ݺߣ

ݺߣShare a Scribd company logo
Opin sjónarmið um UST í skólastarfi RÁÐSTEFNA 3f 2. nóvember 2007 Vigfús Hallgrímsson
Uppbygging erindis Menntakenningar og upplýsingatækni. Menntastefna samtímans UST í skólastarfi nútímans. Nokkrar spurningar! Hef 15 mínútur – hröð yfirferð. Spurningar í lokin til umræðu ef vilji og tími er til. Persónulegar skoðanir mínar og samsetning mín þó ég sæki viðhorf í ýmsar áttir. Er þróunarfulltrúi grunnskóla á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar.
1. Menntakenningar og UST Upplýsingatækni tekin í notkun í skólastarfi nánast um leið og einkatölvan varð til. Hvers vegna?  Það tók um 100-150 ár að gera skólatöfluna og krítina almenna í skólastarfi. Hvers vegna? Mikil áhrif viðskiptalífsins á skólastarf, sérstaklega um notkun upplýsingatækninnar, kannski of mikil? Hvaða áhrif hafa námskenningar á notkun upplýsingatækninnar, þ.e. hvað stýrir kennslunni? Mismunandi námskenningar og tölvunotkun. Er hægt að sjá heildarmynd af samhenginu?
Samspil kennslufræðikenninga Lífsþarfir frjálsra einstaklinga Frelsi Félagsskapur Færni 1. Færni, leikni, tækni (líkamlegt)‏ Staðreyndanám, tæknileg færni  (NÝ)RAUNHYGGJA 2. Félagsskapur, samvinna, traust (félagslegt)‏ Félagsleg samheldni, félagsfærni og samvinna TILVISTARHYGGJA 3. Frelsi, sköpun og lífsfylling (andlegt)‏ Persónuleg sköpun, nýta frelsið til að þroskast  HUGSMÍÐAHYGGJA
2. Menntastefna samtímans Erfitt að þekkja samtíma sinn. Nýfrjálshyggjusjónarmið í skólastarfi frá 1980: Markaðsáherslur (frekar en félagslegur og andlegur þroski). Samkeppni skóla og kennara (um tæknina líka). Samanburður (sbr. PISA og Námsmatsstofnun). (Ofur)áhersla á tækni og tæknilegar lausnir. Stöðlun þekkingar (hugsuð sem menntagjöf til ungs fólks en reynist verða sífellt fleirum að mennta...). Gagnrýni: Gáruáhrifin (betra fyrir suma, verra fyrir aðra). Tækni til námsárangurs en ekki að nýta tækni í að leysa félagslega krefjandi verkefni (fátækt, ójöfnuð o.þ.h.). Tæknin eykur félags- og efnahagslegan mun.
3. UST í skólastarfi nútímans Kennsla á forrit atvinnulífsins, t.d. Microsoft Office sem notar skólakerfið sem beitu í markaðsöflun sinni í samfélaginu.  Máttlaus stefna á Íslandi um opinn hugbúnað, t.d. engin aðstoð við þýðingar á opnum hugbúnaði. Gríðarleg þróun á vefþjónustu með Web 2.0 en minni stjórn skóla á nemendaefni og -miðlun? Er ofurtrú á mátt upplýsingatækninnar viðtæk? Það er ónóg umræða um kennslufræði tölvukennslu. Það vantar á meiri fjölbreytni námsefnis til tölvu-kennslu og tölvuefnis í almennri kennslu. Skólafólk er sjálft á eftir í notkun tækninnar, þ.e. skynjar ekki möguleika tækninnar fyrir eigið starf.
Gagnrýni á UST fyir ungdóminn Of mikil tölvunotkun (heima/skóli) getur verið hindrun í eðlilegu þroskaferli barna, þ.e.  getur heft félags-legan, líkamlegan og tilfinningalegan þroska barna. Áhersla á tölvunotkun getur dregið úr félagslegum samskiptum og skapandi skólastarfi. Of mikil neysla, viðskiptaleg stýring og hættuleg not, t.d. vegna misnotkunar annarra (klám, spilafíkn). Siðferðisviðmið breytast og taka mið af þörfum viðskiptalífsins en ekki endilega hags barna. Tölvan er látin uppfylla þarfir barna en veitir fullnægju gerviþarfa í stað raunverulegra lífsþarfa. Heimild:  Fool's Gold: A Critical Look at Computers in Childhood. http://www.allianceforchildhood.net/projects/computers/computers_reports_fools_gold_download.htm
Gildi frís opins hugbúnaðar Eykur val skóla og nemenda. Hagkvæmara í opinberum rekstri sem ekkert má kosta. Eykur aðlögun og þekkingu á hugbúnaði - þróun. Bindur skólastarf ekki ákveðnum viðskiptahagsmunum. Eflir staðbundna þjónustu og atvinnumöguleika. Eykur frelsi í skólastarfi, t.d. hvað varðar tungumál, stjórnun, tækni og starfsemi. Eflir UST sem félagslegt verkefni í samfélaginu. Einkaleyfi á hugbúnaði er hindrun í skólastarfi. Heimild:   INSIGT SPECIAL REPORT: Why Europe Needs Free and Open Source Software and Content in Schools . European Schoolnet, 2003.  http://www.eun.org/insight-pdf/special_reports/Why_Europe_needs_foss_Insight_2004.pdf
Umræða um UST Á hvað er áherslan í kennslu UST? (Tækni, félagsleg samskipti og gildi eða þroska - margvíslegt samspil þess). Hvar er kennslufræðileg umræða í gangi? Hvaða áhrif á atvinnulífið að hafa á skólastarf? Siðferðileg sýn á notkun tækninnar á forsendum atvinnulífsins. (Þú skalt ekki STELA (hugbúnaði).)‏ Hefur siðferðisleg misnotkun nemenda á tölvutækni sýnt fram á of mikið aðgengi þeirra að tækninni eða að samfélagið tekur ekki ábyrgð í uppeldinu? Er kennsla í UST á kostnað e-s annars í skólastarfi, t.d. lestrarnáms, skapandi starfs og félagslegra tengsla? Á frír/opinn hugbúnaður að taka yfir í skólastarfi?

