Snillismiðjur og makerý:Að skapa framtíðTryggvi ThayerGlærur fyrir kennslu í LVG206M "Að vera í takt við tímann…” Snjalltækni í skapandi námi, Mars 2020.
Gagnaukinn veruleiki (augmented reality) og framtíð menntunarTryggvi ThayerInngangserindi flutt á "Í skýjunum", ráðstefnu 3F, Háskólans í Reykjavík og Upplýsingar, 5. apríl, 2013.
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Tryggvi ThayerErindi flutt á Vorráðstefnu MSHA 2016: Snjallari saman.
Hvaða framtíð sjáum við fyrir skóla og skólastarf með tilliti til tækniþróunar? Hvernig geta/ættu kennarar og skólastjórnendur að bregðast við?
Ipad – og hvað svo.Svava PétursdóttirGlærur (1) frá námskeiði fyrir skóla í Reykjanesbæ þar sem nemendur voru að fá iPad. Fjallað var um hvaða hlutverki tæknin gæti gegnt í námi og kennslu út frá ýmsum sjónarhornum.
Torg sem vettvangur símenntunarSvava PétursdóttirTorg sem vettvangur símenntunar: Menntamiðja og torgin. Kynning á Lærdómssamfélagið, Samstarf og samræða allra skólastiga, Ráðstefna um menntavísindi, Akureyri 4. Október 2013 Svava Pétursdóttir
Nýdoktor Menntavísindasvið HÍ
verkefnastjóri Náttúrutorgs
Tryggvi Thayer, Þorbjörg Þorsteinsdóttir og Hanna Rún Eiríksdóttir
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Tryggvi ThayerErindi flutt á afmælismálþingi Félags um menntarannsóknir. Fjallað er um framtíðalæsi í tengslum við menntarannsóknir.
Torg sem vettvangur símenntunarSvava PétursdóttirTorg sem vettvangur símenntunar MenntaMiðja og Torgin
Erindi á: LÆRDÓMSSAMFÉLAGIÐ Samstarf og samræða allra skólastiga, Ráðstefna um menntavísindi - Akureyri, 4. október 2013
Meðhöfundar: Tryggvi Thayer, Þorbjörg Þorsteinsdóttir og Hanna Rún Eiríksdóttir
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Tryggvi ThayerGlærur með kennslustund Tryggva Thayer um framtíð menntunar fyrir námskeiðið Rannsóknir og vettvangur í uppeldis- og menntunarfræðum.
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanamiSvava PétursdóttirSamfélagsmiðlar í kennslu- nokkrir möguleikar í tungumálanámi
Fræðslufundur Félags dönskukennara
8. nóvember 2013 í Háskólanum í Reykjavík
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiSvava PétursdóttirErindi flutt á málþingi um náttúrufræðimenntun 17.-18. apríl 2015.
Erindið byggir á lýsingum kennara á kennslustund þar sem upplýsingatækni var notuð. Árið 2009 var safnað 73 lýsingum og 48 lýsingum 2015. Lýsingarnar sýna að notkun á upplýsingatækni styður meira og minna við ríkjandi kennsluhætti, með örfáum undartekningum. Í erindinu veltum við upp hugleiðingum um það hvernig upplýsingatækni gæti stutt við náttúrufræðinám á 21. öldinni og hvernig það samsvarist þörfum og heimi nemenda, hugmyndum um hvaða vísindi séu kennd í skólum og tækniþróun.
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiTryggvi ThayerGlærur með innleggi mínu fyrir vinnustofu með Ingva Hrannari Ómarssyni á Akureyri apríl 2018.
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?Tryggvi ThayerGlærur sem ég nota í almenna umfjöllun um hvað framtíðafræði eru og til hvers þau eru.
Educational innovation at the School of EducationTryggvi ThayerPresentation about some of the ways that the University of Iceland's School of Education is addressing needs for educational innovation.
More Related Content
Similar to Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms (20)
Ipad – og hvað svo.Svava PétursdóttirGlærur (1) frá námskeiði fyrir skóla í Reykjanesbæ þar sem nemendur voru að fá iPad. Fjallað var um hvaða hlutverki tæknin gæti gegnt í námi og kennslu út frá ýmsum sjónarhornum.
