Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga. University of IcelandErindi á ráðstefnunni Landsbyggð tækifæranna. Þekkingar- og fræðastarf á landsbyggðinni, 8. júní 2011, á Grand Hótel Reykjavík.
Ný MenntagáttUniversity of IcelandNý Menntagátt.
Námskeið fyrir vefstjóra framhaldsskóla og háskóla 11 október 2012.
Höfundur: Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds namsUniversity of IcelandLanguage: Icelandic
Information from research that were made 2006 in Menntaskólinn í Kópavogi about what students thinks of using labtops in the school.
Researchers were: Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir and Gréta Freydís Kaldalóns
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of IcelandGuðný Sigurðardóttir, Harpa Dögg Kristinsdóttir, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Hilma Gunnarsdóttir og Tinna Karen Sveinbjarnardóttir. (2021, 15. október). Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turnitin við kennslu [Fyrirlestur]. Málstofa: Skólastarf á tímum Covid. Menntakvika, ráðstefna í menntavísindum, Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Reykjavík (on-line).
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?University of IcelandHarpa Dögg Kristinsdóttir, Guðný Sigurðardóttir, Tinna Karen Sveinbjarnardóttir og Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2021, 15. október). Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi? Notkun Turnitin í kennslu og námi [fyrirlestur]. Málstofa: Háskólar: Námsmat. Menntakvika, ráðstefna í menntavísindum, Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Reykjavík (on-line).
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Móðurmál - Samtök um tvittyngiPart of the course for teachers "MÁLÖRVUN BARNA Í FJÖLBREYTTUM HÓP á leikskóla- og grunnskólastigi" organized by Móðurmál on september 2014.
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaetiSólveig JakobsdóttirErindi flutt á málstofu um framhaldsskólarannsóknir á vegum Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs og Námsbrautar um kennslu í framhaldsskólum.
Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?menntamidjaErindi flutt á Málstofu um stöðu íslenska skólakerfisins í alþjóðlegu samhengi, 12. júní 2013.
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?University of IcelandErindi á ráðstefnunni Menntakvika 29. september 2023.
Hér er verið að segja frá niðurstöðum úr fimm viðtölum við fjóra aðila á norðurlöndunum sem standa að samtökum um fjarnám og/eða stafræna kennslu og ein samtök á Íslandi sem hafa gengið vel.
Einnig sagt frá hugmyndafundi sem var í júní 2023 og niðurstöðum tveggja spurningakannana sem þátttakendur svöruðu og greiningu á hópavinnu í Mural um tilgang, áherslur og markhópa, einnig er mynd af orðaskýi þar sem þátttakendur nefndu þau lykilhugtök sem þeir vilja að komi fram í heiti samtakanna.
Niðurstaðan er að það er vilji til að stofna samtök um fjarnám og stafrænt nám á Íslandi, sem yrði vettvangur miðlunar og samstarfs.
Höfundar: Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sólveig Jakobsdóttir og Hróbjartur Árnason
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015Kennslumiðstöð Háskóla ÍslandsKennslumiðstöð gefur út árbækur á hverju ári. Þar er stiklað á stóru yfir helstu verk Kennslumiðstöðvar hvert ár.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.University of IcelandTungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur. Fyrirlestur á Málþingi Íslenskustofu, 27. janúar 2010.
Höfundar: Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir
Vaxtasprotar tungumalatorgTungumálatorg Á FésbókKynning á Tungumálatorginu haldin 10. nóvember 2012 á þinginu Vaxtarsprotar í skólastarfi - www.skolathroun.is/?pageid=94
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...University of IcelandFyrirlestur á kennslukaffi kennara á Menntavísindasviði Háskóla Íslands þar sem var meðal annars rætt um skilgreiningar á hugtökum ólíkra kennsluforma eins og: staðnám, valvíst nám, fjarnám, netnám, sjálfsnám
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...University of Iceland„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þættir hafa áhrif á upplifun nemenda af umhyggju kennara og myndun tengsla milli nemenda og kennara á námskeiði í netheimum?
Nám í gegnum netið hefur aukist mikið og mun líklega aukast enn meira á næstu árum, ekki síst í kjölfar reynslu síðustu tveggja ára (COVID) sem voru full af áskorunum en einnig lærdómstími. Ekki vannst þó alltaf tími til að leggja kennslufræðilegan grunn þegar námskeið voru færð úr staðnámi í netheima, en margt ber að athuga við þá breytingu.
Ein af þeim áskorunum sem kennarar standa frammi fyrir, ekki síst þegar þeir kenna á netinu, er að skapa góð tengsl milli sín og nemenda sinna, skapa gott andrúmsloft þar sem nemendur eru öruggir, þora að spyrja spurninga og upplifa að kennaranum sé umhugað um að þeim gangi vel. Rannsóknir sýna sterk tengsl milli slíks kennsluumhverfis og áhugahvatar. Áhugahvöt virkjar síðan nemendur í námi og er því forsenda þess að nám fari fram. Rannsóknir um hvernig slík upplifun nemenda verður til í stafrænu umhverfi eru þó fáar.
Í samstarfi við umsjónarkennara námskeiðs (og meðhöfund okkar) notuðum við blandaða aðferðafræði (spurningalista, rýnihópa og viðtal) til að skoða upplifun nemenda í námskeiði á Félagsvísindasviði sem hafði verið fært í netheima 2019. Námskeiðið hafði þróast úr staðnámi í blendingsnám sem umsjónarkennari taldi að skilaði ekki nægilega góðum árangri. Spurningalisti var sendur til nemenda námskeiðsins haustin 2019 (pilot), 2020 og 2021. Í spurningalistanum voru bæði sannprófaðir kvarðar, meðal annars um upplifun nemenda af umhyggju kennara og trú þeirra á að þeir gætu náð árangri, auk stakra spurninga. Svarhlutfall var 54% en 172 nemendur af 318 svöruðu könnuninni (2020 og 2021). Auk þess var rætt við sjálfboðaliða í þremur rýnihópum og viðtal tekið við umsjónarkennara námskeiðs.