More Related Content

Similar to Opin sjónarmið (20)

Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Tryggvi Thayer
Ör tækniþróun og UT í menntun
Ör tækniþróun og UT í menntunÖr tækniþróun og UT í menntun
Ör tækniþróun og UT í menntun
Tryggvi Thayer
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Sigurlaug Kristmannsdóttir
Stafræn borgaravitund
Stafræn borgaravitundStafræn borgaravitund
Stafræn borgaravitund
Sólveig Jakobsdóttir
UpplýSingatæKni Og SéRkennsla
UpplýSingatæKni Og SéRkennslaUpplýSingatæKni Og SéRkennsla
UpplýSingatæKni Og SéRkennsla
Furugrund
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
Svava Pétursdóttir
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Sólveig Jakobsdóttir
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Sólveig Jakobsdóttir
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVANámskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Sigurlaug Kristmannsdóttir
Kynning á námi fullorðinna
Kynning á námi fullorðinnaKynning á námi fullorðinna
Kynning á námi fullorðinna
Þórunn Þórarinsdóttir
Tækniþróun og námskrárgerð
Tækniþróun og námskrárgerðTækniþróun og námskrárgerð
Tækniþróun og námskrárgerð
Tryggvi Thayer
Moodle kynning
Moodle kynningMoodle kynning
Moodle kynning
agustt
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Svava Pétursdóttir
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Ingvi Hrannar Omarsson
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
Svava Pétursdóttir
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Margret2008
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tryggvi Thayer
Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
menntamidja
Samspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunSamspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & Starfsþróun
Tryggvi Thayer
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Svava Pétursdóttir
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Tryggvi Thayer
Ör tækniþróun og UT í menntun
Ör tækniþróun og UT í menntunÖr tækniþróun og UT í menntun
Ör tækniþróun og UT í menntun
Tryggvi Thayer
UpplýSingatæKni Og SéRkennsla
UpplýSingatæKni Og SéRkennslaUpplýSingatæKni Og SéRkennsla
UpplýSingatæKni Og SéRkennsla
Furugrund
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVANámskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Sigurlaug Kristmannsdóttir
Tækniþróun og námskrárgerð
Tækniþróun og námskrárgerðTækniþróun og námskrárgerð
Tækniþróun og námskrárgerð
Tryggvi Thayer
Moodle kynning
Moodle kynningMoodle kynning
Moodle kynning
agustt
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Ingvi Hrannar Omarsson
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Margret2008
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tryggvi Thayer
Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
menntamidja
Samspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunSamspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & Starfsþróun
Tryggvi Thayer
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Svava Pétursdóttir

