ݺߣ

ݺߣShare a Scribd company logo
Hvaða tækni á að kenna? 
Ör tækniþróun og UT í skólum 
Tryggvi Thayer 
Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun 
Haust, 2014
Við viljum læra á UT! 
• Nýlegar kannanir (MVS, TALIS) benda til þess 
að kennarar vilja meiri þjálfun í notkun UT 
Hvaða tækni viljum við læra á? 
Hvaða tækni þurfum við læra á? 
Hvaða tækni eigum við að kenna?
Örar tæknibreytingar 
• Tækniþróun verður sífellt örari 
– Öflugri tækni 
– Ný tækni 
– Tæknibyltingar 
• Tæknilegur veruleiki eftir 5-10 ár verður líklega 
allt annar en er í dag.
Exponential technological change 
Kurzweil, 2001
Exponential growth of computing
Framtíðarmiðuð menntastefna 
• Singapúr: 
– Hafa verið að gæla við framtíðarmiðaða 
menntastefnu, sérstaklega með tilliti til UT, síðan 1997 
– Master Plan for ICT in Education (1997, 2003, 2009, 
2014) 
– FutureSchools@Singapore - 8 tilraunaskólar 
• Gervigreind 
• Fartækni (e. mobile learning) 
• Stafræn borgaravitund 
• 1:1 UT í skólum – styður einstaklingsmiðað nám og samstarf 
(http://sst-excelfest2013.blogspot.com/p/5-sailing-chemistry.html) 
• E.t.v. ekki eins framsækið og það hljómar…
Framtíðarmiðuð menntastefna 
• Finnland 
– Framtíðarsýn fyrir Finnskt samfélag 1995 
• Upplýsingasamfélag 
• Nettengt samfélag (upp úr 2000) 
• Lærdómssamfélag 
– UT ekki sérstaklega skilgreind sem skólatækni => mikið svigrúm 
• UT sem tækni til að ná samfélagslegum markmiðum 
• Menntun sem undirbúningur til að taka þátt í samfélagslegum verkefnum 
• Kennarar sniðgengu UT! 
– Forsjálni (e. foresight) fyrir stefnumótun 
(Singapúr ætlar að gera þetta líka) 
• Tæknibreytingar næstu 10+ ár 
• Hæfnisþarfir næstu 10+ ár 
http://www.education4site.org/blog/2012/strategic-ambiguity-in-finnish-policy-on-technology-in-education/
Framtíðarmiðuð menntastefna 
• Kanada – Spennandi þróun! 
– Policy Horizons Canada (st. 2011) er opinber 
stofnun sem hefur það hlutverk að safna og miðla 
upplýsingum um framtíðarhorfur í tækni- og 
samfélagsþróun til stefnumótenda og annara 
stofnana. 
– http://www.horizons.gc.ca/eng

More Related Content

Similar to Ör tækniþróun og UT í menntun (20)

PDF
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Sólveig Jakobsdóttir
PPTX
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
University of Iceland
PDF
Borgaravitund samspil 2015
Sólveig Jakobsdóttir
PPT
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
University of Iceland
PPT
Dreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinu
University of Iceland
PDF
Torg sem vettvangur símenntunar
Svava Pétursdóttir
PDF
Torg sem vettvangur símenntunar
Svava Pétursdóttir
PPTX
Erum við komin inn í 21 öldina
University of Iceland
PPTX
Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
menntamidja
PDF
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Svava Pétursdóttir
PPT
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Sigurlaug Kristmannsdóttir
PPTX
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Tryggvi Thayer
PDF
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Sólveig Jakobsdóttir
PDF
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Sólveig Jakobsdóttir
PDF
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
3F - félag um upplýsingatækni og menntun
PDF
Ipad – og hvað svo.
Svava Pétursdóttir
PPTX
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
University of Iceland
PPT
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Sigurlaug Kristmannsdóttir
PPTX
Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn
University of Iceland
PPTX
Samspil 2015 & Starfsþróun
Tryggvi Thayer
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Sólveig Jakobsdóttir
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
University of Iceland
Borgaravitund samspil 2015
Sólveig Jakobsdóttir
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
University of Iceland
Dreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinu
University of Iceland
Torg sem vettvangur símenntunar
Svava Pétursdóttir
Torg sem vettvangur símenntunar
Svava Pétursdóttir
Erum við komin inn í 21 öldina
University of Iceland
Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
menntamidja
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Svava Pétursdóttir
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Sigurlaug Kristmannsdóttir
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Tryggvi Thayer
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Sólveig Jakobsdóttir
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Sólveig Jakobsdóttir
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
3F - félag um upplýsingatækni og menntun
Ipad – og hvað svo.
Svava Pétursdóttir
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
University of Iceland
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Sigurlaug Kristmannsdóttir
Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn
University of Iceland
Samspil 2015 & Starfsþróun
Tryggvi Thayer