Niðurstöður sýndu að skýrt skipulag, leiðbeiningar, hvetjandi tölvupóstar og önnur rafræn samskipti, s.s. á umræðuþræði, urðu til þess að nemendur upplifðu að kennara væri ekki sama um þá og árangur þeirra í námi. Auk þess átti ákveðin tengslamyndun sér stað, þar sem mörgum nemendum fannst þeir þekkja kennarann í lok námskeiðs þótt þeir hefðu aldrei hitt hann (hana) og töldu það meðal annars vera vegna persónulegrar og léttrar framkomu í vel gerðum myndböndum, þar sem andlit kennara var sjáanlegt, og tíðra rafrænna samskipta.
Við ályktum að gott skipulag byggt á kennslufræðilegum grunni, vel unnin myndbönd þar sem kennari talar á léttum og persónulegum nótum og tíð samskipti með ýmsum leiðum hafi mikil áhrif á það hvort nemendur upplifi að kennara sé umhugað um námsgengi þeirra og einnig trú nemenda á að þeir geti náð árangri í námskeiðinu sem eru mikilvægir þættir tengdir áhugahvöt. Í erindinu verður þessum áhrifaþáttum tengslamyndunar lýst nánar.
More Related Content
Similar to Dreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinu (20)
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds namsUniversity of IcelandLanguage: Icelandic
Information from research that were made 2006 in Menntaskólinn í Kópavogi about what students thinks of using labtops in the school.
Researchers were: Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir and Gréta Freydís Kaldalóns
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of IcelandGuðný Sigurðardóttir, Harpa Dögg Kristinsdóttir, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Hilma Gunnarsdóttir og Tinna Karen Sveinbjarnardóttir. (2021, 15. október). Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turnitin við kennslu [Fyrirlestur]. Málstofa: Skólastarf á tímum Covid. Menntakvika, ráðstefna í menntavísindum, Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Reykjavík (on-line).
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?University of IcelandHarpa Dögg Kristinsdóttir, Guðný Sigurðardóttir, Tinna Karen Sveinbjarnardóttir og Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2021, 15. október). Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi? Notkun Turnitin í kennslu og námi [fyrirlestur]. Málstofa: Háskólar: Námsmat. Menntakvika, ráðstefna í menntavísindum, Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Reykjavík (on-line).
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Móðurmál - Samtök um tvittyngiPart of the course for teachers "MÁLÖRVUN BARNA Í FJÖLBREYTTUM HÓP á leikskóla- og grunnskólastigi" organized by Móðurmál on september 2014.
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaetiSólveig JakobsdóttirErindi flutt á málstofu um framhaldsskólarannsóknir á vegum Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs og Námsbrautar um kennslu í framhaldsskólum.
Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?menntamidjaErindi flutt á Málstofu um stöðu íslenska skólakerfisins í alþjóðlegu samhengi, 12. júní 2013.
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?University of IcelandErindi á ráðstefnunni Menntakvika 29. september 2023.
Hér er verið að segja frá niðurstöðum úr fimm viðtölum við fjóra aðila á norðurlöndunum sem standa að samtökum um fjarnám og/eða stafræna kennslu og ein samtök á Íslandi sem hafa gengið vel.
Einnig sagt frá hugmyndafundi sem var í júní 2023 og niðurstöðum tveggja spurningakannana sem þátttakendur svöruðu og greiningu á hópavinnu í Mural um tilgang, áherslur og markhópa, einnig er mynd af orðaskýi þar sem þátttakendur nefndu þau lykilhugtök sem þeir vilja að komi fram í heiti samtakanna.
Niðurstaðan er að það er vilji til að stofna samtök um fjarnám og stafrænt nám á Íslandi, sem yrði vettvangur miðlunar og samstarfs.
Höfundar: Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sólveig Jakobsdóttir og Hróbjartur Árnason
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015Kennslumiðstöð Háskóla ÍslandsKennslumiðstöð gefur út árbækur á hverju ári. Þar er stiklað á stóru yfir helstu verk Kennslumiðstöðvar hvert ár.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.University of IcelandTungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur. Fyrirlestur á Málþingi Íslenskustofu, 27. janúar 2010.
Höfundar: Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir
Vaxtasprotar tungumalatorgTungumálatorg Á FésbókKynning á Tungumálatorginu haldin 10. nóvember 2012 á þinginu Vaxtarsprotar í skólastarfi - www.skolathroun.is/?pageid=94
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...University of IcelandFyrirlestur á kennslukaffi kennara á Menntavísindasviði Háskóla Íslands þar sem var meðal annars rætt um skilgreiningar á hugtökum ólíkra kennsluforma eins og: staðnám, valvíst nám, fjarnám, netnám, sjálfsnám
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...University of Iceland„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þættir hafa áhrif á upplifun nemenda af umhyggju kennara og myndun tengsla milli nemenda og kennara á námskeiði í netheimum?
Nám í gegnum netið hefur aukist mikið og mun líklega aukast enn meira á næstu árum, ekki síst í kjölfar reynslu síðustu tveggja ára (COVID) sem voru full af áskorunum en einnig lærdómstími. Ekki vannst þó alltaf tími til að leggja kennslufræðilegan grunn þegar námskeið voru færð úr staðnámi í netheima, en margt ber að athuga við þá breytingu.
Ein af þeim áskorunum sem kennarar standa frammi fyrir, ekki síst þegar þeir kenna á netinu, er að skapa góð tengsl milli sín og nemenda sinna, skapa gott andrúmsloft þar sem nemendur eru öruggir, þora að spyrja spurninga og upplifa að kennaranum sé umhugað um að þeim gangi vel. Rannsóknir sýna sterk tengsl milli slíks kennsluumhverfis og áhugahvatar. Áhugahvöt virkjar síðan nemendur í námi og er því forsenda þess að nám fari fram. Rannsóknir um hvernig slík upplifun nemenda verður til í stafrænu umhverfi eru þó fáar.
