ݺߣ

ݺߣShare a Scribd company logo
Hvað gerist eftir kóvid?
Vangaveltur um
framtíð skólastarfs og
samfélagsþróunar
Tryggvi Thayer, Ph.d.
Menntavísindasvið HÍ
Vorþing Grunns
4. maí 2022
Framtíðin er ekki eitthvað
sem kemur fyrir okkur.
Hún er afrakstur og
afleiðing athafna og
ákvarðanatöku í
nútímanum.
Frá okkar tímapunkti séð er engin ein framtíð heldur
ótal mögulegar framtíðir
Þróun er ekki að fara að
stöðvast.
Framtíðin verður
öðruvísi en nútíminn.
Framtíðin og skólaumhverfið
Núið
Varðveisla:
Núið frá sjónarhorni fortíðar
Framsýni:
Framtíðin séð frá núinu
Liðin tíð:
Staðreyndir,
saga, veruleiki
Framtíð:
Tilraunir, möguleikar,
nýjungar
Framtíðin og
skólaumhverfið
Framtíðin felst ekki í innleiðingu
þess sem er nýtt í dag heldur að
greiða fyrir innleiðingu þess
sem á eftir að koma.
Hver er helstu breytingaröflin
og hvernig ætlum við að
bregðast við þeim?
Kóvid og framtíð menntunar
Hefur hraðað á sumum breytingaröflum?
Nokkur helstu breytingaröfl í skólaumhverfi
Tískufrasarnir Breytingaröflin
Gervigreind (artificial intelligence) Vélar sem beita gagnrýnni hugsun
Sýndar- & gagnaukinn veruleiki (virtual & augmented
reality)
Skil milli þess raunverulega og stafræna verða óljós
Gagngnótt (big data) Gríðarlegt magn gagna um rafræna hegðun
Afefnisvæðing (dematerialisation) Allt að verða stafrænt
Íklæðanleg/ígræðanleg tækni (wearables & implants) Allsvegar samþætti tækni
Kóvid og breytingaröflin
• Kóvid fylgdi krísuástand:
• Fólk að reyna að komast af.
• Fáir að hugsa um breytingar til lengri tíma.
• Löngun eftir að komast aftur í “eðlilegt ástand”.
• Þarfir skólafólks í sviðsljósið:
• Hugbúnaðarframleiðendur urðu að kynna sér og taka tillit til þarfa skólafólks.
• Gríðarleg þróun á vissum sviðum sbr. Zoom, Teams, o.s.frv.
• Breytt viðmið/gildi:
• Netkennsla er raunhæfur kostur og getur orðið mjög fjölbreytt.
• Hægt að skapa nánd og styrkja persónuleg tengsl á netinu.
• Netkennslu fylgir allt aðrar áskoranir en í staðbundinni kennslu.
Allt að verða stafrænt
(afefnisvæðing)
• Afefnisvæðing á sér stað þegar það sem áður var
áþreifanlegt verður stafrænt.
• Dæmi um afefnisvæðingu sem hefur átt sér stað:
• Ljósmyndir
• Tónlist
• Bækur
• Sjónvarp
• Kvikmyndir
• Verslun
• Bankar
• Fundir
• Uppflettirit
• Greiðslukort
• Hlutabréfamarkaðir
• …
Allt að verða stafrænt
jafnvel í skólum:
• Námsbækur
• Verkefnaskil
• Próf
• Einkunnir og skýrslur
• Kennslustundir
• Starfsþróun kennara
• Kennarinn?
• Félagsmiðstöðin?
• Skólabyggingin?
Óskýr skil milli raunveruleikans
og stafræns veruleika
(sýndar- & gagnaukinn veruleiki)
Umhverfi sniðið að þörfum,
hentugleika og vilja hvers og eins.
Óskýr skil milli
raunveruleikans og
stafræns veruleika
• Gjörbreytir sambandi okkar við umhverfið:
• Umhverfið sjálft orðið upplýsingamiðill
með góðu og illu
• Umhverfið ekki tengt hvar við erum
heldur hvar við viljum vera
• Umhverfi orðið persónulegt – getum
verið mörg í sama rými en ólíkum
umhverfum
• Staðsetning okkar segir ekki til um
“hvar” við erum
Menntun framtíðar: Breytingaröflin
• Tæknilegar breytingar:
• Sjálfvirknivæðing, skynjarar og nemar, margfelldni veruleikans,
róttæk persónuvæðing, …
• Samfélagslegar breytingar:
• Fólksflutningar, allsnægtir, takmarkað einkalíf, hóglífi, lýðræði, …
• Áskoranir:
• Hver á að fylgjast með framtíðinni?
• Hver sinnir nýsköpun (hver hefur tíma til þess)?
• Jafnvægi milli aðhalds og framsækni.
• Hvert er hlutverk kennara/stjórnenda/stefnumótenda/fræðimanna
í þessu öllu?
• Hvert er hlutverk skóla í mótun framtíða?
• Forgangsröðun framtíðarinnar?
Takk fyrir!
Tryggvi Thayer
tbt@hi.is
@tryggvithayer
https://education4site.org
Til að minna okkur á að framtíðin kemur oft fyrr en við ætlum:
Hér er Capt. Picard íbygginn í hrúfu af spjaldtölvum um miðja 24. öld.

