ݺߣ

ݺߣShare a Scribd company logo
STAÐAN Í MÁLEFNUM
TÓNLISTARSKÓLA OG ÖRSTUTT UM
VERKASKIPTINGU
Guðjón Bragason
Sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs
27. desember 2015
Samband íslenskra sveitarfélaga
SAMKOMULAG TIL TVEGGJA ÁRA 2011
• Ekki var vilji til þess af hálfu ríkisins að tengja fjárhæðir í
samkomulaginu við þróun verðlags eða launa.
– Samkomulagið gilti af þeirri ástæðu bara til loka ágúst 2013
– Viðræður um enduskoðun/framlengingu áttu að hefjast ári fyrr en
samkomulagið rann út án endurskoðunar.
– 520 m.kr. fjárheimild hefur verið óbreytt frá 2012.
– Viðauki við samkomulagið var undirritaður í mars 2014. Hann gilti til
31. desember 2014.
– Nýr viðauki hefur ekki verið gerður en lagabreyting í júní 2015
tryggði fjármögnun verkefna sem sveitarfélög tóku að sér til ársloka
2015.
Samband íslenskra sveitarfélaga
SAMKOMULAGIÐ 2011 - MEGINATRIÐI
• Ríkið lagði fram 480 m.kr. á ári til að fjármagna nám á
framhaldsstigi, auk miðstigs í söng. Síðar hækkað í 520 m.kr.
• Á móti tóku sveitarfélög yfir ýmis verkefni að jafnvirði 230 m.kr.
þ.á m.:
– fjármögnun Námsgagnasjóðs
– fjármögnun Endurmenntunarsjóðs grunnskóla
– ýmis verkefni í málefnum fatlaðs fólks o.fl.
• Nettóframlag ríkis til tónlistarfræðslu var því 250 m.kr. á ári en
hækkaði fljótlega í 290 m.kr.
Samband íslenskra sveitarfélaga
FORSENDUÞRÓUN - NEMENDAFJÖLDI
Miðað var við 711 nemendur við gerð samkomulagsins.
• 480 m.kr. áttu að dekka kennslukostnað þeirra og vel það
• Veturinn 2011-2012 reyndust nemendur vera 822, hækkun
framlags í 520 m.kr. átti að mæta því a.m.k. að hluta
• Ítrekað var rætt um að stjórna þyrfti nemendafjölda en vegna
bráðabirgðaástands hefur ekkert verið gert í því
• Veturinn 2015-2016 eru nemendur 987 (um 20% fjölgun frá 2011
og um 35% umfram forsendur samkomulagsins)
• Kennsla á svonefndu 4. stigi sér kapituli, sem ekki var samið um,
en er inni í ofangreindum tölum um nemendafjölda.
Samband íslenskra sveitarfélaga
FORSENDUR - LAUNAÞRÓUN
Ríkið vildi bara semja um fasta krónutölu en 2011 var áætlað að
hófleg launahækkun tónlistarkennara rúmaðist innan 480 m.kr.
• Kjarasamningur við FT reyndist vera mjög dýr, 13% hækkun
2011-2014; frekari 7,61% hækkun 2014, 4,44% 2015
• Ósamið er við FT en hækkun verður líklega í takt við samninga
samanburðarhópa (kringum 23%?)
• M.t.t. kjaraþróunar ættu 480 m.kr. 2011 að vera um 600 m.kr.
árið 2015 fyrir gerð nýs kjarasamnings
Samband íslenskra sveitarfélaga
HALLI Á KERFINU – HVERNIG ER HONUM MÆTT?
