ݺߣ

ݺߣShare a Scribd company logo
Gagnaukinn veruleiki
og framtíð menntunar
Tryggvi Thayer
Menntavísindasvið HÍ
Ráðstefna 3F, Háskólans í Reykjavík og Upplýsingar
5. apríl, 2013
Af hverju skiptir þetta máli?

• Gagnaukinn veruleiki (GV – e. augmented reality) er
  ein mesta tæknilega byltingin sem er að eiga sér stað
  um þessar mundir
  • Gjörbreytir sambandi okkar við umheiminn
• Lítil umræða meðal skólafólks um GV
• Tæknin er nú þegar notuð víða


                             (New Media Consortium, 2010-12)
Nokkrar spurningar

• Hvað er GV?
• Hvaða áhrif hefur GV á menntun?
• Hvernig búum við okkur undir breytingar sem
  þessi tæknibylting hefur í för með sér?
Dæmi um GV í notkun í dag
Google Maps
Dæmi um GV í notkun í dag
Field Trip
Dæmi um GV í notkun í dag
Wikitude
Dæmi um GV í notkun í dag
• Ingress
Veruleikar
• Gagnaukinn veruleiki:
  • Gagnalag legst yfir veruleikann sem við
    skynjum
    • Veruleiki verður gegnsær
    • Veruleiki er útvíkkaður
    • Veruleiki er gæddur eiginleikum sem hann hafði
      ekki áður


      GV verður til með samspili gagna, tækni,
             veruleikans og vilja okkar
                                       (Azuma et al., 2001)
Gagnaukinn veruleiki
• Tæknin
  • Sítengd nettæki
  • Gagnaveitur
  • Staðsetningartækni
  • Myndavélar
  • Ýmsir nemar og önnur tækni

• Veruleikinn er viðaukinn með gögnum
• Veruleikinn verður gagnlegri
Veruleikar: Hvað GV er ekki
• Raunveruleikinn:
  • Hlutlægur heimur/huglægar skilgreiningar
  • Birtist okkur fyrst og fremst gegnum skynfærin

    Raunveruleikinn er það sem hann er og við getum lítið gert til að
                            breyta honum


• Sýndarveruleiki:
  • Tilbúinn heimur
  • Engin bein tenging við raunveruleikann
  • Er miðlaður gegnum upplýsingatækni

      Við ráðum hvernig sýndarveruleiki er og hvað gerist í honum
Hvað kemur næst?
• Niðurhalanlegt verkvit



• Google Glass




                 Endurlífgun hinna látnu?
GV og nám
• Gagnsemi veruleikans (e. functional reality) (Nisbet,
  1999)
  • Umhverfið upplýsir okkur um sig sjálft
  • Það sem áður var óaðgengilegt öðlast merkingu

• “Að læra” í GV:
   • Að auka gagnsemi veruleikans
   • Að greiða fyrir aðgengi að veruleikanum
   • Að nota tiltæk tól til að skapa nýja merkingu og
     samhengi í síbreytilegum heimi
Verkefni fyrir framtíðina
• Að búa til menntun sem tekur mið af
  tæknilegum og félagslegum veruleika nemenda
 • Eins og hann er í dag og verður á morgun!


   Ef umhverfið upplýsir um sig sjálft – hvað og
          hvernig eigum við að kenna?
Að virkja nemendur í GV
• Höfum á færi okkar að breyta umhverfinu á ótal vegu
  fyrir okkur og aðra

• Nám sem “uppljómun” (e. “realization”)
  • Felur í sér bæði uppgötvun og sköpun
  • Nýir veruleikar eru uppgötvaðir með aðstoð tækninnar
     • Þeir sem búa til gögnin ráða ferðinni
  • Nýir veruleikar er skapaðir með aðstoð tækni, með
    reynslu og þekkingu
     • Nemendur taka virkan þátt í að auka gagnsemi veruleikans
Að virkja nemendur í GV
• Nám snýst um að skapa veruleika (jafnvel
  marga!)
  • Hugsmíðahyggja
  • Lausnamiðað nám
  • Reynslumiðað nám
  • Samvinnunám
  • Hæfnimiðað nám

            Dewey hefði fílað GV í botn!
Upplýsingatæknitorg
• Byggja á sjálfsprottnum grasrótarsamfélögum
• Vera leiðarljós fyrir menntasamfélagið í málum sem
  tengjast UT
   • Upplýsa um nýja tækni sem er í þróun
   • Hvaða áhrif hefur ný tækni á samfélag og menntun
   • Hvernig er hægt að nýta nýja tækni í menntun
   • O.s.frv.

        Fylgist með þróun mála á menntamidja.is
Takk fyrir!
Vefir Tryggva Thayers:
Upplýsandi tæki – tryggvi.blog.is
Education4site (á ensku) – education4site.org

Tölvupóstur – tbt@hi.is
Heimildir
• Azuma, R., Baillot, Y., Berhinger, R., Feiner, S., Julier, S. &
  MacIntyre, B. (2001). Recent advances in augmented reality.
  IEEE Computer Graphics and Applications,
  November/December, 2001.

