ݺߣ

ݺߣShare a Scribd company logo
Ipad – og hvað næst?
Dr. Svava Pétursdóttir
Heiðarskóla 12. febrúar 2013
Innleiðing nýrrar tækni krefst nýrra
kennsluhátta. Hingað til hefur kennsla
einkennst af mötun. Kennarinn er sá sem
býr yfir upplýsingunum og miðlar þeim til
nemenda- sem hafa það eitt hlutverk að
vera móttækilegir og samviskusamir.
Ragnar Þór Pétursson
Hvað eiga nemendur að gera?
Ræðið saman og veljið fimm atriði sem
nemendur eiga að gera í næstu viku hjá ykkur?
Skráið í hópinn okkar á Facebook.
Hvernig gætu nemendur gert það
með ipad?
Ræðið hvernig þið mynduð skipuleggja
kennsluna miðað við það að nemendur ættu að
nota ipad við námið.
Skráið sem ummæli við fyrri færslu ykkar.
Ipad og hvað næst
Hver voru áhrifin?
Staðsetjið þá kennslu sem þið skipulögðuð í
töflunni.
Áhrifin sem þið vilduð sjá voru:
Vil að ipad hjálpi mér við að ná markmiðunum sem ég set í kennslu
að nemendur verði sjálfstæðari í námi og læri að tileinka sér uppl.tæknina til að
finna sjálf svör
Komið til móts við einstaklings þarfir sumra nemenda,vonandi flestra
Auka fjölbreyttni í kennslu og kennsluháttum
Ná athygli nemenda
Halda í við nemendur
Gera efnið meira lifandi
Minni pappír, léttari töskur
Heimavinnan
Finna eitt app sem þú telur að gagnist í kennslu
á þínu fagi og pósta tengli á það í hópinn
Spurningar til umræðu
•Hvernig gögn verða til hjá ykkur og nemendum?
•Hvernig geta þeir haldið utanum þau?
•Hvernig eiga þeir að skila vinnu sinni?
•Hvaða hlutverki á kennslubókin að gegna?
•Hvernig ætlum við að meta vinnu og nám nemenda?
Í lokin
Utanumhald
Edmodo
Moodle
Showbie
Vinnubækur
Evernote
Upad
inClass
PDF - noteshelf
Drive
Geymslur
Google+
Dropbox
Drive
Frá Apple: Pages- ritvinnsla, numbers-töflureiknir, keynote-skyggnur, icloud Kennarar ?

More Related Content

Similar to Ipad og hvað næst (20)

PDF
Ipad – og hvað svo.
Svava Pétursdóttir
PDF
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Svava Pétursdóttir
PDF
Ut í skólastarfi
Svava Pétursdóttir
PDF
Ipad áfram svo
Svava Pétursdóttir
PPTX
Spjaldtölvur í námi og kennslu
Tungumálatorg Á Fésbók
PPTX
Akureyri 2. okt. 2015
Hanna Eiríksdóttir
PPTX
Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ
Hróbjartur Árnason
PPTX
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Margret2008
PPTX
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Svava Pétursdóttir
PDF
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Ingvi Hrannar Omarsson
PDF
DILE - ýԲæԾ í leikskólum
Svava Pétursdóttir
PDF
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Svava Pétursdóttir
PPT
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Sigurlaug Kristmannsdóttir
PDF
Adobe Connect - Verkfæri til að auka sveigjanleika í námi
Hróbjartur Árnason
PPT
ýԲæԾ
ivar_khi
PPTX
Adobe Connect við fjarkennslu
Hróbjartur Árnason
PPT
Fjarkennsla í FÁ
Sigurlaug Kristmannsdóttir
PPT
Þetta er svona einhvern veginn auka
radstefna3f
PDF
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Svava Pétursdóttir
Ipad – og hvað svo.
Svava Pétursdóttir
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Svava Pétursdóttir
Ut í skólastarfi
Svava Pétursdóttir
Ipad áfram svo
Svava Pétursdóttir
Spjaldtölvur í námi og kennslu
Tungumálatorg Á Fésbók
Akureyri 2. okt. 2015
Hanna Eiríksdóttir
Adobe Connect: Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ
Hróbjartur Árnason
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Margret2008
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Svava Pétursdóttir
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Ingvi Hrannar Omarsson
DILE - ýԲæԾ í leikskólum
Svava Pétursdóttir
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Svava Pétursdóttir
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Sigurlaug Kristmannsdóttir
Adobe Connect - Verkfæri til að auka sveigjanleika í námi
Hróbjartur Árnason
ýԲæԾ
ivar_khi
Adobe Connect við fjarkennslu
Hróbjartur Árnason
Fjarkennsla í FÁ
Sigurlaug Kristmannsdóttir
Þetta er svona einhvern veginn auka
radstefna3f
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Svava Pétursdóttir