More Related Content

Similar to Covid og framtíð menntunar (12)

Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Tryggvi Thayer
Stafræn borgaravitund
Stafræn borgaravitundStafræn borgaravitund
Stafræn borgaravitund
Sólveig Jakobsdóttir
Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Náttúrutorg - Menntakvika 2012Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Svava Pétursdóttir
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
Svava Pétursdóttir
Vaxtasprotar tungumalatorg
Vaxtasprotar tungumalatorgVaxtasprotar tungumalatorg
Vaxtasprotar tungumalatorg
Tungumálatorg Á Fésbók
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Ingvi Hrannar Omarsson
Samspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunSamspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & Starfsþróun
Tryggvi Thayer
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Tryggvi Thayer
iPad-ljónin í veginum
iPad-ljónin í veginumiPad-ljónin í veginum
iPad-ljónin í veginum
3F - félag um upplýsingatækni og menntun
1. Vefnámskeið - Samspil 2015
1. Vefnámskeið - Samspil 20151. Vefnámskeið - Samspil 2015
1. Vefnámskeið - Samspil 2015
Tryggvi Thayer
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
Svava Pétursdóttir

More from Tryggvi Thayer (20)

Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer
Educational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of EducationEducational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of Education
Tryggvi Thayer
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunarBreytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Tryggvi Thayer
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Tryggvi Thayer
Learning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningLearning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learning
Tryggvi Thayer
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiNokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Tryggvi Thayer
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý:Að skapa framtíðSnillismiðjur og makerý:Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Tryggvi Thayer
Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and education
Tryggvi Thayer
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Tryggvi Thayer
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Tryggvi Thayer
Athafnakostir HA
Athafnakostir HAAthafnakostir HA
Athafnakostir HA
Tryggvi Thayer
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Tryggvi Thayer
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tryggvi Thayer
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative Assessments
Tryggvi Thayer
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Tryggvi Thayer
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leader
Tryggvi Thayer
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 years
Tryggvi Thayer
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learning
Tryggvi Thayer
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tryggvi Thayer
21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development
Tryggvi Thayer
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?
Tryggvi Thayer
Educational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of EducationEducational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of Education
Tryggvi Thayer
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunarBreytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Tryggvi Thayer
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Tryggvi Thayer
Learning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningLearning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learning
Tryggvi Thayer
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiNokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Tryggvi Thayer
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý:Að skapa framtíðSnillismiðjur og makerý:Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Tryggvi Thayer
Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and education
Tryggvi Thayer
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Tryggvi Thayer
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Tryggvi Thayer
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Tryggvi Thayer
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tryggvi Thayer
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative Assessments
Tryggvi Thayer
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Tryggvi Thayer
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leader
Tryggvi Thayer
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 years
Tryggvi Thayer
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learning
Tryggvi Thayer
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tryggvi Thayer
21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development
Tryggvi Thayer