a) Gengið á eigið fé skólanna
b) Eigendur (sveitarfélög) greiða hallann
c) Hærri skólagjöld, þótt bannað sé að greiða kennslu með þeim
d) Tilfærsla fjármagns frá grunn- og miðstigi (samningsbrot)
e) Dregið úr kennslumagni
f) Skuldasöfnun
Skólar með marga nemendur á framhaldsstigi hafa komið verst út úr
stöðunni en allir hafa fundið fyrir ókostum fyrirkomulagsins
En markmið um jafnræði til náms hefur náðst, sem er nokkurs virði
Samband íslenskra sveitarfélaga
LAUSN Á BRÁÐAVANDA 2015
Viðræður við STÍR 2015 leiddu til tillagna um lausn á bráðavanda
tónlistarskólanna í Reykjavík
Ekkert samkomulag hefur þó verið gert við ríkið en í
fjáraukalagafrumvarpi 2015 er tillaga um 60 m.kr. sérstakt framlag
til jöfnunarsjóðs, sem er það sem um var beðið frá ríkinu
Heimild fyrir 30 m.kr. skv. lögum sem samþykkt voru í júní
Reykjavíkurborg kemur með 90 m.kr. á móti, með skilyrðum um
aðkomu ríkisins og rekstrarúttektir á skólunum
Björgunarpakkinn því alls 180 m.kr. vegna uppsafnaðs vanda
Möguleiki á 60 m.kr. til viðbótar á vorönn 2016
Samband íslenskra sveitarfélaga
BRÉF SAMBANDSINS OG BORGARINNAR TIL MENNTA- OG
MENNINGARMÁLARÁÐHERRA 25. ÁGÚST 2015
• „Þörf er á því að árétta að ekkert samkomulag hefur verið í gildi frá
árslokum 2014 á milli ríkis og sveitarfélaga um málefni tónlistarskóla
eða breytta verkaskiptingu þessara aðila. Slík staða er að sjálfsögðu
með öllu óviðunandi í samskiptum ríkis og sveitarfélaga.
• Þarf m.a. að huga sérstaklega að því við gerð frumvarps til fjárlaga
fyrir árið 2016 hvernig þau verkefni ríkisins, sem hafa á undanförnum
árum verið fjármögnuð tímabundið af sveitarfélögum vegna
samkomulagsins, verði fjármögnuð á því ári.“
Ekki enn hafnar formlegar viðræður um nýtt samkomulag, en þó samtöl.
Önnur umræða um fjárlagafrumvarp er handan við hornið!
Samband íslenskra sveitarfélaga
„GILDANDI“ FYRIRKOMULAG ER ÓMÖGULEGT!
Enginn samningur er í gildi milli ríkis og sveitarfélaga
• Samskipti við ráðuneyti um endurskoðun/framlengingu hafa gengið
illa. Mikill tími hefur farið í mál sem ekki snýst um mjög háar
fjárhæðir.
• Mikil óvissa hefur verið frá árslokum 2013 um fjármögnun
lögbundinna verkefna sem falla undir samkomulagið. Veldur
margháttuðum óþægindum fyrir marga.
• Lögbundin verkefni, líkt og Námsgagnasjóður og Endurmenntunar-
sjóður, hafa verið í óvissu fram á sumar bæði 2014 og 2015.
Enginn vilji er til þess að endurtaka sama leik árið 2016.
• Á engan hátt er hægt að segja að staðan samræmist góðum
stjórnsýsluháttum, þrátt fyrir góðan ásetning allra aðila í upphafi
verkefnisins.
VERKASKIPTASAMKOMULAGIÐ - SJÓÐIRNIR
• Bæði Námsgagnasjóður og Endurmenntunarsjóður
grunnskóla voru í fjársvelti fyrir 2011.
• Framlög hækkuðu ekki mikið í fyrstu
– 40 m.kr. á ári 2012-2013 til Námsgagnasjóðs (óbreytt frá 2011)
– 22,7 m.kr. árið 2011 til Endurmenntunarsjóðs en 2012-2013
hækkaði framlag til hans í 29,9 m.kr.
• Veruleg hækkun náðist 2014 (óbreytt 2015):
– Námsgagnasjóður fékk 54,0 m.kr. á ári
– Endurmenntunarsjóður fékk 44,6 m.kr. á ári
Námsgagnasjóður er samt enn fjarri þeim framlögum sem hann fékk
2007-2008 (100 m.kr. á ári) og framlög til Endurmenntunarsjóðs
grunnskóla rýrnuðu mikið að verðgildi frá 1996-2011.
Samband íslenskra sveitarfélaga
STARFSHÓPUR UM FRAMTÍÐARFYRIRKOMULAG
• Soffía Vagnsdóttir, Sigfríður Björnsdóttir og Guðjón Bragason f.h.
sveitarfélaga; Jón Vilberg Guðjónsson og Þórunn Jóna
Hauksdóttir frá MMR, Ingunn Guðmundsdóttir frá FJR
• 10 fundir haldnir, mestur tími farið í að ræða um mögulegan
„tónlistarframhaldsskóla“ (Nýi skólinn) en vinnan gengið of hægt
• Spennandi hugmynd en áhersla á að stofnun hans valdi ekki
neikvæðum áhrifum fyrir starfandi tónlistarskóla
• Enn ákveðin óvissa um framhaldið en 135 m.kr. í fjárlagafrv. til að
fjármagna ca. 200 nemenda skóla.
