ݺߣ

ݺߣShare a Scribd company logo
Framtíð tækni og myndmenntar
Tryggvi Thayer
Haustnámskeið FÍMK 2015
Réttarholtsskóli, 9. ágúst
Örar tæknibreytingar
1985
1995
2000 2005
2007
2010
2014
20??
Hvað þurfa kennarar í dag að vita?
TPACK: Technological pedagogical content knowledge
(Heimild: Mishra, Koehler, Shin et al., 2009)
PCK: Kennslufræðileg fagþekking
Tækni bætist við á öllum sviðum.
Kennarar þurfa að búa yfir:
• Grunn tækniþekkingu
• Tæknilegri fagþekkingu
• Kennslufræðilegri tækniþekkingu
• O.fl.
* Þarf hæfni og þekkingu til að nýta
tækni á fjölbreyttan hátt sem nær
yfir allar hliðar kennslustarfs og er
í samræmi við tækniveruleika
hverju sinni.
Samþætting tækni í námi og kennslu
• 3 nálganir
– Samþætting í námi
• Nemendur nota tækni á eigin forsendum til samskipta,
upplýsingaöflunar, úrlausn verkefna o.s.frv.
– Sæmþætting í kennslustofu
• Nemendur nota tækni til samskipta, upplýsingaöflunar,
úrlausn verkefna o.s.frv. þegar aðstæður eru skapaðar til
þess.
– Samþætting í kennarastarfi
• Kennarar nota tækni til að skipuleggja kennslu, miðla
upplýsingum og skrá námstengdar upplýsingar um
nemendur.
Kallað SAMR á ensku. Sjá t.d. https://sites.google.com/a/msad60.org/technology-is-learning/samr-model
Sjá einnig gagnlega og skemmtilega útskýringu hér: https://www.youtube.com/watch?v=OBce25r8vto
Þýðing og uppsetning: Ingvi Hrannar Ómarsson
Hvar fæ ég samloku í miðborg
Minneapolis, MN?
Nicollet Mall í miðborg Minneapolis
Hvar eru samlokurnar?
• Hvað segir Google?
– Leit að “sandwich” á Google Maps
Gagnaukinn veruleiki
(e. augmented reality)
GV verður til með samspili gagna, tækni,
veruleikans og vilja okkar.
(Azuma et al., 2001)
• Gagnalag legst yfir veruleikann sem við skynjum
• Veruleiki verður gegnsær
• Veruleiki er útvíkkaður
• Veruleiki er gæddur eiginleikum sem hann hafði ekki áður
GV er skýrt dæmi um aukin áhrif tækniþróunar á umhverfið
í kringum okkur – raunveruleiki og tæknilegur veruleiki
renna saman í eitt.
Gagnaukinn veruleiki
• Tæknin
– Sítengd nettæki
– Gagnaveitur
– Staðsetningartækni
– Myndavélar
– Ýmsir nemar og önnur tækni
• Veruleikinn er viðaukinn með gögnum
• Veruleikinn verður gagnlegri
Dæmi um GV í notkun í dag
Field Trip
Dæmi um GV í notkun í dag
Wikitude
Dæmi um GV í notkun í dag
• Ingress
Dæmi um GV í notkun í dag
• Gagnvirkar bækur
Hvað kemur næst?
• Niðurhalanlegt verkvit
Endurlífgun hinna látnu?
• Google Glass
Verkefni skólafólks fyrir framtíðina
• Að búa til menntun sem tekur mið af tæknilegum og
félagslegum veruleika nemenda.
• Eins og hann er í dag og verður í framtíðinni!
En hvernig vitum við hvernig framtíðin verður?
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Gagnaukinn veruleiki í notkun
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
GV og nám
• Eykur gagnsemi veruleikans (e. functional reality) (Nisbet,
1999)
– Umhverfið upplýsir okkur um sig sjálft
– Það sem áður var óaðgengilegt öðlast merkingu
• “Að læra” í GV:
– Að auka gagnsemi veruleikans
– Að greiða fyrir aðgengi að veruleikanum
– Að nota tiltæk tól til að skapa nýja merkingu og samhengi í
síbreytilegum heimi
Búum til eigin GV!
Einfalt smáforrit til
að búa til eiginn GV.
Dæmi um Aurasma og myndlist
Gerð GV í Aurasma
• 2 þættir
– Kveikjan – mynd sem Aurasma smáforrit þekkir.
– Yfirlag – mynd eða gagnvirkt efni sem fer í gang ofan á
kveikjunni þegar Aurasma greinir viðeigandi kveikju.
• Þarf að sýna Aurasma myndina sem verður
kveikjan.
• Tengja svo við yfirlagið.
• Samsetningin vistast í Aurasma þannig að í hvert
sinn sem smáforritið greinir kveikjuna er yfirlagið
sett í gang.
Gerð GV í Aurasma
• 4 skref
– Velja yfirlag
– Taka mynd af kveikju
– Stilla stærð og staðsetningu yfirlags
– Vista
Fyrsti glugginn
Smella hér til að fá
valmöguleika.
Ný “ára”
Smella hér til að búa
til nýja “áru”
Velja yfirlag
Nota eigið mynd- eða
margmiðlunarefni.
Nota efni úr safni
Aurasma.
Forsýn á mynd- eða margmiðlunarefni
Smella hér til að
samþykkja.
Taka mynd af kveikju
Smella hér til að taka
mynd.
Sýnir hversu vel
myndefnið
hentar fyrir kveikju.
Aurasma þarf að geta
þekkt
Myndefnið aftur.
Stilla staðsetningu og stærð yfirlags
Hægt að færa yfirlagið til
með því einfaldlega að
draga það.
Stækka eða minnka með
því að klípa saman eða
teygja í sundur. Smella hér til að
samþykkja þegar
myndin er eins og
við viljum hafa hana.
Nefna “áruna” og vista
Smella hér til að
samþykkja nafn og
vista.
Nafn slegið inn hér.
Horfa á kveikjuna í gegnum
tölvuna/símann til að prófa.

