Erindi flutt á Vorráðstefnu MSHA 2016: Snjallari saman.
Hvaða framtíð sjáum við fyrir skóla og skólastarf með tilliti til tækniþróunar? Hvernig geta/ættu kennarar og skólastjórnendur að bregðast við?
Los abusones-orientación andújarPepita De MallorcaPRESENTACIÓN PARA PREVENIR EL ACOSO ESCOLAR - de la web Orientación Andújar. Dirigido a los alumnos de Primaria y 1er ciclo de secundaria.
Lego® Serious Play® in a Nutshell - by ٰٱʱ®ٰٱʱ®LEGO® SERIOUS PLAY® is a process that uses LEGO bricks to envision, prototype, and explore solutions to complex problems. Participants build models representing their ideas and visions, and use the models to tell stories and make sense of information in a way that fosters empathy, shared understanding, ownership, and imagination. The process involves skills building, identifying identities, mapping landscapes, exploring scenarios, considering emergent possibilities, and developing guiding principles. The goal is to help groups co-create strategies in an engaging hands-on way.
Recomendaciones en el día a díaAnabel CornagoEl documento proporciona recomendaciones para interactuar con personas que tienen autismo. Algunas recomendaciones incluyen guiarlas y darles instrucciones claras, anticiparles los eventos, tener paciencia cuando se comunican, y ayudarles a expresar la causa cuando tienen rabietas para poder asistirles mejor. El objetivo general es comprenderlos y apoyarlos para que puedan desarrollarse y participar plenamente.
Ipad – og hvað svo.Svava PétursdóttirGlærur (1) frá námskeiði fyrir skóla í Reykjanesbæ þar sem nemendur voru að fá iPad. Fjallað var um hvaða hlutverki tæknin gæti gegnt í námi og kennslu út frá ýmsum sjónarhornum.
Torg sem vettvangur símenntunarSvava PétursdóttirTorg sem vettvangur símenntunar: Menntamiðja og torgin. Kynning á Lærdómssamfélagið, Samstarf og samræða allra skólastiga, Ráðstefna um menntavísindi, Akureyri 4. Október 2013 Svava Pétursdóttir
Nýdoktor Menntavísindasvið HÍ
verkefnastjóri Náttúrutorgs
Tryggvi Thayer, Þorbjörg Þorsteinsdóttir og Hanna Rún Eiríksdóttir
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVASigurlaug KristmannsdóttirFyrirlestur haldinn í FVA á námskeiði um dreifmenntun og tölvustudda kennslu, haust 2001
Hvað skal kenna, hvað skal læra?3F - félag um upplýsingatækni og menntunÁsrún Matthíasdóttir flutti erindi á ráðstefnunni Margt smátt gerir eitt stórt, upplýsingatækni og nýjungar í skólastarfi. Ráðstefnan var haldinn í HR föstudaginn 16. mars 2012. Ráðstefnan var samvinnuverkefni 3f, HR og epli.is.
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Tryggvi ThayerGlærur með kennslustund Tryggva Thayer um framtíð menntunar fyrir námskeiðið Rannsóknir og vettvangur í uppeldis- og menntunarfræðum.
Torg sem vettvangur símenntunarSvava PétursdóttirTorg sem vettvangur símenntunar MenntaMiðja og Torgin
Erindi á: LÆRDÓMSSAMFÉLAGIÐ Samstarf og samræða allra skólastiga, Ráðstefna um menntavísindi - Akureyri, 4. október 2013
Meðhöfundar: Tryggvi Thayer, Þorbjörg Þorsteinsdóttir og Hanna Rún Eiríksdóttir
Hvað er Samspil 2018?menntamidjaUpplýsingar um markmið og fræðsluskipulag í Samspili 2018 - Fræðsluátaki um starfsþróun í þágu menntunar fyrir alla (sjá hér: http://samspil2018.menntamidja.is).
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?Tryggvi ThayerGlærur sem ég nota í almenna umfjöllun um hvað framtíðafræði eru og til hvers þau eru.
