Gagnaukinn veruleiki (augmented reality) og framtíð menntunarTryggvi ThayerInngangserindi flutt á "Í skýjunum", ráðstefnu 3F, Háskólans í Reykjavík og Upplýsingar, 5. apríl, 2013.
Torg sem vettvangur símenntunarSvava PétursdóttirTorg sem vettvangur símenntunar: Menntamiðja og torgin. Kynning á Lærdómssamfélagið, Samstarf og samræða allra skólastiga, Ráðstefna um menntavísindi, Akureyri 4. Október 2013 Svava Pétursdóttir
Nýdoktor Menntavísindasvið HÍ
verkefnastjóri Náttúrutorgs
Tryggvi Thayer, Þorbjörg Þorsteinsdóttir og Hanna Rún Eiríksdóttir
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Tryggvi ThayerErindi flutt á Vorráðstefnu MSHA 2016: Snjallari saman.
Hvaða framtíð sjáum við fyrir skóla og skólastarf með tilliti til tækniþróunar? Hvernig geta/ættu kennarar og skólastjórnendur að bregðast við?
Torg sem vettvangur símenntunarSvava PétursdóttirTorg sem vettvangur símenntunar MenntaMiðja og Torgin
Erindi á: LÆRDÓMSSAMFÉLAGIÐ Samstarf og samræða allra skólastiga, Ráðstefna um menntavísindi - Akureyri, 4. október 2013
Meðhöfundar: Tryggvi Thayer, Þorbjörg Þorsteinsdóttir og Hanna Rún Eiríksdóttir
Vaxtasprotar tungumalatorgTungumálatorg Á FésbókKynning á Tungumálatorginu haldin 10. nóvember 2012 á þinginu Vaxtarsprotar í skólastarfi - www.skolathroun.is/?pageid=94
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Tryggvi ThayerGlærur með kennslustund Tryggva Thayer um framtíð menntunar fyrir námskeiðið Rannsóknir og vettvangur í uppeldis- og menntunarfræðum.
iPad-ljónin í veginum3F - félag um upplýsingatækni og menntunRagnar Þór Pétursson kennari í Norðlingaskóla flutti erindi á ráðstefnunni Margt smátt gerir eitt stórt, upplýsingatækni og nýjungar í skólastarfi. Ráðstefnan var haldinn í HR föstudaginn 16. mars 2012. Ráðstefnan var samvinnuverkefni 3f, HR og epli.is.
Ipad – og hvað svo.Svava PétursdóttirGlærur (1) frá námskeiði fyrir skóla í Reykjanesbæ þar sem nemendur voru að fá iPad. Fjallað var um hvaða hlutverki tæknin gæti gegnt í námi og kennslu út frá ýmsum sjónarhornum.
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?Tryggvi ThayerGlærur sem ég nota í almenna umfjöllun um hvað framtíðafræði eru og til hvers þau eru.
Educational innovation at the School of EducationTryggvi ThayerPresentation about some of the ways that the University of Iceland's School of Education is addressing needs for educational innovation.
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Tryggvi ThayerErindi flutt á afmælismálþingi Félags um menntarannsóknir. Fjallað er um framtíðalæsi í tengslum við menntarannsóknir.
Learning spaces and the future of learningTryggvi ThayerThis document discusses how learning spaces are changing due to the blurring line between the physical and digital. It introduces the concepts of "striated space" which is structured and limited, versus "smooth space" which is open and allows free movement, perception and action. Modern technology has a smoothing effect by allowing connectivity and access to vast resources. The document argues learning spaces should be designed to accommodate multiple overlapping smooth spaces by providing ubiquitous technology and maintaining connectivity to facilitate flexible functional realities that are conducive to learning.
Snillismiðjur og makerý:Að skapa framtíðTryggvi ThayerGlærur fyrir kennslu í LVG206M "Að vera í takt við tímann…” Snjalltækni í skapandi námi, Mars 2020.