More Related Content

Viewers also liked (9)

Material Controller
Material Controller Material Controller
Material Controller
Mohamed Hamed
Resource industry strategy & consulting Sykes & Trench - May 2016 - UWA Busin...
Resource industry strategy & consulting Sykes & Trench - May 2016 - UWA Busin...Resource industry strategy & consulting Sykes & Trench - May 2016 - UWA Busin...
Resource industry strategy & consulting Sykes & Trench - May 2016 - UWA Busin...
John Sykes
الاختبارات الشخصية عند التقدم للوظيفة
الاختبارات الشخصية عند التقدم للوظيفةالاختبارات الشخصية عند التقدم للوظيفة
الاختبارات الشخصية عند التقدم للوظيفة
wejdansh
Is grade King in gold mining? - Ulrich et al - Sep 2016 - Centre for Explorat...
Is grade King in gold mining? - Ulrich et al - Sep 2016 - Centre for Explorat...Is grade King in gold mining? - Ulrich et al - Sep 2016 - Centre for Explorat...
Is grade King in gold mining? - Ulrich et al - Sep 2016 - Centre for Explorat...
John Sykes
#isss2016 Berlin - Kaufmann - Requirement Analysis on a virtual reality train...
#isss2016 Berlin - Kaufmann - Requirement Analysis on a virtual reality train...#isss2016 Berlin - Kaufmann - Requirement Analysis on a virtual reality train...
#isss2016 Berlin - Kaufmann - Requirement Analysis on a virtual reality train...
International Society for the Systems Sciences (ISSS)
I.M. Pei PowerPoint
I.M. Pei PowerPointI.M. Pei PowerPoint
I.M. Pei PowerPoint
mrfortiz
Cyclejs introduction
Cyclejs introductionCyclejs introduction
Cyclejs introduction
Arye Lukashevski
Impact of qulaity human resource in health care providing industries organiza...
Impact of qulaity human resource in health care providing industries organiza...Impact of qulaity human resource in health care providing industries organiza...
Impact of qulaity human resource in health care providing industries organiza...
Muhammad Asif Khan Awan
RTE Presentation
RTE PresentationRTE Presentation
RTE Presentation
Bryan Jefferson
Resource industry strategy & consulting Sykes & Trench - May 2016 - UWA Busin...
Resource industry strategy & consulting Sykes & Trench - May 2016 - UWA Busin...Resource industry strategy & consulting Sykes & Trench - May 2016 - UWA Busin...
Resource industry strategy & consulting Sykes & Trench - May 2016 - UWA Busin...
John Sykes
الاختبارات الشخصية عند التقدم للوظيفة
الاختبارات الشخصية عند التقدم للوظيفةالاختبارات الشخصية عند التقدم للوظيفة
الاختبارات الشخصية عند التقدم للوظيفة
wejdansh
Is grade King in gold mining? - Ulrich et al - Sep 2016 - Centre for Explorat...
Is grade King in gold mining? - Ulrich et al - Sep 2016 - Centre for Explorat...Is grade King in gold mining? - Ulrich et al - Sep 2016 - Centre for Explorat...
Is grade King in gold mining? - Ulrich et al - Sep 2016 - Centre for Explorat...
John Sykes
I.M. Pei PowerPoint
I.M. Pei PowerPointI.M. Pei PowerPoint
I.M. Pei PowerPoint
mrfortiz
Impact of qulaity human resource in health care providing industries organiza...
Impact of qulaity human resource in health care providing industries organiza...Impact of qulaity human resource in health care providing industries organiza...
Impact of qulaity human resource in health care providing industries organiza...
Muhammad Asif Khan Awan

Similar to Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla (18)

Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
University of Iceland
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Tryggvi Thayer
Námsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlunNámsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlun
gunnisigurjons
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
Svava Pétursdóttir
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð námsGagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Tryggvi Thayer
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Sigurlaug Kristmannsdóttir
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Svava Pétursdóttir
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Margret2008
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tryggvi Thayer
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
3F - félag um upplýsingatækni og menntun
ýԲæԾ
ýԲæԾýԲæԾ
ýԲæԾ
ivar_khi
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniNáttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Svava Pétursdóttir
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
Svava Pétursdóttir
iPad hvers vegna
iPad hvers vegna iPad hvers vegna
iPad hvers vegna
Svava Pétursdóttir
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
Svava Pétursdóttir
Viðmið um vinnustundir í námskeiðinu UPP215f Internetið og upplýsingaleitir, ...
Viðmið um vinnustundir í námskeiðinu UPP215f Internetið og upplýsingaleitir, ...Viðmið um vinnustundir í námskeiðinu UPP215f Internetið og upplýsingaleitir, ...
Viðmið um vinnustundir í námskeiðinu UPP215f Internetið og upplýsingaleitir, ...
University of Iceland
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Svava Pétursdóttir
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
University of Iceland
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Tryggvi Thayer
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð námsGagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Tryggvi Thayer
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Svava Pétursdóttir
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Margret2008
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tryggvi Thayer
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniNáttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Svava Pétursdóttir
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
Svava Pétursdóttir
Viðmið um vinnustundir í námskeiðinu UPP215f Internetið og upplýsingaleitir, ...
Viðmið um vinnustundir í námskeiðinu UPP215f Internetið og upplýsingaleitir, ...Viðmið um vinnustundir í námskeiðinu UPP215f Internetið og upplýsingaleitir, ...
Viðmið um vinnustundir í námskeiðinu UPP215f Internetið og upplýsingaleitir, ...
University of Iceland

More from Tryggvi Thayer (20)

Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreindFramtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Tryggvi Thayer
Educational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of EducationEducational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of Education
Tryggvi Thayer
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunarBreytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Tryggvi Thayer
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Tryggvi Thayer
Learning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningLearning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learning
Tryggvi Thayer
Covid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarCovid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunar
Tryggvi Thayer
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiNokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Tryggvi Thayer
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý:Að skapa framtíðSnillismiðjur og makerý:Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Tryggvi Thayer
Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and education
Tryggvi Thayer
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Tryggvi Thayer
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Tryggvi Thayer
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Tryggvi Thayer
Athafnakostir HA
Athafnakostir HAAthafnakostir HA
Athafnakostir HA
Tryggvi Thayer
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Tryggvi Thayer
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tryggvi Thayer
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative Assessments
Tryggvi Thayer
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Tryggvi Thayer
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leader
Tryggvi Thayer
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 years
Tryggvi Thayer
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreindFramtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Tryggvi Thayer
Educational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of EducationEducational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of Education
Tryggvi Thayer
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunarBreytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Tryggvi Thayer
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Tryggvi Thayer
Learning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningLearning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learning
Tryggvi Thayer
Covid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarCovid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunar
Tryggvi Thayer
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiNokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Tryggvi Thayer
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý:Að skapa framtíðSnillismiðjur og makerý:Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Tryggvi Thayer
Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and education
Tryggvi Thayer
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Tryggvi Thayer
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Tryggvi Thayer
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Tryggvi Thayer
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Tryggvi Thayer
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tryggvi Thayer
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative Assessments
Tryggvi Thayer
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Tryggvi Thayer
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leader
Tryggvi Thayer
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 years
Tryggvi Thayer

Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

  • 1. Framtíð tækni og myndmenntar Tryggvi Thayer Haustnámskeið FÍMK 2015 Réttarholtsskóli, 9. ágúst
  • 3. Hvað þurfa kennarar í dag að vita? TPACK: Technological pedagogical content knowledge (Heimild: Mishra, Koehler, Shin et al., 2009) PCK: Kennslufræðileg fagþekking Tækni bætist við á öllum sviðum. Kennarar þurfa að búa yfir: • Grunn tækniþekkingu • Tæknilegri fagþekkingu • Kennslufræðilegri tækniþekkingu • O.fl. * Þarf hæfni og þekkingu til að nýta tækni á fjölbreyttan hátt sem nær yfir allar hliðar kennslustarfs og er í samræmi við tækniveruleika hverju sinni.
  • 4. Samþætting tækni í námi og kennslu • 3 nálganir – Samþætting í námi • Nemendur nota tækni á eigin forsendum til samskipta, upplýsingaöflunar, úrlausn verkefna o.s.frv. – Sæmþætting í kennslustofu • Nemendur nota tækni til samskipta, upplýsingaöflunar, úrlausn verkefna o.s.frv. þegar aðstæður eru skapaðar til þess. – Samþætting í kennarastarfi • Kennarar nota tækni til að skipuleggja kennslu, miðla upplýsingum og skrá námstengdar upplýsingar um nemendur.
  • 5. Kallað SAMR á ensku. Sjá t.d. https://sites.google.com/a/msad60.org/technology-is-learning/samr-model Sjá einnig gagnlega og skemmtilega útskýringu hér: https://www.youtube.com/watch?v=OBce25r8vto Þýðing og uppsetning: Ingvi Hrannar Ómarsson
  • 6. Hvar fæ ég samloku í miðborg Minneapolis, MN? Nicollet Mall í miðborg Minneapolis
  • 7. Hvar eru samlokurnar? • Hvað segir Google? – Leit að “sandwich” á Google Maps
  • 8. Gagnaukinn veruleiki (e. augmented reality) GV verður til með samspili gagna, tækni, veruleikans og vilja okkar. (Azuma et al., 2001) • Gagnalag legst yfir veruleikann sem við skynjum • Veruleiki verður gegnsær • Veruleiki er útvíkkaður • Veruleiki er gæddur eiginleikum sem hann hafði ekki áður GV er skýrt dæmi um aukin áhrif tækniþróunar á umhverfið í kringum okkur – raunveruleiki og tæknilegur veruleiki renna saman í eitt.
  • 9. Gagnaukinn veruleiki • Tæknin – Sítengd nettæki – Gagnaveitur – Staðsetningartækni – Myndavélar – Ýmsir nemar og önnur tækni • Veruleikinn er viðaukinn með gögnum • Veruleikinn verður gagnlegri
  • 10. Dæmi um GV í notkun í dag Field Trip
  • 11. Dæmi um GV í notkun í dag Wikitude
  • 12. Dæmi um GV í notkun í dag • Ingress