Torg sem vettvangur símenntunarSvava PétursdóttirTorg sem vettvangur símenntunar: Menntamiðja og torgin. Kynning á Lærdómssamfélagið, Samstarf og samræða allra skólastiga, Ráðstefna um menntavísindi, Akureyri 4. Október 2013 Svava Pétursdóttir
Nýdoktor Menntavísindasvið HÍ
verkefnastjóri Náttúrutorgs
Tryggvi Thayer, Þorbjörg Þorsteinsdóttir og Hanna Rún Eiríksdóttir
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVASigurlaug KristmannsdóttirFyrirlestur haldinn í FVA á námskeiði um dreifmenntun og tölvustudda kennslu, haust 2001
Hvað skal kenna, hvað skal læra?3F - félag um upplýsingatækni og menntunÁsrún Matthíasdóttir flutti erindi á ráðstefnunni Margt smátt gerir eitt stórt, upplýsingatækni og nýjungar í skólastarfi. Ráðstefnan var haldinn í HR föstudaginn 16. mars 2012. Ráðstefnan var samvinnuverkefni 3f, HR og epli.is.
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Tryggvi ThayerGlærur með kennslustund Tryggva Thayer um framtíð menntunar fyrir námskeiðið Rannsóknir og vettvangur í uppeldis- og menntunarfræðum.
Torg sem vettvangur símenntunarSvava PétursdóttirTorg sem vettvangur símenntunar MenntaMiðja og Torgin
Erindi á: LÆRDÓMSSAMFÉLAGIÐ Samstarf og samræða allra skólastiga, Ráðstefna um menntavísindi - Akureyri, 4. október 2013
Meðhöfundar: Tryggvi Thayer, Þorbjörg Þorsteinsdóttir og Hanna Rún Eiríksdóttir
Hvað er Samspil 2018?menntamidjaUpplýsingar um markmið og fræðsluskipulag í Samspili 2018 - Fræðsluátaki um starfsþróun í þágu menntunar fyrir alla (sjá hér: http://samspil2018.menntamidja.is).
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?Tryggvi ThayerGlærur sem ég nota í almenna umfjöllun um hvað framtíðafræði eru og til hvers þau eru.
Educational innovation at the School of EducationTryggvi ThayerPresentation about some of the ways that the University of Iceland's School of Education is addressing needs for educational innovation.
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Tryggvi ThayerErindi flutt á afmælismálþingi Félags um menntarannsóknir. Fjallað er um framtíðalæsi í tengslum við menntarannsóknir.
Learning spaces and the future of learningTryggvi ThayerThis document discusses how learning spaces are changing due to the blurring line between the physical and digital. It introduces the concepts of "striated space" which is structured and limited, versus "smooth space" which is open and allows free movement, perception and action. Modern technology has a smoothing effect by allowing connectivity and access to vast resources. The document argues learning spaces should be designed to accommodate multiple overlapping smooth spaces by providing ubiquitous technology and maintaining connectivity to facilitate flexible functional realities that are conducive to learning.
Snillismiðjur og makerý:Að skapa framtíðTryggvi ThayerGlærur fyrir kennslu í LVG206M "Að vera í takt við tímann…” Snjalltækni í skapandi námi, Mars 2020.
Citizenship, democracy and educationTryggvi ThayerDelivered at eTwinning Nordic Seminar on democratic participation and education in Iceland, November 2019.
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapTryggvi ThayerErindi á nýnemakynningu á menntavísindasviði HÍ. Umfjöllun um birtingamyndir skóla í vísindaskáldskap byggt á nokkrum af dæmum sem ég hef safnað síðustu 15 ár.
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiTryggvi ThayerStutt innlegg um samfélagslega nýsköpun til að undirbúa þátttakendur í Samspili 2018 fyrir vefmálstofu.
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tryggvi ThayerGlærur úr tíma í UT í menntun, Menntavísindasvið HÍ, 29. okt, 2018
International Comparative AssessmentsTryggvi ThayerThis document discusses international comparative surveys (ICS) of education systems. ICS projects aim to provide comparable data on education across countries to encourage reflection and improvement. They are used to gauge national education systems and identify best practices. However, some argue ICS have led countries to adopt standardized testing and corporate management models through the global education reform movement. While ICS increase awareness of other systems, they may also disrupt efforts to develop education that cultivates creativity and well-being.