• Of margt óljóst um fjárhagslegar forsendur, m.a. um hve mikið
fjármagn komi frá ríki til annarra tónlistarskóla.
Samband íslenskra sveitarfélaga
ÓVISS STAÐA NÚNA
• Á fundi borgarstjóra og menntamálaráðherra í vikunni komu fram
hugmyndir um 226 m.kr. framlag frá ríki til annarra tónlistarskóla
en Nýja skólans
• Fálega tekið - mun lægri fjárhæð en rætt hafði verið um í
starfshópnum og í stjórn sambandsins
• Frekari fundir fyrirhugaðir með ráðherra á næstunni
• Mikilvægt er að skoða ekki bara hvað ríkið er tilbúið að greiða
• Fjárhagsstaða sveitarfélaga fer versnandi, andstaða mikil við að
hækka framlög til tónlistarskóla og ómöguleiki hjá sumum svfél.
• Niðurskurður á framhaldsstigi gæti verið hluti af lausn
Samband íslenskra sveitarfélaga
HVAÐ ÞARF MIKIÐ FJÁRMAGN?
Fjárhagslegar forsendur enn í skoðun en fyrir um 780 nemendur
(þ.e. 980-200) er kennslukostnaður nálægt 550 m.kr.,
• Miðað er við að öll kennsla verði fullfjármögnuð, í stað þess að
fletja út fjármagnið ef nemendum fjölgar
• Ef ríkið greiðir bara 226 m.kr. þarf um 300-330 m.kr. frá
sveitarfélögum (í stað 230 m.kr. nú).
• Það er óraunhæft – fjárhagsstaða sveitarfélaga er of þröng
Ekki nægir að semja við ríkið um fasta krónutölu, því kostnaður
mun hækka vegna kjarasamninga
– Ef samkomulag næst er fyrirséð að mæta þurfi launahækkunum með
niðurskurði, a.m.k. að hluta.
Samband íslenskra sveitarfélaga
HVAÐ MEÐ VERKASKIPTASAMKOMULAGIÐ?
Miðað við forsendur MMR ætti því fyrirkomulagi að vera sjálfhætt.
(Sveitarfélög munu ekki bæði fjármagna verkefni sem féllu undir
samkomulagið og kennslukostnað á framhaldsstigi+miðstigi í söng)
• Engin svör borist frá ríki um hvort verkefnin færist aftur til ríkisins
• Klukkan tifar, óþolandi að vita ekki í nóvember um fyrirkomulag
næsta árs.
• Til framtíðar litið er það enn afstaða sambandsins að
framhaldsstig eigi að flytjast á ábyrgð ríkisins.
• Ef lausn á að nást til skemmri tíma (tvö ár) þurfa ríki og
sveitarfélög að verða sammála um hvað verkefnið kostar og um
markmið hvað varðar fjölda nemenda.
