HÍ var kennt í staðnámi haustið 2018 og þeir nemendur sem ekki höfðu tök á að mæta í Háskólann gátu nálgast upptökur af fyrirlestrum á Kennsluvef Uglu. Haustið 2019 voru gerðar breytingar á kennsluháttum og námskeiðið eingöngu í boði í fjarnámi þar sem ekki var gert ráð fyrir neinni mætingu í skólann.
Markmið þessa erindis er að lýsa þeim rafrænu kennsluháttum sem voru notaðir í námskeiðinu haustið 2019, þeim stuðningi sem fékkst frá Kennslumiðstöð HÍ og hvaða máli hann skipti fyrir kennara. Sagt verður frá niðurstöðum samanburðargreiningar sem gerð var á námskeiðinu sem staðnámi með fjarnámsmöguleika og sama námskeiði í gegnum Internetið. Námsárangur nemenda, brottfall, áhorf á upptökur og niðurstöður miðmisseris- og kennslukannana var skoðaður.
Aðferð. Notuð var blönduð aðferð sem byggði á viðtölum við kennara, rýnihópaviðtölum við nemendur ásamt netkönnun nemenda. Gerð var tölfræðigreining á áhorfi á upptökur, hlutfalli nemenda sem luku námskeiðunum og námsárangri, ásamt niðurstöðum miðmisseris- og kennslukannana árin 2018 og 2019.
Niðurstöður sýna m.a. að brottfall nemenda er minna eftir að námskeiðinu er breytt í fjarnám, námsárangur nemenda er meiri og ánægja þeirra með námskeiðið miklu meiri. Einnig kemur fram að aðalástæða þess hversu vel tókst til er brennandi áhugi kennara á að nýta sem best þau rafrænu verkfæri sem eru í boði, sá stuðningur sem kennarinn fékk frá Háskólanum og gott samstarf við kvikmyndagerðarmann.
Umræður.
Niðurstöður sýna glöggt mikilvægi stuðnings við kennara sem hyggur á breytingar á kennsluháttum og ástæður þess að námskeiðið varð betra sem fjarnám en staðnám með fjarnámsívafi.
Vefslóð á upptöku með erindinu er á vefslóðinni: https://youtu.be/xnfrtVxWdJ8
Ný MenntagáttUniversity of IcelandNý Menntagátt.
Námskeið fyrir vefstjóra framhaldsskóla og háskóla 11 október 2012.
Höfundur: Sigurbjörg Jóhannesdóttir
3. Skipting heildar vinnustundafjölda
Viðvera, Zoom eða/og upptökur 48 klst
Lært á og unnið í rafrænu umhverfi námskeiðsins 15 klst
Allt sem er gert á námskeiðinu, felur í sér lestur,
uppgötvanir, samskipti, umræður, verkefni og fleira
137 til 177 klst
200 til 240 klst.
4. Efnisþáttur A: Hugbúnaður sem nýtist mögulega í
námi og starfi
Hæfniviðmið
Við lok þessa efnisþáttar þekkja þátttakendur mismunandi hugbúnað og hafa getu til að velja
og kynna hugbúnað sem þeir telja að nýtist í námi eða starfi.
Verkefni 1 (20%)
Kynningar- eða kennsluefni um notkun á hugbúnaði ásamt munnlegum flutningi.
5. Efnisþáttur A: Áætlað vinnumagn
Viðvera, Zoom og/eða upptaka 16 klst
Lært á og unnið í rafrænu umhverfi námskeiðsins 4 klst
Verkefni 1 (20%) 27 til 35 klst
• Leit að efni, skimun og lestur 5 til 7 klst.
• Setja upp hugbúnað, prófa, gera tilraunir 10 til 12 klst.
• Vinnsla verkefnis, kynning, frágangur og skil 11 til 14 klst.
• Fara yfir endurgjöf sem fær 1 til 2 klst.
6. Efnisþáttur B: Internetið, persónuvernd og rafræn
útgafa
Hæfniviðmið
Við lok þessa efnisþáttar geta þátttakendur gert grein fyrir Internetinu eða efni tengdu því í
fræðilegu bloggi.
Verkefni 2 (20%)
Fræðilegt blogg um Internetið eða efni sem komið er inn á í þessum efnisþætti á
námskeiðinu.
7. Efnisþáttur B: Áætlað vinnumagn
Viðvera, Zoom og/eða upptaka 12 klst
Lært á og unnið í rafrænu umhverfi námskeiðsins 4 klst
Verkefni 2 (20%) 27 til 35 klst
• Leit að efni 3 til 4 klst.
• Lestur 10 til 12 klst. 70 til 84 blaðsíður
• Vinnsla verkefnis, frágangur og skil 11 til 14 klst. 1.000 til 1.300 orð
• Lestur á verkefnum annarra og
jafningjamat
3 til 4 klst.
• Fara yfir endurgjöf sem fær 1 til 2 klst.
8. Efnisþáttur C: Gagnasöfn og gæðamat
Hæfniviðmið
Við lok þessa efnisþáttar eiga þátttakendur að geta valið að vinna með ólík gagnasöfn ásamt
því að geta metið gæði efnis á Internetinu.
Verkefni 3 (20%)
Valfrjálst verkefni um afmarkað efni sem tengist gagnasöfnum, varðveislusöfnum eða öðrum
efnisveitum.
9. Efnisþáttur C: Áætlað vinnumagn
Viðvera, Zoom og/eða upptaka 8 klst
Lært á og unnið í rafrænu umhverfi námskeiðsins 2 klst
Verkefni 3 (20%) 27 til 35 klst
• Leit að efni 3 til 4 klst.
