ݺߣ

ݺߣShare a Scribd company logo
Snillismiðjur og makerý:
Að skapa framtíð
Tryggvi Thayer, PhD
LVG206M "Að vera í takt við tímann…” Snjalltækni í skapandi námi
Mars, 2020
Tækni og nám
5 stórar bylgjur í tækniþróun
1. Gríðarlegt magn gagna (Gagnagnótt/big data)
2. Skil milli þess raunverulega og stafræna að verða óljós (Sýndar- & gagnaukinn
veruleiki/virtual & augmented reality)
3. Allt að verða stafrænt (Afefnisvæðing/dematerialization)
4. Vélar sem beita gagnrýninni hugsun (Gervigreind/artificial intelligence)
5. Allsvegar samþætt tækni (Íklæðanleg & ígræðanleg tækni/wearables &
implants)
21. aldar hæfni mótast af þessum tækniþróunum!
Afefnisvæðing & allsvegar tækni
• Allt stafrænt og allt tölvutengt
• Snjalltæki
• Snjallheimili
• Internet of Things (IoT)
• Að stýra tæknilega umhverfinu
• DIY tækni – ódýr forritanleg tækni: Snjalltækni, samtengingar um net (IFTTT),
virkja ótengda hluti (NFC, QR kóðar, o.fl.)
• Tæknivæða eigin heim eftir eigin þörfum
Makerspaces
Staðir þar sem notendur hafa greiðan aðgang að efni, tækjum og
fræðslu til að geta hannað, frumreynt og skapað allt sem þeir vilja.
• Fab Lab (https://www.fablab.is/) – Verkefni tengt MIT.
Nýsköpunarmiðstöð Íslands stýrir hér á landi.
• Akureyri, Austurland (Fjarðarbyggð), Hornafjörður, Ísafjörður, Reykjavík,
Selfoss, Sauðárkrókur, Vestmannaeyjar, (Akranes).
• Makerí (https://www.facebook.com/groups/664271910444072/) –
Margir skólar komið upp eigin meikerí.
• Snillismiðjur (https://sites.google.com/rvkskolar.is/snillismidjur) –
Margir skólar komið upp eigin snillismiðju.
Helstu námskenningar
• Smíðahyggja (e. constructionism) (Papert, 1991 -
http://www.papert.org/articles/SituatingConstructionism.html)
• Nemendur læra best af því að skapa.
• Byggist á hugsmíðahyggju Piaget en leggur meiri áherslu á leik og að vinna með höndum.
• Starfssamfélög (e. communities of practice) (Wenger-Treyner & Wenger Treyner,
2015 - https://wenger-trayner.com/introduction-to-communities-of-practice/)
• Fólk með sameiginleg áhugamál/markmið mynda samfélög þar sem þekkingu og reynslu er
miðlað í opnu umhverfi í þágu einstaklinga og samfélags.
• Sjá t.d. Menntamiðju (http://www.menntamidja.is) & #menntaspjall
(https://twitter.com/hashtag/menntaspjall)
• Nýsköpunar-/frumkvöðlamennt (Svanborg R. Jónssdóttir, 2014 -
http://uni.hi.is/svanjons/files/2016/04/Ny%CC%81sko%CC%88punar-og-
frumkvo%CC%88%C3%B0lamennt-skilgreining.pdf)
• Nemendur læra með því að þróa og framkvæma eigin hugmyndir.
Helstu tæki & tól
• Tæki tengd smíðakennslu, listakennslu, textílmennt, heimilisfræði
o.s.frv.
• Tölvutengd hönnun: Teikniforrit, skannar (3D & 2D), 3D
hönnunarforrit.
• Tölvutengd frummyndagerð: 3D prentarar, vínylskerar, leisiskerar.
• Örtölvur/tölvustýringar: Microbit, Raspberry Pi, Arduino, o.fl.
• Sérstök tæknileg efni: Leiðandi efni & þráður, LED ljós, skynjarar
(birtu-, hljóð-, raka-, o.m.fl.).
• Margmiðlun: Hljóðver, kvikmyndaver, ljósmyndabúnaður, tölvur.
Hvað er hægt að gera?
Hvað dettur þér í hug?
Samþætting í snillismiðjum
• Nemendur móta eigin verkefni:
• Greina þarfir
• Greina hvað er hægt að gera
• Finna út hvað þeir geta gert
• (sjá t.d. hönnunarhugsun – e. Design Thinking:
https://drive.google.com/file/d/1wUghWicd_9TxwAds_rSihEGDPNuPaf6G/view)
• Hvað þurfa nemendur að kunna til að vinna verkefnið:
• Þarfir (samfélagsgreinar)
• Hvað hefur verið gert áður (lestur, húmanískar greinar)
• Vinnubrögð og meðferð efna (list- & verkgreinar, efna- & eðlisfræði)
• Tæki & tækni (tölvur, forritun, list- & verkgreinar, stærðfræði, eðlisfræði)
• Vinnulag (heilbrigðisgreinar)
Gagnlegir vefir
• Fab Lab Ísland - https://www.fablab.is/
• Snillismiðjur UT Torgs -
https://sites.google.com/rvkskolar.is/snillismidjur
• Makerspace á Íslandi (FB hópur) -
https://www.facebook.com/groups/664271910444072/
• Makezine (Mikið af áhugaverðum verkefnum) -
https://makezine.com/
• Make á YouTube - https://www.youtube.com/user/makemagazine
• Kitronik (vefverslun með allt sem þarf) - https://www.kitronik.co.uk/