Torg sem vettvangur símenntunarSvava PétursdóttirTorg sem vettvangur símenntunar: Menntamiðja og torgin. Kynning á Lærdómssamfélagið, Samstarf og samræða allra skólastiga, Ráðstefna um menntavísindi, Akureyri 4. Október 2013 Svava Pétursdóttir
Nýdoktor Menntavísindasvið HÍ
verkefnastjóri Náttúrutorgs
Tryggvi Thayer, Þorbjörg Þorsteinsdóttir og Hanna Rún Eiríksdóttir
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Tryggvi ThayerErindi flutt á afmælismálþingi Félags um menntarannsóknir. Fjallað er um framtíðalæsi í tengslum við menntarannsóknir.
Torg sem vettvangur símenntunarSvava PétursdóttirTorg sem vettvangur símenntunar MenntaMiðja og Torgin
Erindi á: LÆRDÓMSSAMFÉLAGIÐ Samstarf og samræða allra skólastiga, Ráðstefna um menntavísindi - Akureyri, 4. október 2013
Meðhöfundar: Tryggvi Thayer, Þorbjörg Þorsteinsdóttir og Hanna Rún Eiríksdóttir
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Tryggvi ThayerGlærur með kennslustund Tryggva Thayer um framtíð menntunar fyrir námskeiðið Rannsóknir og vettvangur í uppeldis- og menntunarfræðum.
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanamiSvava PétursdóttirSamfélagsmiðlar í kennslu- nokkrir möguleikar í tungumálanámi
Fræðslufundur Félags dönskukennara
8. nóvember 2013 í Háskólanum í Reykjavík
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiSvava PétursdóttirErindi flutt á málþingi um náttúrufræðimenntun 17.-18. apríl 2015.
Erindið byggir á lýsingum kennara á kennslustund þar sem upplýsingatækni var notuð. Árið 2009 var safnað 73 lýsingum og 48 lýsingum 2015. Lýsingarnar sýna að notkun á upplýsingatækni styður meira og minna við ríkjandi kennsluhætti, með örfáum undartekningum. Í erindinu veltum við upp hugleiðingum um það hvernig upplýsingatækni gæti stutt við náttúrufræðinám á 21. öldinni og hvernig það samsvarist þörfum og heimi nemenda, hugmyndum um hvaða vísindi séu kennd í skólum og tækniþróun.
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiTryggvi ThayerGlærur með innleggi mínu fyrir vinnustofu með Ingva Hrannari Ómarssyni á Akureyri apríl 2018.
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?Tryggvi ThayerGlærur sem ég nota í almenna umfjöllun um hvað framtíðafræði eru og til hvers þau eru.
Educational innovation at the School of EducationTryggvi ThayerPresentation about some of the ways that the University of Iceland's School of Education is addressing needs for educational innovation.
Learning spaces and the future of learningTryggvi ThayerThis document discusses how learning spaces are changing due to the blurring line between the physical and digital. It introduces the concepts of "striated space" which is structured and limited, versus "smooth space" which is open and allows free movement, perception and action. Modern technology has a smoothing effect by allowing connectivity and access to vast resources. The document argues learning spaces should be designed to accommodate multiple overlapping smooth spaces by providing ubiquitous technology and maintaining connectivity to facilitate flexible functional realities that are conducive to learning.
Citizenship, democracy and educationTryggvi ThayerDelivered at eTwinning Nordic Seminar on democratic participation and education in Iceland, November 2019.
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapTryggvi ThayerErindi á nýnemakynningu á menntavísindasviði HÍ. Umfjöllun um birtingamyndir skóla í vísindaskáldskap byggt á nokkrum af dæmum sem ég hef safnað síðustu 15 ár.
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiTryggvi ThayerStutt innlegg um samfélagslega nýsköpun til að undirbúa þátttakendur í Samspili 2018 fyrir vefmálstofu.
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tryggvi ThayerGlærur úr tíma í UT í menntun, Menntavísindasvið HÍ, 29. okt, 2018
International Comparative AssessmentsTryggvi ThayerThis document discusses international comparative surveys (ICS) of education systems. ICS projects aim to provide comparable data on education across countries to encourage reflection and improvement. They are used to gauge national education systems and identify best practices. However, some argue ICS have led countries to adopt standardized testing and corporate management models through the global education reform movement. While ICS increase awareness of other systems, they may also disrupt efforts to develop education that cultivates creativity and well-being.