• New Media Consortium (2010-12). Horizon reports. Sjá
  http://wp.nmc.org/.

• Nisbet, J. (1999). How it all began: Education research 1880-
  1930. Scottish Educational Review, 31(1), 3-9.

More Related Content

Similar to Gagnaukinn veruleiki (augmented reality) og framtíð menntunar (20)

Tækniþróun og námskrárgerð
Tækniþróun og námskrárgerðTækniþróun og námskrárgerð
Tækniþróun og námskrárgerð
Tryggvi Thayer
Covid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarCovid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunar
Tryggvi Thayer
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunarBreytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Tryggvi Thayer
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreindFramtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Tryggvi Thayer
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreindFramtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Tryggvi Thayer
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Tryggvi Thayer
Stafræn borgaravitund
Stafræn borgaravitundStafræn borgaravitund
Stafræn borgaravitund
Sólveig Jakobsdóttir
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
Svava Pétursdóttir
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Sólveig Jakobsdóttir
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Sólveig Jakobsdóttir
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
Svava Pétursdóttir
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Tryggvi Thayer
Athafnakostir HA
Athafnakostir HAAthafnakostir HA
Athafnakostir HA
Tryggvi Thayer
Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangs
Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangsFramtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangs
Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangs
Tryggvi Thayer
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Ingvi Hrannar Omarsson
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Tryggvi Thayer
Samspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunSamspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & Starfsþróun
Tryggvi Thayer
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélagaOpið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
Tryggvi Thayer
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
Svava Pétursdóttir
Tækniþróun og námskrárgerð
Tækniþróun og námskrárgerðTækniþróun og námskrárgerð
Tækniþróun og námskrárgerð
Tryggvi Thayer
Covid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarCovid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunar
Tryggvi Thayer
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunarBreytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Tryggvi Thayer
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreindFramtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Tryggvi Thayer
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreindFramtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Framtíð menntunar: Ekki bara gervigreind
Tryggvi Thayer
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Tryggvi Thayer
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Tryggvi Thayer
Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangs
Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangsFramtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangs
Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangs
Tryggvi Thayer
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Ingvi Hrannar Omarsson
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Tryggvi Thayer
Samspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunSamspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & Starfsþróun
Tryggvi Thayer
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélagaOpið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
Tryggvi Thayer

More from Tryggvi Thayer (19)

Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer
Educational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of EducationEducational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of Education
Tryggvi Thayer
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Tryggvi Thayer
Learning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningLearning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learning
Tryggvi Thayer
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiNokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Tryggvi Thayer
Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and education
Tryggvi Thayer
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Tryggvi Thayer
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Tryggvi Thayer
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Tryggvi Thayer
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tryggvi Thayer
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative Assessments
Tryggvi Thayer
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leader
Tryggvi Thayer
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 years
Tryggvi Thayer
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learning
Tryggvi Thayer
21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development
Tryggvi Thayer
Athafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðarAthafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðar
Tryggvi Thayer
International Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in EducationInternational Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in Education
Tryggvi Thayer
Education Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educatorsEducation Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educators
Tryggvi Thayer
Transactional distance in flipped learning environments
Transactional distance in flipped learning environmentsTransactional distance in flipped learning environments
Transactional distance in flipped learning environments
Tryggvi Thayer
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer
Educational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of EducationEducational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of Education
Tryggvi Thayer
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Tryggvi Thayer
Learning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningLearning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learning
Tryggvi Thayer
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiNokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Tryggvi Thayer
Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and education
Tryggvi Thayer
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Tryggvi Thayer
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Tryggvi Thayer
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Tryggvi Thayer
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tryggvi Thayer
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative Assessments
Tryggvi Thayer
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leader
Tryggvi Thayer
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 years
Tryggvi Thayer
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learning
Tryggvi Thayer
21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development
Tryggvi Thayer
Athafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðarAthafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðar
Tryggvi Thayer
International Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in EducationInternational Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in Education
Tryggvi Thayer
Education Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educatorsEducation Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educators
Tryggvi Thayer
Transactional distance in flipped learning environments
Transactional distance in flipped learning environmentsTransactional distance in flipped learning environments
Transactional distance in flipped learning environments
Tryggvi Thayer