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiTryggvi ThayerGlærur með innleggi mínu fyrir vinnustofu með Ingva Hrannari Ómarssyni á Akureyri apríl 2018.
Megatrends and the forward-looking leaderTryggvi ThayerThis document summarizes a presentation about megatrends, forward-looking leadership, and futures thinking. It discusses analyzing forces driving change through lenses like technology, social trends, and environment. It also covers identifying megatrends, using tools like futures wheels and scenarios to explore impacts and possibilities. The presentation aims to provide an overview of futures methodologies and leadership strategies for addressing long-term needs.
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTryggvi ThayerThis document discusses how technological developments may impact education over the next 20 years. It outlines plans for a new School of Education Plaza that will facilitate collaboration between educators. It then describes 5 emerging technology trends and how they could influence 21st century skills. Key elements of education that may be affected are student autonomy, transactional distance between instructors and learners, and learning environments. Three scenarios are presented varying these elements from low to high levels. The document concludes with a workshop on using scenarios as diagnostic and visioning tools to explore relationships between technology and education.
Augmented reality: The next frontier for learningTryggvi ThayerAugmented reality (AR) supplements the real world with virtual objects that appear to coexist in the same space. As AR and other technologies further blend the real and digital worlds, educators must prepare students for a more complex multidimensional reality. Functional reality describes an individual's usable relationship with their environment, and educators should help expand learners' functional realities. Learning as "realization" involves understanding one's environment, creative construction of new understandings, and sharing knowledge with others using available tools. AR and other technologies will dramatically impact society and require rethinking education to focus on realization through hands-on experiences that illuminate contexts.
2. Bjartsýna yfirlitið
(ekki öruggt að náist að fara yfir allt)
• Hvaða tækni þarf skólafólk að læra á?
– Ör þróun veldur tíðum (næstum stöðugum?) breytingum.
– “Helmingartími” tækniþekkingar styttist stöðugt.
– Hvaða tækni hefur áhrif á nám & kennslu og hvernig?
• Hvernig heldur skólafólk í við tækniþróun?
– Hver er framtíð tækniþróunar og hver ræður?
– Hvernig nýtast upplýsingar um framtíðina?
– Hvernig getur skólafólk aukið áhrif sín á tækniþróun?
• Hvernig ofangreint var notað til að hanna og skipuleggja Samspil
2015 – UT-átak Menntamiðju og UT-torgs.
• Lykilhugtök
– Reactive/proactive: afstaða til tækniþróunar.
– Athafnakostir (e. affordances): hvernig tækni nýtist við tilteknar
aðstæður.
3. Star Trek skólastofa árið 2370
Af hverju er hún nánast eins og nútíma skólastofa? Erum við
ófær um að ímynda okkur annað námsskipulag?
5. Merki um áhrif veldisvaxandi breytinga
Ungt fólk og
samfélagsmiðlar
Rafræn viðskipti
á hlutabréfa-
mörkuðum
6. Vefurinn var fundinn upp 1945
En það tók 45 ár að búa hann til
• Vannevar Bush (1945), As we may think.
– The Memex
• Ted Nelson (1965), Hypertext/hypermedia
• Xerox PARC (8. áratugur), Net, myndrænt viðmót
o.fl.
• Tim Berners-Lee (1990), World Wide Web
Ólíklegt að við fáum svona mikinn tíma til að búa
okkur undir breytingar í dag!
7. Skólaþróun með tilliti til afstöðu til
tækniþróunar
Núið
Reactive:
Horft á núið frá
sjónarhorni fortíðar
Proactive:
Horft úr núinu
til framtíðar
Liðin tíð:
Staðreyndir,
saga, veruleiki
Framtíð:
Tilraunir, möguleikar,
nýjungar
8. Reactive:
Brugðist við sjáanlegum tækniveruleika
• Áhrif tækni á nám & kennslu:
– Tækni er veruleiki ekki möguleiki.
– Tæknin hefur þegar verið skilgreind utan skólaumhverfis.
• Hlutverk skóla í tækniþróunarferlinu er að:
– Neytandi: Velur úr tólum sem samræmast þörfum kennara og
nemenda.