Í samstarfi við umsjónarkennara námskeiðs (og meðhöfund okkar) notuðum við blandaða aðferðafræði (spurningalista, rýnihópa og viðtal) til að skoða upplifun nemenda í námskeiði á Félagsvísindasviði sem hafði verið fært í netheima 2019. Námskeiðið hafði þróast úr staðnámi í blendingsnám sem umsjónarkennari taldi að skilaði ekki nægilega góðum árangri. Spurningalisti var sendur til nemenda námskeiðsins haustin 2019 (pilot), 2020 og 2021. Í spurningalistanum voru bæði sannprófaðir kvarðar, meðal annars um upplifun nemenda af umhyggju kennara og trú þeirra á að þeir gætu náð árangri, auk stakra spurninga. Svarhlutfall var 54% en 172 nemendur af 318 svöruðu könnuninni (2020 og 2021). Auk þess var rætt við sjálfboðaliða í þremur rýnihópum og viðtal tekið við umsjónarkennara námskeiðs.
Niðurstöður sýndu að skýrt skipulag, leiðbeiningar, hvetjandi tölvupóstar og önnur rafræn samskipti, s.s. á umræðuþræði, urðu til þess að nemendur upplifðu að kennara væri ekki sama um þá og árangur þeirra í námi. Auk þess átti ákveðin tengslamyndun sér stað, þar sem mörgum nemendum fannst þeir þekkja kennarann í lok námskeiðs þótt þeir hefðu aldrei hitt hann (hana) og töldu það meðal annars vera vegna persónulegrar og léttrar framkomu í vel gerðum myndböndum, þar sem andlit kennara var sjáanlegt, og tíðra rafrænna samskipta.
Við ályktum að gott skipulag byggt á kennslufræðilegum grunni, vel unnin myndbönd þar sem kennari talar á léttum og persónulegum nótum og tíð samskipti með ýmsum leiðum hafi mikil áhrif á það hvort nemendur upplifi að kennara sé umhugað um námsgengi þeirra og einnig trú nemenda á að þeir geti náð árangri í námskeiðinu sem eru mikilvægir þættir tengdir áhugahvöt. Í erindinu verður þessum áhrifaþáttum tengslamyndunar lýst nánar.
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsUniversity of IcelandInngangur: Á síðustu tveimur árum fluttist mikið af kennslu alfarið yfir á netið vegna Covid. Í framhaldi af þeirri reynslu og fyrirhuguðum flutningum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands í nýtt húsnæði var ákveðið að skoða hvernig kennarar sjá fyrir sér kennsluhætti í sínum námskeiðum og hvernig kennsluaðstöðu þeir telja sig þurfa.
Aðferð: Netkönnun var send til fastráðinna kennara og stundakennara (154) á Menntavísindasviði í apríl 2022. Kennarar voru beðnir um að velja eitt námskeið og svara fyrir það. Þeir gátu einnig sett inn fleiri námskeið ef að svörin væru sambærileg fyrir þau ásamt því að svara könnuninni aftur fyrir fleiri námskeið.
Niðurstöður: Þátttakendur í könnuninni voru 80 (52%) og svöruðu þeir fyrir 267 (58%) námskeið, á grunn- og framhaldsstigi, sem eru kennd við Menntavísindasvið. Samkvæmt niðurstöðum verður fjarnám í boði á um ¾ hluta námskeiðanna en meirihluti þeirra verður kenndur í staðnámi með fjarnámsmöguleika fyrir nemendur. Um 90% námskeiðanna gera ráð fyrir staðnámsmætingu fjarnema í staðlotur eða rauntímaviðveru á neti í reglulegum staðnámstímum. Flestir kennarar vilja nýta staðtíma fyrir umræður, para- og hópavinnu og stúdentakynningar. Í um 70% námskeiða sem bjóða upp á fjarnám er gert ráð fyrir netfundum sem eru oft einnig ætlaðir staðnemum. Um ¼ námskeiða við sviðið munu ekki bjóða upp á fjarnámsmöguleika fyrir nemendur. Tæplega 80% kennara sjá fyrir sér að þeir komi til með að búa til sérmyndbönd með fyrirlestrum og öðru efni, sem þeir munu birta í Canvas. Þeir vilja flestir (75%) nýta eigin skrifstofuaðstöðu í HÍ til að vinna þessi myndbönd.
Ályktun: Lágt hlutfall námskeiða á Menntavísindasviði eru skipulögð og kennd sem fjarnámskeið. Flest námskeiðin byggja á staðkennslu sem nemendur geta tekið í fjarnámi. Um er að ræða svokölluð blönduð námskeið (e. hybrid) og námskeið þar sem nemendur mæta í staðkennslu með aðstoð fjarfundabúnaðar (e. hyflex). Það er umhugsunarefni hversu margir kennarar vilja bjóða fjarnemum að mæta í staðkennsluna á netinu því til að hægt sé að bjóða upp á góða upplifun fyrir nemendur þannig að nám fari fram, þarf sérútbúin rými með hljóðdempun, góðum hljóðnema, hátalara, myndavélar, góða lýsingu og nokkra stóra skjái. Húsgögn, skjáir, myndavélar og fleira þarf helst allt að vera færanlegt en langflestir kennarar segjast vilja kennslustofu sem er auðvelt að breyta uppröðun í og hentar til para- og hópavinnu.
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...University of IcelandSigurbjörg Jóhannesdóttir og Ásta Bryndís Schram. (2021, 18. nóvember). Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu Opinber stjórnsýsla OSS111f í kjölfar þess að það var fært yfir í fjarnám [fyrirlestur]. Deildarfundur Stjórnmálafræðideildar, Félagsvísindasviði Háskóla Íslands (On-line).
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...University of IcelandÁsta Bryndís Schram og Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2021, 30. október). Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara og nemenda í fjarnámi [fyrirlestur]. Málstofa; The conversation is the relationship: Um aðgengi, gæði og réttmæti upplýsinga. Þjóðarspegillinn, ráðstefna í félagsvísindum, Félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Reykjavík (on-line).