Gagnaukinn veruleiki (augmented reality) og framtíð menntunar

  • 1. Gagnaukinn veruleiki og framtíð menntunar Tryggvi Thayer Menntavísindasvið HÍ Ráðstefna 3F, Háskólans í Reykjavík og Upplýsingar 5. apríl, 2013
  • 2. Af hverju skiptir þetta máli? • Gagnaukinn veruleiki (GV – e. augmented reality) er ein mesta tæknilega byltingin sem er að eiga sér stað um þessar mundir • Gjörbreytir sambandi okkar við umheiminn • Lítil umræða meðal skólafólks um GV • Tæknin er nú þegar notuð víða (New Media Consortium, 2010-12)
  • 3. Nokkrar spurningar • Hvað er GV? • Hvaða áhrif hefur GV á menntun? • Hvernig búum við okkur undir breytingar sem þessi tæknibylting hefur í för með sér?
  • 4. Dæmi um GV í notkun í dag Google Maps
  • 5. Dæmi um GV í notkun í dag Field Trip
  • 6. Dæmi um GV í notkun í dag Wikitude
  • 7. Dæmi um GV í notkun í dag • Ingress
  • 8. Veruleikar • Gagnaukinn veruleiki: • Gagnalag legst yfir veruleikann sem við skynjum • Veruleiki verður gegnsær • Veruleiki er útvíkkaður • Veruleiki er gæddur eiginleikum sem hann hafði ekki áður GV verður til með samspili gagna, tækni, veruleikans og vilja okkar (Azuma et al., 2001)
  • 9. Gagnaukinn veruleiki • Tæknin • Sítengd nettæki • Gagnaveitur • Staðsetningartækni • Myndavélar • Ýmsir nemar og önnur tækni • Veruleikinn er viðaukinn með gögnum • Veruleikinn verður gagnlegri
  • 10. Veruleikar: Hvað GV er ekki • Raunveruleikinn: • Hlutlægur heimur/huglægar skilgreiningar • Birtist okkur fyrst og fremst gegnum skynfærin Raunveruleikinn er það sem hann er og við getum lítið gert til að breyta honum • Sýndarveruleiki: • Tilbúinn heimur • Engin bein tenging við raunveruleikann • Er miðlaður gegnum upplýsingatækni Við ráðum hvernig sýndarveruleiki er og hvað gerist í honum
  • 11. Hvað kemur næst? • Niðurhalanlegt verkvit • Google Glass Endurlífgun hinna látnu?
  • 12. GV og nám • Gagnsemi veruleikans (e. functional reality) (Nisbet, 1999) • Umhverfið upplýsir okkur um sig sjálft • Það sem áður var óaðgengilegt öðlast merkingu • “Að læra” í GV: • Að auka gagnsemi veruleikans • Að greiða fyrir aðgengi að veruleikanum • Að nota tiltæk tól til að skapa nýja merkingu og samhengi í síbreytilegum heimi
  • 13. Verkefni fyrir framtíðina • Að búa til menntun sem tekur mið af tæknilegum og félagslegum veruleika nemenda • Eins og hann er í dag og verður á morgun! Ef umhverfið upplýsir um sig sjálft – hvað og hvernig eigum við að kenna?
  • 14. Að virkja nemendur í GV • Höfum á færi okkar að breyta umhverfinu á ótal vegu fyrir okkur og aðra • Nám sem “uppljómun” (e. “realization”) • Felur í sér bæði uppgötvun og sköpun • Nýir veruleikar eru uppgötvaðir með aðstoð tækninnar • Þeir sem búa til gögnin ráða ferðinni • Nýir veruleikar er skapaðir með aðstoð tækni, með reynslu og þekkingu • Nemendur taka virkan þátt í að auka gagnsemi veruleikans
  • 15. Að virkja nemendur í GV • Nám snýst um að skapa veruleika (jafnvel marga!) • Hugsmíðahyggja • Lausnamiðað nám • Reynslumiðað nám • Samvinnunám • Hæfnimiðað nám Dewey hefði fílað GV í botn!
  • 16. Upplýsingatæknitorg • Byggja á sjálfsprottnum grasrótarsamfélögum • Vera leiðarljós fyrir menntasamfélagið í málum sem tengjast UT • Upplýsa um nýja tækni sem er í þróun • Hvaða áhrif hefur ný tækni á samfélag og menntun • Hvernig er hægt að nýta nýja tækni í menntun • O.s.frv. Fylgist með þróun mála á menntamidja.is
  • 17. Takk fyrir! Vefir Tryggva Thayers: Upplýsandi tæki – tryggvi.blog.is Education4site (á ensku) – education4site.org Tölvupóstur – tbt@hi.is
  • 18. Heimildir • Azuma, R., Baillot, Y., Berhinger, R., Feiner, S., Julier, S. & MacIntyre, B. (2001). Recent advances in augmented reality. IEEE Computer Graphics and Applications, November/December, 2001. • New Media Consortium (2010-12). Horizon reports. Sjá http://wp.nmc.org/. • Nisbet, J. (1999). How it all began: Education research 1880- 1930. Scottish Educational Review, 31(1), 3-9.

Editor's Notes

  • #2: ҲԲܰ쾱ԲԱܱ𾱰쾱پԻ徱ǰ첹ð𾱳ԲíԲܳǰܰDzþð𳾱íDzԳܳ.
  • #3: Geturveriðað GV fariframhjáokkurvegnaþessað GV byggistáþróunýmiskonartækni
  • #4: Spurningarsemégtekmiðaf en ætlaekkiaðsvaraendanlegaKastaokkurídjúpulaugina: dæmi um GV semeruínotkuní dag. En áður – hverhefurnotað GV í dag? Hverhefurnotað Google Maps?
  • #5: Google maps útbreiddastanotkuná GV í dagAfhverjuerþetta GV?Afhverjuvarklúður Apple kortasvoóvinsælt – þeirminnkuðuheiminn!
  • #12: Tupac Shakur kemurframátónleikummeð Snoop Doggífyrra – u.þ.b. 18 árumeftirað Tupac lést.