Citizenship, democracy and educationTryggvi ThayerDelivered at eTwinning Nordic Seminar on democratic participation and education in Iceland, November 2019.
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapTryggvi ThayerErindi á nýnemakynningu á menntavísindasviði HÍ. Umfjöllun um birtingamyndir skóla í vísindaskáldskap byggt á nokkrum af dæmum sem ég hef safnað síðustu 15 ár.
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Tryggvi ThayerErindi flutt á Vorráðstefnu MSHA 2016: Snjallari saman.
Hvaða framtíð sjáum við fyrir skóla og skólastarf með tilliti til tækniþróunar? Hvernig geta/ættu kennarar og skólastjórnendur að bregðast við?
Torg sem vettvangur símenntunarSvava PétursdóttirTorg sem vettvangur símenntunar MenntaMiðja og Torgin
Erindi á: LÆRDÓMSSAMFÉLAGIÐ Samstarf og samræða allra skólastiga, Ráðstefna um menntavísindi - Akureyri, 4. október 2013
Meðhöfundar: Tryggvi Thayer, Þorbjörg Þorsteinsdóttir og Hanna Rún Eiríksdóttir
Vaxtasprotar tungumalatorgTungumálatorg Á FésbókKynning á Tungumálatorginu haldin 10. nóvember 2012 á þinginu Vaxtarsprotar í skólastarfi - www.skolathroun.is/?pageid=94
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Tryggvi ThayerGlærur með kennslustund Tryggva Thayer um framtíð menntunar fyrir námskeiðið Rannsóknir og vettvangur í uppeldis- og menntunarfræðum.
iPad-ljónin í veginum3F - félag um upplýsingatækni og menntunRagnar Þór Pétursson kennari í Norðlingaskóla flutti erindi á ráðstefnunni Margt smátt gerir eitt stórt, upplýsingatækni og nýjungar í skólastarfi. Ráðstefnan var haldinn í HR föstudaginn 16. mars 2012. Ráðstefnan var samvinnuverkefni 3f, HR og epli.is.
Ipad – og hvað svo.Svava PétursdóttirGlærur (1) frá námskeiði fyrir skóla í Reykjanesbæ þar sem nemendur voru að fá iPad. Fjallað var um hvaða hlutverki tæknin gæti gegnt í námi og kennslu út frá ýmsum sjónarhornum.
Tryggvi Thayer - Framtíðafræði: Hvað og til hvers?Tryggvi ThayerGlærur sem ég nota í almenna umfjöllun um hvað framtíðafræði eru og til hvers þau eru.
Educational innovation at the School of EducationTryggvi ThayerPresentation about some of the ways that the University of Iceland's School of Education is addressing needs for educational innovation.
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Tryggvi ThayerErindi flutt á afmælismálþingi Félags um menntarannsóknir. Fjallað er um framtíðalæsi í tengslum við menntarannsóknir.
Learning spaces and the future of learningTryggvi ThayerThis document discusses how learning spaces are changing due to the blurring line between the physical and digital. It introduces the concepts of "striated space" which is structured and limited, versus "smooth space" which is open and allows free movement, perception and action. Modern technology has a smoothing effect by allowing connectivity and access to vast resources. The document argues learning spaces should be designed to accommodate multiple overlapping smooth spaces by providing ubiquitous technology and maintaining connectivity to facilitate flexible functional realities that are conducive to learning.
Snillismiðjur og makerý:Að skapa framtíðTryggvi ThayerGlærur fyrir kennslu í LVG206M "Að vera í takt við tímann…” Snjalltækni í skapandi námi, Mars 2020.
Citizenship, democracy and educationTryggvi ThayerDelivered at eTwinning Nordic Seminar on democratic participation and education in Iceland, November 2019.
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapTryggvi ThayerErindi á nýnemakynningu á menntavísindasviði HÍ. Umfjöllun um birtingamyndir skóla í vísindaskáldskap byggt á nokkrum af dæmum sem ég hef safnað síðustu 15 ár.