  • 13. Dæmi um GV í notkun í dag • Gagnvirkar bækur
  • 14. Hvað kemur næst? • Niðurhalanlegt verkvit Endurlífgun hinna látnu? • Google Glass
  • 15. Verkefni skólafólks fyrir framtíðina • Að búa til menntun sem tekur mið af tæknilegum og félagslegum veruleika nemenda. • Eins og hann er í dag og verður í framtíðinni! En hvernig vitum við hvernig framtíðin verður?
  • 24. GV og nám • Eykur gagnsemi veruleikans (e. functional reality) (Nisbet, 1999) – Umhverfið upplýsir okkur um sig sjálft – Það sem áður var óaðgengilegt öðlast merkingu • “Að læra” í GV: – Að auka gagnsemi veruleikans – Að greiða fyrir aðgengi að veruleikanum – Að nota tiltæk tól til að skapa nýja merkingu og samhengi í síbreytilegum heimi
  • 25. Búum til eigin GV! Einfalt smáforrit til að búa til eiginn GV. Dæmi um Aurasma og myndlist
  • 26. Gerð GV í Aurasma • 2 þættir – Kveikjan – mynd sem Aurasma smáforrit þekkir. – Yfirlag – mynd eða gagnvirkt efni sem fer í gang ofan á kveikjunni þegar Aurasma greinir viðeigandi kveikju. • Þarf að sýna Aurasma myndina sem verður kveikjan. • Tengja svo við yfirlagið. • Samsetningin vistast í Aurasma þannig að í hvert sinn sem smáforritið greinir kveikjuna er yfirlagið sett í gang.
  • 27. Gerð GV í Aurasma • 4 skref – Velja yfirlag – Taka mynd af kveikju – Stilla stærð og staðsetningu yfirlags – Vista
  • 28. Fyrsti glugginn Smella hér til að fá valmöguleika.
  • 29. Ný “ára” Smella hér til að búa til nýja “áru”
  • 30. Velja yfirlag Nota eigið mynd- eða margmiðlunarefni. Nota efni úr safni Aurasma.
  • 31. Forsýn á mynd- eða margmiðlunarefni Smella hér til að samþykkja.
  • 32. Taka mynd af kveikju Smella hér til að taka mynd. Sýnir hversu vel myndefnið hentar fyrir kveikju. Aurasma þarf að geta þekkt Myndefnið aftur.
  • 33. Stilla staðsetningu og stærð yfirlags Hægt að færa yfirlagið til með því einfaldlega að draga það. Stækka eða minnka með því að klípa saman eða teygja í sundur. Smella hér til að samþykkja þegar myndin er eins og við viljum hafa hana.
  • 34. Nefna “áruna” og vista Smella hér til að samþykkja nafn og vista. Nafn slegið inn hér.
  • 35. Horfa á kveikjuna í gegnum tölvuna/símann til að prófa.

Editor's Notes

  • #15: Tupac Shakur kemur fram á tónleikum með Snoop Dogg í fyrra – u.þ.b. 18 árum eftir að Tupac lést.
  • #18: Sæfarinn e. Jules Verne