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of IcelandSigurbjörg Jóhannesdóttir og Ásta Bryndís Schram. (2021, 15. október). Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim í námskeiði sem kennt var í fjarnámi við Háskóla Íslands [fyrirlestur]. Málstofa: Háskólar: Nemendur og tengsl. Menntakvika, ráðstefna í menntavísindum, Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Reykjavík (on-line).
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...University of IcelandTurnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til og með skólaárinu 2018-19.
UnpaywallUniversity of IcelandGlærur með myndbandinu:
https://youtu.be/Jl68bhutmU8
Unpaywall er viðbót (e. extension) við vafra. Er til fyrir allavega Firefox og Chrome, líklega fleiri. Unpaywall lætur þig vita þegar þú ert á vefsíðu greinarinnar í tímariti hvort að heildartexti hennar sé aðgengilegur á Netinu. Grænn lás sem birtist við hlið greinar í vafranum segir til um að heildartextinn sé til. Grár lás þýðir að Unpaywall veit ekki til þess að það sé til lögleg útgáfa af heildartextanum ókeypis á Netinu.
KobernioUniversity of IcelandKobernio er viðbót (e. extension) við vafra sem leitar að heildartextum vísindaefnis á yfir 20.000 stöðum á Internetinu.
Þetta eru glærur með myndbandinu:
https://youtu.be/QZ6cV0zbqwM
IcanHazPDFUniversity of IcelandGlærur með myndbandi um hvað hashtagið #IcanHazPDF er og hvernig það er notað, sjá myndbandið á YouTube:
https://youtu.be/e9tfM_UHNoo
Námskeið inni í námskeiði.University of IcelandNámskeið inni í námskeiði.
„Fyrst fannst mér skrýtið að vera að taka svona MOOC-námskeið sem hluta af öðru námskeiði en svo var það bara mjög gott“
Erindi á Menntakviku, rafrænni ráðstefnu í Menntavísindum á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, 1.-2. október 2020.
https://menntakvika.hi.is
Í þessu erindi segi ég frá hvað nemendum í tveimur námskeiðum, í Upplýsingafræði á Félagsvísindasviði HÍ fannst um að taka MOOC námskeið hjá edX og Udemy, inni í HÍ-námskeiðum og fá þau hlutfallslega metin til námsmats út frá vinnuframlagi þeirra.
Upptaka með erindinu: https://youtu.be/yfathqMxkOo
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat University of IcelandTurnitin Feedback Studio. Ritskimun, endurgjöf og jafningjamat.
Tvær málstofur á Húsþingi Kvennaskólans, 16. febrúar 2021
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of IcelandHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi.
Málstofa á Fjarmenntabúðum 18. febrúar 2021
Höfundar: Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Harpa Dögg Kristinsdóttir og Guðný Sigurðardóttir.
Upplýsingar um fjarmenntabúðirnar
https://sites.google.com/view/fjarmenntabudir1802/fjarmenntabudir
Upptaka frá málstofunni:
https://youtu.be/8_QthvojBNE
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðUniversity of IcelandHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið!
Fyrirlestur fyrir kennara á Starfsdegi þeirra í Fjölbrautaskóla Garðabæjar, 14. ágúst 2020.
Turnitin Feedback StudioUniversity of IcelandKynning á Turnitin Feedback Studio á Kennsluþingi Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslnds, 11. desember 2019.
Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Meiri ánægja og betri námsárangur ....University of IcelandErindi á ráðstefnunni Menntakvika 2020 á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, 1. - 2. október 2020.
Höfundar:
Ásta Bryndís Schram, lektor og kennsluþróunarráðgjafi á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands og kennsluráðgjafi í Kennslumiðstöð Háskóla Íslands
Sigurbjörg Jóhannesdóttir, kennsluráðgjafi í Kennslumiðstöð Háskóla Íslands og aðjúnkt á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, prófessor á Félagsvísindasviði
Ágrip:
Kynning. Námskeið í Opinberri stjórnsýslu á Félagsvísindasviði HÍ var kennt í staðnámi haustið 2018 og þeir nemendur sem ekki höfðu tök á að mæta í Háskólann gátu nálgast upptökur af fyrirlestrum á Kennsluvef Uglu. Haustið 2019 voru gerðar breytingar á kennsluháttum og námskeiðið eingöngu í boði í fjarnámi þar sem ekki var gert ráð fyrir neinni mætingu í skólann.
Markmið þessa erindis er að lýsa þeim rafrænu kennsluháttum sem voru notaðir í námskeiðinu haustið 2019, þeim stuðningi sem fékkst frá Kennslumiðstöð HÍ og hvaða máli hann skipti fyrir kennara. Sagt verður frá niðurstöðum samanburðargreiningar sem gerð var á námskeiðinu sem staðnámi með fjarnámsmöguleika og sama námskeiði í gegnum Internetið. Námsárangur nemenda, brottfall, áhorf á upptökur og niðurstöður miðmisseris- og kennslukannana var skoðaður.
Aðferð. Notuð var blönduð aðferð sem byggði á viðtölum við kennara, rýnihópaviðtölum við nemendur ásamt netkönnun nemenda. Gerð var tölfræðigreining á áhorfi á upptökur, hlutfalli nemenda sem luku námskeiðunum og námsárangri, ásamt niðurstöðum miðmisseris- og kennslukannana árin 2018 og 2019.
Niðurstöður sýna m.a. að brottfall nemenda er minna eftir að námskeiðinu er breytt í fjarnám, námsárangur nemenda er meiri og ánægja þeirra með námskeiðið miklu meiri. Einnig kemur fram að aðalástæða þess hversu vel tókst til er brennandi áhugi kennara á að nýta sem best þau rafrænu verkfæri sem eru í boði, sá stuðningur sem kennarinn fékk frá Háskólanum og gott samstarf við kvikmyndagerðarmann.
Umræður.
Niðurstöður sýna glöggt mikilvægi stuðnings við kennara sem hyggur á breytingar á kennsluháttum og ástæður þess að námskeiðið varð betra sem fjarnám en staðnám með fjarnámsívafi.