– Stjórnendur & kennarar ákveða hvenær og hvernig tækni hentar.
• Tækni er áreiti:
– Fellur ekki að umhverfinu vegna örra og stöðugra tæknibreytinga.
– Viðnám alltaf til staðar – núningur milli námsumhverfis og tæknilegs
veruleika.
9. Proactive:
Virk þátttaka í mótun tæknilegs veruleika
• Áhrif tækni á nám & kennslu:
– Tækni er margþættur möguleiki.
– Áhrif á nám & kennslu metin út frá æskilegri þróun.
• Hlutverk skóla í tækniþróunarferlinu:
– Miðla sérþekkingu um samspil tækni og náms.
– Skóli þátttakandi í að skilgreina tækni út frá eigin markmiðum.
• Tækni er áskorun:
– Núningur milli tæknilegs veruleika og námsumhverfis hvetur til
nýsköpunar:
• Ný tækni
• Nýjar kennsluaðferðir
• Ný námsumhverfi
10. Próaktív & reaktív
Tvær sýnir á athafnakosti (e. affordances)
Próaktív Reaktív
Athafnakostir eru notkunarmöguleikar
fyrirbæra í tilteknu umhverfi (Gibson,
1979).
Athafnakostir eru eiginleikar sem gefa til
kynna hvernig ætlast er til að fyrirbæri sé
notað (Nelson, 1988).
Hvernig tækni er notuð ræðst af því hvað
einstaklingur vill gera og umhverfinu sem
hann er í.
Tækni gegnir tilteknu hlutverki. Hönnuður
notar athafnakosti til að tilkynna
notkunarmöguleika.
Þurfum að skilja einstaklinginn og hans
aðstæður til að átta okkur hvernig tækni
nýtist.
Nægir að kynna okkur eiginleika
tækninnar til að skilja hvernig hún nýtist
(tæknin “er” það sem framleiðandi segir
að hún sé).
Hlutverk tækni er síbreytileg og
takmarkast af ímyndunaraflinu einu
Hlutverk tækni breytist þegar
eiginleikarnir breytast
11. Athafnakostir:
Dæmi
Microsoft HoloLens:
https://youtu.be/29xnzxgCx6I?t=1m37s
• Hvernig gæti tæknin sem sýnd er í myndskeiðinu nýst til
að breyta námi og kennslu á jákvæðan hátt?
– Hvað þarf að gera til að tæknin nýtist á þann hátt sem við viljum?
• Hvað gæti mögulega gerst ef skólar hafa ekki búið sig
undir þessa tækni?
– Hver ákveður þá hlutverk hennar í námsumhverfi?
12. Skólaumhverfið
• Er í senn próaktívt og reaktívt:
– Próaktívir horfa fram á við og veita innblástur.
– Reaktívir veita nauðsynlegt aðhald.
• Próaktívir og reaktívir eru samverkandi eða vinna gegn
hvort öðru.
• Próaktívir og reaktívir eru jafnmiklir þátttakendur í
mótun tækni en reaktívir eru síður meðvitaðir um það.
13. Samspil 2015 – UT átak
Menntamiðju og UT-torgs
Fræðslu átak um notkun upplýsingatækni í námi og
kennslu.
• Hönnunaráskorun #1: Hvað eigum við að kenna?
• Hönnunaráskorun #2: Hvernig höfðum við til allra
(próaktíva og reaktíva)?
• Hönnunaráskorun #3: Hvernig fáum við sem
mest úr fjármagninu?
14. Samspil 2015
• Sambland af:
Opið námskeið (MOOC) Starfssamfélag (Community of
practice)
Mikill fjöldi nemenda Myndun samfélags um sameiginleg
viðfangsefni
Fer að mestu fram á netinu Einstaklingar skipa sér í hlutverk innan
samfélagsins
Samstarf nemenda á netinu Allir sem koma að verkefninu eru fullgildir
meðlimir í samfélaginu
Meðlimir samfélagsins hafa áhrif á skipulag
og efnistök
16. Dæmi um einn mánuð í Samspili
Samræða, samstarf og samlegð
18. Brugðist við hönnunaráskorunum
• Áskorun #1: Áhersla á tækniþróun:
– Sköpun nýrra tækifæra/möguleika í námi og kennslu.