More from radstefna3f (15)

Asrun Kynning 2.Nov
Asrun Kynning 2.NovAsrun Kynning 2.Nov
Asrun Kynning 2.Nov
radstefna3f
Kynning Gaj Saft 3 F Radstefna 02112007
Kynning Gaj Saft 3 F Radstefna 02112007Kynning Gaj Saft 3 F Radstefna 02112007
Kynning Gaj Saft 3 F Radstefna 02112007
radstefna3f
Gagnvirkt námsefni
Gagnvirkt námsefniGagnvirkt námsefni
Gagnvirkt námsefni
radstefna3f
ð𾱲ԾԲ
ð𾱲ԾԲð𾱲ԾԲ
ð𾱲ԾԲ
radstefna3f
Hugleiðingar um innleiðingar
Hugleiðingar um innleiðingarHugleiðingar um innleiðingar
Hugleiðingar um innleiðingar
radstefna3f
Fludaskolaleidin
FludaskolaleidinFludaskolaleidin
Fludaskolaleidin
radstefna3f
Kynning Leikskolinn.Is
Kynning Leikskolinn.IsKynning Leikskolinn.Is
Kynning Leikskolinn.Is
radstefna3f
Þetta er svona einhvern veginn auka
Þetta er svona einhvern veginn aukaÞetta er svona einhvern veginn auka
Þetta er svona einhvern veginn auka
radstefna3f
Að læra af reynslunni
Að læra af reynslunniAð læra af reynslunni
Að læra af reynslunni
radstefna3f
Mynd
MyndMynd
Mynd
radstefna3f