Vefslóð á upptöku með erindinu er á vefslóðinni: https://youtu.be/xnfrtVxWdJ8
Dreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinu
1. DREIFNÁM ER LYKILLINN AÐ MEIRA
SAMSTARFI Í MENNTAKERFINU
Menntakvika
Ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 2010
22. október 2010
Sigurbjörg Jóhannesdóttir, sérfræðingur hjá mennta- og menningarmálaráðuneytinu
Stefanía Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Þekkingarnets Austurlands
Menntakvika 2010
3. Ástandið
Niðurskurður hjá skólunum á meðan:
• Að atvinnuleysi eykst
• Þörfin fyrir menntun eykst
• Mikill fjöldi umsækjenda sem fær
ekki skólavist
• Skólunum er ætlað að bjóða upp á
betri þjónustu og eiga að þjónusta
áfram sama fjölda nemenda með
sama kennslumagni.
Niðurskurðurinn:
• Háskólamenntun, samtals 30% á
þremur árum (8% 2010)*
• Framhaldsskólar, 2010 5% á
dagskólanámi og 50% á fjar- og
dreifnámi, 2011-2013 5% á ári.*
• Minna fjármagn í námsefnisgerð
(* með fyrirvara, getur breyst)
Menntakvika 2010
Karin Haugen. (2009).
http://www.flickr.com/photos/karinhaugen/4413357727/
Ísland í dag
5. Menntakvika 2010
Leonardo Netháskólaverkefnið
Þátttakendur:
• Ísland
▫ Þekkingarnet Austurlands f.h. Kvasis
▫ Háskólinn á Akureyri
• Skotland
▫ Lews Castle College - University of the Highlands and Islands
• Svíþjóð
▫ Jönköping University
Samningsaðilar að verkefninu:
• Kanada
▫ Smart Labrador for the Newfoundland and Labrador Province in Canada
• Ísland
▫ Mennta- og menningarmálaráðuneytið
▫ Endurmenntun Háskóla Íslands
▫ Háskólinn í Reykjavík
6. Það sem var gert í verkefninu• Skoðuð uppbygging menntunarkerfa ólíkra svæða/landa og hvaða
áhrif þau hafa haft á skipulag fjar- og dreifnáms• Samskipti milli námsvera/þekkingarvera og háskóla/framhaldsskóla
• Samstarf háskóla/framhaldsskóla til að auka námsframboð í fjar- og
dreifnámi til að auka jöfnuð til náms óháð búsetu eða félagslegum
aðstæðum
• Aðstaða og stuðningur sem nemendur í fjar- og dreifnámi fá sem
búa á jaðarsvæðum
• Sérstaða dreifbýlissvæða nýtt til sérhæfingar hjá þeim aðilum sem
eru á því svæði og gert kleift að þróa nýjar námsbrautir og bjóða upp
á kennslu sem tengist sérstöðu hvers svæðis fyrir sig• Stefnumótun í tengslum við dreif- og fjarnám
Menntakvika 2010
7. Menntakvika 2010
Hvað er gert í
Skosku hálöndunum
og eyjunum • Skotarnir reka öflugt samstarfháskóla, rannsóknarsetra,framhaldsskóla og námsverasem heitir University of theHighlands and the Islands(UHI), sem Íslendingar getalært af varðandi fyrirkomulag,sveigjanleika, stjórnun, verka-og tekjuskiptingu á milliþátttökuaðila.
• Lews Castle College hefurbyggt upp sérhæfðanámsbraut á grunn-, meistaraog doktorsstigi um sjálfbærabyggðaþróun byggða ásérstöðu jaðarsvæðis.
8. Menntakvika 2010
• Það eru rekin samstarfsnet um dreifnám, áframhaldsskóla- og háskólastigi.• Þar er notað eitt kennslu- og stoðkerfi, Desire2Learn,sem er notað á öllum skólastigum. Nemendur haldaúti ferilmöppu á Netinu í gegnum þetta kerfi sem fylgirþeim allan skólaferilinn.
• Kanada notar svæðaskiptingar og skólar eru lykilaðilarí þróun og mótun svæðanna
Hvað er gert í
Labrador
og Nýfundnalandi
9. Menntakvika 2010
Hvað er gert í Jönköping
• Svíarnir eru með öflugt samstarf á milli menntavera
(learning centers), framhaldsskóla og háskóla.
• Þeir hafa skapað háa gæðastaðla varðandi þá
þjónustu sem menntaver veita framhaldsskólum og
háskólum.
• Í Svíþjóð er samræmd upplýsingaveita um allt nám
á háskólastigi og samræmt nemendaskráningakerfi
háskóla.
• Svíarnir eru með svæðaskipt menntanet þar sem
háskólar og menntaver vinna saman.
10. Hvað lærðum við?
• Það er frábært að hafa formlegt samstarfsnet og auka þannig
fjölbreytni námsframboðs, jöfnuð til náms og bæta sveigjanleika
menntakerfisins, þar sem nemendur geta valið um að taka
námskeið í staðnámi, dreifnámi eða/og fjarnámi sem eru kennd
af mismunandi þátttökuaðilum/skólum
• Nauðsynlegt að hafa samræmda upplýsingaveitu um allt nám
og sameiginlegt nemendaskráningarkerfi
• Frábært fyrir nemendur að notað sé eitt kennslukerfi
óháð skólastigum sem auðveldar nemendum að taka áfanga á
milli skóla og að halda úti rafrænni ferilmöppu á Netinu
• Nauðsynlegt að setja gæðastaðla fyrir þjónustu menntavera og
nýta þjónustu þeirra og námsvera betur til að bæta þjónustu við
fjar- og dreifnámsnemendur á landsbyggðinni.
Menntakvika 2010
11. Menntakvika 2010
Hvað svo?