More from Tryggvi Thayer (20)

PDF
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer
PPTX
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Tryggvi Thayer
PPTX
Educational innovation at the School of Education
Tryggvi Thayer
PPTX
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Tryggvi Thayer
PPTX
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Tryggvi Thayer
PPTX
Learning spaces and the future of learning
Tryggvi Thayer
PPTX
Covid og framtíð menntunar
Tryggvi Thayer
PPTX
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Tryggvi Thayer
PPTX
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Tryggvi Thayer
PPTX
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Tryggvi Thayer
PPTX
Citizenship, democracy and education
Tryggvi Thayer
PPTX
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Tryggvi Thayer
PPTX
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Tryggvi Thayer
PPTX
Athafnakostir HA
Tryggvi Thayer
PPTX
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Tryggvi Thayer
PPTX
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tryggvi Thayer
PPTX
International Comparative Assessments
Tryggvi Thayer
PPTX
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Tryggvi Thayer
PPTX
Megatrends and the forward-looking leader
Tryggvi Thayer
PPTX
Technological development & the future of education: The next 20 years
Tryggvi Thayer
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Tryggvi Thayer
Educational innovation at the School of Education
Tryggvi Thayer
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Tryggvi Thayer
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Tryggvi Thayer
Learning spaces and the future of learning
Tryggvi Thayer
Covid og framtíð menntunar
Tryggvi Thayer
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Tryggvi Thayer
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Tryggvi Thayer
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Tryggvi Thayer
Citizenship, democracy and education
Tryggvi Thayer
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Tryggvi Thayer
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Tryggvi Thayer
Athafnakostir HA
Tryggvi Thayer
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Tryggvi Thayer
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tryggvi Thayer
International Comparative Assessments
Tryggvi Thayer
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Tryggvi Thayer
Megatrends and the forward-looking leader
Tryggvi Thayer
Technological development & the future of education: The next 20 years
Tryggvi Thayer
Ad

Ör tækniþróun og UT í menntun

  • 1. Hvaða tækni á að kenna? Ör tækniþróun og UT í skólum Tryggvi Thayer Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun Haust, 2014
  • 2. Við viljum læra á UT! • Nýlegar kannanir (MVS, TALIS) benda til þess að kennarar vilja meiri þjálfun í notkun UT Hvaða tækni viljum við læra á? Hvaða tækni þurfum við læra á? Hvaða tækni eigum við að kenna?
  • 3. Örar tæknibreytingar • Tækniþróun verður sífellt örari – Öflugri tækni – Ný tækni – Tæknibyltingar • Tæknilegur veruleiki eftir 5-10 ár verður líklega allt annar en er í dag.
  • 6. Framtíðarmiðuð menntastefna • Singapúr: – Hafa verið að gæla við framtíðarmiðaða menntastefnu, sérstaklega með tilliti til UT, síðan 1997 – Master Plan for ICT in Education (1997, 2003, 2009, 2014) – FutureSchools@Singapore - 8 tilraunaskólar • Gervigreind • Fartækni (e. mobile learning) • Stafræn borgaravitund • 1:1 UT í skólum – styður einstaklingsmiðað nám og samstarf (http://sst-excelfest2013.blogspot.com/p/5-sailing-chemistry.html) • E.t.v. ekki eins framsækið og það hljómar…
  • 7. Framtíðarmiðuð menntastefna • Finnland – Framtíðarsýn fyrir Finnskt samfélag 1995 • Upplýsingasamfélag • Nettengt samfélag (upp úr 2000) • Lærdómssamfélag – UT ekki sérstaklega skilgreind sem skólatækni => mikið svigrúm • UT sem tækni til að ná samfélagslegum markmiðum • Menntun sem undirbúningur til að taka þátt í samfélagslegum verkefnum • Kennarar sniðgengu UT! – Forsjálni (e. foresight) fyrir stefnumótun (Singapúr ætlar að gera þetta líka) • Tæknibreytingar næstu 10+ ár • Hæfnisþarfir næstu 10+ ár http://www.education4site.org/blog/2012/strategic-ambiguity-in-finnish-policy-on-technology-in-education/
  • 8. Framtíðarmiðuð menntastefna • Kanada – Spennandi þróun! – Policy Horizons Canada (st. 2011) er opinber stofnun sem hefur það hlutverk að safna og miðla upplýsingum um framtíðarhorfur í tækni- og samfélagsþróun til stefnumótenda og annara stofnana. – http://www.horizons.gc.ca/eng