Samband íslenskra sveitarfélaga

More Related Content

More from Margret2008 (20)

Fríða bjarney
Fríða bjarneyFríða bjarney
Fríða bjarney
Margret2008
Dagforeldramál 2016 hildur björk
Dagforeldramál 2016   hildur björkDagforeldramál 2016   hildur björk
Dagforeldramál 2016 hildur björk
Margret2008
Ի徱ð vorfundur grunns 2016
Ի徱ð   vorfundur grunns 2016Ի徱ð   vorfundur grunns 2016
Ի徱ð vorfundur grunns 2016
Margret2008
Ի徱ð vorfundur grunns 2016
Ի徱ð   vorfundur grunns 2016Ի徱ð   vorfundur grunns 2016
Ի徱ð vorfundur grunns 2016
Margret2008
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Margret2008
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
Margret2008
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115
Margret2008
Kostnaður foreldra
Kostnaður foreldraKostnaður foreldra
Kostnaður foreldra
Margret2008
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
Margret2008
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendurFríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
Margret2008
Helgi Grímsson
Helgi GrímssonHelgi Grímsson
Helgi Grímsson
Margret2008
Samþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfsSamþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfs
Margret2008
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Margret2008
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Margret2008
Dagforeldramál 2016 hildur björk
Dagforeldramál 2016   hildur björkDagforeldramál 2016   hildur björk
Dagforeldramál 2016 hildur björk
Margret2008
Ի徱ð vorfundur grunns 2016
Ի徱ð   vorfundur grunns 2016Ի徱ð   vorfundur grunns 2016
Ի徱ð vorfundur grunns 2016
Margret2008
Ի徱ð vorfundur grunns 2016
Ի徱ð   vorfundur grunns 2016Ի徱ð   vorfundur grunns 2016
Ի徱ð vorfundur grunns 2016
Margret2008
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Margret2008
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115
Margret2008
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendurFríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
Margret2008
Samþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfsSamþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfs
Margret2008
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Margret2008
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Margret2008

Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015

  • 1. STAÐAN Í MÁLEFNUM TÓNLISTARSKÓLA OG ÖRSTUTT UM VERKASKIPTINGU Guðjón Bragason Sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs 27. desember 2015 Samband íslenskra sveitarfélaga
  • 2. SAMKOMULAG TIL TVEGGJA ÁRA 2011 • Ekki var vilji til þess af hálfu ríkisins að tengja fjárhæðir í samkomulaginu við þróun verðlags eða launa. – Samkomulagið gilti af þeirri ástæðu bara til loka ágúst 2013 – Viðræður um enduskoðun/framlengingu áttu að hefjast ári fyrr en samkomulagið rann út án endurskoðunar. – 520 m.kr. fjárheimild hefur verið óbreytt frá 2012. – Viðauki við samkomulagið var undirritaður í mars 2014. Hann gilti til 31. desember 2014. – Nýr viðauki hefur ekki verið gerður en lagabreyting í júní 2015 tryggði fjármögnun verkefna sem sveitarfélög tóku að sér til ársloka 2015. Samband íslenskra sveitarfélaga
  • 3. SAMKOMULAGIÐ 2011 - MEGINATRIÐI • Ríkið lagði fram 480 m.kr. á ári til að fjármagna nám á framhaldsstigi, auk miðstigs í söng. Síðar hækkað í 520 m.kr. • Á móti tóku sveitarfélög yfir ýmis verkefni að jafnvirði 230 m.kr. þ.á m.: – fjármögnun Námsgagnasjóðs – fjármögnun Endurmenntunarsjóðs grunnskóla – ýmis verkefni í málefnum fatlaðs fólks o.fl. • Nettóframlag ríkis til tónlistarfræðslu var því 250 m.kr. á ári en hækkaði fljótlega í 290 m.kr. Samband íslenskra sveitarfélaga