Megatrends and the forward-looking leaderTryggvi ThayerThis document summarizes a presentation about megatrends, forward-looking leadership, and futures thinking. It discusses analyzing forces driving change through lenses like technology, social trends, and environment. It also covers identifying megatrends, using tools like futures wheels and scenarios to explore impacts and possibilities. The presentation aims to provide an overview of futures methodologies and leadership strategies for addressing long-term needs.
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTryggvi ThayerThis document discusses how technological developments may impact education over the next 20 years. It outlines plans for a new School of Education Plaza that will facilitate collaboration between educators. It then describes 5 emerging technology trends and how they could influence 21st century skills. Key elements of education that may be affected are student autonomy, transactional distance between instructors and learners, and learning environments. Three scenarios are presented varying these elements from low to high levels. The document concludes with a workshop on using scenarios as diagnostic and visioning tools to explore relationships between technology and education.
Augmented reality: The next frontier for learningTryggvi ThayerAugmented reality (AR) supplements the real world with virtual objects that appear to coexist in the same space. As AR and other technologies further blend the real and digital worlds, educators must prepare students for a more complex multidimensional reality. Functional reality describes an individual's usable relationship with their environment, and educators should help expand learners' functional realities. Learning as "realization" involves understanding one's environment, creative construction of new understandings, and sharing knowledge with others using available tools. AR and other technologies will dramatically impact society and require rethinking education to focus on realization through hands-on experiences that illuminate contexts.
21st Century Skills and teachers' professional developmentTryggvi ThayerThe document discusses the future of technology in education and teacher professional development. It argues that teachers need to develop 21st century skills like traversing flexible learning environments, exploring new ideas through nomadic discovery, and using social media to optimize information sharing. Teachers should move from a reactive, past-focused approach to a proactive stance of imagining new possibilities to construct optimal futures for students.
International Comparative Surveys in EducationTryggvi Thayerݺߣs for a course session on international comparative surveys and assessments, such as PISA, TIMSS, etc.
Education Plaza: Online communities of practice for educatorsTryggvi ThayerPresentation for NLS network of Nordic teachers' unions in Reykjavík, 6. June, 2016.
The philosophy behind Education Plaza's approach to continuous professional development and the Samspil 2015 ICT in education training initiative.
Transactional distance in flipped learning environmentsTryggvi ThayerThis document discusses transactional distance in flipped learning environments. It defines transactional distance as the educational and psychological distance between the educator and learner. In flipped learning, where direct instruction is moved from the group to individual environments, transactional distance initially increases due to a lack of personal interaction between instructor and learners. However, the document argues that transactional distance can be effectively addressed if instructors establish relationships with learners before flipping, recognize individual learners, foster a community among learners, and actively participate in that community.
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...Tryggvi Thayerݺߣs from a presentation delivered at the BIBB's "Erwachsenenbildung digital: Professionalisieren. Vernetzen. Gestalten", Berlin, Sept. 2015
2. Nokkur lykilhugtök
• Raunveruleiki – efnislegi veruleikinn sem við búum í.
• Veruleiki – umhverfið sem við upplifum okkur í hverju
sinni.
• ** Sýndarveruleiki (SV) **
– (e. virtual reality)
– Stafrænn veruleiki sem við getum valið að sökkva okkur í í
stað “raunveruleikans” í kringum okkur með þartilgerðum
búnaði.
• ** Gagnaukinn veruleiki (GV) **
– (e. augmented reality)
– Sambland af stafrænum veruleika og “raunveruleika” sem
við upplifum með þartilgerðum búnaði.
3. Af hverju skiptir þetta máli?
• Ör tækniþróun.
– Tækniþróun mótar námsumhverfi.
• Skilin þess raunverulegs og stafræns veruleika að
verða óljós.
– Mitt umhverfi = það sem ég sé + það sem tæknin er að
sýna mér.
• Veruleiki námsfólks í framtíðinni verður mjög
frábrugðinn því sem við þekkjum í dag.
– Hefur áhrifa á hvernig það lærir, hvað það lærir og
hvers vegna það lærir.
4. Hvað er gagnaukinn veruleiki?
(e. augmented reality)
augmented reality […] supplements the
real world with virtual (computer-
generated) objects that appear to
coexist in the same space as the real
world:
– combines real and virtual objects in a
real environment;
– runs interactively, and in real time; and
– registers (aligns) real and virtual objects
with each other.
(Azuma, et al., 2001)
“
”
5. Hvað er gagnaukinn veruleiki?
1. stig
Google maps: Vitneskja og meðvitund um umhverfið stóraukin.