Opin sjónarmið

  • 1. Opin sjónarmið um UST í skólastarfi RÁÐSTEFNA 3f 2. nóvember 2007 Vigfús Hallgrímsson
  • 2. Uppbygging erindis Menntakenningar og upplýsingatækni. Menntastefna samtímans UST í skólastarfi nútímans. Nokkrar spurningar! Hef 15 mínútur – hröð yfirferð. Spurningar í lokin til umræðu ef vilji og tími er til. Persónulegar skoðanir mínar og samsetning mín þó ég sæki viðhorf í ýmsar áttir. Er þróunarfulltrúi grunnskóla á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar.
  • 3. 1. Menntakenningar og UST Upplýsingatækni tekin í notkun í skólastarfi nánast um leið og einkatölvan varð til. Hvers vegna? Það tók um 100-150 ár að gera skólatöfluna og krítina almenna í skólastarfi. Hvers vegna? Mikil áhrif viðskiptalífsins á skólastarf, sérstaklega um notkun upplýsingatækninnar, kannski of mikil? Hvaða áhrif hafa námskenningar á notkun upplýsingatækninnar, þ.e. hvað stýrir kennslunni? Mismunandi námskenningar og tölvunotkun. Er hægt að sjá heildarmynd af samhenginu?
  • 4. Samspil kennslufræðikenninga Lífsþarfir frjálsra einstaklinga Frelsi Félagsskapur Færni 1. Færni, leikni, tækni (líkamlegt)‏ Staðreyndanám, tæknileg færni (NÝ)RAUNHYGGJA 2. Félagsskapur, samvinna, traust (félagslegt)‏ Félagsleg samheldni, félagsfærni og samvinna TILVISTARHYGGJA 3. Frelsi, sköpun og lífsfylling (andlegt)‏ Persónuleg sköpun, nýta frelsið til að þroskast HUGSMÍÐAHYGGJA
  • 5. 2. Menntastefna samtímans Erfitt að þekkja samtíma sinn. Nýfrjálshyggjusjónarmið í skólastarfi frá 1980: Markaðsáherslur (frekar en félagslegur og andlegur þroski). Samkeppni skóla og kennara (um tæknina líka). Samanburður (sbr. PISA og Námsmatsstofnun). (Ofur)áhersla á tækni og tæknilegar lausnir. Stöðlun þekkingar (hugsuð sem menntagjöf til ungs fólks en reynist verða sífellt fleirum að mennta...). Gagnrýni: Gáruáhrifin (betra fyrir suma, verra fyrir aðra). Tækni til námsárangurs en ekki að nýta tækni í að leysa félagslega krefjandi verkefni (fátækt, ójöfnuð o.þ.h.). Tæknin eykur félags- og efnahagslegan mun.
  • 6. 3. UST í skólastarfi nútímans Kennsla á forrit atvinnulífsins, t.d. Microsoft Office sem notar skólakerfið sem beitu í markaðsöflun sinni í samfélaginu. Máttlaus stefna á Íslandi um opinn hugbúnað, t.d. engin aðstoð við þýðingar á opnum hugbúnaði. Gríðarleg þróun á vefþjónustu með Web 2.0 en minni stjórn skóla á nemendaefni og -miðlun? Er ofurtrú á mátt upplýsingatækninnar viðtæk? Það er ónóg umræða um kennslufræði tölvukennslu. Það vantar á meiri fjölbreytni námsefnis til tölvu-kennslu og tölvuefnis í almennri kennslu. Skólafólk er sjálft á eftir í notkun tækninnar, þ.e. skynjar ekki möguleika tækninnar fyrir eigið starf.
  • 7. Gagnrýni á UST fyir ungdóminn Of mikil tölvunotkun (heima/skóli) getur verið hindrun í eðlilegu þroskaferli barna, þ.e. getur heft félags-legan, líkamlegan og tilfinningalegan þroska barna. Áhersla á tölvunotkun getur dregið úr félagslegum samskiptum og skapandi skólastarfi. Of mikil neysla, viðskiptaleg stýring og hættuleg not, t.d. vegna misnotkunar annarra (klám, spilafíkn). Siðferðisviðmið breytast og taka mið af þörfum viðskiptalífsins en ekki endilega hags barna. Tölvan er látin uppfylla þarfir barna en veitir fullnægju gerviþarfa í stað raunverulegra lífsþarfa. Heimild: Fool's Gold: A Critical Look at Computers in Childhood. http://www.allianceforchildhood.net/projects/computers/computers_reports_fools_gold_download.htm
  • 8. Gildi frís opins hugbúnaðar Eykur val skóla og nemenda. Hagkvæmara í opinberum rekstri sem ekkert má kosta. Eykur aðlögun og þekkingu á hugbúnaði - þróun. Bindur skólastarf ekki ákveðnum viðskiptahagsmunum. Eflir staðbundna þjónustu og atvinnumöguleika. Eykur frelsi í skólastarfi, t.d. hvað varðar tungumál, stjórnun, tækni og starfsemi. Eflir UST sem félagslegt verkefni í samfélaginu. Einkaleyfi á hugbúnaði er hindrun í skólastarfi. Heimild: INSIGT SPECIAL REPORT: Why Europe Needs Free and Open Source Software and Content in Schools . European Schoolnet, 2003. http://www.eun.org/insight-pdf/special_reports/Why_Europe_needs_foss_Insight_2004.pdf
  • 9. Umræða um UST Á hvað er áherslan í kennslu UST? (Tækni, félagsleg samskipti og gildi eða þroska - margvíslegt samspil þess). Hvar er kennslufræðileg umræða í gangi? Hvaða áhrif á atvinnulífið að hafa á skólastarf? Siðferðileg sýn á notkun tækninnar á forsendum atvinnulífsins. (Þú skalt ekki STELA (hugbúnaði).)‏ Hefur siðferðisleg misnotkun nemenda á tölvutækni sýnt fram á of mikið aðgengi þeirra að tækninni eða að samfélagið tekur ekki ábyrgð í uppeldinu? Er kennsla í UST á kostnað e-s annars í skólastarfi, t.d. lestrarnáms, skapandi starfs og félagslegra tengsla? Á frír/opinn hugbúnaður að taka yfir í skólastarfi?