Áframhaldandi vinna í MRN
▫ Búið að vinna áfangaskýrslu um þekkingarsetur
á Íslandi (ágúst 2010)▫ Búið að gera úttekt á fjar- og dreifnámi íþremur framhaldsskólum (júní 2010)▫ Tillögur að breytingum á fjar- og dreifnámi í
framhaldsskólum sem m.a. felur í sér aukiðsamstarf skólanna (ágúst 2010)
Í stefnu um opinbera
háskóla (ágúst 2010)
kemur m.a. fram að
stofnað verði
samstarfsnet, svo
nemendur geti sett
námið sitt saman með
námskeiðum frá fleiri en
einum skóla. Einnig á að
auka fjarkennslu í
auknum mæli til að auka
fjölbreytni náms í
samstarfi við
þekkingarsetur og
símenntunarmiðstöðvar.
12. • Niðurstöður vinnuhópa, skýrslna og
stefnumótunar er að auka þurfi samvinnu
innan menntakerfisins á Íslandi
• http://efni.frodi.is/skjol/fjarnam/
Menntakvika 2010
Hvernig gerum við það?
16. • Eitt samstarfsnet
allra skóla og
námsvera, eins og
gert er í skosku
hálöndunum og
eyjunum
Menntakvika 2010
Háskólastigið
Framhaldsskólastigið?
Tillaga 3
?
17. Háskólastigið
• Samstarfsnefnd opinberu háskólanna og
MRN er að móta samstarfsnet
háskólanna. Nota á m.a. þekkingu og
reynslu UHI í Skotlandi og í Alaska.
Menntakvika 2010
Í dag á Íslandi
18. Menntakvika 2010
Framboð í háskólum í fjarnámi og nemendafjöldi
0
10
20
30
40
50
60
2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009
Figure 4 No. of programs 2003-2009
Programs
0
50
100
150
200
250
300
350
2003 2004 2005 2006 2007 2008
Distancestudents EastIceland
Distance students East
Iceland
Fjöldi nemenda í fjar- og dreifnámi eykst í takt við það framboð sem er í
boði af námsbrautum/námskeiðum.
Það er líklegt að fjöldi námskeiða sem verður í framboði í fjar- og dreifnámi
mun minnka núna í vetur og á næstu árum vegna niðurskurðar.
19. Framhaldsskólastigið
• Vinnan er komin styttra en hjá opinberu háskólunum
• Vinna í gangi hjá MRN og framhaldsskólunum varðandi
þróun og samstarf skólanna vegna dreif- og fjarnáms.
Verið að móta hvaða praktísku atriðum er hægt að koma í
framkvæmd í janúar 2011, september 2011 og móta
heildarskipulag sem tryggir áframhaldandi þróun á því starfi
sem á sér nú þegar stað innan skólanna, aukið
námsframboð og jöfnuð til náms, betri nýtingu fjármuna og
virðisauka námsins. Aukið upplýsingaflæði, þjónusta og
gegnsæi með betri nýtingu UT.
Menntakvika 2010
Í dag á Íslandi
20. Menntakvika 2010
Þróun fjölda nemenda
í fjar- og dreifnámi á Íslandi árin 1997-2009
Framhaldsskólar – haust 2009
(fjöldi nemenda í fjar- og
dreifnámi 5.248) 35% kk
65% kvk
Þar af 57% á höfuðborgarsvæðinu
Fjöldi nemenda (% af heildarfjölda nemenda)
Háskólar – haust 2009
(fjöldi nemenda í fjar- og dreifnámi 4.047 /
21% af heildarfjölda nemenda)
Fjöldi nemenda í fjar- og dreifnámi jókst um
21% frá 2008 til 2009
Upplýsingar eru fengnar hjá Hagstofu Íslands
22. Menntakvika 2010
Skipting ársnemendafjölda (1.179) í fjar- og
dreifnámi á milli 15 framhaldsskóla árið 2009
Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslag fjar- og dreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.
23. Menntakvika 2010
Fjöldi ársnemenda í mismunandi kennsluháttum
hjá þeim framhaldsskólum sem voru
með fjar- og dreifnám
Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslag fjar- og dreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.
24. Menntakvika 2010
Gróf yfirlitsmynd í tölum yfir landslag fjar- og
dreifkennslunnar haustið 2009
Fjöldi áfanga í fjarnámi 384
Fjöldi hópa 643
Fjöldi skóla sem kenndu fjar- og dreifnám 14
Fjöldi þeirra sem ljúka áföngum (ekki fj.kt) 8.386
Fjöldi eininga samtals í áföngum sem voru í gangi 1.011
Fjöldi ársnemenda 1.292
Fjöldi nemenda sem stunduðu fjar- eða dreifnám á
framhaldsskóla- og viðbótarstigi (ISCED 3 og 4). 15.
okt. 2009 (Hagstofa Íslands)
5.248
Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslag fjar- og dreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.
27. Menntakvika 2010
Hvað er líkt og ólíkt með skosku hálöndunum og eyjunum og Íslandi
Um er að ræða nemendur sem eru í námi á framhaldsskólastigi, viðbótarstigi og háskólastigi
Skosku hálöndin og eyjarnar Ísland
39.058 km2
103.000 km2
455.490 íbúar 320.000 íbúar
15 framhaldsskólar 32/35 framhaldsskólar og 7 háskólar
7600 nemendur 44.590 nemendur
50% nemenda eldri en 25 ára 64% nemenda (48% f+v) eldri en 25 ára
87% búa í skosku hálöndunum 47% sem búa á landsbyggðinni (67% f+v)
57% í vinnu með námi
62% í hlutanámi
Fjöldatölur um nemendur í Skotlandi miðast við veturinn 2007-08 en haustið 2009 á Íslandi.
Frank Rennie. (2008). Delivery in action – The case of the UHI.
Frank Rennie. (2003). The Use of Flexible Learning Resources for Geographically Distributed Rural Students.
Hagstofa Íslands. (2009). Netpóstur frá Konráð til Sigurbjargar Jóhannesdóttur.
Stefanía Kristinsdóttir o.fl. (2009). Best practice report. Net University project.