• Áskorun #2: Framtíðarmiðuð kennsla
– Tækifæri/möguleikar sem tækni sem nú er verið að þróa
skapa.
• Áskorun #3: Allt opið
– Fræðsla fer að mestu fram á netinu.
– Opið aðgengi að öllum afurðum átaksins
http://samspil.menntamidja.is.
19. Hvað höfum við lært?
• Leiðbeinendur eru þátttakendur í samfélaginu.
• Þekkja þátttakendur (hvar eru próaktívu og
reaktívu öflin, o.s.frv.).
• Skapa tækifæri til samskipta.
• Vera sveigjanleg en hafa skýr námsmarkmið.
• Leyfa þátttakendum að hafa frumkvæði.
20. Hverju myndum við breyta ef við
gerðum þetta aftur?
• Leggja meiri áherslu á virkni samfélaga í
nærumhverfi þátttakenda.
• Er heilt ár of langt?
• Nýta “kjötheima” betur (staðbundnir viðburðir).
• Skapar hærri verðmiði meiri skuldbindingu?
21. Áhrif tækni á þróun starfssamfélaga:
Næstu skref
• Starfssamfélög:
– Nám fer fram með miðlun reynslu og upplýsinga milli starfsfélaga (í víðum
skilningi).
• Starfssamfélög á netinu:
– Miðlun þekkingar og reynslu á samfélagsmiðlum.
– Stafrænar vitverur sem safna og miðla gagnlegum upplýsingum.
– Netaðgengi að dýnamískum gagnabönkum sem nýtast til fræðslu.
• Skapandi starfssamfélög í stafrænum veruleika:
– Sýndar- og gagnaukinn veruleiki skapa tækifæri til að móta ný umhverfi.
– Gervigreind notuð til að greina breytingar í starfsaðstæðum/-aðferðum.
– Stafrænir staðgenglar sinna upplýsingamiðlun.
– Starfssamfélagið mótar skapandi sýn fyrir næstu skref…
22. Lokaorð
• Hvað þurfa kennarar að læra?
– Um tækniþróun:
• Tækniþróunarferli
• Breytingaröfl
– Áhrif tækniþróunar á nám og kennslu
• Hvernig tækni breytir námshegðun
• Innleiðingarferli í skólum: áhrifaþættir, aðhald
• Hvernig læra þeir þetta?
– Virk þátttaka í tækniþróun
• Horfa fram á við
• Vera skapandi en ekki bara neytandi
– Staðsetja sig í upplýsingaflæðinu
• Fylgjast með fréttum um tækniþróun
• Virk samræða kennara um möguleika tækni í námi og kennslu
23. Að lokum: Ef þér væri sagt að þú gætir lært hraðar og betur
með svona tæki á hausnum (sjá tDCS), myndirðu nota það?
Kíktu á nýja Framtíðatorgið til að fræðast meira um þessa tækni og
hvernig er verið að nota hana…
Editor's Notes
#6: 1. Breytingar á samfélagsmiðlanotkun ungs fólks á einu ári. Ath. stökkið á “Other” seinni hluta 2013.
2. Rafræn viðskipti með tiltekin hlutabréf á rúmlega 3 sekúndna tímabili. Verð hluta hrundi um 7% á tímabilinu. Svona viðburðir kallast ör skyndihrun (micro flash crash) og eru orðnir tíðir í viðskiptaheiminum.
#7: Kristján: Engan óraði fyrir hvað myndi gerast þegar Berners-Lee fann upp vefinn.
#8: Hvað gerir tæknin?
Tæknin gerir ekki neitt fyrr en þú gerir eitthvað við hana. Hvað viltu gera við hana?
#9: Ekki áreiti í þeim skilningi að notkun nemenda er áreiti – heldur að tæknin fellur sjaldnast inn í umhverfið. Það þarf að laga umhverfið að tækninni þegar hún gerir vart við sig. Skapar stöðugan núning milli umhverfis og tæknilegs veruleika.