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiTryggvi ThayerStutt innlegg um samfélagslega nýsköpun til að undirbúa þátttakendur í Samspili 2018 fyrir vefmálstofu.
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tryggvi ThayerGlærur úr tíma í UT í menntun, Menntavísindasvið HÍ, 29. okt, 2018
International Comparative AssessmentsTryggvi ThayerThis document discusses international comparative surveys (ICS) of education systems. ICS projects aim to provide comparable data on education across countries to encourage reflection and improvement. They are used to gauge national education systems and identify best practices. However, some argue ICS have led countries to adopt standardized testing and corporate management models through the global education reform movement. While ICS increase awareness of other systems, they may also disrupt efforts to develop education that cultivates creativity and well-being.
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiTryggvi ThayerGlærur með innleggi mínu fyrir vinnustofu með Ingva Hrannari Ómarssyni á Akureyri apríl 2018.
Megatrends and the forward-looking leaderTryggvi ThayerThis document summarizes a presentation about megatrends, forward-looking leadership, and futures thinking. It discusses analyzing forces driving change through lenses like technology, social trends, and environment. It also covers identifying megatrends, using tools like futures wheels and scenarios to explore impacts and possibilities. The presentation aims to provide an overview of futures methodologies and leadership strategies for addressing long-term needs.
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTryggvi ThayerThis document discusses how technological developments may impact education over the next 20 years. It outlines plans for a new School of Education Plaza that will facilitate collaboration between educators. It then describes 5 emerging technology trends and how they could influence 21st century skills. Key elements of education that may be affected are student autonomy, transactional distance between instructors and learners, and learning environments. Three scenarios are presented varying these elements from low to high levels. The document concludes with a workshop on using scenarios as diagnostic and visioning tools to explore relationships between technology and education.
Augmented reality: The next frontier for learningTryggvi ThayerAugmented reality (AR) supplements the real world with virtual objects that appear to coexist in the same space. As AR and other technologies further blend the real and digital worlds, educators must prepare students for a more complex multidimensional reality. Functional reality describes an individual's usable relationship with their environment, and educators should help expand learners' functional realities. Learning as "realization" involves understanding one's environment, creative construction of new understandings, and sharing knowledge with others using available tools. AR and other technologies will dramatically impact society and require rethinking education to focus on realization through hands-on experiences that illuminate contexts.
21st Century Skills and teachers' professional developmentTryggvi ThayerThe document discusses the future of technology in education and teacher professional development. It argues that teachers need to develop 21st century skills like traversing flexible learning environments, exploring new ideas through nomadic discovery, and using social media to optimize information sharing. Teachers should move from a reactive, past-focused approach to a proactive stance of imagining new possibilities to construct optimal futures for students.
21st Century Skills and teachers' professional developmentTryggvi Thayer
Covid og framtíð menntunar
1. Hvað gerist eftir kóvid?
Vangaveltur um
framtíð skólastarfs og
samfélagsþróunar
Tryggvi Thayer, Ph.d.
Menntavísindasvið HÍ
Vorþing Grunns
4. maí 2022
2. Framtíðin er ekki eitthvað
sem kemur fyrir okkur.
Hún er afrakstur og
afleiðing athafna og
ákvarðanatöku í
nútímanum.
6. Framtíðin og
skólaumhverfið
Framtíðin felst ekki í innleiðingu
þess sem er nýtt í dag heldur að
greiða fyrir innleiðingu þess
sem á eftir að koma.
Hver er helstu breytingaröflin
og hvernig ætlum við að
bregðast við þeim?
8. Nokkur helstu breytingaröfl í skólaumhverfi
Tískufrasarnir Breytingaröflin
Gervigreind (artificial intelligence) Vélar sem beita gagnrýnni hugsun
Sýndar- & gagnaukinn veruleiki (virtual & augmented
reality)
Skil milli þess raunverulega og stafræna verða óljós
Gagngnótt (big data) Gríðarlegt magn gagna um rafræna hegðun
Afefnisvæðing (dematerialisation) Allt að verða stafrænt
Íklæðanleg/ígræðanleg tækni (wearables & implants) Allsvegar samþætti tækni
9. Kóvid og breytingaröflin
• Kóvid fylgdi krísuástand:
• Fólk að reyna að komast af.