  • 4. FORSENDUÞRÓUN - NEMENDAFJÖLDI Miðað var við 711 nemendur við gerð samkomulagsins. • 480 m.kr. áttu að dekka kennslukostnað þeirra og vel það • Veturinn 2011-2012 reyndust nemendur vera 822, hækkun framlags í 520 m.kr. átti að mæta því a.m.k. að hluta • Ítrekað var rætt um að stjórna þyrfti nemendafjölda en vegna bráðabirgðaástands hefur ekkert verið gert í því • Veturinn 2015-2016 eru nemendur 987 (um 20% fjölgun frá 2011 og um 35% umfram forsendur samkomulagsins) • Kennsla á svonefndu 4. stigi sér kapituli, sem ekki var samið um, en er inni í ofangreindum tölum um nemendafjölda. Samband íslenskra sveitarfélaga
  • 5. FORSENDUR - LAUNAÞRÓUN Ríkið vildi bara semja um fasta krónutölu en 2011 var áætlað að hófleg launahækkun tónlistarkennara rúmaðist innan 480 m.kr. • Kjarasamningur við FT reyndist vera mjög dýr, 13% hækkun 2011-2014; frekari 7,61% hækkun 2014, 4,44% 2015 • Ósamið er við FT en hækkun verður líklega í takt við samninga samanburðarhópa (kringum 23%?) • M.t.t. kjaraþróunar ættu 480 m.kr. 2011 að vera um 600 m.kr. árið 2015 fyrir gerð nýs kjarasamnings Samband íslenskra sveitarfélaga
  • 6. HALLI Á KERFINU – HVERNIG ER HONUM MÆTT? a) Gengið á eigið fé skólanna b) Eigendur (sveitarfélög) greiða hallann c) Hærri skólagjöld, þótt bannað sé að greiða kennslu með þeim d) Tilfærsla fjármagns frá grunn- og miðstigi (samningsbrot) e) Dregið úr kennslumagni f) Skuldasöfnun Skólar með marga nemendur á framhaldsstigi hafa komið verst út úr stöðunni en allir hafa fundið fyrir ókostum fyrirkomulagsins En markmið um jafnræði til náms hefur náðst, sem er nokkurs virði Samband íslenskra sveitarfélaga
  • 7. LAUSN Á BRÁÐAVANDA 2015 Viðræður við STÍR 2015 leiddu til tillagna um lausn á bráðavanda tónlistarskólanna í Reykjavík Ekkert samkomulag hefur þó verið gert við ríkið en í fjáraukalagafrumvarpi 2015 er tillaga um 60 m.kr. sérstakt framlag til jöfnunarsjóðs, sem er það sem um var beðið frá ríkinu Heimild fyrir 30 m.kr. skv. lögum sem samþykkt voru í júní Reykjavíkurborg kemur með 90 m.kr. á móti, með skilyrðum um aðkomu ríkisins og rekstrarúttektir á skólunum Björgunarpakkinn því alls 180 m.kr. vegna uppsafnaðs vanda Möguleiki á 60 m.kr. til viðbótar á vorönn 2016 Samband íslenskra sveitarfélaga
  • 8. BRÉF SAMBANDSINS OG BORGARINNAR TIL MENNTA- OG MENNINGARMÁLARÁÐHERRA 25. ÁGÚST 2015 • „Þörf er á því að árétta að ekkert samkomulag hefur verið í gildi frá árslokum 2014 á milli ríkis og sveitarfélaga um málefni tónlistarskóla eða breytta verkaskiptingu þessara aðila. Slík staða er að sjálfsögðu með öllu óviðunandi í samskiptum ríkis og sveitarfélaga. • Þarf m.a. að huga sérstaklega að því við gerð frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2016 hvernig þau verkefni ríkisins, sem hafa á undanförnum árum verið fjármögnuð tímabundið af sveitarfélögum vegna samkomulagsins, verði fjármögnuð á því ári.“ Ekki enn hafnar formlegar viðræður um nýtt samkomulag, en þó samtöl. Önnur umræða um fjárlagafrumvarp er handan við hornið! Samband íslenskra sveitarfélaga
  • 9. „GILDANDI“ FYRIRKOMULAG ER ÓMÖGULEGT! Enginn samningur er í gildi milli ríkis og sveitarfélaga • Samskipti við ráðuneyti um endurskoðun/framlengingu hafa gengið illa. Mikill tími hefur farið í mál sem ekki snýst um mjög háar fjárhæðir. • Mikil óvissa hefur verið frá árslokum 2013 um fjármögnun lögbundinna verkefna sem falla undir samkomulagið. Veldur margháttuðum óþægindum fyrir marga. • Lögbundin verkefni, líkt og Námsgagnasjóður og Endurmenntunar- sjóður, hafa verið í óvissu fram á sumar bæði 2014 og 2015. Enginn vilji er til þess að endurtaka sama leik árið 2016. • Á engan hátt er hægt að segja að staðan samræmist góðum stjórnsýsluháttum, þrátt fyrir góðan ásetning allra aðila í upphafi verkefnisins.