28. • Í háskólum
• Staðbundið nám – Nám sem fer fram á ákveðnum stað á ákveðnum tíma• Fjarnám – Nám sem er ýmist hreint netnám, blandað þ.e. er netnám meðstaðbundnum lotum á ákveðnum stað á ákv. tíma og dreifnám , nám sem
fer fram dreift landfræðilega í gegnum fundarkerfi, oftast í samstarfi viðsímenntunarmiðaröðvar
• Lotunám – Blandað nám, þe. fjarnám með staðbundnum lotum• Nám með vinnu – Oftast staðnám sem fer fram seinni partinn eða á kvöldin
Menntakvika 2010
Í framhaldsskólum
•Dreifnám – Nám sem er blanda af staðnámi á einum stað og netnámi
•Fjarnám – Netnám
•Dagskóli / Kvöldskóli / Síðdegisskóli - Staðnám
Í grunnskólum
•Dreifnám – Nám sem er kennt dreift landfræðilega í
gegnum myndfundabúnað/Skype
Hugtök kennsluhátta eins ogþau eru notuð í dag á Íslandi
29. Menntakvika 2010
Skoska hugtakanotkunin
Samband fjarnáms og
dreifnáms. Myndin er staðfærð
að Íslandi og íslensku, en
fyrirmyndin er frá Robin Mason
og Frank Rennie. (2006).
eLearning: The Key Concepts.
London: Routledge.
30. Menntakvika 2010
Íslensku hugtökin skv. skoska skilningnum
• Staðnám = Nám sem fer fram á einum stað og
nemendur eru líkamlega í nærveru kennara
• Netnám = Nám sem fer eingöngu fram í gegnum
kennslukerfi á Netinu
• Fjarnám = Nám sem fer fram í fjarveru við kennara,
inni í því getur verið netnám en einnig aðrir miðlar
• Blandað nám =Nám sem fer fram að stórum hluta í
netnámi en einnig er ætlast til að nemendur mæti í
sömu bygginguna reglulega og fái staðnámskennslu
• Dreifnám = Nemendur eða/og kennslan er dreifð
landfræðilega og/eða margskonar miðlar eru notaðir til
að koma kennslunni til skila
31. Hugsanlegir samstarfsaðilar
• Allir framhaldsskólarnir á landinu (32/35) á meðan það
eru 15 í UHI Skotlandi
• Þekkingarsetur (10 símenntunarmiðstöðvar og námsver).
Líta mætti til Svíþjóðar varðandi gæðastaðla og
uppbyggingu samstarfs en þar eru rekin menntaver sem
hafa fjölþættara hlutverki að gegna en verin á Íslandi.
Netháskólaverkefnið þýddi upplýsingarit svíanna um
gæðaviðmið á ensku og íslensku. Háskólinn á Akureyri
er nú þegar búinn að nýta sér þessa vinnu. Aðlaga
stjörnukerfi frá Frank Rennie varðandi starfsemi og
þjónustu þessara setra.
Menntakvika 2010
32. Stjórnun, umsýsla og starfsmenn• Í UHI er stjórn samsett af fulltrúum skólameistara
þátttökuskóla. Það mætti hugsa sér svipaðasamsetningu hér. Í UHI er ráðinn rektor fyrir netið.
• UHI er með sína eigin skrifstofu í Vernice og 150
starfsmenn eru ráðnir beint hjá UHI. Allir kennarar eru
ráðnir af þátttökuskóla og vinna hjá honum og UHI
netinu. Það þyrfti að skoða vel hér hvernig við gætum
háttað umsýslunni og kennarar ættu að vera kennarar
skólanna en það þyrfti að opna fyrir að þeir geti uppfyllt
kennsluskylduna í fleiri en einum skóla.• Faghópar kennara hittast reglulega og hafa samráð /
fagstjóri í hverju fagi sem ber ábyrgð á þeirri vinnu og
samhæfingu sem á sér stað.
Menntakvika 2010
33. Nýjar námsbrautir
• Hjá UHI þá getur kennari komið með hugmynd að nýrri námsbrautog borið undir sinn rektor sem sendir kynningu til UHIsamstarfsnetsins.
• Aðrir skólar láta vita hvort þeir vilji taka þátt í að stofna þessa nýjunámsbraut.
• Þeir hittast og skipuleggja námsbrautina (2 bls. form)• Þeir senda umsóknina til stjórnar UHI og kynna hana, semsamþykkja eða neita brautinni.
• Ef já, þá er brautin fullmótuð og skólar skipta á milli sín kennslunámskeiða eða kenna einhver þeirra sameiginlega.• Brautin er kynnt fyrir öllum samstarfsskólum og nemendum þeirra.
Menntakvika 2010
34. Eitt stoðkerfi og verkaskipting
• UHI er með sameiginlegt stoðkerfi þar sem
þátttökuskólar taka hver fyrir sig að sér að sjá um
ákveðinn hluta þess, t.d. rekur einn skóli Blackboard,
annar sér um netföng - @uhi.ac.uk. Íslenskir
framhaldsskólar gætu tekið þetta upp, sameinast um
rekstur kennslukerfis, skráningarkerfis og fleira og skipt
verkunum á milli sín.
• Hver skóli er með sitt eigið UT starfsfólk (er verið að
skoða núna hvort eigi að setja upp eina UT þjónustu fyrir
alla skólana)*
Menntakvika 2010
* skv. viðtali við dr. Frank Rennie 25. mars 2010
35. Skráning nemenda
• Nemendur geta ferið skráðir nemendur einhvers
þátttökuskólans og skrá þig þá hjá þeim skóla eða þeir geta
skráð sig sem nemendur UHI samstarfsnetsins. Skrifstofan í
Vernice sér um UHI skráninguna. (Verið er að skoða hvort sé
hægt að setja upp sameiginlegt skráningarkerfi fyrir alla
skólana)*.