Covid og framtíð menntunar

  • 1. Hvað gerist eftir kóvid? Vangaveltur um framtíð skólastarfs og samfélagsþróunar Tryggvi Thayer, Ph.d. Menntavísindasvið HÍ Vorþing Grunns 4. maí 2022
  • 2. Framtíðin er ekki eitthvað sem kemur fyrir okkur. Hún er afrakstur og afleiðing athafna og ákvarðanatöku í nútímanum.
  • 3. Frá okkar tímapunkti séð er engin ein framtíð heldur ótal mögulegar framtíðir
  • 4. Þróun er ekki að fara að stöðvast. Framtíðin verður öðruvísi en nútíminn.
  • 5. Framtíðin og skólaumhverfið Núið Varðveisla: Núið frá sjónarhorni fortíðar Framsýni: Framtíðin séð frá núinu Liðin tíð: Staðreyndir, saga, veruleiki Framtíð: Tilraunir, möguleikar, nýjungar
  • 6. Framtíðin og skólaumhverfið Framtíðin felst ekki í innleiðingu þess sem er nýtt í dag heldur að greiða fyrir innleiðingu þess sem á eftir að koma. Hver er helstu breytingaröflin og hvernig ætlum við að bregðast við þeim?
  • 7. Kóvid og framtíð menntunar Hefur hraðað á sumum breytingaröflum?
  • 8. Nokkur helstu breytingaröfl í skólaumhverfi Tískufrasarnir Breytingaröflin Gervigreind (artificial intelligence) Vélar sem beita gagnrýnni hugsun Sýndar- & gagnaukinn veruleiki (virtual & augmented reality) Skil milli þess raunverulega og stafræna verða óljós Gagngnótt (big data) Gríðarlegt magn gagna um rafræna hegðun Afefnisvæðing (dematerialisation) Allt að verða stafrænt Íklæðanleg/ígræðanleg tækni (wearables & implants) Allsvegar samþætti tækni
  • 9. Kóvid og breytingaröflin • Kóvid fylgdi krísuástand: • Fólk að reyna að komast af. • Fáir að hugsa um breytingar til lengri tíma. • Löngun eftir að komast aftur í “eðlilegt ástand”. • Þarfir skólafólks í sviðsljósið: • Hugbúnaðarframleiðendur urðu að kynna sér og taka tillit til þarfa skólafólks. • Gríðarleg þróun á vissum sviðum sbr. Zoom, Teams, o.s.frv. • Breytt viðmið/gildi: • Netkennsla er raunhæfur kostur og getur orðið mjög fjölbreytt. • Hægt að skapa nánd og styrkja persónuleg tengsl á netinu. • Netkennslu fylgir allt aðrar áskoranir en í staðbundinni kennslu.
  • 10. Allt að verða stafrænt (afefnisvæðing) • Afefnisvæðing á sér stað þegar það sem áður var áþreifanlegt verður stafrænt. • Dæmi um afefnisvæðingu sem hefur átt sér stað: • Ljósmyndir • Tónlist • Bækur • Sjónvarp • Kvikmyndir • Verslun • Bankar • Fundir • Uppflettirit • Greiðslukort • Hlutabréfamarkaðir • …
  • 11. Allt að verða stafrænt jafnvel í skólum: • Námsbækur • Verkefnaskil • Próf • Einkunnir og skýrslur • Kennslustundir • Starfsþróun kennara • Kennarinn? • Félagsmiðstöðin? • Skólabyggingin?
  • 12. Óskýr skil milli raunveruleikans og stafræns veruleika (sýndar- & gagnaukinn veruleiki) Umhverfi sniðið að þörfum, hentugleika og vilja hvers og eins.
  • 13. Óskýr skil milli raunveruleikans og stafræns veruleika • Gjörbreytir sambandi okkar við umhverfið: • Umhverfið sjálft orðið upplýsingamiðill með góðu og illu • Umhverfið ekki tengt hvar við erum heldur hvar við viljum vera • Umhverfi orðið persónulegt – getum verið mörg í sama rými en ólíkum umhverfum • Staðsetning okkar segir ekki til um “hvar” við erum
  • 14. Menntun framtíðar: Breytingaröflin • Tæknilegar breytingar: • Sjálfvirknivæðing, skynjarar og nemar, margfelldni veruleikans, róttæk persónuvæðing, … • Samfélagslegar breytingar: • Fólksflutningar, allsnægtir, takmarkað einkalíf, hóglífi, lýðræði, … • Áskoranir: • Hver á að fylgjast með framtíðinni? • Hver sinnir nýsköpun (hver hefur tíma til þess)? • Jafnvægi milli aðhalds og framsækni. • Hvert er hlutverk kennara/stjórnenda/stefnumótenda/fræðimanna í þessu öllu? • Hvert er hlutverk skóla í mótun framtíða? • Forgangsröðun framtíðarinnar?
  • 15. Takk fyrir! Tryggvi Thayer tbt@hi.is @tryggvithayer https://education4site.org Til að minna okkur á að framtíðin kemur oft fyrr en við ætlum: Hér er Capt. Picard íbygginn í hrúfu af spjaldtölvum um miðja 24. öld.

Editor's Notes

  • #6: Gagnvirkni: Núið er markmiðið / stefnt á núið (núið álitið vera framtíð) Forvirkni: Núið er starfsvettvangurinn / stefnt á framtíðina Í núinu eru líka allar vísbendingar um framtíðina - þurfum bara að vita hvert við eigum að leita eftir þeim. Forvirkni vs. gagnvirkni skiptir máli vegan þess að það er fágætt í dag að ný tækni sé hönnuð með skóla- eða fræðslustarf í huga. Frekar, að ný tækni, sem hefur verið þróuð í allt öðrum tilgangi, finnur sér farveg í fræðslustarfi í gegnum framsækið starfsfólk skóla.
  • #9: Kurt Lewin: Force field analysis