• Lestur 8 til 11 klst. 56 til 77 blaðsíður
• Vinnsla verkefnis, frágangur og skil 14 til 18 klst.
• Fara yfir endurgjöf sem fær 3 til 4 klst.
10. Efnisþáttur D: Upplýsingaleit á Internetinu
Hæfniviðmið
Við lok þessa efnisþáttar eiga þátttakendur að hafa hæfni til að nota mismunandi leitarvélar
með áherslu á fræðilegar heimildaleitir.
Verkefni 4 (20%)
Upplýsingaleitir - Senda inn fyrirspurn og afgreiða fyrirspurn.
11. Efnisþáttur D: Áætlað vinnumagn
Viðvera, Zoom og/eða upptaka 12 klst
Lært á og unnið í rafrænu umhverfi námskeiðsins 3 klst
Verkefni 4 (20%) 27 til 35 klst
• Tilraunir með ólíkum leitarvélum 8 til 11 klst.
• Lestur 8 til 11 klst. 56 til 77 blaðsíður
• Vinnsla verkefnis, frágangur og skil 10 til 12 klst.
• Fara yfir endurgjöf sem fær 1 til 2 klst.
12. Þátttaka og virkni í námskeiðinu
Hæfniviðmið
Við lok námskeiðs hafa þátttakendur sýnt fram á virkni á samfélagsmiðlum og tekið þátt í að
skapa vefsíðu þátttakenda. Þeir hafa tekið þátt í umræðum, sagt frá efni og sett það í
samhengi við efni námskeiðsins.
Verkefni 5 (20%)
Virkri þátttöku í gegnum allt námskeiðið sem felst m.a. í þátttöku í spjalli á samfélagsmiðlum,
bloggi og öðru framlagi á sameiginlegum WordPress vef þátttakenda á námskeiðinu,
https://upp215f.wordpress.com/
13. Þátttaka og virkni: Áætlað vinnumagn
Stjórnun umræðuþráðar 1 til 2 klst
Innlegg og umræður um efni tengd námskeiðinu í ólíkum
samfélagsmiðlum
15 til 19 klst
Blogg og efnisinnsetning á WordPress vefsíðu þátttakenda ásamt
tilraunum og notkun á hugbúnaði sem þátttakendur eru að segja frá
9 til 11 klst
Stutt samantekt um eigin virkni á námskeiðinu 3 til 4 klst
Fara yfir endurgjöf sem fær 1 til 2 klst
14. Samantekt á vinnumagni
Efnisþáttur : Hugbúnaður sem nýtist mögulega í námi og starfi 47 til 55 klst
Efnisþáttur B: Internetið, persónuvernd og rafræn útgáfa 43 til 51 klst
Efnisþáttur C: Gagnasöfn og gæðamat 37 til 45 klst
Efnisþáttur D: Upplýsingaleit á Internetinu 42 til 50 klst
Þátttaka og virkni 31 til 39 klst
Samtals 200 til 240 klst
Editor's Notes
#4: Viðveran og bein þátttaka í kennslu eða hlustun er um 5% af námskeiðinu
#6: Leit að efni, skimun og lestur | 20% | 5 - 7 | 35 til 49 síður
Setja upp hugbúnað, prófa, gera tilraunir | 35% | 10 - 12
Vinnsla verkefnis, kynning, frágangur og skil 40% | 11 - 14 | 1.000 orð ef texti
Fara yfir endurgjöf sem fær | 5% | 1 - 2
#8: Leit að efni | 10% | 3 - 4 |
Lestur | 35% | 10 - 12 | 70 til 84 blaðsíður |
Vinnsla verkefnis, frágangur og skil | 40% | 11 - 14 | 1.000 til 1.300 orð |
Lestur og rýni á verkefni annarra | 10% | 3 - 4 |
Fara yfir endurgjöf sem fær | 5% | 1 - 2 |
#10: Leit að efni | 10% | 3 - 4 |
Lestur | 30% | 8 - 11 | 56 til 77 blaðsíður |
Vinnsla verkefnis, frágangur og skil | 50% | 14 - 18 |
Fara yfir endurgjöf sem fær | 10% | 3 - 4 |
#12: Lestur | 30% | 8 - 11 | 56 til 77 blaðsíður |
Tilraunir og prufur með ólíkum leitarvélum | 30% | 8 - 11 |
Vinnsla verkefnis, frágangur og skil | 35% | 10 - 12 |
Fara yfir endurgjöf sem fær | 5% | 1 - 2 |
#14: Stjórnun umræðuþráðar | 5% | 1 - 2 |
Innlegg og umræður um efni tengd námskeiðinu í ólíkum samfélagsmiðlum | 55% | 15 - 19 |
Blogg og efnisinnsetning á WordPress vefsíðu þátttakenda ásamt tilraunum og notkun á hugbúnaði sem þátttakendur eru að segja frá | 25% | 7 - 9 |
Stutt samantekt um eigin virkni á námskeiðinu | 10% | 3 - 4 | 300 til 800 orð |
Fara yfir endurgjöf sem fær | 5% | 1 - 2 |
#15: Stjórnun umræðuþráðar | 5% | 1 - 2 |
Innlegg og umræður um efni tengd námskeiðinu í ólíkum samfélagsmiðlum | 55% | 15 - 19 |
Blogg og efnisinnsetning á WordPress vefsíðu þátttakenda ásamt tilraunum og notkun á hugbúnaði sem þátttakendur eru að segja frá | 25% | 7 - 9 |
Stutt samantekt um eigin virkni á námskeiðinu | 10% | 3 - 4 | 300 til 800 orð |
Fara yfir endurgjöf sem fær | 5% | 1 - 2 |