Technological development & the future of education: The next 20 yearsTryggvi Thayer
Ad
Ör tækniþróun og UT í menntun
1. Hvaða tækni á að kenna?
Ör tækniþróun og UT í skólum
Tryggvi Thayer
Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun
Haust, 2014
2. Við viljum læra á UT!
• Nýlegar kannanir (MVS, TALIS) benda til þess
að kennarar vilja meiri þjálfun í notkun UT
Hvaða tækni viljum við læra á?
Hvaða tækni þurfum við læra á?
Hvaða tækni eigum við að kenna?
3. Örar tæknibreytingar
• Tækniþróun verður sífellt örari
– Öflugri tækni
– Ný tækni
– Tæknibyltingar
• Tæknilegur veruleiki eftir 5-10 ár verður líklega
allt annar en er í dag.
6. Framtíðarmiðuð menntastefna
• Singapúr:
– Hafa verið að gæla við framtíðarmiðaða
menntastefnu, sérstaklega með tilliti til UT, síðan 1997
– Master Plan for ICT in Education (1997, 2003, 2009,
2014)
– FutureSchools@Singapore - 8 tilraunaskólar
• Gervigreind
• Fartækni (e. mobile learning)
• Stafræn borgaravitund
• 1:1 UT í skólum – styður einstaklingsmiðað nám og samstarf
(http://sst-excelfest2013.blogspot.com/p/5-sailing-chemistry.html)
• E.t.v. ekki eins framsækið og það hljómar…
7. Framtíðarmiðuð menntastefna
• Finnland
– Framtíðarsýn fyrir Finnskt samfélag 1995
• Upplýsingasamfélag
• Nettengt samfélag (upp úr 2000)
• Lærdómssamfélag
– UT ekki sérstaklega skilgreind sem skólatækni => mikið svigrúm
• UT sem tækni til að ná samfélagslegum markmiðum
• Menntun sem undirbúningur til að taka þátt í samfélagslegum verkefnum
• Kennarar sniðgengu UT!
– Forsjálni (e. foresight) fyrir stefnumótun
(Singapúr ætlar að gera þetta líka)
• Tæknibreytingar næstu 10+ ár
• Hæfnisþarfir næstu 10+ ár
http://www.education4site.org/blog/2012/strategic-ambiguity-in-finnish-policy-on-technology-in-education/
8. Framtíðarmiðuð menntastefna
• Kanada – Spennandi þróun!
– Policy Horizons Canada (st. 2011) er opinber
stofnun sem hefur það hlutverk að safna og miðla
upplýsingum um framtíðarhorfur í tækni- og
samfélagsþróun til stefnumótenda og annara
stofnana.
– http://www.horizons.gc.ca/eng