More from Svava Pétursdóttir (20)

PDF
Að virkja nemendur á neti
Svava Pétursdóttir
PDF
Starfsþróun á neti
Svava Pétursdóttir
PPTX
Svava etwinning in teacher education
Svava Pétursdóttir
PDF
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Svava Pétursdóttir
PDF
Science education in iceland
Svava Pétursdóttir
PDF
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Svava Pétursdóttir
PDF
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Svava Pétursdóttir
PDF
The gradual integration of ICT into the teaching of science
Svava Pétursdóttir
PDF
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Svava Pétursdóttir
PDF
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Svava Pétursdóttir
PDF
ýԲæԾ í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Svava Pétursdóttir
PDF
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Svava Pétursdóttir
PDF
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Svava Pétursdóttir
PDF
Torg sem vettvangur símenntunar
Svava Pétursdóttir
PDF
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Svava Pétursdóttir
PDF
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Svava Pétursdóttir
PDF
Torg sem vettvangur símenntunar
Svava Pétursdóttir
PDF
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Svava Pétursdóttir
PDF
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
Svava Pétursdóttir
PDF
Nestisspjall
Svava Pétursdóttir
Að virkja nemendur á neti
Svava Pétursdóttir
Starfsþróun á neti
Svava Pétursdóttir
Svava etwinning in teacher education
Svava Pétursdóttir
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Svava Pétursdóttir
Science education in iceland
Svava Pétursdóttir
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Svava Pétursdóttir
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Svava Pétursdóttir
The gradual integration of ICT into the teaching of science
Svava Pétursdóttir
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Svava Pétursdóttir
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Svava Pétursdóttir
ýԲæԾ í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Svava Pétursdóttir
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Svava Pétursdóttir
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Svava Pétursdóttir
Torg sem vettvangur símenntunar
Svava Pétursdóttir
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Svava Pétursdóttir
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Svava Pétursdóttir
Torg sem vettvangur símenntunar
Svava Pétursdóttir
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Svava Pétursdóttir
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
Svava Pétursdóttir
Ad

Ipad og hvað næst

  • 1. Ipad – og hvað næst? Dr. Svava Pétursdóttir Heiðarskóla 12. febrúar 2013
  • 2. Innleiðing nýrrar tækni krefst nýrra kennsluhátta. Hingað til hefur kennsla einkennst af mötun. Kennarinn er sá sem býr yfir upplýsingunum og miðlar þeim til nemenda- sem hafa það eitt hlutverk að vera móttækilegir og samviskusamir. Ragnar Þór Pétursson
  • 3. Hvað eiga nemendur að gera? Ræðið saman og veljið fimm atriði sem nemendur eiga að gera í næstu viku hjá ykkur? Skráið í hópinn okkar á Facebook.
  • 4. Hvernig gætu nemendur gert það með ipad? Ræðið hvernig þið mynduð skipuleggja kennsluna miðað við það að nemendur ættu að nota ipad við námið. Skráið sem ummæli við fyrri færslu ykkar.
  • 6. Hver voru áhrifin? Staðsetjið þá kennslu sem þið skipulögðuð í töflunni.
  • 7. Áhrifin sem þið vilduð sjá voru: Vil að ipad hjálpi mér við að ná markmiðunum sem ég set í kennslu að nemendur verði sjálfstæðari í námi og læri að tileinka sér uppl.tæknina til að finna sjálf svör Komið til móts við einstaklings þarfir sumra nemenda,vonandi flestra Auka fjölbreyttni í kennslu og kennsluháttum Ná athygli nemenda Halda í við nemendur Gera efnið meira lifandi Minni pappír, léttari töskur
  • 8. Heimavinnan Finna eitt app sem þú telur að gagnist í kennslu á þínu fagi og pósta tengli á það í hópinn
  • 9. Spurningar til umræðu •Hvernig gögn verða til hjá ykkur og nemendum? •Hvernig geta þeir haldið utanum þau? •Hvernig eiga þeir að skila vinnu sinni? •Hvaða hlutverki á kennslubókin að gegna? •Hvernig ætlum við að meta vinnu og nám nemenda?
  • 10. Í lokin Utanumhald Edmodo Moodle Showbie Vinnubækur Evernote Upad inClass PDF - noteshelf Drive Geymslur Google+ Dropbox Drive Frá Apple: Pages- ritvinnsla, numbers-töflureiknir, keynote-skyggnur, icloud Kennarar ?