  • 10. VERKASKIPTASAMKOMULAGIÐ - SJÓÐIRNIR • Bæði Námsgagnasjóður og Endurmenntunarsjóður grunnskóla voru í fjársvelti fyrir 2011. • Framlög hækkuðu ekki mikið í fyrstu – 40 m.kr. á ári 2012-2013 til Námsgagnasjóðs (óbreytt frá 2011) – 22,7 m.kr. árið 2011 til Endurmenntunarsjóðs en 2012-2013 hækkaði framlag til hans í 29,9 m.kr. • Veruleg hækkun náðist 2014 (óbreytt 2015): – Námsgagnasjóður fékk 54,0 m.kr. á ári – Endurmenntunarsjóður fékk 44,6 m.kr. á ári Námsgagnasjóður er samt enn fjarri þeim framlögum sem hann fékk 2007-2008 (100 m.kr. á ári) og framlög til Endurmenntunarsjóðs grunnskóla rýrnuðu mikið að verðgildi frá 1996-2011. Samband íslenskra sveitarfélaga
  • 11. STARFSHÓPUR UM FRAMTÍÐARFYRIRKOMULAG • Soffía Vagnsdóttir, Sigfríður Björnsdóttir og Guðjón Bragason f.h. sveitarfélaga; Jón Vilberg Guðjónsson og Þórunn Jóna Hauksdóttir frá MMR, Ingunn Guðmundsdóttir frá FJR • 10 fundir haldnir, mestur tími farið í að ræða um mögulegan „tónlistarframhaldsskóla“ (Nýi skólinn) en vinnan gengið of hægt • Spennandi hugmynd en áhersla á að stofnun hans valdi ekki neikvæðum áhrifum fyrir starfandi tónlistarskóla • Enn ákveðin óvissa um framhaldið en 135 m.kr. í fjárlagafrv. til að fjármagna ca. 200 nemenda skóla. • Of margt óljóst um fjárhagslegar forsendur, m.a. um hve mikið fjármagn komi frá ríki til annarra tónlistarskóla. Samband íslenskra sveitarfélaga
  • 12. ÓVISS STAÐA NÚNA • Á fundi borgarstjóra og menntamálaráðherra í vikunni komu fram hugmyndir um 226 m.kr. framlag frá ríki til annarra tónlistarskóla en Nýja skólans • Fálega tekið - mun lægri fjárhæð en rætt hafði verið um í starfshópnum og í stjórn sambandsins • Frekari fundir fyrirhugaðir með ráðherra á næstunni • Mikilvægt er að skoða ekki bara hvað ríkið er tilbúið að greiða • Fjárhagsstaða sveitarfélaga fer versnandi, andstaða mikil við að hækka framlög til tónlistarskóla og ómöguleiki hjá sumum svfél. • Niðurskurður á framhaldsstigi gæti verið hluti af lausn Samband íslenskra sveitarfélaga
  • 13. HVAÐ ÞARF MIKIÐ FJÁRMAGN? Fjárhagslegar forsendur enn í skoðun en fyrir um 780 nemendur (þ.e. 980-200) er kennslukostnaður nálægt 550 m.kr., • Miðað er við að öll kennsla verði fullfjármögnuð, í stað þess að fletja út fjármagnið ef nemendum fjölgar • Ef ríkið greiðir bara 226 m.kr. þarf um 300-330 m.kr. frá sveitarfélögum (í stað 230 m.kr. nú). • Það er óraunhæft – fjárhagsstaða sveitarfélaga er of þröng Ekki nægir að semja við ríkið um fasta krónutölu, því kostnaður mun hækka vegna kjarasamninga – Ef samkomulag næst er fyrirséð að mæta þurfi launahækkunum með niðurskurði, a.m.k. að hluta. Samband íslenskra sveitarfélaga
  • 14. HVAÐ MEÐ VERKASKIPTASAMKOMULAGIÐ? Miðað við forsendur MMR ætti því fyrirkomulagi að vera sjálfhætt. (Sveitarfélög munu ekki bæði fjármagna verkefni sem féllu undir samkomulagið og kennslukostnað á framhaldsstigi+miðstigi í söng) • Engin svör borist frá ríki um hvort verkefnin færist aftur til ríkisins • Klukkan tifar, óþolandi að vita ekki í nóvember um fyrirkomulag næsta árs. • Til framtíðar litið er það enn afstaða sambandsins að framhaldsstig eigi að flytjast á ábyrgð ríkisins. • Ef lausn á að nást til skemmri tíma (tvö ár) þurfa ríki og sveitarfélög að verða sammála um hvað verkefnið kostar og um markmið hvað varðar fjölda nemenda. Samband íslenskra sveitarfélaga

Editor's Notes

  • #9: Nokkrir fundir hafa verið haldnir en aldrei sest niður með tölulegar forsendur um hvaða fjármagn þurfi til þess að fjármagna kerfið.
  • #15: Höfum samt í huga að í fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir 520 m.kr. til jöfnunarsjóðs vegna tónlistarskóla, en óvissa er hvort sú tala helst óbreytt