• Á Íslandi er sameiginlegt innritunarkerfi fyrir
framhaldsskólanám. Það vantar sameiginlegt
skólaskráningarkerfi en MRN er að skoða hvort að hægt sé að
bjóða nemendum að skrá sig í fjar- og dreifnámsáfanga í
gegnum sameiginlegt kerfi. Símenntunarmiðstöðvar hafa bent
á að það vanti sameiginlegt skólaskráningarkerfi.
Menntakvika 2010 * skv. viðtali við dr. Frank Rennie 25. mars 2010
36. Eitt kennslukerfi
• Í Labrador og Nýfundnalandi er notað eitt
kennslukerfi fyrir öll skólastigin
“DesireToLearn” sem þeir eru mjög
ánægð með. Það þýðir að nemendur
vinna alltaf í sama umhverfi og geta haldið
úti ferilmöppu á Netinu allan skólaferilinn.
U. of Memorial University í Nýfundnalandi
bjó til kerfið og rekur það.
Menntakvika 2010
37. Kostir við að nota eitt kennslukerfi
• Það væri æskilegt að nemendur myndu vinna í einu
kennslukerfi hér á Íslandi. Það myndi auðvelda yfirsýn
þeirra áfanga sem eru inni í kerfinu, auðvelda
nemendum að sjá alla áfangana sína á einum stað (og
aðeins einn notendaaðgangur) og gæti styrkt UT
stoðkerfi fyrir nemendur þar sem það væri auðveldara að
gera það aðgengilegt.
• Á Íslandi eru notuð allavega fimm kennslukerfi og í stað
þess að allir noti sama kerfið mætti smíða vefþjónustu
sem myndi virka eins og allir væru í sama kerfinu.
Menntakvika 2010
38. Hvaða kennslukerfi
Menntakvika 2010
Gögn um framhaldsskóla
byggð á gögnum frá
Sólveigu Jakobsdóttur.
(2009). Fjarnám og
blandað nám í íslenskum
framhaldsskólum: Þróun
og framtíð? Erindi flutt á
málstofu á vegum
RANNUM 17.11.2009.
Gögn um háskólana eru
fengin frá Sigurbj.Jóh.
(2008). Netháskólinn.
Skýrsla sem er byggð á
viðtölum við starfsmenn
samstarfsháskólanna.
Taflan uppfærð í mars
2010 skv. nýrri
óformlegri vitneskju en
ekki allir skólar yfirfarnir.
(Þeir skólar sem eru í sviga eru að hugsa um að skipta úr því kerfi sem
þeir hafa notað og flytja sig yfir í Moodle. Nóvember 2009 / mars 2010.)
íslenskir skólar nota
39. Framboð á námi og kennsluháttum
• Í UHI er allt nám er í boði í staðnámi og fjar- og/eða
dreifnámi. Nemendur geta valið um að taka einn áfanga í
staðnámi, annan í dreifnámi og þriðja í fjarnámi, alla við
sitthvern skólann. Þetta er fyrirkomulag sem mætti taka
upp á Íslandi því það eykur sveigjanleika námsins og
kemur betur á móts við þarfir nemandans.
• Á Íslandi er mest af framboði á námi í staðnámi og á
höfuðborgarsvæðinu eða Akureyri. Það vantar að auka
jöfnuð til náms hér á landi með því að auka framboð
náms í fjar- og /eða dreifnámi, svo að allir eigi jafnan
aðgang að öllu námi.
Menntakvika 2010
40. Menntakvika 2010
Kostnaðarskipting
• UHI fær fjármagnið og sér um að deila því út til skólanna eftir
því hvaða þjónustu þeir veita. Það þyrfti að skoða þetta í
samhengi við reiknilíkön skólanna og hvort væri hægt að gera
breytingar á því sem myndu styðja við meiri sveigjanleika í
menntakerfinu.
• Hér á íslandi þyrfti að endurskoða kjarasamninga
framhaldsskólakennara þannig að þeir leyfi sveigjanlega
kennsluhætti.
• Það þarf að skoða hvernig kostnaðarskipting ætti að vera á
milli þátttökuaðila. Æskilegt að skoða UHI RAM
reiknilíkanamódelið og athuga hvort við getum nýtt
hugsanahátt þess í skiptingu fjármagnsins.
41. Menntakvika 2010
UHI og microRAM modelið þeirra
• UHI er með reikniformúlu, sem er kölluð “microRAM
(Resource Allocation Model)” og hefur hún þann
tilgang að deila þeim fjármunum sem koma inn til UHI
til þeirra þátttökuaðila sem þjónusta hann. Skiptingin
er þannig:
– 65% er ráðstafað til þess akademíska þátttakanda sem sér
um kennsluna
– 18% er fyrir “hýsingu” nemandans (aðgang að
kennslustofu, tölvustofu, bókasafni o.s.frv.)
– 17% er ráðstafað til þess aðila sem sér um skráningu
nemandans (þ.e. sá sem sér um skráningu nemandans inn í
UHI, vinnslu umsóknar, skráningu í námskeið og annarrar
skráningarvinnu)
42. Menntakvika 2010
Notkun UT
• Sameiginleg upplýsingaveita um allt nám á Íslandi
• Sameiginlegt rafrænt innritunarkerfi
• Sameiginleg stoðkerfi (svæðaskipt/skólastig?).
Efla náms- og starfsráðgjöf. Ýta undir samfélög.
• Sameiginlegt kennslukerfi / tengingar á milli / Einn aðgangur
Námsmat innbyggt inn í kennslukerfið
• Sameiginlegt nemendabókhaldskerfi / tengingar á milli
• Símenntun kennara / OER / Netnámskeið / Auðveldara að ná til
kennara ef eru í einu samstarfsneti
• Opið námsefni, verkefni, próf … (OER). Sameiginleg OER leitarvél
sem leitar að efni í sameiginlegum efnisbanka, MELT, vefsíðum
skóla, Flickr, YouTube, Wiki o.s.frv.
• CC Ísland (Creative Commons Iceland)
Markmið að styðji við sveigjanlega kennsluhætti
Markmið að styðji við sveigjanlega kennsluhætti