6. Hvað er gagnaukinn veruleiki?
2. stig
GV bækur: Venjulegir hlutir virkjaðir til að auka upplýsingagildi þeirra
(umhverfið upplýsir um sjálft sig).
7. Hvað er gagnaukinn veruleiki?
3. stig
GV gleraugu: Umhverfinu breytt með gagnvirkum
stafrænum viðbótum.
8. Gagnaukinn veruleiki
í dag, á morgun, og…
Með gagnauknum veruleika stóreykst margbreytileiki umhverfisins og býður upp á nýjar samskiptaleiðir og möguleika til
sköpunar. Til þess að nýta kostina þarf að virkja nýja veruleika til náms og nýsköpunar.
Hvaða þýðingu hefur þetta fyrir nám og kennslu?
https://youtu.be/7d59O6cfaM0?t=1m50s
9. Virkjanlegur veruleiki
• Sá veruleiki (þ.m.t. SV, GV, o.s.frv.) sem einstaklingur
getur nýtt til náms, samskipta og nýsköpunar.
– Virkjanlegur veruleiki lýsir sambandi einstaklings við
umhverfið.
– Virkjanlegur veruleiki getur verið samnýttur með öðrum en
þarf ekki.
– Virkjanlegur veruleiki er námsafurð.
– Virkjanlegur veruleiki getur vaxið þegar nýir veruleikar
myndast.
Hlutverk náms er að auka virkjanlegan veruleika einstaklinga.
10. Virkjanlegur veruleiki í námi
• Að uppgötva nýja veruleika:
– Að skilja eigið umhverfi
– Að eiga samskipti innan umhverfis
– Að nýta það sem umvherfið býður upp á
• Að skapa nýja veruleika
– Nýsköpun
– Tileinka sér nýjar samskiptaleiðir
– Skapa nýja merkingu
– Hafa áhrif á aðra
11. Virkjanlegur veruleiki í námi
Dæmi
Google Personal Maps (https://www.google.com/mymaps)
Búa til og deila eigin kort á Google Maps sem endurspeglar persónulegan
veruleika.
12. Virkjanlegur veruleiki í námi
Dæmi
GV kveikjur (t.d. Aurasma)
Búa til gagnvirkt yfirlag hvar sem er sem hægt
er að virkja með tilteknum smáforritum og sem
veita aukið innsýn inn í það sem er verið að
skoða.
13. Virkjanlegur veruleiki í námi
Dæmi
Gagnvirk leiðsögn (t.d. Wikitude, Field Trip )
Benda á hvað okkur finnst áhugavert í
umhverfinu og af hverju.
14. Virkjanlegur veruleiki í námi
• Býður upp á áhugaverðar leiðir fyrir samþættingu
eða þemabundið nám (PhenoBL):
– Nemendur styrkja eigið samband við umhverfi sitt
– Nemendur skapa tækifæri til að nota verkvit og
vísindavit
– Nemendur safna eigin gögnum, umbreyta í
upplýsingar og miðla til annarra
– Nemendur þjálfast í að horfa á umhverfið frá
sjónarhorni annarra
– Nemendur setja mark sitt á eigið umhverfi sem hluti af
námi
15. Lokaorð
• Skólafólk þarf að vera meðvitað um tækniþróun
og áhrif sem hún hefur á samfélagið og
umhverfið.
• GV er tækni sem má ætla að hafi töluverð áhrif á
framtíð okkar, jafnvel mestu áhrif þar sem hún
gjörbreytir sambandi okkar við umhverfið.
• Nú er tímabært að huga að því hvaða áhrif við
viljum að GV hafi á nám og kennslu og byrja að
breyta því sem við getum – vera framvirk.
#5: Note: The difference between augmented and virtual reality.
Augmented reality is a convergence technology – it is not one technology, rather it is what becomes possible when we use many technologies together.
#10: Functional reality is being able to do stuff.
Knowing “what” is increasingly irrelevant (especially when the environment tells us “what” itself). Knowing “how” is the focus and specifically how to rapidly appropriate tools that are constantly being created.
Functional realities
- describe individuals’ relationships with their environment in terms of their capacity to achieve their goals.
- are not technologies but rather the products of technologies acting on our environment.
- can be expanded to allow individuals to do more within a shared reality.
- Advanced forms of AR construct new realities with radically new functions that are not necessarily shared.