More Related Content

More from Tryggvi Thayer (20)

Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreindFramtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Tryggvi Thayer
Educational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of EducationEducational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of Education
Tryggvi Thayer
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunarBreytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Tryggvi Thayer
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Tryggvi Thayer
Learning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningLearning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learning
Tryggvi Thayer
Covid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarCovid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunar
Tryggvi Thayer
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiNokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Tryggvi Thayer
Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and education
Tryggvi Thayer
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Tryggvi Thayer
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Tryggvi Thayer
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Tryggvi Thayer
Athafnakostir HA
Athafnakostir HAAthafnakostir HA
Athafnakostir HA
Tryggvi Thayer
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Tryggvi Thayer
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tryggvi Thayer
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative Assessments
Tryggvi Thayer
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Tryggvi Thayer
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leader
Tryggvi Thayer
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 years
Tryggvi Thayer
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learning
Tryggvi Thayer
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreindFramtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Tryggvi Thayer
Educational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of EducationEducational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of Education
Tryggvi Thayer
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunarBreytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Tryggvi Thayer
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Tryggvi Thayer
Learning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningLearning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learning
Tryggvi Thayer
Covid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarCovid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunar
Tryggvi Thayer
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiNokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Tryggvi Thayer
Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and education
Tryggvi Thayer
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Tryggvi Thayer
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Tryggvi Thayer
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Tryggvi Thayer
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Tryggvi Thayer
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tryggvi Thayer
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative Assessments
Tryggvi Thayer
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Tryggvi Thayer
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leader
Tryggvi Thayer
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 years
Tryggvi Thayer
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learning
Tryggvi Thayer

Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð

  • 1. Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð Tryggvi Thayer, PhD LVG206M "Að vera í takt við tímann…” Snjalltækni í skapandi námi Mars, 2020
  • 2. Tækni og nám 5 stórar bylgjur í tækniþróun 1. Gríðarlegt magn gagna (Gagnagnótt/big data) 2. Skil milli þess raunverulega og stafræna að verða óljós (Sýndar- & gagnaukinn veruleiki/virtual & augmented reality) 3. Allt að verða stafrænt (Afefnisvæðing/dematerialization) 4. Vélar sem beita gagnrýninni hugsun (Gervigreind/artificial intelligence) 5. Allsvegar samþætt tækni (Íklæðanleg & ígræðanleg tækni/wearables & implants) 21. aldar hæfni mótast af þessum tækniþróunum!
  • 3. Afefnisvæðing & allsvegar tækni • Allt stafrænt og allt tölvutengt • Snjalltæki • Snjallheimili • Internet of Things (IoT) • Að stýra tæknilega umhverfinu • DIY tækni – ódýr forritanleg tækni: Snjalltækni, samtengingar um net (IFTTT), virkja ótengda hluti (NFC, QR kóðar, o.fl.) • Tæknivæða eigin heim eftir eigin þörfum
  • 4. Makerspaces Staðir þar sem notendur hafa greiðan aðgang að efni, tækjum og fræðslu til að geta hannað, frumreynt og skapað allt sem þeir vilja. • Fab Lab (https://www.fablab.is/) – Verkefni tengt MIT. Nýsköpunarmiðstöð Íslands stýrir hér á landi. • Akureyri, Austurland (Fjarðarbyggð), Hornafjörður, Ísafjörður, Reykjavík, Selfoss, Sauðárkrókur, Vestmannaeyjar, (Akranes). • Makerí (https://www.facebook.com/groups/664271910444072/) – Margir skólar komið upp eigin meikerí. • Snillismiðjur (https://sites.google.com/rvkskolar.is/snillismidjur) – Margir skólar komið upp eigin snillismiðju.
  • 5. Helstu námskenningar • Smíðahyggja (e. constructionism) (Papert, 1991 - http://www.papert.org/articles/SituatingConstructionism.html) • Nemendur læra best af því að skapa. • Byggist á hugsmíðahyggju Piaget en leggur meiri áherslu á leik og að vinna með höndum. • Starfssamfélög (e. communities of practice) (Wenger-Treyner & Wenger Treyner, 2015 - https://wenger-trayner.com/introduction-to-communities-of-practice/) • Fólk með sameiginleg áhugamál/markmið mynda samfélög þar sem þekkingu og reynslu er miðlað í opnu umhverfi í þágu einstaklinga og samfélags. • Sjá t.d. Menntamiðju (http://www.menntamidja.is) & #menntaspjall (https://twitter.com/hashtag/menntaspjall) • Nýsköpunar-/frumkvöðlamennt (Svanborg R. Jónssdóttir, 2014 - http://uni.hi.is/svanjons/files/2016/04/Ny%CC%81sko%CC%88punar-og- frumkvo%CC%88%C3%B0lamennt-skilgreining.pdf) • Nemendur læra með því að þróa og framkvæma eigin hugmyndir.
  • 6. Helstu tæki & tól • Tæki tengd smíðakennslu, listakennslu, textílmennt, heimilisfræði o.s.frv. • Tölvutengd hönnun: Teikniforrit, skannar (3D & 2D), 3D hönnunarforrit. • Tölvutengd frummyndagerð: 3D prentarar, vínylskerar, leisiskerar. • Örtölvur/tölvustýringar: Microbit, Raspberry Pi, Arduino, o.fl. • Sérstök tæknileg efni: Leiðandi efni & þráður, LED ljós, skynjarar (birtu-, hljóð-, raka-, o.m.fl.). • Margmiðlun: Hljóðver, kvikmyndaver, ljósmyndabúnaður, tölvur.
  • 7. Hvað er hægt að gera? Hvað dettur þér í hug?
  • 8. Samþætting í snillismiðjum • Nemendur móta eigin verkefni: • Greina þarfir • Greina hvað er hægt að gera • Finna út hvað þeir geta gert • (sjá t.d. hönnunarhugsun – e. Design Thinking: https://drive.google.com/file/d/1wUghWicd_9TxwAds_rSihEGDPNuPaf6G/view) • Hvað þurfa nemendur að kunna til að vinna verkefnið: • Þarfir (samfélagsgreinar) • Hvað hefur verið gert áður (lestur, húmanískar greinar) • Vinnubrögð og meðferð efna (list- & verkgreinar, efna- & eðlisfræði) • Tæki & tækni (tölvur, forritun, list- & verkgreinar, stærðfræði, eðlisfræði) • Vinnulag (heilbrigðisgreinar)
  • 9. Gagnlegir vefir • Fab Lab Ísland - https://www.fablab.is/ • Snillismiðjur UT Torgs - https://sites.google.com/rvkskolar.is/snillismidjur • Makerspace á Íslandi (FB hópur) - https://www.facebook.com/groups/664271910444072/ • Makezine (Mikið af áhugaverðum verkefnum) - https://makezine.com/ • Make á YouTube - https://www.youtube.com/user/makemagazine • Kitronik (vefverslun með allt sem þarf) - https://www.kitronik.co.uk/