• Fáir að hugsa um breytingar til lengri tíma.
• Löngun eftir að komast aftur í “eðlilegt ástand”.
• Þarfir skólafólks í sviðsljósið:
• Hugbúnaðarframleiðendur urðu að kynna sér og taka tillit til þarfa skólafólks.
• Gríðarleg þróun á vissum sviðum sbr. Zoom, Teams, o.s.frv.
• Breytt viðmið/gildi:
• Netkennsla er raunhæfur kostur og getur orðið mjög fjölbreytt.
• Hægt að skapa nánd og styrkja persónuleg tengsl á netinu.
• Netkennslu fylgir allt aðrar áskoranir en í staðbundinni kennslu.
10. Allt að verða stafrænt
(afefnisvæðing)
• Afefnisvæðing á sér stað þegar það sem áður var
áþreifanlegt verður stafrænt.
• Dæmi um afefnisvæðingu sem hefur átt sér stað:
• Ljósmyndir
• Tónlist
• Bækur
• Sjónvarp
• Kvikmyndir
• Verslun
• Bankar
• Fundir
• Uppflettirit
• Greiðslukort
• Hlutabréfamarkaðir
• …
11. Allt að verða stafrænt
jafnvel í skólum:
• Námsbækur
• Verkefnaskil
• Próf
• Einkunnir og skýrslur
• Kennslustundir
• Starfsþróun kennara
• Kennarinn?
• Félagsmiðstöðin?
• Skólabyggingin?
12. Óskýr skil milli raunveruleikans
og stafræns veruleika
(sýndar- & gagnaukinn veruleiki)
Umhverfi sniðið að þörfum,
hentugleika og vilja hvers og eins.
13. Óskýr skil milli
raunveruleikans og
stafræns veruleika
• Gjörbreytir sambandi okkar við umhverfið:
• Umhverfið sjálft orðið upplýsingamiðill
með góðu og illu
• Umhverfið ekki tengt hvar við erum
heldur hvar við viljum vera
• Umhverfi orðið persónulegt – getum
verið mörg í sama rými en ólíkum
umhverfum
• Staðsetning okkar segir ekki til um
“hvar” við erum
14. Menntun framtíðar: Breytingaröflin
• Tæknilegar breytingar:
• Sjálfvirknivæðing, skynjarar og nemar, margfelldni veruleikans,
róttæk persónuvæðing, …
• Samfélagslegar breytingar:
• Fólksflutningar, allsnægtir, takmarkað einkalíf, hóglífi, lýðræði, …
• Áskoranir:
• Hver á að fylgjast með framtíðinni?
• Hver sinnir nýsköpun (hver hefur tíma til þess)?
• Jafnvægi milli aðhalds og framsækni.
• Hvert er hlutverk kennara/stjórnenda/stefnumótenda/fræðimanna
í þessu öllu?
• Hvert er hlutverk skóla í mótun framtíða?
• Forgangsröðun framtíðarinnar?
#6: Gagnvirkni: Núið er markmiðið / stefnt á núið (núið álitið vera framtíð)
Forvirkni: Núið er starfsvettvangurinn / stefnt á framtíðina
Í núinu eru líka allar vísbendingar um framtíðina - þurfum bara að vita hvert við eigum að leita eftir þeim.
Forvirkni vs. gagnvirkni skiptir máli vegan þess að það er fágætt í dag að ný tækni sé hönnuð með skóla- eða fræðslustarf í huga. Frekar, að ný tækni, sem hefur verið þróuð í allt öðrum tilgangi, finnur sér farveg í fræðslustarfi í gegnum framsækið starfsfólk skóla.